Fleiri fréttir

Fletcher: United endar í efstu sætunum

Darren Fletcher, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að hafna í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar en Englandsmeistararnir eru í sjöunda sæti deildarinnar sem stendur.

56 ár frá slysinu í Munchen

Í dag eru 56 ár síðan að flugvél með leikmönnum og starfsmönnum Manchester United fórst í Munchen á leið sinni til Englands eftir leik gegn Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Evrópukeppninni. 23 fórust í slysinu árið 1958.

„Gunnar getur unnið þá allra bestu“

"Hann mun án efa verða UFC meistari einn daginn, ég er ekki í nokkrum vafa um það," segir Renzo Gracie, fyrrum MMA bardagakappi og núverandi þjálfari, í samtali við The Telegraph.

t.A.T.u kemur fram í Sotsjí

Þær Lena Katina og Yulia Volkova í hljómsveitinni t.A.T.u munu koma fram fyrir setningarathöfnina á Ólympíuleikunum í Sotsjí.

Tap í fyrsta leik á Fed Cup

Ísland tapaði sínum fyrsta leik á Fed Cup mótinu í tennis í Eistlandi í gær. Kvennaliðið tapaði fyrir Írum 3-0.

Stórleikur Griffin dugði ekki til gegn Heat

Miami Heat vann góðan sigur á LA Clippers, 116-112, í NBA-deildinni í nótt þrátt fyrir að Blake Griffin, leikmaður Clippers, hafi skorað 43 stig í leiknum. Criffin átti magnaðan leik og tók að auki 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar.

Sextán ára gamalt markamet fallið

Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998.

Er ekkert smeyk í brekkunni

Helga María Vilhjálmsdóttir missir af bæði kynningunni á íslenska Ólympíuhópnum og setningarathöfninni á ÓL í Sotsjí. Hún valdi að undirbúa sig betur.

Messan kvaddi Cabaye með "Miss you like crazy“

Til stóð að birta myndband í Messunni á sunnudag til þess að kveðja Yohan Cabay, fyrrum leikmaður Newcastle, á skemmtilegan hátt. Newcastle seldi Cabay til PSG í síðasta mánuði.

Stelpurnar okkar mæta Írlandi og Möltu

Fed Cup mótið í tennis hefst á morgun í Eistlandi. Tólf þjóðir taka þátt auk Íslands og eru: Armenía, Danmörk, Eistland, Grikkland , Írland , Kýpur, Moldavía, Madagaskar, Malta, Namibía og Noregur.

Grótta skellti Fram í bikarnum

Gróttustúlkur eru komnar í undanúrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum, eftir magnaðan sigur, 23-19, á Fram í kvöld.

Stórsigur hjá Real á nágrönnum sínum

Real Madrid er komið með annan fótinn í úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir stórsigur, 3-0, á nágrönnum sínum í Atletico Madrid. Þetta var fyrri leikur liðanna í undanúrslitunum.

Svavar: Þær voru lélegar

Svavar Vignisson, annar þjálfara ÍBV, átti ekki til orð yfir frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Val í kvöld.

Stefán: Fengum lánaðan Austin Mini

Stefán Arnarsson, þjálfari Vals, var hæstánægður með öruggan sigur síns liðs á ÍBV í fjórðungsúrslitum Coca-Cola bikar kvenna i kvöld, 27-20.

Messan: Umræðan um slæmt gengi United

Manchester United tapaði sínum áttunda leik í ensku úrvalsdeildinni um helgina gegn Stoke og situr liðið nú í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, fimmtán stigum á eftir Arsenal sem er í efsta sætinu.

FH-ingar steinlágu gegn Örebro

FH fékk skell, 4-1, gegn Örebro í Atlantic-bikarnum sem fram fer á Algarve í Portúgal. Tapið var reyndar of stórt miðað við gang mála í leiknum.

Hazard: Ætlum að vinna deildina

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, telur að liðið geti vel hampað Englandsmeistaratitlinum í vor en liðið vann magnaðan sigur á Manchester City á mánudagskvöld, 1-0.

Shaun White dregur sig úr keppni

Bandaríski snjóbrettakappinn Shaun White hefur dregið sig úr keppni í "slopestyle“ greininni á Ólympíuleikunum í Sotsjí.

Ronaldo í þriggja leikja bann

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann í spænsku úrvalsdeildinni.

Sævar verður fánaberi Íslands á setningarhátíðinni

Sævar Birgisson, keppandi í skíðagöngu, verður fánaberi Íslands á setningarhátíð XXII Vetrarólympíuleikana í Sotsjí sem fram fer að kvöldi 7. febrúar næstkomandi. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Íþrótta- og Ólympíusambandi Íslands.

Guðjón og Aron í Norðurlandaúrvalinu

Íslensku handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru valdir í Norðurlandaúrvalslið sem Morgunblaðið stóð fyrir en blaðið leitaði til helstu spekinga Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Íslands.

Kostar mest að æfa hjá ÍA, minnst hjá KA

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið en skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna.

Lið Davids Beckham verður í Miami

David Beckham staðfesti í dag formlega á blaðamannafundi að hann hafi stofnað fótboltalið í MLS-deildinni og verður það staðsett í Miami í Bandaríkjunum.

Balotelli til Arsenal?

Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar.

NBA: Nash snéri aftur en Lakers tapaði sjöunda leiknum í röð

Los Angeles Lakers tapaði enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Phoenix Suns, Indiana Pacers vann hörkuleik á móti Atlanta og Charlotte Bobcast endaði flotta útileikjaferð á sigri á Golden State Warriors.

"Það fyrsta sem ég sagði var nei, nei, nei“

Draumur Maríu Guðmundsdóttur um að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí dó á einu augnabliki í skíðabrekku í Þýskalandi í fyrradag. Akureyringurinn meiddist illa á hné og hefur ekki enn gert upp við sig hvort hún ætli að halda skíðaiðkun áfram.

Sögulegt stökk Shaun White

Snjóbrettakappinn Shaun White skráði sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver fyrir fjórum árum.

Sjá næstu 50 fréttir