Fleiri fréttir Podolski með tvö í öruggum sigri Arsenal er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á C-deildarliðið Coventry í kvöld. 24.1.2014 18:17 Lindberg: Duvnjak er besti handboltamaður í heimi Hans Lindberg, hornamaðurinn í danska handboltalandsliðinu sem á íslenska foreldra, er á því að Króatinn Domagoj Duvnjak sé besti handboltamaður í heimi en ekki danska stórskyttan Mikkel Hansen eða franska jarðýtan Nikola Karabatic. 24.1.2014 18:00 Ótrúleg tilþrif á Reykjavíkurleikunum Iceland International badminton-mótið, sem er hluti af Reykjavíkurleikunum, hófst í gær og sáust þá glæsileg tilþrif. 24.1.2014 17:43 Eitt skota Rúnars fór á 102 km hraða í markið Rúnar Kárason tryggði Íslandi 28-27 sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á EM í handbolta í Danmörku í kvöld. Rúnar var einnig sá leikmaður sem átti fastasta skotið sem endaði í marknetinu í leiknum. 24.1.2014 17:35 Bara ef Pavel fengi að spila við Snæfell í hverjum leik KR-ingurinn Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik í gær þegar KR-liðið vann sex stiga sigur á Snæfelli, 99-93, í DHl-höllinni í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 24.1.2014 17:15 Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. 24.1.2014 17:07 Hairston baðst afsökunar Matthew "Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. 24.1.2014 17:05 Rúnar Kára: Ég var heitur og þá er auðveldara að skjóta á markið Rúnar Kárason skoraði sigurmark íslenska handboltalandsliðsins í kvöld í sigrinum á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Markið skoraði örvhenta skyttan með einu af mörgum þrumuskotum sínum í leiknum. 24.1.2014 16:50 Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. 24.1.2014 16:49 Hreindýrakvótinn aukinn Heimilt verður að veiða allt að 1277 dýr á árinu sem er fjölgun um 48 dýr frá í fyrra. 24.1.2014 15:48 Sir Alex ráðinn í vinnu hjá UEFA Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er kominn í vinnu hjá evrópska knattspyrnusambandinu en Skotinn hefur verið útnefndur þjálfara-sendiherra UEFA. 24.1.2014 15:45 Webster og Cabrera-Bello efstir fyrir lokahringinn Englendingurinn Steve Webster spilaði vel á öðrum degi Katar Master í golfi í dag. Hann deilir forystusætinu með Spánverjanum Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn. 24.1.2014 14:00 Halldór úr leik í Slopestyle en keppir í Big Air í kvöld | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason hafnaði í 14. sæti í undankeppni slopestyle-keppninnar á X-games í Aspen í gær og er úr leik. 24.1.2014 13:38 Solskjær að fylla Cardiff-liðið af Norðmönnum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Cardiff City er hrifinn af sínum gömlu lærisveinum hjá norska félaginu Molde en Norðmaðurinn hefur nú fengið þrjá landa sína til Wales. 24.1.2014 13:30 Mourinho: Gott fyrir Juan og gott fyrir ensku úrvalsdeildina Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tjáði sig um söluna á Juan Mata frá Chelsea til Manchester United á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Jose Mourinho var í góðu skapi á fundinum og var ánægður með þann pening sem Chelsea fékk fyrir Mata. 24.1.2014 12:57 Wenger telur skammtímasjónarmið tilefni félagaskipta Mata Arsene Wenger segir að yfirvofandi sala Chelsea á Juan Mata sé í þeim tilgangi að styrkja stöðu Manchester United í leikjum gegn keppinautum Lundúnaliðsins. 24.1.2014 12:45 Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24.1.2014 12:05 Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. 24.1.2014 12:00 Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24.1.2014 11:30 Hátíðleg athöfn í rússneska sendiráðinu | Myndir Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð til veislu í Sendiráði Rússa í gær í tilefni þess að tilkynnt var um keppendur Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 24.1.2014 11:30 Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. 24.1.2014 11:13 Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR. 24.1.2014 11:00 ÍR-ingar nálgast úrslitakeppnissæti | Myndir Stórleikur Terrence Watson dugði ekki til þegar ÍR-ingar unnu góðan þriggja stiga sigur á Haukum í Hafnarfirði í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24.1.2014 10:30 Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24.1.2014 10:24 Aron hefur leikið sinn síðasta leik á EM Ein breyting hefur verið gerð á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem mætir Pólverjum í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í dag. 24.1.2014 09:38 LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. 24.1.2014 09:15 Þórir segir óheppilegt að leikmaður og þjálfari séu í sambandi Þjálfari í efstu deild norsku knattspyrnunnar er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt leikmann í liði sínu. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir ekki faglegt að leikmaður og þjálfari sama liðs eigi í ástarsambandi. 24.1.2014 09:00 Af öllum spurningum þurfti að spyrja þessarar Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic. 24.1.2014 09:00 Tiger átta höggum á eftir forystusauðnum Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink var í banastuði á fyrsta degi Farmers Insurance mótsins í golfi á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu í gær. 24.1.2014 08:30 Hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð Konan í hópnum hjá íslenska landsliðinu, Ingibjörg Ragnarsdóttir, hættir að vinna með liðinu eftir Evrópumótið í Danmörku. Hún sér ekki eftir mínútu. 24.1.2014 08:00 Aldridge í ham gegn Denver | Miami lagði L.A. Lakers LaMarcus Aldridge setti persónulegt með 44 stigum í 110-105 sigri Portland Trail Blazers gegn Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum í nótt. 24.1.2014 07:37 Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Heimamenn í Fljótsdalshéraði vilja stjórn hreinadýramála úr höndum Umhverfisstofnunar og heim í hérað. 24.1.2014 07:00 Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. 24.1.2014 06:00 Chelsea selur Essien til AC Milan Þriðji leikmaðurinn á skömmum tíma sem er seldur frá félaginu. 24.1.2014 00:01 Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. 24.1.2014 00:01 Pitbull flytur HM-lagið með Jennifer Lopez Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að We Are One (Ola Ola) í flutningi þeirra Pitbull og Jennifer Lopez verði opinbert lag HM 2014 í Brasilíu. 23.1.2014 23:28 Mirror: Terry fer líklega í sumar Enska dagblaðið Mirror fullyrðir í kvöld að John Terry muni yfirgefa herbúðir Chelsea þegar að samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 23.1.2014 23:13 Anelka neitar sök Frakkinn Nicolas Anelka hefur svarað kæru enska knattspyrnusambandsins sem kærði hann fyrir ósæmilega hegðun í leik með West Brom á dögunum. 23.1.2014 23:05 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23.1.2014 22:55 Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23.1.2014 22:37 Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23.1.2014 22:29 Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23.1.2014 22:17 Bjarni tapaði fyrir gömlu félögunum Bjarni Guðjónsson og lærisveinar hans í Fram urðu að játa sig sigraða gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2, í Reykjavíkurmótinu í kvöld. 23.1.2014 21:21 Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23.1.2014 21:07 Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. 23.1.2014 20:46 Sjá næstu 50 fréttir
Podolski með tvö í öruggum sigri Arsenal er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 4-0 sigur á C-deildarliðið Coventry í kvöld. 24.1.2014 18:17
Lindberg: Duvnjak er besti handboltamaður í heimi Hans Lindberg, hornamaðurinn í danska handboltalandsliðinu sem á íslenska foreldra, er á því að Króatinn Domagoj Duvnjak sé besti handboltamaður í heimi en ekki danska stórskyttan Mikkel Hansen eða franska jarðýtan Nikola Karabatic. 24.1.2014 18:00
Ótrúleg tilþrif á Reykjavíkurleikunum Iceland International badminton-mótið, sem er hluti af Reykjavíkurleikunum, hófst í gær og sáust þá glæsileg tilþrif. 24.1.2014 17:43
Eitt skota Rúnars fór á 102 km hraða í markið Rúnar Kárason tryggði Íslandi 28-27 sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á EM í handbolta í Danmörku í kvöld. Rúnar var einnig sá leikmaður sem átti fastasta skotið sem endaði í marknetinu í leiknum. 24.1.2014 17:35
Bara ef Pavel fengi að spila við Snæfell í hverjum leik KR-ingurinn Pavel Ermolinskij átti mjög góðan leik í gær þegar KR-liðið vann sex stiga sigur á Snæfelli, 99-93, í DHl-höllinni í 14. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. 24.1.2014 17:15
Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik. 24.1.2014 17:07
Hairston baðst afsökunar Matthew "Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær. 24.1.2014 17:05
Rúnar Kára: Ég var heitur og þá er auðveldara að skjóta á markið Rúnar Kárason skoraði sigurmark íslenska handboltalandsliðsins í kvöld í sigrinum á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Markið skoraði örvhenta skyttan með einu af mörgum þrumuskotum sínum í leiknum. 24.1.2014 16:50
Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá. 24.1.2014 16:49
Hreindýrakvótinn aukinn Heimilt verður að veiða allt að 1277 dýr á árinu sem er fjölgun um 48 dýr frá í fyrra. 24.1.2014 15:48
Sir Alex ráðinn í vinnu hjá UEFA Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er kominn í vinnu hjá evrópska knattspyrnusambandinu en Skotinn hefur verið útnefndur þjálfara-sendiherra UEFA. 24.1.2014 15:45
Webster og Cabrera-Bello efstir fyrir lokahringinn Englendingurinn Steve Webster spilaði vel á öðrum degi Katar Master í golfi í dag. Hann deilir forystusætinu með Spánverjanum Rafa Cabrera-Bello fyrir lokahringinn. 24.1.2014 14:00
Halldór úr leik í Slopestyle en keppir í Big Air í kvöld | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason hafnaði í 14. sæti í undankeppni slopestyle-keppninnar á X-games í Aspen í gær og er úr leik. 24.1.2014 13:38
Solskjær að fylla Cardiff-liðið af Norðmönnum Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Cardiff City er hrifinn af sínum gömlu lærisveinum hjá norska félaginu Molde en Norðmaðurinn hefur nú fengið þrjá landa sína til Wales. 24.1.2014 13:30
Mourinho: Gott fyrir Juan og gott fyrir ensku úrvalsdeildina Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tjáði sig um söluna á Juan Mata frá Chelsea til Manchester United á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Jose Mourinho var í góðu skapi á fundinum og var ánægður með þann pening sem Chelsea fékk fyrir Mata. 24.1.2014 12:57
Wenger telur skammtímasjónarmið tilefni félagaskipta Mata Arsene Wenger segir að yfirvofandi sala Chelsea á Juan Mata sé í þeim tilgangi að styrkja stöðu Manchester United í leikjum gegn keppinautum Lundúnaliðsins. 24.1.2014 12:45
Umfjöllun: Ísland - Pólland 28-27 | Hetjuleg frammistaða skilaði fimmta sætinu Ísland vann dramatískan sigur á Póllandi í lokaleik sínum á EM í handbolta en Rúnar Kárason skoraði sigurmark Íslands þegar um 20 sekúndur voru til leiksloka. 24.1.2014 12:05
Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu. 24.1.2014 12:00
Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24.1.2014 11:30
Hátíðleg athöfn í rússneska sendiráðinu | Myndir Andrei V. Tsyganov, sendiherra Rússlands á Íslandi, bauð til veislu í Sendiráði Rússa í gær í tilefni þess að tilkynnt var um keppendur Íslands á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 24.1.2014 11:30
Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag. 24.1.2014 11:13
Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR. 24.1.2014 11:00
ÍR-ingar nálgast úrslitakeppnissæti | Myndir Stórleikur Terrence Watson dugði ekki til þegar ÍR-ingar unnu góðan þriggja stiga sigur á Haukum í Hafnarfirði í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24.1.2014 10:30
Sóðalegt brot í Fjósinu | Myndbandið hefur verið fjarlægt Matthew James Hairston sýndi af sér afar óíþróttamannslega hegðun í viðureign Skallagríms og Stjörnunnar í Domino's-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. 24.1.2014 10:24
Aron hefur leikið sinn síðasta leik á EM Ein breyting hefur verið gerð á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem mætir Pólverjum í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í dag. 24.1.2014 09:38
LeBron og Durant fengu flest atkvæði / Byrjunarlið Stjörnuleiks NBA klár Það kom fáum mikið á óvart að það voru Kevin Durant hjá Oklahoma City Thunder og LeBron James hjá Miami Heat sem fengu flest atkvæði í kosningunni fyrir Stjörnuleik NBA-deildarinnar í körfubolta í ár en leikurinn fer fram fram í New Orleans í næsta mánuði. 24.1.2014 09:15
Þórir segir óheppilegt að leikmaður og þjálfari séu í sambandi Þjálfari í efstu deild norsku knattspyrnunnar er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt leikmann í liði sínu. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir ekki faglegt að leikmaður og þjálfari sama liðs eigi í ástarsambandi. 24.1.2014 09:00
Af öllum spurningum þurfti að spyrja þessarar Hin nítján ára gamla Eugenie Bouchard tryggði sér í vikunni sæti í undanúrslitum Opna ástralska meistaramótsins í tennis eftir sigur á Önu Ivanovic. 24.1.2014 09:00
Tiger átta höggum á eftir forystusauðnum Bandaríkjamaðurinn Stewart Cink var í banastuði á fyrsta degi Farmers Insurance mótsins í golfi á Torrey Pines vellinum í Kaliforníu í gær. 24.1.2014 08:30
Hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð Konan í hópnum hjá íslenska landsliðinu, Ingibjörg Ragnarsdóttir, hættir að vinna með liðinu eftir Evrópumótið í Danmörku. Hún sér ekki eftir mínútu. 24.1.2014 08:00
Aldridge í ham gegn Denver | Miami lagði L.A. Lakers LaMarcus Aldridge setti persónulegt með 44 stigum í 110-105 sigri Portland Trail Blazers gegn Denver Nuggets í NBA-körfuboltanum í nótt. 24.1.2014 07:37
Hreindýrum verði stýrt á heimaslóð Heimamenn í Fljótsdalshéraði vilja stjórn hreinadýramála úr höndum Umhverfisstofnunar og heim í hérað. 24.1.2014 07:00
Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar. 24.1.2014 06:00
Chelsea selur Essien til AC Milan Þriðji leikmaðurinn á skömmum tíma sem er seldur frá félaginu. 24.1.2014 00:01
Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann. 24.1.2014 00:01
Pitbull flytur HM-lagið með Jennifer Lopez Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að We Are One (Ola Ola) í flutningi þeirra Pitbull og Jennifer Lopez verði opinbert lag HM 2014 í Brasilíu. 23.1.2014 23:28
Mirror: Terry fer líklega í sumar Enska dagblaðið Mirror fullyrðir í kvöld að John Terry muni yfirgefa herbúðir Chelsea þegar að samningur hans rennur út í lok tímabilsins. 23.1.2014 23:13
Anelka neitar sök Frakkinn Nicolas Anelka hefur svarað kæru enska knattspyrnusambandsins sem kærði hann fyrir ósæmilega hegðun í leik með West Brom á dögunum. 23.1.2014 23:05
Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23.1.2014 22:55
Falcao ekki búinn að útiloka HM Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar. 23.1.2014 22:37
Björn boðinn í skiptum fyrir leikmann Coventry Staðarblaðið Coventry Telegraph fullyrðir í dag að enska C-deildarliðið Wolves vilji bjóða Coventry Björn Bergmann Sigurðarson í skiptum fyrir leikmann liðsins. 23.1.2014 22:29
Forseti Barcelona sagði af sér Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar 23.1.2014 22:17
Bjarni tapaði fyrir gömlu félögunum Bjarni Guðjónsson og lærisveinar hans í Fram urðu að játa sig sigraða gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2, í Reykjavíkurmótinu í kvöld. 23.1.2014 21:21
Skallagrímur skellti Stjörnunni | Úrslit kvöldsins Skallagrímur gerði sér lítið fyrir og vann góðan sigur á Stjörnunni í Domino's-deild karla í kvöld. ÍR, Grindavík og KR unnu einnig sína leiki. 23.1.2014 21:07
Rússarnir borguðu tæpan hálfan milljarð fyrir Ragnar Rússneska félagið Krasnodar og FC Kaupmannahöfn í Danmörku tilkynntu í morgun að félagaskipti Ragnars Sigurðssonar væru gengin í gegn. 23.1.2014 20:46