Fleiri fréttir

Lindberg: Duvnjak er besti handboltamaður í heimi

Hans Lindberg, hornamaðurinn í danska handboltalandsliðinu sem á íslenska foreldra, er á því að Króatinn Domagoj Duvnjak sé besti handboltamaður í heimi en ekki danska stórskyttan Mikkel Hansen eða franska jarðýtan Nikola Karabatic.

Eitt skota Rúnars fór á 102 km hraða í markið

Rúnar Kárason tryggði Íslandi 28-27 sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á EM í handbolta í Danmörku í kvöld. Rúnar var einnig sá leikmaður sem átti fastasta skotið sem endaði í marknetinu í leiknum.

Aron: Búnir að nýta liðið vel í mótinu

Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson var mjög ánægður eftir glæsilegan sigur á Pólverjum í leiknum um fimmta sætið á Evrópumótinu í Danmörku. Íslenska liðið tryggði sér sigurinn með mjög góðum seinni hálfleik.

Hairston baðst afsökunar

Matthew "Junior“ Hairston, leikmaður Stjörnunnar, hefur sent frá sér afsökunarbeiðni vegna þess sem gerðist í leik liðsins gegn Skallagrími í gær.

Aron Rafn: Þeir virkuðu þreyttir

Aron Rafn Eðvarðsson átti stórleik þegar að Ísland vann Pólland, 28-27, í leik um fimmta sætið á EM í Danmörku. Aron Rafn varði ellefu skot í síðari hálfleik og var hlutfallsmarkvarsla hans 50 prósent þá.

Hreindýrakvótinn aukinn

Heimilt verður að veiða allt að 1277 dýr á árinu sem er fjölgun um 48 dýr frá í fyrra.

Sir Alex ráðinn í vinnu hjá UEFA

Sir Alex Ferguson, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, er kominn í vinnu hjá evrópska knattspyrnusambandinu en Skotinn hefur verið útnefndur þjálfara-sendiherra UEFA.

Mourinho: Gott fyrir Juan og gott fyrir ensku úrvalsdeildina

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, tjáði sig um söluna á Juan Mata frá Chelsea til Manchester United á blaðamannafundi fyrir leik helgarinnar. Jose Mourinho var í góðu skapi á fundinum og var ánægður með þann pening sem Chelsea fékk fyrir Mata.

Tvö félög örugg með gull, silfur og brons á EM

Heimasíða EM í handbolta í Danmörku hefur tekið saman hvaða félagslið eiga flesta leikmenn í undanúrslitum Evrópumótsins í kvöld og þar kom í ljós að þýska liðið HSV Hamburg og franska liðið Paris Saint-Germain eiga leikmann í öllum fjórum liðunum sem eru komin alla leið í mótinu.

Nadal kláraði Federer í þremur settum

Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag.

Aníta, Helgi og Hrafnhildur bætast í A-styrkshópinn

Átta íslenskir íþróttamenn fá 2,4 milljónir úr Afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands til að spila úr við iðkun íþróttar sinnar á árinu 2014. Þetta var tilkynnt á fundi ÍSÍ í Laugardalnum í dag.

Hundraðasti sigurleikur Rúnars sem þjálfari KR

Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR í fótboltanum, fagnaði í gær sínum hundraðasta sigri sem þjálfari KR-liðsins þegar liðið vann 3-2 sigur á Fram í Reykjavíkurmótinu í fótbolta en þetta kemur fram á heimasíðu KR.

Þórir segir óheppilegt að leikmaður og þjálfari séu í sambandi

Þjálfari í efstu deild norsku knattspyrnunnar er sakaður um að hafa kynferðislega áreitt leikmann í liði sínu. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, segir ekki faglegt að leikmaður og þjálfari sama liðs eigi í ástarsambandi.

Hér hef ég eignast vini fyrir lífstíð

Konan í hópnum hjá íslenska landsliðinu, Ingibjörg Ragnarsdóttir, hættir að vinna með liðinu eftir Evrópumótið í Danmörku. Hún sér ekki eftir mínútu.

Við sjáum fram á gott mót í Sotsjí

Brynjar Jökull Guðmundsson, Einar Kristinn Kristgeirsson, María Guðmundsdóttir, Helga María Vilhjálmsdóttir og Sævar Birgisson verða fulltrúar Íslands á Vetrarólympíuleikunum sem hefjast í Sotsjí í Rússlandi hinn 7. febrúar.

Guðjón Valur gæti jafnað sögulegt afrek

Guðjón Valur Sigurðsson á góða möguleika á því að verða markakóngur EM í Danmörku en fyrirliði íslenska landsliðsins hefur skorað 44 mörk í sex leikjum og er með sex marka forskot á næsta mann.

Pitbull flytur HM-lagið með Jennifer Lopez

Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti í dag að We Are One (Ola Ola) í flutningi þeirra Pitbull og Jennifer Lopez verði opinbert lag HM 2014 í Brasilíu.

Mirror: Terry fer líklega í sumar

Enska dagblaðið Mirror fullyrðir í kvöld að John Terry muni yfirgefa herbúðir Chelsea þegar að samningur hans rennur út í lok tímabilsins.

Anelka neitar sök

Frakkinn Nicolas Anelka hefur svarað kæru enska knattspyrnusambandsins sem kærði hann fyrir ósæmilega hegðun í leik með West Brom á dögunum.

Falcao ekki búinn að útiloka HM

Radamel Falcao segist þrátt fyrir allt vera vongóður um að hann geti spilað með Kólumbíu á HM í Brasilíu í sumar.

Forseti Barcelona sagði af sér

Sandro Rosell, forseti Barcelona, sagði í kvöld af sér í tengslum við lögsókn vegna kaupa félagsins á Brasilíumanninum Neymar

Bjarni tapaði fyrir gömlu félögunum

Bjarni Guðjónsson og lærisveinar hans í Fram urðu að játa sig sigraða gegn Íslandsmeisturum KR, 3-2, í Reykjavíkurmótinu í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir