Fleiri fréttir

Shaka Hislop vill ekki sjá Ísland á HM

Shaka Hislop, fyrrum markvörður Newcastle, West Ham United og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni myndi helst ekki vilja sjá Íslendinga komast áfram á HM í Brasilíu á næsta ári.

Samúel: Stóðum ekki undir nafni í fyrri hálfleik

"Fyrri hálfleikur var ömurlegur hjá okkur en þetta hefði getað farið enn verr,“ sagði Samúel Ívar Árnason, þjálfari HK, eftir skelfilegt tap gegn ÍBV, 28-37, í Olís-deild karla í dag. HK-ingar töpuðu leiknum í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk 24 mörk á sig en skoruðu aðeins 12.

Gunnar: Hugafarið hjá leikmönnum var til fyrimyndar

Eyjamenn fóru illa með HK í Digranesinu, 28-37, í 5. umferð Olís-deildar karla í dag. ÍBV kláraði leikinn í fyrri hálfleik og voru með tólf marka forystu í hálfleik. Gunnar Magnússon, þjálfari ÍBV, var að vonum sáttur í viðtali við Vísi eftir leikinn.

SönderjyskE enn án stiga í deildinni

SönderjyskE er hefur ekki farið vel af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna en liðið tapaði í gær sínum sjöunda leik í röð.

Ætlaði fyrst að hætta í handbolta

Daníel Berg Grétarsson mun ekki leika meira með HK í Olís-deild karla í handknattleik á tímabilinu. Leikmaðurinn sleit krossbönd í annað sinn á ferlinum í leik á dögunum gegn sínum gömlu liðsfélögum í Fram.

Ég þurfti mína tvo daga eftir landsleikina

Landsliðshetjan Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff mæta Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið þarf að eiga toppleik og Chelsea heldur slakan til að nýliðarnir eigi möguleika.

City ekki í vandræðum með West Ham

Manchester City var ekki í vandræðum með West Ham United á Upton Park í ensku úrvalsdeildinni en liðið vann öruggan 3-1 sigur á Lundúnaliðinu.

Jakob Örn fór mikinn í sigri Drekanna

Sundsvall Dragons vann í kvöld sigur, 88-83, á LF Basket í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik en leikurinn fór fram á heimavelli Drekanna.

Þór Þorlákshöfn vann Stjörnuna sannfærandi

Það urðu nokkuð óvænt tíðindi í leik Þórs frá Þorlákshöfn og Stjörnunnar en Þórsarar gerðu sér lítið fyrir og hreinlega slátruðu bikarmeisturum Stjörnunnar 95-76.

Garðar verður áfram á Skaganum

Þó svo stjórn knattspyrnudeildar ÍA hafi tjáð Garðari Gunnlaugssyni að hans þjónustu væri ekki lengur óskað á Skaganum þá fer hann hvergi.

Segið LeBron að hafa áhyggjur af Miami

Ummæli LeBron James um þá Kevin Garnett og Paul Pierce á dögunum fóru illa í leikmennina. James gagnrýndi þá fyrir að yfirgefa Boston en þeir gagnrýndu Ray Allen mikið er hann fór frá Boston á sínum tíma.

McIlroy er að spila vel í Kóreu

Norður-Írinn Rory McIlroy virðist vera að vakna til lífsins á nýjan leik en hann er að spila vel á opna kóreska mótinu.

Viðar Örn á reynslu til Celtic

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður Fylkis, er á leiðinni á reynslu til skosku meistaranna í Celtic en þetta staðfesti leikmaðurinn í samtali við vefsíðuna 433.is.

Sjá næstu 50 fréttir