Fleiri fréttir Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17.8.2013 19:08 Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17.8.2013 18:56 Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17.8.2013 18:47 Eiður Smári fékk ekki að koma inná í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á bekknum þegar Club Brugge vann 2-1 útisigur á Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.8.2013 18:17 Usain Bolt kann alveg að fagna gullverðlaunum - myndir Usain Bolt var heldur betur í essinu sínu á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag þegar hann tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi. Bolt vann öruggan sigur og vann því bæði 100 og 200 metra hlaupið eins og á síðustu Ólympíuleikum í London. 17.8.2013 18:03 Wenger: Það fór bara allt úrskeiðis Það var púað á Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í dag eftir 1-3 tap á heimavelli á móti Aston Villa í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 17:23 Paul Lambert: Vorum óhugnanlega góðir Paul Lambert, knattspyrnustjóri Aston Villa, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir 3-1 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 17:09 Hjálmar og félagar gefa ekkert eftir í titilbaráttunni Hjálmar Jónsson og félagar í IKF Gautaborg unnu 3-1 sigur á Elfsborg í dag í mikilvægum leik í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Með þessum sigri komst IKF Gautaborg upp að hlið Helsingborg og Malmö á toppnum. Öll lið hafa nú 38 stig en bæði Helsingborg og Malmö eiga leik inni. 17.8.2013 17:02 Undanúrslitin klár í Sveitakeppninni í golfi Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. 17.8.2013 16:51 Heimsmeistaratitill í afmælisgjöf Bandaríska stúlkan Brianna Rollins er heimsmeistari í 110 metra grindarhlaupi eftir öruggan sigur í úrslitahlaupinu á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitilinn hjá Rollins sem fagnar 22 ára afmælisdegi sínum á morgun. 17.8.2013 16:34 Ekkert mikið mál fyrir Bolt - Heimsmeistari í 200 metra hlaupi Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann öruggan sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum í Moskvu í dag en þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem Bolt vinnur þessa grein. Jamaíka vann tvöfaldan sigur í úrslitahlaupinu og var hársbreidd frá því að taka öll þrjú verðlaunin. 17.8.2013 16:21 Van Persie og Welbeck báðir með tvö mörk í 4-1 sigri United Hollendingurinn Robin van Persie er heldur betur að byrja vel undir stjórn David Moyes. Van Persie skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri United á Swansea í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 16:00 Mandzukić tryggði Bayern þrjú stig Króatinn Mario Mandzukic tryggði Bayern München 1-0 útisigur á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og eru Bæjarar því með full hús eftir tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Pep Guardiola. 17.8.2013 15:35 Nú náði Meseret Defar HM-gullinu Hin þrítuga Meseret Defar frá Eþíópíu tryggði sér í dag Heimsmeistaratitilinn í 5000 metra hlaupi kvenna en hún vann einnig þessa grein á Ólympíuleikunum í London fyrir ári síðan. 17.8.2013 15:18 Öruggur sigur hjá Avaldsnes Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í dag þegar liðið vann öruggan 3-0 heimasigur á Medkila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Öll þrjú mörkin komu í fyrri hálfleiknum. 17.8.2013 14:49 Brendan Rodgers: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði fyrir frammistöðuna í 1-0 sigri á Stoke í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á Anfield í dag en neitaði aftur á móti að ræða mál Luis Suarez. 17.8.2013 14:29 Ekki í fyrsta sinn sem menn klikka á víti á móti Mignolet á Anfield Simon Mignolet, nýi Belginn í marki Liverpool, bjargaði tveimur stigum fyrir sitt lið í dag þegar hann varði vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Þetta var frábær byrjun hjá kappanum í fyrsta deildarleik sínum fyrir Liverpool - varið víti, hreint mark og þrjú stig í húsi. 17.8.2013 14:15 Kiprotich vann maraþongullið alveg eins og á ÓL í London Úgandamaðurinn Stephen Kiprotich tryggði sér sigur í maraþoni karla á HM í frjálsum í Moskvu í dag þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímunum, níu mínútum og 51 sekúndu. Kiprotich vann einnig maraþonið á Ólympíuleikunum í London og er því bæði Heims- og Ólympíumeistari. 17.8.2013 14:00 Lambert tryggði Southampton öll stigin - úrslitin í enska Rickie Lambert átti frábæra innkomu í enska landsliðið í vikunni þegar hann skoraði með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik og í dag tryggði hann Southampton 1-0 útisigur á West Bromwich Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.8.2013 13:45 Erfið byrjun hjá Aroni Einari og félögum West Ham vann sannfærandi 2-0 sigur á Cardiff í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildinni í dag en nýliðarnir átti ekki mikla möguleika á Upton Park í dag. Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn á miðju Cardiff. 17.8.2013 13:30 Tíu menn Arsenal töpuðu á heimavelli á móti Villa Tíu leikmenn Arsenal urðu að sætta sig við 1-3 tap á heimavelli á móti Aston Villa í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Anthony Taylor, dómari leiksins á Emirates Stadium, dæmdi tvö víti á Arsenal í leiknum og rak Frakkann Laurent Koscielny af velli á 67. mínútu. 17.8.2013 13:30 Fékk hlaupasting en vann samt gullið Bretinn Mo Farah tryggði sér tvennu á öðru stórmótinu í röð þegar hann vann 5000 metra hlaupið á HM í frjálsum í Moskvu í gær. Hann hafði áður fagnað sigri í 10.000 metra hlaupinu og vann því báðar þessar greinar eins og á Ólympíuleikunum í London fyrir tveimur árum. 17.8.2013 13:28 Stjörnumenn í öllum bikarúrslitaleikjum ársins 2013 Karlalið Stjörnunnar í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki hafa staðið sig einstaklega vel í bikarkeppnum síðustu tólf mánuði. Öll karlalið félagsins í þessum fjórum stærstu boltagreinum á Íslandi hafa komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. 17.8.2013 13:15 Gummi Ben gegn gestum Í allan vetur mun verða tippleikur á Vísi þar sem lýsandinn Guðmundur Benediktsson reynir sig gegn þjóðþekktum Íslendingum. 17.8.2013 12:58 Guardian mælir með að fylgjast með þessum í ensku deildinni í vetur Enska úrvalsdeildin hófst klukkan 11.45 með opnunarleik Liverpool og Stoke City á Anfield í Liverpool en umferðina heldur síðan áfram í dag og á morgun en lýkur síðan með leik Man. City og Newcastle á mánudagskvöldið. 17.8.2013 12:30 Daniel Sturridge með fyrsta mark tímabilsins Daniel Sturridge skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð þegar hann skoraði með flottu skoti fyrir utan teig. Mark Liverpool var búið að liggja í loftinu en Asmir Begović, markvörður Stoke, var búinn að halda Stoke á floti í upphafi leiks. 17.8.2013 12:27 Luis Suarez meðal áhorfenda á Anfield Luis Suarez er meðal áhorfanda á leik Liverpool og Stoke á Anfield en þetta er fyrsti leikur ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. Það bendir allt til þess að Suarez hafi sætt sig við það að Liverpool mun ekki selja hann í þessum félagsskiptaglugga. 17.8.2013 12:05 Alan Shearer spáir Chelsea titlinum Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi, hefur mikla trú á endurkomu Jose Mourinho í enska boltann en Mourinho er tekinn við liði Chelsea á nýjan leik. 17.8.2013 11:45 Simon Mignolet varði víti í lokin og tryggði Liverpool þrjú stig Belgíski markvörðurinn Simon Mignolet var hetja Liverpool í sínum fyrsta leik með félaginu en hann varði vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Daniel Sturridge skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik en stórsókn Liverpool bar ekki frekari árangur og það var nærri því búið að kosta liðið stigin í lokin. 17.8.2013 11:15 Sjáið blaðamannafundinn hjá Jose Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina og hann var sjálfum sér líkur þegar hann mætti á blaðamannafund fyrir fyrsta leik Chelsea-liðsins sem er á móti nýliðum Hull City á morgun. 17.8.2013 11:11 Rodgers: Liverpool verður að komast í Meistaradeildina Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér grein fyrir því að það er krafa á Anfield að hann komi liðinu aftur í Meistaradeildina en þetta er fjórða tímabilið í röð þar sem Liverpool er ekki í Meistaradeildinni. 17.8.2013 11:00 Læt verkin tala í stað þess að rífa kjaft í fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðssonverður í stærra hlutverki hjá Tottenham í vetur en á síðustu leiktíð ef marka má undirbúningsleiki liðsins. Gylfi fagnar aukinni ábyrgð. Gylfi segist vera mjög hamingjusamur í London og hjá Spurs. Hann segist hafa meiri áhuga á því að 17.8.2013 08:00 Toppliðin öll með nýja stjóra Enska úrvalsdeildin hefst í dag og sjaldan hafa verið fleiri spurningarmerki á lofti en einmitt nú. Nýir stjórar og ósáttar stjörnur settu mikinn svip á sumarið og margir bíða spenntir eftir að fótboltaveislan byrji. 17.8.2013 07:30 Stjörnumenn í dauðafæri Fram og Stjarnan eigast við í úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Framarar hafa tapað fjórum bikarúrslitaleikjum í röð en Stjarnan hefur aldrei unnið titil í meistaraflokki karla í knattspyrnu. 17.8.2013 07:00 Vill færa sig yfir í karlaboltann Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013. 17.8.2013 06:30 Eina stöðin í Evrópu með alla leiki "Þetta verður algjör veisla. Við erum að fara að sýna alla 380 leikina í ensku úrvalsdeildinni. Við erum eina stöðin í Evrópu sem gerir það og við erum mjög stoltir af því,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sport, en hans menn eru klárir í bátana fyrir enska boltann sem hefst í dag. 17.8.2013 06:00 Vidic: Hópurinn er nógu sterkur Man. Utd hefur ekkert gengið á leikmannamarkaðnum í sumar en fyrirliði liðsins, Nemanja Vidic, segir að liðið sé þrátt fyrir það nógu sterkt til þess að verja titilinn. 16.8.2013 23:30 Granero farinn til Spánar á ný Knattspyrnumaðurinn Esteban Granero er genginn til liðs við Real Sociedad á láni frá QPR út komandi tímabil. 16.8.2013 22:45 Jakob: Erum á réttri leið "Leikurinn var ekki okkar besti en við náðum að klára þetta í lokin. En mér fannst við samt alltaf hafa yfirhönd í leiknum. Það var eftir góða byrjun,“ sagði Jakob Sigurðarson sem fór mikinn fyrir Ísland í kvöld gegn Rúmeníu. 16.8.2013 22:12 Peter: Skiptir mestu máli að vinna fyrir framan fólkið "Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. 16.8.2013 22:00 Nýliðarnir eyddu 50 milljónum punda í sumar Cardiff City, Crystal Palace og Hull City eru nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefst á morgun. Cardiff City vann b-deildina og Hull City komst einnig beint upp en Crystal Palace fór í gegnum umspilið eftir að hafa endaði í fimmta sæti deildarinnar. 16.8.2013 22:00 Hörð barátta í 1. deild Leiknir og Haukar unnu góða sigra í 1. deildinni í kvöld og eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar eftir leiki kvöldsins. 16.8.2013 21:29 1. deildin: Grindavík og Fjölnir á toppnum Þremur leikjum af sex í 1. deild karla í dag er lokið. Grindavík og Fjölnir unnu sigra en Víkingur R. og KA fengu stig. 16.8.2013 20:14 Kuyt og de Guzman lentu í skelfilegu samstuði á æfingu Hollendingarnir Dirk Kuyt, leikmaður Fenerbahce, og Jonathan de Guzman, leikmaður Swansea, lentu í skelfilegu samstuði á æfingu með hollenska landsliðinu í vikunni. 16.8.2013 19:45 Brjálaður út í boltastrákana Dunga, fyrrum fyrirliði heimsmeistara Brasilíu og núverandi þjálfari Internacional, var allt annað en sáttur út í boltastrákana eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Botafogo í brasilísku deildinni. 16.8.2013 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkharður Daða: Nú verður léttara að vinna næsta bikar Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, tók við liðinu á miðju tímabili af Þorvaldi Örlygssyni og í kvöld gerði hann Safamýrarliðið að bikarmeisturum í Laugardalnum. Þetta var fyrsti titill félagsins í 23 ár. 17.8.2013 19:08
Ólafur Örn: Einhvern vegin náðum við að klára þetta "Það er frábært að hafa fengið að taka þátt í þessu. Ég verið lengi í Grindavík og ekki átt mikinn möguleika á því að vinna titla og skyndilega er sá möguleiki kominn," sagði Framarinn Ólafur Örn Bjarnason í viðtali við Arnar Björnsson í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport frá bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar. 17.8.2013 18:56
Fimmta vítakeppnin í bikarúrslitaleik Framarar tryggðu sér bikarmeistaratitil karla í kvöld eftir 3-1 sigur á Stjörnunni í vítakeppni í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvellinum. Leikurinn sjálfur var frábær og endaði með 3-3 jafntefli. 17.8.2013 18:47
Eiður Smári fékk ekki að koma inná í kvöld Eiður Smári Guðjohnsen sat allan tímann á bekknum þegar Club Brugge vann 2-1 útisigur á Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 17.8.2013 18:17
Usain Bolt kann alveg að fagna gullverðlaunum - myndir Usain Bolt var heldur betur í essinu sínu á Luzhniki leikvanginum í Moskvu í dag þegar hann tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi. Bolt vann öruggan sigur og vann því bæði 100 og 200 metra hlaupið eins og á síðustu Ólympíuleikum í London. 17.8.2013 18:03
Wenger: Það fór bara allt úrskeiðis Það var púað á Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, í dag eftir 1-3 tap á heimavelli á móti Aston Villa í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 17:23
Paul Lambert: Vorum óhugnanlega góðir Paul Lambert, knattspyrnustjóri Aston Villa, var að sjálfsögðu í skýjunum eftir 3-1 sigur á Arsenal á Emirates-leikvanginum í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 17:09
Hjálmar og félagar gefa ekkert eftir í titilbaráttunni Hjálmar Jónsson og félagar í IKF Gautaborg unnu 3-1 sigur á Elfsborg í dag í mikilvægum leik í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Með þessum sigri komst IKF Gautaborg upp að hlið Helsingborg og Malmö á toppnum. Öll lið hafa nú 38 stig en bæði Helsingborg og Malmö eiga leik inni. 17.8.2013 17:02
Undanúrslitin klár í Sveitakeppninni í golfi Sveitakeppni GSÍ fer fram um helgina en keppt er í sjö deildum í karla- og kvennaflokkum á hinum ýmsu golfvöllum á landinu. Nú er riðlakeppnin búin og ljóst hvaða félög mætast í undanúrslitunum. 17.8.2013 16:51
Heimsmeistaratitill í afmælisgjöf Bandaríska stúlkan Brianna Rollins er heimsmeistari í 110 metra grindarhlaupi eftir öruggan sigur í úrslitahlaupinu á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu í dag. Þetta er fyrsti heimsmeistaratitilinn hjá Rollins sem fagnar 22 ára afmælisdegi sínum á morgun. 17.8.2013 16:34
Ekkert mikið mál fyrir Bolt - Heimsmeistari í 200 metra hlaupi Jamaíkamaðurinn Usain Bolt vann öruggan sigur í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum í Moskvu í dag en þetta er þriðja heimsmeistaramótið í röð þar sem Bolt vinnur þessa grein. Jamaíka vann tvöfaldan sigur í úrslitahlaupinu og var hársbreidd frá því að taka öll þrjú verðlaunin. 17.8.2013 16:21
Van Persie og Welbeck báðir með tvö mörk í 4-1 sigri United Hollendingurinn Robin van Persie er heldur betur að byrja vel undir stjórn David Moyes. Van Persie skoraði tvö mörk í 4-1 útisigri United á Swansea í kvöld í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2013 16:00
Mandzukić tryggði Bayern þrjú stig Króatinn Mario Mandzukic tryggði Bayern München 1-0 útisigur á Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og eru Bæjarar því með full hús eftir tvo fyrstu deildarleiki sína undir stjórn Pep Guardiola. 17.8.2013 15:35
Nú náði Meseret Defar HM-gullinu Hin þrítuga Meseret Defar frá Eþíópíu tryggði sér í dag Heimsmeistaratitilinn í 5000 metra hlaupi kvenna en hún vann einnig þessa grein á Ólympíuleikunum í London fyrir ári síðan. 17.8.2013 15:18
Öruggur sigur hjá Avaldsnes Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í byrjunarliði Avaldsnes í dag þegar liðið vann öruggan 3-0 heimasigur á Medkila í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Öll þrjú mörkin komu í fyrri hálfleiknum. 17.8.2013 14:49
Brendan Rodgers: Frábær frammistaða Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði fyrir frammistöðuna í 1-0 sigri á Stoke í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni sem fór fram á Anfield í dag en neitaði aftur á móti að ræða mál Luis Suarez. 17.8.2013 14:29
Ekki í fyrsta sinn sem menn klikka á víti á móti Mignolet á Anfield Simon Mignolet, nýi Belginn í marki Liverpool, bjargaði tveimur stigum fyrir sitt lið í dag þegar hann varði vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Þetta var frábær byrjun hjá kappanum í fyrsta deildarleik sínum fyrir Liverpool - varið víti, hreint mark og þrjú stig í húsi. 17.8.2013 14:15
Kiprotich vann maraþongullið alveg eins og á ÓL í London Úgandamaðurinn Stephen Kiprotich tryggði sér sigur í maraþoni karla á HM í frjálsum í Moskvu í dag þegar hann kom í mark á tveimur klukkutímunum, níu mínútum og 51 sekúndu. Kiprotich vann einnig maraþonið á Ólympíuleikunum í London og er því bæði Heims- og Ólympíumeistari. 17.8.2013 14:00
Lambert tryggði Southampton öll stigin - úrslitin í enska Rickie Lambert átti frábæra innkomu í enska landsliðið í vikunni þegar hann skoraði með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik og í dag tryggði hann Southampton 1-0 útisigur á West Bromwich Albion í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. 17.8.2013 13:45
Erfið byrjun hjá Aroni Einari og félögum West Ham vann sannfærandi 2-0 sigur á Cardiff í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildinni í dag en nýliðarnir átti ekki mikla möguleika á Upton Park í dag. Íslenski landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn á miðju Cardiff. 17.8.2013 13:30
Tíu menn Arsenal töpuðu á heimavelli á móti Villa Tíu leikmenn Arsenal urðu að sætta sig við 1-3 tap á heimavelli á móti Aston Villa í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Anthony Taylor, dómari leiksins á Emirates Stadium, dæmdi tvö víti á Arsenal í leiknum og rak Frakkann Laurent Koscielny af velli á 67. mínútu. 17.8.2013 13:30
Fékk hlaupasting en vann samt gullið Bretinn Mo Farah tryggði sér tvennu á öðru stórmótinu í röð þegar hann vann 5000 metra hlaupið á HM í frjálsum í Moskvu í gær. Hann hafði áður fagnað sigri í 10.000 metra hlaupinu og vann því báðar þessar greinar eins og á Ólympíuleikunum í London fyrir tveimur árum. 17.8.2013 13:28
Stjörnumenn í öllum bikarúrslitaleikjum ársins 2013 Karlalið Stjörnunnar í fótbolta, körfubolta, handbolta og blaki hafa staðið sig einstaklega vel í bikarkeppnum síðustu tólf mánuði. Öll karlalið félagsins í þessum fjórum stærstu boltagreinum á Íslandi hafa komist alla leið í bikarúrslitaleikinn. 17.8.2013 13:15
Gummi Ben gegn gestum Í allan vetur mun verða tippleikur á Vísi þar sem lýsandinn Guðmundur Benediktsson reynir sig gegn þjóðþekktum Íslendingum. 17.8.2013 12:58
Guardian mælir með að fylgjast með þessum í ensku deildinni í vetur Enska úrvalsdeildin hófst klukkan 11.45 með opnunarleik Liverpool og Stoke City á Anfield í Liverpool en umferðina heldur síðan áfram í dag og á morgun en lýkur síðan með leik Man. City og Newcastle á mánudagskvöldið. 17.8.2013 12:30
Daniel Sturridge með fyrsta mark tímabilsins Daniel Sturridge skoraði fyrsta mark ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð þegar hann skoraði með flottu skoti fyrir utan teig. Mark Liverpool var búið að liggja í loftinu en Asmir Begović, markvörður Stoke, var búinn að halda Stoke á floti í upphafi leiks. 17.8.2013 12:27
Luis Suarez meðal áhorfenda á Anfield Luis Suarez er meðal áhorfanda á leik Liverpool og Stoke á Anfield en þetta er fyrsti leikur ensku úrvalsdeildarinnar á þessari leiktíð. Það bendir allt til þess að Suarez hafi sætt sig við það að Liverpool mun ekki selja hann í þessum félagsskiptaglugga. 17.8.2013 12:05
Alan Shearer spáir Chelsea titlinum Alan Shearer, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta frá upphafi, hefur mikla trú á endurkomu Jose Mourinho í enska boltann en Mourinho er tekinn við liði Chelsea á nýjan leik. 17.8.2013 11:45
Simon Mignolet varði víti í lokin og tryggði Liverpool þrjú stig Belgíski markvörðurinn Simon Mignolet var hetja Liverpool í sínum fyrsta leik með félaginu en hann varði vítaspyrnu tveimur mínútum fyrir leikslok. Daniel Sturridge skoraði eina mark leiksins í fyrri hálfleik en stórsókn Liverpool bar ekki frekari árangur og það var nærri því búið að kosta liðið stigin í lokin. 17.8.2013 11:15
Sjáið blaðamannafundinn hjá Jose Mourinho Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er kominn aftur í ensku úrvalsdeildina og hann var sjálfum sér líkur þegar hann mætti á blaðamannafund fyrir fyrsta leik Chelsea-liðsins sem er á móti nýliðum Hull City á morgun. 17.8.2013 11:11
Rodgers: Liverpool verður að komast í Meistaradeildina Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, gerir sér grein fyrir því að það er krafa á Anfield að hann komi liðinu aftur í Meistaradeildina en þetta er fjórða tímabilið í röð þar sem Liverpool er ekki í Meistaradeildinni. 17.8.2013 11:00
Læt verkin tala í stað þess að rífa kjaft í fjölmiðlum Gylfi Þór Sigurðssonverður í stærra hlutverki hjá Tottenham í vetur en á síðustu leiktíð ef marka má undirbúningsleiki liðsins. Gylfi fagnar aukinni ábyrgð. Gylfi segist vera mjög hamingjusamur í London og hjá Spurs. Hann segist hafa meiri áhuga á því að 17.8.2013 08:00
Toppliðin öll með nýja stjóra Enska úrvalsdeildin hefst í dag og sjaldan hafa verið fleiri spurningarmerki á lofti en einmitt nú. Nýir stjórar og ósáttar stjörnur settu mikinn svip á sumarið og margir bíða spenntir eftir að fótboltaveislan byrji. 17.8.2013 07:30
Stjörnumenn í dauðafæri Fram og Stjarnan eigast við í úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í dag en leikurinn fer fram á Laugardalsvelli. Framarar hafa tapað fjórum bikarúrslitaleikjum í röð en Stjarnan hefur aldrei unnið titil í meistaraflokki karla í knattspyrnu. 17.8.2013 07:00
Vill færa sig yfir í karlaboltann Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í gær að Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefði ákveðið að hætta sem þjálfari A-landsliðs kvenna. Sigurður er eini þjálfarinn í sögu Íslands sem hefur farið með A-landslið á stórmót og það afrekaði hann í tvígang, árið 2009 og 2013. 17.8.2013 06:30
Eina stöðin í Evrópu með alla leiki "Þetta verður algjör veisla. Við erum að fara að sýna alla 380 leikina í ensku úrvalsdeildinni. Við erum eina stöðin í Evrópu sem gerir það og við erum mjög stoltir af því,“ segir Hjörvar Hafliðason, dagskrárstjóri Stöðvar 2 Sport, en hans menn eru klárir í bátana fyrir enska boltann sem hefst í dag. 17.8.2013 06:00
Vidic: Hópurinn er nógu sterkur Man. Utd hefur ekkert gengið á leikmannamarkaðnum í sumar en fyrirliði liðsins, Nemanja Vidic, segir að liðið sé þrátt fyrir það nógu sterkt til þess að verja titilinn. 16.8.2013 23:30
Granero farinn til Spánar á ný Knattspyrnumaðurinn Esteban Granero er genginn til liðs við Real Sociedad á láni frá QPR út komandi tímabil. 16.8.2013 22:45
Jakob: Erum á réttri leið "Leikurinn var ekki okkar besti en við náðum að klára þetta í lokin. En mér fannst við samt alltaf hafa yfirhönd í leiknum. Það var eftir góða byrjun,“ sagði Jakob Sigurðarson sem fór mikinn fyrir Ísland í kvöld gegn Rúmeníu. 16.8.2013 22:12
Peter: Skiptir mestu máli að vinna fyrir framan fólkið "Maður er alltaf glaður þegar maður vinnur landsleik. Að vinna hér heima fyrir framan okkar áhorfendur er frábært,“ sagði Peter Öqvist þjálfari Íslands. 16.8.2013 22:00
Nýliðarnir eyddu 50 milljónum punda í sumar Cardiff City, Crystal Palace og Hull City eru nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem hefst á morgun. Cardiff City vann b-deildina og Hull City komst einnig beint upp en Crystal Palace fór í gegnum umspilið eftir að hafa endaði í fimmta sæti deildarinnar. 16.8.2013 22:00
Hörð barátta í 1. deild Leiknir og Haukar unnu góða sigra í 1. deildinni í kvöld og eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar eftir leiki kvöldsins. 16.8.2013 21:29
1. deildin: Grindavík og Fjölnir á toppnum Þremur leikjum af sex í 1. deild karla í dag er lokið. Grindavík og Fjölnir unnu sigra en Víkingur R. og KA fengu stig. 16.8.2013 20:14
Kuyt og de Guzman lentu í skelfilegu samstuði á æfingu Hollendingarnir Dirk Kuyt, leikmaður Fenerbahce, og Jonathan de Guzman, leikmaður Swansea, lentu í skelfilegu samstuði á æfingu með hollenska landsliðinu í vikunni. 16.8.2013 19:45
Brjálaður út í boltastrákana Dunga, fyrrum fyrirliði heimsmeistara Brasilíu og núverandi þjálfari Internacional, var allt annað en sáttur út í boltastrákana eftir 3-3 jafntefli liðsins á móti Botafogo í brasilísku deildinni. 16.8.2013 19:00