Enski boltinn

Gummi Ben gegn gestum

Guðmundur Benediktsson.
Guðmundur Benediktsson.
Í allan vetur mun verða tippleikur á Vísi þar sem lýsandinn Guðmundur Benediktsson reynir sig gegn þjóðþekktum Íslendingum.

Fyrsta rimma vetrarins er á milli Gumma og fjölmiðlamannsins og gleðigjafans Sigga Hlö en Siggi er granítharður stuðningsmaður Man. Utd.

Vísir mun halda utan um heildarskorið í allan vetur og verður áhugavert að sjá hvernig stjörnunum gengur gegn fótboltasérfræðingnum.

Spá Gumma Ben:

Liverpool – Stoke 2-1

Arsenal – Aston Villa 3-1

Norwich – Everton  0-0

Sunderland – Fulham  3-0

WBA – Southampton 2-2

West Ham – Cardiff  1-1

Swansea – Man. Utd 2-2

Crystal Palace – Tottenham  1-3

Chelsea – Hull  4-0

Man. City – Newcastle  4-1

Chelsea – Aston Villa  2-0

Spá Sigga Hlö:

Liverpool – Stoke 0-0

Arsenal – Aston Villa 2-1

Norwich – Everton  0-2

Sunderland – Fulham  1-0

WBA – Southampton 0-0

West Ham – Cardiff  1-1

Swansea – Man. Utd 0-3

Crystal Palace – Tottenham  1-2

Chelsea – Hull  2-0

Man. City – Newcastle  4-0

Chelsea – Aston Villa  0-2




Fleiri fréttir

Sjá meira


×