Fleiri fréttir Cissokho á leiðinni til Liverpool Samkvæmt fréttastofu Sky Sports hefur spænska félagið samþykkt tilboð Liverpool í Aly Cissokho en leikmaðurinn mun fara til félagsins á láni út næstu leiktíð. 16.8.2013 15:15 Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16.8.2013 15:06 Guðmundur og Dagur líklegir arftakar Wilbek Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik og núverandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Füche Berlin, eru taldir upp sem líklegir arftakar Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana, á næsta ári. 16.8.2013 14:49 Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. 16.8.2013 14:30 Gaui Þórðar lýsir bikarúrslitaleiknum á morgun Það verða Guðmundur Benediktsson og Guðjón Þórðarson sem munu lýsa bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. 16.8.2013 14:06 Mourinho vill aftur fjölskyldustemningu hjá Chelsea Jose Mourinho er tekinn við liði Chelsea á nýjan leik og hann leggur ofurkapp á það að bæta andrúmsloftið í kringum liðið en stuðningsmenn Chelsea voru mjög sundurleitur hópur á meðan Rafael Benitez var við stjórnvölinn. 16.8.2013 13:45 Setti fimm Íslandsmet á sama deginum Hjörtur Már Ingvarsson úr Íþróttafélaginu Firði gat verið himinlifandi með afrakstur sinn á þriðjudaginn á HM fatlaðra í sundi en mótið fer að þessu sinni fram í Montréal í Kanada. Hann hélt síðan áfram að bæta sig í 200 metra fjórsundi í gær. 16.8.2013 13:00 Suarez fékk að æfa með aðalliði Liverpool í morgun Luis Suarez fékk að æfa á ný með aðalliði Liverpool í morgun en honum var skipað að æfa einn eftir að hafa barist fyrir því að vera seldur til Arsenal. Liverpool ætlar ekki selja Úrúgvæmanninn og bæði eigandi og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers gáfu það út. 16.8.2013 12:33 Soldado lofar yfir tuttugu mörkum fyrir Tottenham Roberto Soldado, nýr leikmaður Tottenham, ætlar sér að skora yfir tuttugu mörk á sínu fyrsta tímabili með liðinu í vetur. 16.8.2013 12:15 Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Harry Bretaprins var hér staddur á dögunum. Var hann við veiðar í Langá í tvo daga og landaði nokkrum löxum. 16.8.2013 11:53 Þessi fá miða á landsleikinn í kvöld Lesendum Vísis gafst í vikunni tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 19.15 í kvöld og nú er komið í ljós hverjir hinir heppnu eru. 16.8.2013 11:51 Villas-Boas: Bale spilar ekki fyrr en í september Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham verða án Gareth Bale á sunnudaginn þegar liðið mætir Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Bale hefur ekki spilað með liðinu síðan um miðjan júlí. 16.8.2013 11:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rúmenía 77-71 Ísland sigraði Rúmeníu 77-71 og tryggði sér annað sæti A-riðils í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta 2015. Ísland var yfir allan leikinn þó Rúmenía hafi aldrei verið langt undan en staðan í hálfleik var 40-36. 16.8.2013 11:07 Aston Villa lánaði Darren Bent til Fulham Darren Bent verður Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en Lundúnafélagið fær hann á eins árs lánsamningi frá Aston Villa. Aston Villa keypti Bent á 18 milljónir punda í janúar 2011. 16.8.2013 10:47 Arsenal missti af Gustavo | Farinn til Wolfsburg Luiz Gustavo hefur gengið frá fimm ára samningi við þýska knattspyrnuliðið Wolfsburg en leikmaðurinn kemur frá Bayern Munchen. 16.8.2013 10:00 Lagerback svarar Theodóri | Ekki nægilega góður Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í dönsku úrvalsdeildinni er ekki paránægður með Lars Lagerback, landsliðsþjálfara Íslands, og telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið. 16.8.2013 09:15 Arteta frá keppni næstu sex vikurnar Spánverjinn Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, mun missa af fyrstu sex vikunum í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla á læri. 16.8.2013 08:30 Ásdís úr leik á HM | Langt frá sínu besta Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Moskvu í Rússlandi. 16.8.2013 07:38 Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Einhverjir mestu hljómsveitatöffarar sinnar tíðar, og þó víðar væri leitað, skruppu í Ytri-Rangá um síðustu helgi og gerðu góðan túr. Fengu yfir tuttugu laxa. 16.8.2013 07:30 Gunni Helga fékk lax! „Finally...after one year, eleven months and 25 days of nothing I got a salmon. Sunray!“ 16.8.2013 07:28 Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Hreindýraveiðar ganga treglega og hefur til að mynda Pálmi Gestsson leikari, þaulvanur veiðimaður, verið á hreindýraslóð og leitað dýra í nokkra daga án árangurs. Aðeins er búið að veiða 300 dýr af 1229 dýra kvóta. 16.8.2013 07:21 Hjörtur Már heldur áfram að bæta sig Sundkappinn Hjörtur Már Ingvarsson hafnaði í 10. sæti í 200 metra fjórsundi á heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Montreal í Kanada. 16.8.2013 07:17 Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Greinileg merki sjást um að göngur eldislaxa í Elliðaárnar hafi raskað stofngerð villta laxins sem þar var fyrir. Forstjóri Veiðimálastofnunar varar við þeirri hættu sem getur stafað af sjókvíaeldi á laxi af norskum uppruna. 16.8.2013 07:00 Atla finnst KR ekki nota Emil rétt Emil Atlason hefur farið á kostum með íslenska U-21 árs landslinu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2015 í Tékklandi. Leikmaðurinn hefur skorað sex af þeim átta mörkum sem liðið hefur gert í fyrstu þremur leikjum riðilsins. Ísland er með fullt hús stiga í efsta sæti riðilsins. 16.8.2013 07:00 Happahálsmennið alltaf með Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er eini íslenski keppandinn á HM í Moskvu en hún stefnir á að fullkomna þrennuna með því að komast í úrslit á Heimsmeistaramóti. Ásdís hefur þegar komist í úrslit á EM og á ÓL. 16.8.2013 06:45 Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16.8.2013 06:30 Neglurnar orðnar frægar Sænski hástökkvarinn Emma Green-Tregaro vakti mikla athygli á HM í frjálsum í Moskvu í gær með því að mæta til leiks með neglur sínar málaðar í öllum regnbogans litum. 16.8.2013 06:15 Harpa er óstöðvandi Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna á þriðjudagskvöldið með því að vinna 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Líkt og oft áður í sumar var það Harpa Þorsteinsdóttir sem gerði útslagið í leik Garðabæjarliðsins en bæði hún og Stjörnuliðið eru stungin af í baráttunni um gull sumarsins. 16.8.2013 06:00 Of Monsters and Men sendir kveðju til Stjörnunnar Ein vinsælasta hljómsveit landsins Of Monsters and Men sendi í gær meistaraflokki karla í knattspyrnu stuðningskveðju fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Fram sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardaginn. 15.8.2013 23:30 Útilokað að halda HM 2022 í Katar að vetri til Richard Scudamore, hæstráðandi í ensku úrvalsdeildinni, vill meina að það sé alveg útilokað halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 að vetri til en mótið fer fram í Katar. 15.8.2013 22:45 Fékk nýjan sjö milljarða samning Svartfellingurinn Nikola Pekovic skrifaði í gær undir nýjan fimm ára samning við Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta en þessi 27 ára og 211 sm miðherji sló í gegn á síðustu leiktíð með Timberwolves-liðinu. 15.8.2013 22:00 Greta með fernu og Guðmunda tvennu Þær Greta Mjöll Samúelsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir sáu til þess að þeirra lið fengu þrjú stig í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 15.8.2013 21:12 Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15.8.2013 20:30 Isinbayeva ekki hrifin af samkynhneigðum Heimsmeistarinn í stangarstökki, Yelena Isinbayeva, segist styðja umdeildar aðgerðir rússneskra stjórnvalda. Það er nú ólöglegt að gefa fólki undir 18 ára aldri í Rússlandi upplýsingar um samkynhneigð. 15.8.2013 19:39 Bale verður ekki með um helgina Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspur, mun missa af fyrsta leik tímabilsins með liðinu en þetta tilkynnti Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri liðsins í dag. 15.8.2013 19:00 Sigurvegarinn á Wimbledon hætt Tenniskonan Marion Bartoli hefur ákveðið að leggja spaðann á hilluna en hún sigraði á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. 15.8.2013 18:15 Sænskur sigur í 1500 metra hlaupi kvenna Abeba Aregawi, sem er fædd í Eþíópíu en keppir fyrir Svía, tryggði sér í kvöld glæsilegan sigur í 1500 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Svía á mótinu. 15.8.2013 17:41 Bondarenko náði ekki heimsmetinu en tók gullið Úkraínumaðurinn Bohdan Bondarenko er heimsmeistari í hástökki karla eftir skemmtileg keppni á HM í Moskvu í kvöld. Bondarenko fór einn yfir 2,41 metra en hann gerði þrjár tilraunir við nýtt heimsmet (2,46 metra) en felldi í öll skiptin. 15.8.2013 17:32 Huddlestone og Livermore til Hull | Gylfi með stærra hlutverk Enska úrvalsdeildarliðið Hull City hefur fengið mikinn liðsstyrk frá Tottenham Hotspur en þeir Tom Huddlestone og Jake Livermore eru báðir komnir til nýliðanna. 15.8.2013 17:30 Fyrstu gullin til Tékklands og Trínidad Jehue Gordon frá Trínidad og Tóbagó og Zuzana Hejnova frá Tékklandi eru heimsmeistarar í 400 metra grindarhlaupi karla og kvenna en þau tryggðu sér sigur í úrslitahlaupunum á HM í Moskvu í kvöld. 15.8.2013 17:15 Eltingarleikurinn við Bale er auglýsingabrella Spænskir og enskir fjölmiðlar hafa skrifað um væntanleg kaup Real Madrid á Gareth Bale í allt sumar en fyrrum íþróttastjóri spænska liðsins er á því að þessi eltingarleikur við Bale sé bara auglýsingabrella. 15.8.2013 16:45 Berglind og Elísabet Norðurlandameistarar í strandblaki Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir urðu í dag Norðurlandameistarar í strandblaki en þær skipa stúlknalandslið Íslands sem vann 2-1 sigur á Noregi í úrslitaleiknum á Norðurlandamóti 19 ára og yngri. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. 15.8.2013 15:56 Zlatan: Ég hélt að hann héti Zlatan Arena Sænski landliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu í gær í 4-2 sigri á Noregi í vináttulandsleik á Friends Arena en kappinn hefur farið á kostum á leikvanginum síðan að Svíar tóku hann í notkun. 15.8.2013 15:15 Þriðji leikmaðurinn á stuttum tíma til ÍBV Eyjamenn ætla sér greinlega stóra hluti í N1-deild karla á næsta ári en liðið hefur verið að sanka að sér leikmönnum að undanförnu. 15.8.2013 14:30 Kolbeinn fékk góða hjálp við að enda markaþurrkinn Lengstu bið eftir marki á landsliðsferli Kolbeins Sigþórssonar lauk á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þegar hann fékk skráð á sig sigurmark Íslands í 1-0 sigri á Færeyingum. Lengi vel héldu þó flestir að Birkir Bjarnason hefði skorað markið en svo var ekki. 15.8.2013 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Cissokho á leiðinni til Liverpool Samkvæmt fréttastofu Sky Sports hefur spænska félagið samþykkt tilboð Liverpool í Aly Cissokho en leikmaðurinn mun fara til félagsins á láni út næstu leiktíð. 16.8.2013 15:15
Sigurður Ragnar hættur með kvennalandsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson hefur ákveðið að hætta sem landsliðsþjálfari kvennaliðs Íslands í knattspyrnu. 16.8.2013 15:06
Guðmundur og Dagur líklegir arftakar Wilbek Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik og núverandi þjálfari Rhein-Neckar Löwen, og Dagur Sigurðsson, þjálfari Füche Berlin, eru taldir upp sem líklegir arftakar Ulrik Wilbek, landsliðsþjálfara Dana, á næsta ári. 16.8.2013 14:49
Kominn tími á sigur í Laugardalshöllinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Rúmeníu í kvöld í undankeppni EM 2015 en þetta er síðasti leikur íslenska liðsins í riðlinum. Ísland og Rúmenía eru að keppa um annað sæti riðilsins og það skiptir miklu máli fyrir íslenska liðið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir næstu keppni. 16.8.2013 14:30
Gaui Þórðar lýsir bikarúrslitaleiknum á morgun Það verða Guðmundur Benediktsson og Guðjón Þórðarson sem munu lýsa bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar sem fer fram á Laugardalsvellinum á morgun. 16.8.2013 14:06
Mourinho vill aftur fjölskyldustemningu hjá Chelsea Jose Mourinho er tekinn við liði Chelsea á nýjan leik og hann leggur ofurkapp á það að bæta andrúmsloftið í kringum liðið en stuðningsmenn Chelsea voru mjög sundurleitur hópur á meðan Rafael Benitez var við stjórnvölinn. 16.8.2013 13:45
Setti fimm Íslandsmet á sama deginum Hjörtur Már Ingvarsson úr Íþróttafélaginu Firði gat verið himinlifandi með afrakstur sinn á þriðjudaginn á HM fatlaðra í sundi en mótið fer að þessu sinni fram í Montréal í Kanada. Hann hélt síðan áfram að bæta sig í 200 metra fjórsundi í gær. 16.8.2013 13:00
Suarez fékk að æfa með aðalliði Liverpool í morgun Luis Suarez fékk að æfa á ný með aðalliði Liverpool í morgun en honum var skipað að æfa einn eftir að hafa barist fyrir því að vera seldur til Arsenal. Liverpool ætlar ekki selja Úrúgvæmanninn og bæði eigandi og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers gáfu það út. 16.8.2013 12:33
Soldado lofar yfir tuttugu mörkum fyrir Tottenham Roberto Soldado, nýr leikmaður Tottenham, ætlar sér að skora yfir tuttugu mörk á sínu fyrsta tímabili með liðinu í vetur. 16.8.2013 12:15
Harry Bretaprins landaði löxum í Langá Harry Bretaprins var hér staddur á dögunum. Var hann við veiðar í Langá í tvo daga og landaði nokkrum löxum. 16.8.2013 11:53
Þessi fá miða á landsleikinn í kvöld Lesendum Vísis gafst í vikunni tækifæri á að vinna sér inn miða á leik Íslands og Rúmeníu sem fram fer í Laugardalshöll klukkan 19.15 í kvöld og nú er komið í ljós hverjir hinir heppnu eru. 16.8.2013 11:51
Villas-Boas: Bale spilar ekki fyrr en í september Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham verða án Gareth Bale á sunnudaginn þegar liðið mætir Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Bale hefur ekki spilað með liðinu síðan um miðjan júlí. 16.8.2013 11:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Rúmenía 77-71 Ísland sigraði Rúmeníu 77-71 og tryggði sér annað sæti A-riðils í undankeppni Evrópumeistaramótsins í körfubolta 2015. Ísland var yfir allan leikinn þó Rúmenía hafi aldrei verið langt undan en staðan í hálfleik var 40-36. 16.8.2013 11:07
Aston Villa lánaði Darren Bent til Fulham Darren Bent verður Fulham í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en Lundúnafélagið fær hann á eins árs lánsamningi frá Aston Villa. Aston Villa keypti Bent á 18 milljónir punda í janúar 2011. 16.8.2013 10:47
Arsenal missti af Gustavo | Farinn til Wolfsburg Luiz Gustavo hefur gengið frá fimm ára samningi við þýska knattspyrnuliðið Wolfsburg en leikmaðurinn kemur frá Bayern Munchen. 16.8.2013 10:00
Lagerback svarar Theodóri | Ekki nægilega góður Theodór Elmar Bjarnason, leikmaður Randers, í dönsku úrvalsdeildinni er ekki paránægður með Lars Lagerback, landsliðsþjálfara Íslands, og telur sig eiga erindi í íslenska landsliðið. 16.8.2013 09:15
Arteta frá keppni næstu sex vikurnar Spánverjinn Mikel Arteta, leikmaður Arsenal, mun missa af fyrstu sex vikunum í ensku úrvalsdeildinni vegna meiðsla á læri. 16.8.2013 08:30
Ásdís úr leik á HM | Langt frá sínu besta Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Moskvu í Rússlandi. 16.8.2013 07:38
Ekkert „sex“ og ekkert „drugs“ í veiðinni Einhverjir mestu hljómsveitatöffarar sinnar tíðar, og þó víðar væri leitað, skruppu í Ytri-Rangá um síðustu helgi og gerðu góðan túr. Fengu yfir tuttugu laxa. 16.8.2013 07:30
Gunni Helga fékk lax! „Finally...after one year, eleven months and 25 days of nothing I got a salmon. Sunray!“ 16.8.2013 07:28
Ekkert aktu taktu gluggaskytterí Hreindýraveiðar ganga treglega og hefur til að mynda Pálmi Gestsson leikari, þaulvanur veiðimaður, verið á hreindýraslóð og leitað dýra í nokkra daga án árangurs. Aðeins er búið að veiða 300 dýr af 1229 dýra kvóta. 16.8.2013 07:21
Hjörtur Már heldur áfram að bæta sig Sundkappinn Hjörtur Már Ingvarsson hafnaði í 10. sæti í 200 metra fjórsundi á heimsmeistaramóti fatlaðra sem fram fer í Montreal í Kanada. 16.8.2013 07:17
Blendingar villts lax og eldislax í Elliðaánum Greinileg merki sjást um að göngur eldislaxa í Elliðaárnar hafi raskað stofngerð villta laxins sem þar var fyrir. Forstjóri Veiðimálastofnunar varar við þeirri hættu sem getur stafað af sjókvíaeldi á laxi af norskum uppruna. 16.8.2013 07:00
Atla finnst KR ekki nota Emil rétt Emil Atlason hefur farið á kostum með íslenska U-21 árs landslinu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer árið 2015 í Tékklandi. Leikmaðurinn hefur skorað sex af þeim átta mörkum sem liðið hefur gert í fyrstu þremur leikjum riðilsins. Ísland er með fullt hús stiga í efsta sæti riðilsins. 16.8.2013 07:00
Happahálsmennið alltaf með Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er eini íslenski keppandinn á HM í Moskvu en hún stefnir á að fullkomna þrennuna með því að komast í úrslit á Heimsmeistaramóti. Ásdís hefur þegar komist í úrslit á EM og á ÓL. 16.8.2013 06:45
Jakob á leið í hundrað þrista klúbbinn Íslenska körfuboltalandsliðið leikur í kvöld lokaleik sinn í sínum riðli í undankeppni EM 2015 þegar Rúmenar koma í Laugardalshöllina og hefst leikurinn klukkan 19.15. Liðið var hársbreidd frá því að vinna Búlgara á þriðjudagskvöldið en Búlgarar tryggðu sér þar sæti í umspilinu. 16.8.2013 06:30
Neglurnar orðnar frægar Sænski hástökkvarinn Emma Green-Tregaro vakti mikla athygli á HM í frjálsum í Moskvu í gær með því að mæta til leiks með neglur sínar málaðar í öllum regnbogans litum. 16.8.2013 06:15
Harpa er óstöðvandi Stjörnukonur héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild kvenna á þriðjudagskvöldið með því að vinna 3-1 sigur á FH í Kaplakrika. Líkt og oft áður í sumar var það Harpa Þorsteinsdóttir sem gerði útslagið í leik Garðabæjarliðsins en bæði hún og Stjörnuliðið eru stungin af í baráttunni um gull sumarsins. 16.8.2013 06:00
Of Monsters and Men sendir kveðju til Stjörnunnar Ein vinsælasta hljómsveit landsins Of Monsters and Men sendi í gær meistaraflokki karla í knattspyrnu stuðningskveðju fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Fram sem fram fer á Laugardalsvelli á laugardaginn. 15.8.2013 23:30
Útilokað að halda HM 2022 í Katar að vetri til Richard Scudamore, hæstráðandi í ensku úrvalsdeildinni, vill meina að það sé alveg útilokað halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2022 að vetri til en mótið fer fram í Katar. 15.8.2013 22:45
Fékk nýjan sjö milljarða samning Svartfellingurinn Nikola Pekovic skrifaði í gær undir nýjan fimm ára samning við Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta en þessi 27 ára og 211 sm miðherji sló í gegn á síðustu leiktíð með Timberwolves-liðinu. 15.8.2013 22:00
Greta með fernu og Guðmunda tvennu Þær Greta Mjöll Samúelsdóttir og Guðmunda Brynja Óladóttir sáu til þess að þeirra lið fengu þrjú stig í Pepsi-deild kvenna í kvöld. 15.8.2013 21:12
Frábært myndband sem sýnir vel kraftinn í íslenska liðinu Strákarnir á Leikbrot.is hafa verið duglegir að setja saman skemmtileg myndbönd eftir leik Íslands og Búlgaríu í Laugardalshöllinni á þriðjudagskvöldið. Þeir hafa nú sett saman myndbandið "Endir eða upphaf" til að minna á leik íslensku strákanna á móti Rúmeníu sem fer fram í Laugardalshöllinni á morgun. 15.8.2013 20:30
Isinbayeva ekki hrifin af samkynhneigðum Heimsmeistarinn í stangarstökki, Yelena Isinbayeva, segist styðja umdeildar aðgerðir rússneskra stjórnvalda. Það er nú ólöglegt að gefa fólki undir 18 ára aldri í Rússlandi upplýsingar um samkynhneigð. 15.8.2013 19:39
Bale verður ekki með um helgina Gareth Bale, leikmaður Tottenham Hotspur, mun missa af fyrsta leik tímabilsins með liðinu en þetta tilkynnti Andre Villas-Boas, knattspyrnustjóri liðsins í dag. 15.8.2013 19:00
Sigurvegarinn á Wimbledon hætt Tenniskonan Marion Bartoli hefur ákveðið að leggja spaðann á hilluna en hún sigraði á Wimbledon-mótinu fyrr í sumar. 15.8.2013 18:15
Sænskur sigur í 1500 metra hlaupi kvenna Abeba Aregawi, sem er fædd í Eþíópíu en keppir fyrir Svía, tryggði sér í kvöld glæsilegan sigur í 1500 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í Moskvu. Þetta voru fyrstu gullverðlaun Svía á mótinu. 15.8.2013 17:41
Bondarenko náði ekki heimsmetinu en tók gullið Úkraínumaðurinn Bohdan Bondarenko er heimsmeistari í hástökki karla eftir skemmtileg keppni á HM í Moskvu í kvöld. Bondarenko fór einn yfir 2,41 metra en hann gerði þrjár tilraunir við nýtt heimsmet (2,46 metra) en felldi í öll skiptin. 15.8.2013 17:32
Huddlestone og Livermore til Hull | Gylfi með stærra hlutverk Enska úrvalsdeildarliðið Hull City hefur fengið mikinn liðsstyrk frá Tottenham Hotspur en þeir Tom Huddlestone og Jake Livermore eru báðir komnir til nýliðanna. 15.8.2013 17:30
Fyrstu gullin til Tékklands og Trínidad Jehue Gordon frá Trínidad og Tóbagó og Zuzana Hejnova frá Tékklandi eru heimsmeistarar í 400 metra grindarhlaupi karla og kvenna en þau tryggðu sér sigur í úrslitahlaupunum á HM í Moskvu í kvöld. 15.8.2013 17:15
Eltingarleikurinn við Bale er auglýsingabrella Spænskir og enskir fjölmiðlar hafa skrifað um væntanleg kaup Real Madrid á Gareth Bale í allt sumar en fyrrum íþróttastjóri spænska liðsins er á því að þessi eltingarleikur við Bale sé bara auglýsingabrella. 15.8.2013 16:45
Berglind og Elísabet Norðurlandameistarar í strandblaki Elísabet Einarsdóttir og Berglind Gígja Jónsdóttir urðu í dag Norðurlandameistarar í strandblaki en þær skipa stúlknalandslið Íslands sem vann 2-1 sigur á Noregi í úrslitaleiknum á Norðurlandamóti 19 ára og yngri. Þetta kemur fram á heimasíðu Blaksambands Íslands. 15.8.2013 15:56
Zlatan: Ég hélt að hann héti Zlatan Arena Sænski landliðsframherjinn Zlatan Ibrahimovic skoraði þrennu í gær í 4-2 sigri á Noregi í vináttulandsleik á Friends Arena en kappinn hefur farið á kostum á leikvanginum síðan að Svíar tóku hann í notkun. 15.8.2013 15:15
Þriðji leikmaðurinn á stuttum tíma til ÍBV Eyjamenn ætla sér greinlega stóra hluti í N1-deild karla á næsta ári en liðið hefur verið að sanka að sér leikmönnum að undanförnu. 15.8.2013 14:30
Kolbeinn fékk góða hjálp við að enda markaþurrkinn Lengstu bið eftir marki á landsliðsferli Kolbeins Sigþórssonar lauk á Laugardalsvellinum í gærkvöldi þegar hann fékk skráð á sig sigurmark Íslands í 1-0 sigri á Færeyingum. Lengi vel héldu þó flestir að Birkir Bjarnason hefði skorað markið en svo var ekki. 15.8.2013 13:45