Fleiri fréttir Pepe gæti verið á leiðinni til City Enska knattspyrnuliðið Manchester City er að leggja drög að tilboðið í Pepe frá Real Madrid. 5.7.2013 16:15 Doninger auglýsir sjálfan sig á Twitter Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger virðist vera orðin örvæntingafullur í leit sinni að nýju félagi en hann setti inn einskonar auglýsingu á Twitter-síðu sinni í dag. 5.7.2013 15:42 Moyes vildi líka fá Scholes í þjálfarateymið David Moyes, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, fór vel yfir málin á sínum fyrsta blaðamannafundi í dag en hann tók við United-liðinu í byrjun vikunnar. 5.7.2013 15:27 Moyes: Rooney verður áfram leikmaður Manchester United David Moyes, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, tilkynnti það á fyrsta blaðamannafundi sínum sem stjóri ensku meistaranna að Wayne Rooney væri ekki til sölu. 5.7.2013 15:15 Crouch tók vélmennadansinn á Ibiza | Myndband Hinn stóri enski framherji, Peter Crouch, sló í gegn á sínum tíma með eftirminnilegu vélmennadansfagni. Hann lifir enn á þessu fagni í dag. 5.7.2013 15:00 Ferguson á leið undir hnífinn David Moyes, nýr stjóri Man. Utd, þarf ekki að óttast að Sir Alex Ferguson, fráfarandi stjóri félagsins, líti yfir öxlina á honum í fyrstu leikjum tímabilsins. 5.7.2013 14:15 Ótrúlegur fjöldi NFL-leikmanna kemst í kast við lögin Leikmennirnir í NFL-deildinni eru margir hverjir skrautlegir karakterar. Þeir eiga það ansi margir sameiginlegt að vera sérfræðingar í að koma sér í vandræði og athygli vekur hversu margir þeirra komast í kast við lögin. 5.7.2013 13:30 Ba gæti verið á leiðinni til Rússlands Framtíð framherjans Demba Ba hjá Chelsea er í óvissu en stjóri félagsins, Jose Mourinho, er ekki sagður hafa mikla trú á honum. 5.7.2013 12:45 Jakki boltastráksins kominn á uppboð Eitt eftirminnilegasta atriði síðari ára í enska boltanum er þegar Eden Hazard, leikmaður Chelsea, sparkaði í boltastrák hjá Swansea í vetur. 5.7.2013 12:00 Ásgeir Börkur á leiðinni heim í Fylki Knattspyrnumaðurnn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er líklega á leiðinni til uppeldisfélagsins Fylkis þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Þetta staðfesti Ásgeir í samtali við vefsíðuna 433.is fyrr í dag. 5.7.2013 11:45 FIBA-menn minnast Ólafs Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum. 5.7.2013 11:39 Tevez hlustaði ekki á Balotelli Mario Balotelli, framherji AC Milan, beitti sér fyrir því að fá Carlos Tevez til félagsins frá Man. City en Argentínumaðurinn hlustaði ekki á Balotelli. 5.7.2013 11:15 Ekkert tilboð borist í Thiago Barcelona virðist ekki hafa fengið nein tilboð í Thiago á undanförnum vikum ef marka má orð forráðamanna félagsins. 5.7.2013 10:39 Anelka vill enda ferilinn hjá WBA Knattspyrnumaðurinn Nicolas Anelka samdi við enska knattspyrnuliðið West Bromwich Albion í gær en framherjinn gerði eins árs samning við liðið. 5.7.2013 10:30 Ferguson gaf Murray góð ráð Bretinn Andy Murray skreið inn í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis og nú bíður hans leikur gegn Pólverjanum Jerzy Janowicz í undanúrslitum. Hann hefur fengið góða aðstoð fyrir þá viðureign. 5.7.2013 09:45 Van Ginkel verður að fá að spila hjá Chelsea Marc Overmars, íþróttastjóri Ajax og fyrrum landsliðsmaður Hollands, er svekktur yfir að hafa misst af Marco van Ginkel til Chelsea og óttast að það muni hafa slæm áhrif á feril leikmannsins. 5.7.2013 08:00 Ofsaleg framkoma er alltaf rautt spjald Formaður dómaranefndar KSÍ segir að dómarar þurfi að meta það hverju sinni hvað sé ofsaleg framkoma. 5.7.2013 07:00 Björgólfur fór á djammið Björgólfur Takefusa mun líklega yfirgefa herbúðir Valsmanna í félagsskiptaglugganum sem opnar 15. júlí næstkomandi. Leikmaðurinn var settur í agabann á dögunum og því út úr leikmannahópi Vals. 5.7.2013 06:30 Vítavörslurnar hans Páls Gísla skila ekki sigri Páll Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, er mikill vítabani og tókst á miðvikudagskvöldið að verja víti annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni. Páll Gísli hefur nú varið fimm af tíu síðustu vítaspyrnum sem hann hefur reynt við í efstu deild, þar af þrjár af þeim fjórum síðustu. 5.7.2013 06:15 Magnús: Við ætlum að skoða Ondo næstu daga Gilles Mband Ondo er til skoðunar hjá Val um þessar mundir en leikmaðurinn kom til landsins í gær. 5.7.2013 06:00 Ekki einu sinni enn Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar. 5.7.2013 00:01 Aníta er óslípaður demantur Hin 17 ára gamla Aníta Hinriksdóttir hefur sett tólf Íslandsmet á síðustu átján mánuðum og bætt metið í 800 metra hlaupi utanhúss um fjórar sekúndur. Fréttablaðið fékk Jónas Egilsson, Þóreyju Eddu Elísdóttir og Fríðu Rún Þórðardóttur til að segja okkur hversu öfluga íþróttakonu Ísland hefur eignast. 5.7.2013 00:01 Einar Ingi og Þórey Rósa til Noregs Handboltaparið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir eru á leið til Noregs en þau hafa undirritað samninga við úrvalsdeildarfélög þar í landi. 4.7.2013 21:49 Áhorfendur slógust inn á vellinum | Myndband Vináttuleikur mexíkósku liðanna Club America og Guadalajara í Las Vegas leystist upp í tóma vitleysu og var að lokum flautaður af. 4.7.2013 23:30 FIFA vill að Argentína og Úrúgvæ haldi saman HM 2030 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu mun halda upp á hundrað ára afmælið sitt árið 2030 og Julio Grondona, formaður argentínska knattspyrnusambandsins segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi óskað eftir því að Argentínumenn og Úrúgvæmenn haldi keppnina saman. 4.7.2013 23:00 Anelka gerði eins árs samning við West Brom Franski framherjinn Nicolas Anelka gekk í kvöld frá eins árs samningi við enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion og verður þetta sjötta enska félagið hans á ferlinum. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum. 4.7.2013 21:59 Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi. 4.7.2013 21:26 Ásdís hafnaði þátttöku á Demantamóti í París Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir þátttöku á HM í frjálsum í Moskvu sem fram 10. til 18. ágúst næstkomandi. 4.7.2013 20:39 Mancini vill þjálfa á Spáni eða Englandi Ítalinn Roberto Mancini er atvinnulaus eftir að hann var rekinn frá Man. City í lok síðasta tímabils. Hann er farinn að líta í kringum sig eftir nýrri vinnu. 4.7.2013 20:00 Pálmi Rafn hetja Lilleström í bikarnum Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins þegar Lilleström komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í kvöld. Lilleström vann þá 1-0 sigur á Start í slag tveggja Íslendingaliða. 4.7.2013 18:57 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1 Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar. 4.7.2013 18:45 Phil Neville ráðinn í þjálfarateymi United Forráðamenn Manchester United hafa staðfest að félagið hefur ráðið Phil Neville í þjálfarateymi liðsins. 4.7.2013 18:08 Solskjær kaupir ungan Norðmann frá Man. Utd Man. Utd hefur selt einn af sínum efnilegri leikmönnum, Mats Dæhli, aftur til Noregs. Það er Ole Gunnar Solskjær sem hefur keypt hann til Molde á 1,5 milljónir punda. 4.7.2013 18:00 Kobe vill kenna Howard að verða meistari Sirkusinn í kringum Dwight Howard, leikmann LA Lakers, síðasta sumar gleymist seint. Sami sirkus er farinn aftur í gang núna og er stanslaust fjallað um hvað hann geri að þessu sinni. 4.7.2013 17:15 Higuain má tala við Arsenal Það hefur gengið mjög illa hjá Arsenal að landa Argentínumanninum Gonzalo Higuain en Arsenal virtist vera búið að landa honum um daginn. 4.7.2013 16:30 Mayweather gerði lítið úr De la Hoya Þó svo Floyd Mayweather sé í samstarfi við gulldrenginn Oscar de la Hoya og fyrirtæki hans, Golden Boy Promotions, þá er honum augljóslega ekki vel við De la Hoya. Hann kom því klárlega til skila á blaðamannafundi í gær. 4.7.2013 15:45 Rétt hjá mér að hvíla Derrick Rose, stjarna Chicago Bulls, var talsvert gagnrýndur síðasta vetur fyrir að koma ekki inn í liðið þó svo hann væri búinn að jafna sig af krossbandaslitum. 4.7.2013 15:00 Var tæklingin verri en hrindingin? Það var hiti í mönnum á Akranesi í gær þegar Þór vann afar dramatískan 1-2 sigur á ÍA. Einu rauðu spjaldi var svo lyft í leiknum og margir vildu sjá annað rautt fara á loft. 4.7.2013 14:08 Lögreglan fann leyniíbúð Hernandez Sönnunargögnin halda áfram að hlaðast upp gegn NFL-leikmanninum Aaron Hernandez en hann var handtekinn og ákærður fyrir morð um daginn. 4.7.2013 13:30 Neymar svífur um á bleiku skýi Lífið leikur við Brasilíumanninn Neymar þessa dagana. Hann er nýbúinn að semja við Barcelona og fór svo á kostum með Brasilíu sem vann Álfubikarinn. Þar var Neymar valinn maður mótsins. 4.7.2013 12:45 Valsmenn skoða Ondo Magnús Gylfason, þjálfari Vals, var mættur út á Keflavíkurflugvöll í morgun til þess að sækja sóknarmanninn Gilles Mbang Ondo. 4.7.2013 12:29 Minkurinn magnaður skaðvaldur Birgir Hauksson hefur fengist við minkaveiðar í áratugi. Hann er með afbragðs minkahund sem hann notar við veiðarnar. Tyson er sjö ára, Terrier-blanda og hefur líf ótal minka á samviskunni. 4.7.2013 12:22 Cole segist ekki heyra baulið Ashley Cole, leikmaður Chelsea, er einn óvinsælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Þess vegna fær hann oftar en ekki útreið hjá stuðningsmönnum andstæðinga Chelsea og enska landsliðsins. 4.7.2013 12:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0 KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug. 4.7.2013 11:29 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. 4.7.2013 11:25 Sjá næstu 50 fréttir
Pepe gæti verið á leiðinni til City Enska knattspyrnuliðið Manchester City er að leggja drög að tilboðið í Pepe frá Real Madrid. 5.7.2013 16:15
Doninger auglýsir sjálfan sig á Twitter Knattspyrnumaðurinn Mark Doninger virðist vera orðin örvæntingafullur í leit sinni að nýju félagi en hann setti inn einskonar auglýsingu á Twitter-síðu sinni í dag. 5.7.2013 15:42
Moyes vildi líka fá Scholes í þjálfarateymið David Moyes, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, fór vel yfir málin á sínum fyrsta blaðamannafundi í dag en hann tók við United-liðinu í byrjun vikunnar. 5.7.2013 15:27
Moyes: Rooney verður áfram leikmaður Manchester United David Moyes, nýr knattspyrnustjóri Manchester United, tilkynnti það á fyrsta blaðamannafundi sínum sem stjóri ensku meistaranna að Wayne Rooney væri ekki til sölu. 5.7.2013 15:15
Crouch tók vélmennadansinn á Ibiza | Myndband Hinn stóri enski framherji, Peter Crouch, sló í gegn á sínum tíma með eftirminnilegu vélmennadansfagni. Hann lifir enn á þessu fagni í dag. 5.7.2013 15:00
Ferguson á leið undir hnífinn David Moyes, nýr stjóri Man. Utd, þarf ekki að óttast að Sir Alex Ferguson, fráfarandi stjóri félagsins, líti yfir öxlina á honum í fyrstu leikjum tímabilsins. 5.7.2013 14:15
Ótrúlegur fjöldi NFL-leikmanna kemst í kast við lögin Leikmennirnir í NFL-deildinni eru margir hverjir skrautlegir karakterar. Þeir eiga það ansi margir sameiginlegt að vera sérfræðingar í að koma sér í vandræði og athygli vekur hversu margir þeirra komast í kast við lögin. 5.7.2013 13:30
Ba gæti verið á leiðinni til Rússlands Framtíð framherjans Demba Ba hjá Chelsea er í óvissu en stjóri félagsins, Jose Mourinho, er ekki sagður hafa mikla trú á honum. 5.7.2013 12:45
Jakki boltastráksins kominn á uppboð Eitt eftirminnilegasta atriði síðari ára í enska boltanum er þegar Eden Hazard, leikmaður Chelsea, sparkaði í boltastrák hjá Swansea í vetur. 5.7.2013 12:00
Ásgeir Börkur á leiðinni heim í Fylki Knattspyrnumaðurnn Ásgeir Börkur Ásgeirsson er líklega á leiðinni til uppeldisfélagsins Fylkis þegar félagsskiptaglugginn opnar þann 15. júlí. Þetta staðfesti Ásgeir í samtali við vefsíðuna 433.is fyrr í dag. 5.7.2013 11:45
FIBA-menn minnast Ólafs Ólafur Rafnsson, forseti íþrótta- og Ólympíusambands Íslands, var jarðsunginn í gær. Hans er minnst víða. Ólafur var bráðkvaddur í Sviss á dögunum. 5.7.2013 11:39
Tevez hlustaði ekki á Balotelli Mario Balotelli, framherji AC Milan, beitti sér fyrir því að fá Carlos Tevez til félagsins frá Man. City en Argentínumaðurinn hlustaði ekki á Balotelli. 5.7.2013 11:15
Ekkert tilboð borist í Thiago Barcelona virðist ekki hafa fengið nein tilboð í Thiago á undanförnum vikum ef marka má orð forráðamanna félagsins. 5.7.2013 10:39
Anelka vill enda ferilinn hjá WBA Knattspyrnumaðurinn Nicolas Anelka samdi við enska knattspyrnuliðið West Bromwich Albion í gær en framherjinn gerði eins árs samning við liðið. 5.7.2013 10:30
Ferguson gaf Murray góð ráð Bretinn Andy Murray skreið inn í undanúrslitin á Wimbledon-mótinu í tennis og nú bíður hans leikur gegn Pólverjanum Jerzy Janowicz í undanúrslitum. Hann hefur fengið góða aðstoð fyrir þá viðureign. 5.7.2013 09:45
Van Ginkel verður að fá að spila hjá Chelsea Marc Overmars, íþróttastjóri Ajax og fyrrum landsliðsmaður Hollands, er svekktur yfir að hafa misst af Marco van Ginkel til Chelsea og óttast að það muni hafa slæm áhrif á feril leikmannsins. 5.7.2013 08:00
Ofsaleg framkoma er alltaf rautt spjald Formaður dómaranefndar KSÍ segir að dómarar þurfi að meta það hverju sinni hvað sé ofsaleg framkoma. 5.7.2013 07:00
Björgólfur fór á djammið Björgólfur Takefusa mun líklega yfirgefa herbúðir Valsmanna í félagsskiptaglugganum sem opnar 15. júlí næstkomandi. Leikmaðurinn var settur í agabann á dögunum og því út úr leikmannahópi Vals. 5.7.2013 06:30
Vítavörslurnar hans Páls Gísla skila ekki sigri Páll Gísli Jónsson, markvörður Skagamanna, er mikill vítabani og tókst á miðvikudagskvöldið að verja víti annan leikinn í röð í Pepsi-deildinni. Páll Gísli hefur nú varið fimm af tíu síðustu vítaspyrnum sem hann hefur reynt við í efstu deild, þar af þrjár af þeim fjórum síðustu. 5.7.2013 06:15
Magnús: Við ætlum að skoða Ondo næstu daga Gilles Mband Ondo er til skoðunar hjá Val um þessar mundir en leikmaðurinn kom til landsins í gær. 5.7.2013 06:00
Ekki einu sinni enn Óheppnin virðist elta Katrínu Ásbjörnsdóttir en hún missir af lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í júli. Katrín fékk beinmar. 5.7.2013 00:01
Aníta er óslípaður demantur Hin 17 ára gamla Aníta Hinriksdóttir hefur sett tólf Íslandsmet á síðustu átján mánuðum og bætt metið í 800 metra hlaupi utanhúss um fjórar sekúndur. Fréttablaðið fékk Jónas Egilsson, Þóreyju Eddu Elísdóttir og Fríðu Rún Þórðardóttur til að segja okkur hversu öfluga íþróttakonu Ísland hefur eignast. 5.7.2013 00:01
Einar Ingi og Þórey Rósa til Noregs Handboltaparið Einar Ingi Hrafnsson og Þórey Rósa Stefánsdóttir eru á leið til Noregs en þau hafa undirritað samninga við úrvalsdeildarfélög þar í landi. 4.7.2013 21:49
Áhorfendur slógust inn á vellinum | Myndband Vináttuleikur mexíkósku liðanna Club America og Guadalajara í Las Vegas leystist upp í tóma vitleysu og var að lokum flautaður af. 4.7.2013 23:30
FIFA vill að Argentína og Úrúgvæ haldi saman HM 2030 Heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu mun halda upp á hundrað ára afmælið sitt árið 2030 og Julio Grondona, formaður argentínska knattspyrnusambandsins segir að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi óskað eftir því að Argentínumenn og Úrúgvæmenn haldi keppnina saman. 4.7.2013 23:00
Anelka gerði eins árs samning við West Brom Franski framherjinn Nicolas Anelka gekk í kvöld frá eins árs samningi við enska úrvalsdeildarfélagið West Bromwich Albion og verður þetta sjötta enska félagið hans á ferlinum. Þetta kemur fram í enskum fjölmiðlum. 4.7.2013 21:59
Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi. 4.7.2013 21:26
Ásdís hafnaði þátttöku á Demantamóti í París Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir er á fullu að undirbúa sig fyrir þátttöku á HM í frjálsum í Moskvu sem fram 10. til 18. ágúst næstkomandi. 4.7.2013 20:39
Mancini vill þjálfa á Spáni eða Englandi Ítalinn Roberto Mancini er atvinnulaus eftir að hann var rekinn frá Man. City í lok síðasta tímabils. Hann er farinn að líta í kringum sig eftir nýrri vinnu. 4.7.2013 20:00
Pálmi Rafn hetja Lilleström í bikarnum Pálmi Rafn Pálmason skoraði eina mark leiksins þegar Lilleström komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í kvöld. Lilleström vann þá 1-0 sigur á Start í slag tveggja Íslendingaliða. 4.7.2013 18:57
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HB 1-1 Færeyingarnir í HB frá Þórshöfn náðu að skora mikilvægt útivallarmark og tryggja sér 1-1 jafntefli á móti ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld þegar liðin mættust í forkeppni Evrópudeildarinnar. 4.7.2013 18:45
Phil Neville ráðinn í þjálfarateymi United Forráðamenn Manchester United hafa staðfest að félagið hefur ráðið Phil Neville í þjálfarateymi liðsins. 4.7.2013 18:08
Solskjær kaupir ungan Norðmann frá Man. Utd Man. Utd hefur selt einn af sínum efnilegri leikmönnum, Mats Dæhli, aftur til Noregs. Það er Ole Gunnar Solskjær sem hefur keypt hann til Molde á 1,5 milljónir punda. 4.7.2013 18:00
Kobe vill kenna Howard að verða meistari Sirkusinn í kringum Dwight Howard, leikmann LA Lakers, síðasta sumar gleymist seint. Sami sirkus er farinn aftur í gang núna og er stanslaust fjallað um hvað hann geri að þessu sinni. 4.7.2013 17:15
Higuain má tala við Arsenal Það hefur gengið mjög illa hjá Arsenal að landa Argentínumanninum Gonzalo Higuain en Arsenal virtist vera búið að landa honum um daginn. 4.7.2013 16:30
Mayweather gerði lítið úr De la Hoya Þó svo Floyd Mayweather sé í samstarfi við gulldrenginn Oscar de la Hoya og fyrirtæki hans, Golden Boy Promotions, þá er honum augljóslega ekki vel við De la Hoya. Hann kom því klárlega til skila á blaðamannafundi í gær. 4.7.2013 15:45
Rétt hjá mér að hvíla Derrick Rose, stjarna Chicago Bulls, var talsvert gagnrýndur síðasta vetur fyrir að koma ekki inn í liðið þó svo hann væri búinn að jafna sig af krossbandaslitum. 4.7.2013 15:00
Var tæklingin verri en hrindingin? Það var hiti í mönnum á Akranesi í gær þegar Þór vann afar dramatískan 1-2 sigur á ÍA. Einu rauðu spjaldi var svo lyft í leiknum og margir vildu sjá annað rautt fara á loft. 4.7.2013 14:08
Lögreglan fann leyniíbúð Hernandez Sönnunargögnin halda áfram að hlaðast upp gegn NFL-leikmanninum Aaron Hernandez en hann var handtekinn og ákærður fyrir morð um daginn. 4.7.2013 13:30
Neymar svífur um á bleiku skýi Lífið leikur við Brasilíumanninn Neymar þessa dagana. Hann er nýbúinn að semja við Barcelona og fór svo á kostum með Brasilíu sem vann Álfubikarinn. Þar var Neymar valinn maður mótsins. 4.7.2013 12:45
Valsmenn skoða Ondo Magnús Gylfason, þjálfari Vals, var mættur út á Keflavíkurflugvöll í morgun til þess að sækja sóknarmanninn Gilles Mbang Ondo. 4.7.2013 12:29
Minkurinn magnaður skaðvaldur Birgir Hauksson hefur fengist við minkaveiðar í áratugi. Hann er með afbragðs minkahund sem hann notar við veiðarnar. Tyson er sjö ára, Terrier-blanda og hefur líf ótal minka á samviskunni. 4.7.2013 12:22
Cole segist ekki heyra baulið Ashley Cole, leikmaður Chelsea, er einn óvinsælasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Þess vegna fær hann oftar en ekki útreið hjá stuðningsmönnum andstæðinga Chelsea og enska landsliðsins. 4.7.2013 12:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Glentoran 0-0 KR og Glentoran gerðu markalaust jafntefli í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fór fram á KR-velli í kvöld. Heimamenn náðu sér ekki almennilega á strik en aftur á móti voru greinilega skilaboð til leikmanna Glentoran, að tefja leikinn eins mikið og mögulegt var. Leiktafir gestanna gjörsamlega drápu allt tempó í leiknum og hann komst aldrei á flug. 4.7.2013 11:29
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Santa Coloma 4-0 Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með Santa Coloma frá Andorra í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Breiðablik vann 4-0 eftir að hafa verið 3-0 yfir í hálfleik. 4.7.2013 11:25