Fleiri fréttir Jóhannes Karl í byrjunarliði Huddersfield í jafnteflisleik Jóhannes Karl Guðjónsson var enn og aftur í byrjunarliði Huddersfield í dag er liðið gerði jafntefli við Rochdale, 2-2. 10.3.2012 17:01 Gróttustúlkur í sjötta sætið | Leik Fram og ÍBV frestað Alls voru 168 áhorfendur mættir á Nesið í dag er Grótta tók á móti FH í mikilvægum leik í N1-deild kvenna. Leikurinn var jafn og spennandi en Grótta þó alltaf skrefi á undan og vann að lokum góðan þriggja marka sigur. Sunna María Einarsdóttir fór hamförum og skoraði tíu mörk. 10.3.2012 16:22 Henderson viðurkennir að hafa verið slakur Jordan Henderson, miðjumaður Liverpool, hefur engan veginn staðið undir væntingum síðan hann kom til félagsins fyrir háa upphæð frá Sunderland. Henderson segist eðlilega verða var við gagnrýnina sem hann hefur fengið. Hann ætlar sér að vinna gagnrýnendur á sitt band. 10.3.2012 14:00 Wenger: Kemur ekki til greina að selja Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það komi ekki til greina að selja Robin van Persie í sumar. Jafnvel þó Van Persie neiti að skrifa undir nýjan samning við félagið. 10.3.2012 13:15 Hrafnhild Eir nokkuð frá sínu besta Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð í fimmta sæti í sínum riðli í 60 metra hlaupi á HM í Istanbul í morgun. Hrafnhild hljóp á 7,97 sekúndum. Besti tími hennar er 7,69 sekúndur. 10.3.2012 12:46 Geir tekur við Bregenz í Austurríki Austurríska handknattleiksfélagið Bregenz er augljóslega hrifið af íslenskum þjálfurum því það hefur nú ráðið Geir Sveinsson sem þjálfara liðsins. Geir tekur við liðinu af Martin Liptak. 10.3.2012 12:08 Arsenal ekki búið að semja við Podolski Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert hæft í þeim fréttum að Arsenal sé búið að semja um kaup á þýska landsliðsframherjanum Lukas Podolski. 10.3.2012 11:45 Los Angeles-liðin að gera það gott Kobe Bryant var í stuði í nótt og skoraði 34 stig í sjaldséðum útisigri Lakers. Það lagði þá Minnesota með þriggja stiga mun en Minnesota var án síns sterkasta manns, Kevin Love. Lakers er nú búið að vinna Minnesota í átján leikjum í röð. 10.3.2012 11:00 Ólsari keppir um gullskóinn Aleksandrs Cekulajevs, fyrrum leikmaður Víkings Ólafsvíkur, sló í gegn í Eistlandi og átti í keppni við Cristiano Ronaldo, Lionel Messi og Robin van Persie um gullskóinn í Evrópu. Cekulajevs skoraði 46 mörk í 35 leikjum í Eistlandi. 10.3.2012 10:30 Show me the money! Eftir nýliðið fótboltaár þurfti ég að setjast að samningaborði með knattspyrnufélaginu mínu hér í Örebro. Hér hef ég spilað við góðan orðstír síðan í ársbyrjun 2009 og hef haldið áfram að bæta minn leik hægt og bítandi þó ég sé að nálgast eftirlaunaaldur fótboltalega séð (Katrín Jónsdóttir fyrirliði landsliðsins er sem betur fer enn að teygja mörkin). 10.3.2012 09:25 100 ára íþróttasaga Íslands Íþróttir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar aldarafmæli sínu á þessu ári og hefur af því tilefni gefið út Íþróttabókina – sögu og samfélag í 100 ár. 10.3.2012 09:25 Áfram á Stöð 2 Sport 365 miðlar hafa komist að samkomulagi við Sportfive um sýningarrétt frá leikjum Pepsi-deildar karla og kvenna sem og bikarkeppnum. Gildir samningurinn til næstu tveggja ára. 10.3.2012 09:25 Nýr meistari hjá strákunum | Níu ára sigurganga Viktors á enda Viktor Kristmannsson er ekki meðal keppenda á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Laugabóli í Reykjavík í dag og á morgun. 10.3.2012 06:00 Drogba: Mata er alveg frábær | Pulis reiður út í Fuller Didier Drogba var hetja Chelsea í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn Stoke City. Kærkominn sigur fyrir Chelsea. 10.3.2012 00:01 Mikilvægur sigur hjá Bolton Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Bolton vann gríðarlega mikilvægan sigur á QPR, 2-1, í miklum botnbaráttuslag. 10.3.2012 00:01 Bendtner afgreiddi Liverpool | Drogba bjargaði Chelsea Það var lítið skoraði leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrír 1-0 sigrar og einn 2-0 sigur. Nicklas Bendtner skoraði eina markið í leik Sunderland og Liverpool. Tók frákast í teignum eftir að boltinn hafði farið í stöng og í bakið á Pepe Reina, markverði Liverpool. 10.3.2012 00:01 Balotelli: Ekki baula á Tevez Margir stuðningsmanna Man. City virðast vera búnir að fyrirgefa Carlos Tevez og klöppuðu fyrir honum í varaliðsleik gegn Bolton um daginn. Það hafa þó ekki allir gert og má fastlega reikna með því að einhverjir bauli á hann er hann byrjar að spila með aðalliðinu á nýjan leik. 9.3.2012 23:30 Enrique ætlar að vera hjá Roma í fjögur til fimm ár í viðbót Spánverjinn Luis Enrique, þjálfari Roma, segir að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu í sumar. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Barcelona fari svo að Pep Guardiola hætti með Barca í sumar. 9.3.2012 23:00 Sér ekki eftir því að hafa tekið fyrirliðabandið af Terry Heather Rabbats hjá enska knattspyrnusambandinu segist alls ekki sjá eftir því að hafa átt þátt í að John Terry missti fyrirliðaband enska landsliðsins. 9.3.2012 22:30 Undanúrslitin klár í 1. deild karla | Hamar náði 2.sætinu Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. 9.3.2012 22:11 Napoli skoraði sex mörk - langþráður sigur hjá Inter Napoli-liðið hitaði upp fyrir seinni leikinn á móti Chelsea í Meistaradeildinni með því að vinna 6-3 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Inter Milan vann á sama tíma langþráðan sigur á útivelli á móti Chievo. 9.3.2012 21:40 Valskonur unnu 19 marka sigur á HK í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu 19 marka sigur á HK, 41-22, í Vodfone-höllinni í kvöld og komust með því upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna. Valsliðið er búið að vinna alla sjö heimaleiki sína í vetur. 9.3.2012 21:21 Fyrsti útisigur ÍR-inga á árinu 2012 | Unnu Stjörnuna í Ásgarði ÍR-ingar voru búnir að tapa öllum fjórum útileikjum sínum á árinu 2012 þegar þeir sóttu sigur í Garðabæinn í 19. umferð Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann leikinn 102-98 eftir að Stjörnumenn sóttu talsvert að þeim undir lok leiksins. 9.3.2012 21:02 Þórsarar skelltu nýkrýndum deildarmeisturum Grindavíkur | Komnir í 2. sætið Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir upp í annað sæti Iceland Express deildar karla eftir tíu stiga sigur á nýkrýndum deildarmeisturum Grindavíkur, 79-69, í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík var búið að vinna tíu deildarleiki í röð fyrir leikinn í kvöld og þetta var aðeins annað deildartap Grindvíkinga á tímabilinu. 9.3.2012 20:58 Snæfellingar aftur á sigurbraut | Fjölnir næstum því búið að stela sigrinum Snæfell endaði þriggja leikja taphrinu sína í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld með því að vinna nauman 89-86 sigur á Fjölni í Stykkishólmi. Snæfellsliðið var með gott forskot fram eftir öllum leik en var næstum því búið að kasta frá sér sigrinum í lokin. 9.3.2012 20:53 Sjötti heimasigur Rhein-Neckar Löwen í röð Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen héldu sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á Björgvini Pál Gústavssyni og félögum í SC Magdeburg, 30-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Löwen styrkti stöðu sína í fimmta sætinu með þessum sigri sem var sá sjötti í röð í SAP Arena. 9.3.2012 20:23 Mourinho með betri árangur en Pep í fyrstu 100 leikjunum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er þegar búinn að endurskrifa þjálfarasöguna á Spáni og státar nú af betra vinningshlutfalli en Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, í fyrstu 100 leikjum sínum sem þjálfari. 9.3.2012 20:00 Tap hjá bæði Sundsvall og Solna | Hlynur með 20 stig í kvöld Sundsvall Dragons tókst ekki að komast í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld þegar liðið tapað með átta stigum á heimavelli á móti toppliði Norrköping Dolphins, 72-80. Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings töpuðu naumlega á útivelli á móti Borås Basket. 9.3.2012 19:52 Nordsjælland fyrsta danska liðið til að spila á gervigrasi Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur ákveðið að skipta grasvelli sínum út fyrir gervigras en heimavöllur liðsins, Farum Park, verður orðinn upphitaður gervigrasvöllur í sumarlok. Nordsjælland hefur fengið leyfi danska knattspyrnusambandsins til að spila leiki sína á gervigrasi frá og með tímabilinu 2012-13. 9.3.2012 19:15 Ranieri fær fullan stuðning frá forseta Inter Þrátt fyrir hörmulegt gengi upp á síðkastið ætlar Massimo Moratti, forseti Inter, að standa þétt við bakið á þjálfara félagsins, Claudio Ranieri. 9.3.2012 18:45 Dobrynska setti heimsmet í fimmtarþraut kvenna | Fyrst yfir 5000 stig Úkraínska fimmtarþrautarkonan Natallia Dobrynska tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í fimmtarþraut í kvöld á Heimsmeistaramóti innanhúss sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Dobrynska setti nýtt heimsmet með því að ná í 5013 stig en hún háði harða keppni við breska heimsmeistarann Jessicu Ennis. 9.3.2012 18:15 Wenger: Uxinn á eftir að verða flottur miðjumaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér fyrir sér að hinn stórefnilegi leikmaður félagsins, Alex Oxlade-Chamberlain, muni verða miðjumaður hjá félaginu í framtíðinni. 9.3.2012 17:30 Di Matteo: Torres er frábær náungi og okkur mikils virði Roberto Di Matteo, nýr stjóri Chelsea, virðist ætla að veðja á spænska framherjann Fernando Torres þótt að Torres hafi ekki skorað í meira en sólarhring í leikjum með Chelsea og spænska landsliðinu. Torres spilaði allar 90 mínúturnar í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Di Matteo. 9.3.2012 17:00 Margir fjarverandi gegn Þjóðverjum | Tveir nýliðar í hópnum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem fara til Þýskalands í næstu viku og leika þar vináttulandsleik gegn Þýskalandi í Mannheim. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 14.mars og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma. 9.3.2012 16:23 Blackburn vill fá Zenden Steve Kean, stjóri Blackburn, er þessa dagana á eftir Hollendingnum Boudewijn Zenden sem flestir héldu eflaust að væri búinn að leggja skóna á hilluna. 9.3.2012 16:15 Hélt að það væri þjófstart og hætti að hlaupa Bandaríski spretthlauparinn Kristi Castlin átti besta tíma ársins í 60 metra grindarhlaupi en fær þó ekki tækifæri til að vinna gull á Heimsmeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. 9.3.2012 15:45 Mikil spenna fyrir lokaumferðina í 1. deild karla í körfu Lokaumferðin næst efstu deildar karla í körfubolta fer fram fram í kvöld. Skagamenn og Breiðablik eiga bæði möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en liðin eru jöfn að stigum í 5. og 6. sæti deildarinnar. KFÍ hefur nú þegar tryggt sér úrvalsdeildarsæti en liðið er deildarmeistari og fá Ísfirðingar deildarmeistarabikarinn og verðlaun í kvöld eftir leik liðsins gegn Skallagrím úr Borgarnesi. 9.3.2012 15:00 Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Árið 2011 jókst laxveiðin á Jöklu svæðinu um 62% frá fyrra ári og endaði laxveiðin í 565. Svæðið var veitt með 4 til 6 stöngum árið 2011. Samtals voru nýttir stangardagar 413 sem skiluðu 565 löxum eða 1,4 lax á hvern stangardag. 9.3.2012 14:16 Erfið byrjun hjá Rory McIlroy og Tiger Woods Ástralinn Adam Scott og Bandaríkjamaðurinn Jason Dufner eru jafnir í efsta sæti að loknum fyrsta keppnisdegi á Cadillac – meistaramótinu í golfi sem hófst í gær. Þeir léku báðir á 66 höggum eða 6 höggum undir pari á "bláa skrímslinu“ á Doral golfsvæðinu. Flestir af sterkustu kylfingum heims eru á meðal keppenda og þar má nefna Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Tiger Wods frá Bandaríkjunum. 9.3.2012 14:15 Hvað er um að vera á sportstöðvunum um helgina? Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld og um helgina. Í kvöld er áhugaverður leikur í þýska handboltanum þar sem íslenskir landsliðsmenn, og landsliðsþjálfarinn koma við sögu. 9.3.2012 13:30 Manning ákveður sig í næstu viku | Miami líklegast Það er um fátt annað talað í Bandaríkjunum þessa dagana en hvað leikstjórnandinn Peyton Manning ætli sér að gera. Hann er farinn frá Indianapolis Colts eftir ótrúlegan 14 ára feril þar. 9.3.2012 12:45 Rossi segir umboðsmanni sínum að hætta að ljúga Ítalski framherjinn Giuseppe Rossi er ekki alls kostar sáttur við umboðsmann sinn þessa dagana. Sá hefur verið að gefa það út að leikmaðurinn vilji fara frá Villarreal en það ku ekki vera satt. 9.3.2012 12:15 Trausti úr leik á HM í frjálsum í Istanbúl Trausti Stefánsson er úr leik á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fram fer í Istanbúl í Tyrklandi. Trausti, sem keppir fyrir FH, varð fjórði í sínum riðli á tímanum 48,86 sek. Íslandsmet hans er 48,23 sek, sem er frá því í lok janúar á þessu ári. 9.3.2012 11:30 Sneijder ætlar til Englands í sumar Samkvæmt heimildum erlendra miðla þá hefur Hollendingurinn Wesley Sneijder ákveðið að færa sig um set í ensku úrvalsdeildina næsta sumar. 9.3.2012 11:15 Pepsi-deildin á Stöð 2 Sport í sumar Sýnt verður frá keppni í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, á Stöð 2 Sport í sumar eins og undanfarin ár. Pálmi Guðmundsson, framkvæmdarstjóri dagskrársviðs 365, staðfesti það við Vísi. 9.3.2012 10:50 Sjá næstu 50 fréttir
Jóhannes Karl í byrjunarliði Huddersfield í jafnteflisleik Jóhannes Karl Guðjónsson var enn og aftur í byrjunarliði Huddersfield í dag er liðið gerði jafntefli við Rochdale, 2-2. 10.3.2012 17:01
Gróttustúlkur í sjötta sætið | Leik Fram og ÍBV frestað Alls voru 168 áhorfendur mættir á Nesið í dag er Grótta tók á móti FH í mikilvægum leik í N1-deild kvenna. Leikurinn var jafn og spennandi en Grótta þó alltaf skrefi á undan og vann að lokum góðan þriggja marka sigur. Sunna María Einarsdóttir fór hamförum og skoraði tíu mörk. 10.3.2012 16:22
Henderson viðurkennir að hafa verið slakur Jordan Henderson, miðjumaður Liverpool, hefur engan veginn staðið undir væntingum síðan hann kom til félagsins fyrir háa upphæð frá Sunderland. Henderson segist eðlilega verða var við gagnrýnina sem hann hefur fengið. Hann ætlar sér að vinna gagnrýnendur á sitt band. 10.3.2012 14:00
Wenger: Kemur ekki til greina að selja Van Persie Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það komi ekki til greina að selja Robin van Persie í sumar. Jafnvel þó Van Persie neiti að skrifa undir nýjan samning við félagið. 10.3.2012 13:15
Hrafnhild Eir nokkuð frá sínu besta Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir varð í fimmta sæti í sínum riðli í 60 metra hlaupi á HM í Istanbul í morgun. Hrafnhild hljóp á 7,97 sekúndum. Besti tími hennar er 7,69 sekúndur. 10.3.2012 12:46
Geir tekur við Bregenz í Austurríki Austurríska handknattleiksfélagið Bregenz er augljóslega hrifið af íslenskum þjálfurum því það hefur nú ráðið Geir Sveinsson sem þjálfara liðsins. Geir tekur við liðinu af Martin Liptak. 10.3.2012 12:08
Arsenal ekki búið að semja við Podolski Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að það sé ekkert hæft í þeim fréttum að Arsenal sé búið að semja um kaup á þýska landsliðsframherjanum Lukas Podolski. 10.3.2012 11:45
Los Angeles-liðin að gera það gott Kobe Bryant var í stuði í nótt og skoraði 34 stig í sjaldséðum útisigri Lakers. Það lagði þá Minnesota með þriggja stiga mun en Minnesota var án síns sterkasta manns, Kevin Love. Lakers er nú búið að vinna Minnesota í átján leikjum í röð. 10.3.2012 11:00
Ólsari keppir um gullskóinn Aleksandrs Cekulajevs, fyrrum leikmaður Víkings Ólafsvíkur, sló í gegn í Eistlandi og átti í keppni við Cristiano Ronaldo, Lionel Messi og Robin van Persie um gullskóinn í Evrópu. Cekulajevs skoraði 46 mörk í 35 leikjum í Eistlandi. 10.3.2012 10:30
Show me the money! Eftir nýliðið fótboltaár þurfti ég að setjast að samningaborði með knattspyrnufélaginu mínu hér í Örebro. Hér hef ég spilað við góðan orðstír síðan í ársbyrjun 2009 og hef haldið áfram að bæta minn leik hægt og bítandi þó ég sé að nálgast eftirlaunaaldur fótboltalega séð (Katrín Jónsdóttir fyrirliði landsliðsins er sem betur fer enn að teygja mörkin). 10.3.2012 09:25
100 ára íþróttasaga Íslands Íþróttir Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fagnar aldarafmæli sínu á þessu ári og hefur af því tilefni gefið út Íþróttabókina – sögu og samfélag í 100 ár. 10.3.2012 09:25
Áfram á Stöð 2 Sport 365 miðlar hafa komist að samkomulagi við Sportfive um sýningarrétt frá leikjum Pepsi-deildar karla og kvenna sem og bikarkeppnum. Gildir samningurinn til næstu tveggja ára. 10.3.2012 09:25
Nýr meistari hjá strákunum | Níu ára sigurganga Viktors á enda Viktor Kristmannsson er ekki meðal keppenda á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum sem fram fer í Laugabóli í Reykjavík í dag og á morgun. 10.3.2012 06:00
Drogba: Mata er alveg frábær | Pulis reiður út í Fuller Didier Drogba var hetja Chelsea í dag er hann skoraði eina mark leiksins gegn Stoke City. Kærkominn sigur fyrir Chelsea. 10.3.2012 00:01
Mikilvægur sigur hjá Bolton Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Bolton vann gríðarlega mikilvægan sigur á QPR, 2-1, í miklum botnbaráttuslag. 10.3.2012 00:01
Bendtner afgreiddi Liverpool | Drogba bjargaði Chelsea Það var lítið skoraði leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þrír 1-0 sigrar og einn 2-0 sigur. Nicklas Bendtner skoraði eina markið í leik Sunderland og Liverpool. Tók frákast í teignum eftir að boltinn hafði farið í stöng og í bakið á Pepe Reina, markverði Liverpool. 10.3.2012 00:01
Balotelli: Ekki baula á Tevez Margir stuðningsmanna Man. City virðast vera búnir að fyrirgefa Carlos Tevez og klöppuðu fyrir honum í varaliðsleik gegn Bolton um daginn. Það hafa þó ekki allir gert og má fastlega reikna með því að einhverjir bauli á hann er hann byrjar að spila með aðalliðinu á nýjan leik. 9.3.2012 23:30
Enrique ætlar að vera hjá Roma í fjögur til fimm ár í viðbót Spánverjinn Luis Enrique, þjálfari Roma, segir að það sé ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann sé á förum frá félaginu í sumar. Hann hefur meðal annars verið orðaður við Barcelona fari svo að Pep Guardiola hætti með Barca í sumar. 9.3.2012 23:00
Sér ekki eftir því að hafa tekið fyrirliðabandið af Terry Heather Rabbats hjá enska knattspyrnusambandinu segist alls ekki sjá eftir því að hafa átt þátt í að John Terry missti fyrirliðaband enska landsliðsins. 9.3.2012 22:30
Undanúrslitin klár í 1. deild karla | Hamar náði 2.sætinu Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. 9.3.2012 22:11
Napoli skoraði sex mörk - langþráður sigur hjá Inter Napoli-liðið hitaði upp fyrir seinni leikinn á móti Chelsea í Meistaradeildinni með því að vinna 6-3 sigur á Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Inter Milan vann á sama tíma langþráðan sigur á útivelli á móti Chievo. 9.3.2012 21:40
Valskonur unnu 19 marka sigur á HK í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Vals unnu 19 marka sigur á HK, 41-22, í Vodfone-höllinni í kvöld og komust með því upp að hlið Fram á toppi N1 deildar kvenna. Valsliðið er búið að vinna alla sjö heimaleiki sína í vetur. 9.3.2012 21:21
Fyrsti útisigur ÍR-inga á árinu 2012 | Unnu Stjörnuna í Ásgarði ÍR-ingar voru búnir að tapa öllum fjórum útileikjum sínum á árinu 2012 þegar þeir sóttu sigur í Garðabæinn í 19. umferð Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann leikinn 102-98 eftir að Stjörnumenn sóttu talsvert að þeim undir lok leiksins. 9.3.2012 21:02
Þórsarar skelltu nýkrýndum deildarmeisturum Grindavíkur | Komnir í 2. sætið Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir upp í annað sæti Iceland Express deildar karla eftir tíu stiga sigur á nýkrýndum deildarmeisturum Grindavíkur, 79-69, í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Grindavík var búið að vinna tíu deildarleiki í röð fyrir leikinn í kvöld og þetta var aðeins annað deildartap Grindvíkinga á tímabilinu. 9.3.2012 20:58
Snæfellingar aftur á sigurbraut | Fjölnir næstum því búið að stela sigrinum Snæfell endaði þriggja leikja taphrinu sína í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld með því að vinna nauman 89-86 sigur á Fjölni í Stykkishólmi. Snæfellsliðið var með gott forskot fram eftir öllum leik en var næstum því búið að kasta frá sér sigrinum í lokin. 9.3.2012 20:53
Sjötti heimasigur Rhein-Neckar Löwen í röð Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Rhein-Neckar Löwen héldu sigurgöngu sinni áfram á heimavelli í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á Björgvini Pál Gústavssyni og félögum í SC Magdeburg, 30-27, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Löwen styrkti stöðu sína í fimmta sætinu með þessum sigri sem var sá sjötti í röð í SAP Arena. 9.3.2012 20:23
Mourinho með betri árangur en Pep í fyrstu 100 leikjunum José Mourinho, þjálfari Real Madrid, er þegar búinn að endurskrifa þjálfarasöguna á Spáni og státar nú af betra vinningshlutfalli en Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, í fyrstu 100 leikjum sínum sem þjálfari. 9.3.2012 20:00
Tap hjá bæði Sundsvall og Solna | Hlynur með 20 stig í kvöld Sundsvall Dragons tókst ekki að komast í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í kvöld þegar liðið tapað með átta stigum á heimavelli á móti toppliði Norrköping Dolphins, 72-80. Logi Gunnarsson og félagar í Solna Vikings töpuðu naumlega á útivelli á móti Borås Basket. 9.3.2012 19:52
Nordsjælland fyrsta danska liðið til að spila á gervigrasi Danska úrvalsdeildarliðið FC Nordsjælland hefur ákveðið að skipta grasvelli sínum út fyrir gervigras en heimavöllur liðsins, Farum Park, verður orðinn upphitaður gervigrasvöllur í sumarlok. Nordsjælland hefur fengið leyfi danska knattspyrnusambandsins til að spila leiki sína á gervigrasi frá og með tímabilinu 2012-13. 9.3.2012 19:15
Ranieri fær fullan stuðning frá forseta Inter Þrátt fyrir hörmulegt gengi upp á síðkastið ætlar Massimo Moratti, forseti Inter, að standa þétt við bakið á þjálfara félagsins, Claudio Ranieri. 9.3.2012 18:45
Dobrynska setti heimsmet í fimmtarþraut kvenna | Fyrst yfir 5000 stig Úkraínska fimmtarþrautarkonan Natallia Dobrynska tryggði sér Heimsmeistaratitilinn í fimmtarþraut í kvöld á Heimsmeistaramóti innanhúss sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. Dobrynska setti nýtt heimsmet með því að ná í 5013 stig en hún háði harða keppni við breska heimsmeistarann Jessicu Ennis. 9.3.2012 18:15
Wenger: Uxinn á eftir að verða flottur miðjumaður Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sér fyrir sér að hinn stórefnilegi leikmaður félagsins, Alex Oxlade-Chamberlain, muni verða miðjumaður hjá félaginu í framtíðinni. 9.3.2012 17:30
Di Matteo: Torres er frábær náungi og okkur mikils virði Roberto Di Matteo, nýr stjóri Chelsea, virðist ætla að veðja á spænska framherjann Fernando Torres þótt að Torres hafi ekki skorað í meira en sólarhring í leikjum með Chelsea og spænska landsliðinu. Torres spilaði allar 90 mínúturnar í fyrsta leik Chelsea undir stjórn Di Matteo. 9.3.2012 17:00
Margir fjarverandi gegn Þjóðverjum | Tveir nýliðar í hópnum Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur valið 17 leikmenn sem fara til Þýskalands í næstu viku og leika þar vináttulandsleik gegn Þýskalandi í Mannheim. Leikurinn fer fram miðvikudaginn 14.mars og hefst klukkan 19.00 að íslenskum tíma. 9.3.2012 16:23
Blackburn vill fá Zenden Steve Kean, stjóri Blackburn, er þessa dagana á eftir Hollendingnum Boudewijn Zenden sem flestir héldu eflaust að væri búinn að leggja skóna á hilluna. 9.3.2012 16:15
Hélt að það væri þjófstart og hætti að hlaupa Bandaríski spretthlauparinn Kristi Castlin átti besta tíma ársins í 60 metra grindarhlaupi en fær þó ekki tækifæri til að vinna gull á Heimsmeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum sem stendur nú yfir í Istanbul í Tyrklandi. 9.3.2012 15:45
Mikil spenna fyrir lokaumferðina í 1. deild karla í körfu Lokaumferðin næst efstu deildar karla í körfubolta fer fram fram í kvöld. Skagamenn og Breiðablik eiga bæði möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni en liðin eru jöfn að stigum í 5. og 6. sæti deildarinnar. KFÍ hefur nú þegar tryggt sér úrvalsdeildarsæti en liðið er deildarmeistari og fá Ísfirðingar deildarmeistarabikarinn og verðlaun í kvöld eftir leik liðsins gegn Skallagrím úr Borgarnesi. 9.3.2012 15:00
Frábær veiði á stöng í Jöklu 2011 Árið 2011 jókst laxveiðin á Jöklu svæðinu um 62% frá fyrra ári og endaði laxveiðin í 565. Svæðið var veitt með 4 til 6 stöngum árið 2011. Samtals voru nýttir stangardagar 413 sem skiluðu 565 löxum eða 1,4 lax á hvern stangardag. 9.3.2012 14:16
Erfið byrjun hjá Rory McIlroy og Tiger Woods Ástralinn Adam Scott og Bandaríkjamaðurinn Jason Dufner eru jafnir í efsta sæti að loknum fyrsta keppnisdegi á Cadillac – meistaramótinu í golfi sem hófst í gær. Þeir léku báðir á 66 höggum eða 6 höggum undir pari á "bláa skrímslinu“ á Doral golfsvæðinu. Flestir af sterkustu kylfingum heims eru á meðal keppenda og þar má nefna Rory McIlroy frá Norður-Írlandi og Tiger Wods frá Bandaríkjunum. 9.3.2012 14:15
Hvað er um að vera á sportstöðvunum um helgina? Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld og um helgina. Í kvöld er áhugaverður leikur í þýska handboltanum þar sem íslenskir landsliðsmenn, og landsliðsþjálfarinn koma við sögu. 9.3.2012 13:30
Manning ákveður sig í næstu viku | Miami líklegast Það er um fátt annað talað í Bandaríkjunum þessa dagana en hvað leikstjórnandinn Peyton Manning ætli sér að gera. Hann er farinn frá Indianapolis Colts eftir ótrúlegan 14 ára feril þar. 9.3.2012 12:45
Rossi segir umboðsmanni sínum að hætta að ljúga Ítalski framherjinn Giuseppe Rossi er ekki alls kostar sáttur við umboðsmann sinn þessa dagana. Sá hefur verið að gefa það út að leikmaðurinn vilji fara frá Villarreal en það ku ekki vera satt. 9.3.2012 12:15
Trausti úr leik á HM í frjálsum í Istanbúl Trausti Stefánsson er úr leik á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss sem fram fer í Istanbúl í Tyrklandi. Trausti, sem keppir fyrir FH, varð fjórði í sínum riðli á tímanum 48,86 sek. Íslandsmet hans er 48,23 sek, sem er frá því í lok janúar á þessu ári. 9.3.2012 11:30
Sneijder ætlar til Englands í sumar Samkvæmt heimildum erlendra miðla þá hefur Hollendingurinn Wesley Sneijder ákveðið að færa sig um set í ensku úrvalsdeildina næsta sumar. 9.3.2012 11:15
Pepsi-deildin á Stöð 2 Sport í sumar Sýnt verður frá keppni í efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, á Stöð 2 Sport í sumar eins og undanfarin ár. Pálmi Guðmundsson, framkvæmdarstjóri dagskrársviðs 365, staðfesti það við Vísi. 9.3.2012 10:50