Fleiri fréttir Willum Þór aðalgesturinn í Boltanum á X-inu Willum Þór Þórsson, þjálfari Leiknis, verður aðalgesturinn í þættinum Boltinn á X-inu 977 sem hefst klukkan 11.00 á eftir og er fram að hádegi. 9.3.2012 10:30 Sandro dansar í myndbandi meints nauðgara Forráðamenn Tottenham eru ekkert allt of kátir með brasilíska miðjumanninn sinn, Sandro, eftir að hann kom fram í tónlistarmyndbandi með rappara sem hefur verið kærður fyrir tvær nauðganir. 8.3.2012 23:45 Rasheed Wallace æfir með Miami Heat | Ekki búinn að ákveða neitt Rasheed Wallace er ekki alveg tilbúinn að leggja NBA-körfuboltaskóna ef marka má nýjustu sögusagnir í bandarískum fjölmiðlum. Wallace átti farsælan feril en hefur ekki spilað í NBA-deildinni í að verða tvö ár. 8.3.2012 23:15 Hádramatík þegar Valsmenn unnu toppliðið - myndir Valsmenn héldu lífi í voninni um sæti í úrslitakeppni N1 deildar karla með 28-27 sigri á FH í 17. umferð N1 deildar karla í kvöld. Valsmenn hafa þar með náð í þrjú stig af fjórum mögulegum í síðustu tveimur leikjum sínum á móti toppliðum deildarinnar. Valsliðið tók stig af Haukum í umferðinni á undan en það jafntefli kostaði Haukana toppsætið. 8.3.2012 22:45 LeBron og Wade eru að reyna að fá Peyton Manning til að spila með Miami Dolphins LeBron James og Dwyane Wade, leikmenn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hafa báðir mikinn áhuga á ameríska fótboltanum og hafa nú blandað sér í baráttuna um undirskrift NFL-leikstjórnandans Peyton Manning. 8.3.2012 22:45 Ferguson: Við töpuðum sanngjarnt í kvöld Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, tefldi fram sterku liði á móti Athletic Bilbao í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en varð engu að síður að horfa upp á sína menn lendi 1-3 undir og tapa að lokum 2-3. 8.3.2012 22:19 Kristján: Eins og að danska landsliðið hefði verið að spila Kristján Arason, þjálfari FH, var eins og aðrir FH-ingar afar ósáttur við að sigurmark Vals gegn sínum mönnum hafi verið dæmt gilt. Valur vann leikinn, 28-27, en sigurmarkið kom úr hraðaupphlaupi í blálokin. 8.3.2012 21:51 Óskar Bjarni: Viðurkenni að þetta var vafasamt "Ég þori ekki að segja til um þetta. En þetta var mjög vafasamt - ég skal viðurkenna það. Ég veit ekki hvað ég hefði dæmt. Ég verð að sjá þetta á myndbandi aftur.“ 8.3.2012 21:47 Grótta vann mjög óvæntan sigur á Haukum Botnlið Gróttu fagnaði sínum fyrsta sigri í vetur þegar liðið vann þriggja marka sigur á bikarmeisturum Hauka, 23-20, á Seltjarnarnesinu í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukarnir lentu mest sjö mörkum undir og hið unga lið Gróttu hélt síðan út í lokin. 8.3.2012 21:14 Athletic Bilbao vann á Old Trafford í mögnuðum leik Manchester United tapaði öðrum heimaleiknum í röð í Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið lá 2-3 fyrir spænska liðinu Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum. United komst í 1-0 í leiknum en spænska liðið spilaði frábærlega á Old Trafford í kvöld komst í 3-1 áður Wayne Rooney minnkaði muninn í lokin með sínu öðru marki 8.3.2012 19:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 84-66 Íslandsmeistaralið KR átti ekki í vandræðum með Tindastól þegar liiðin mættust í Iceland Express deild karlaí körfubolta í kvöld. KR-ingar skoruðu 84 stig gegn 66 stigum Tindastóls. Vísir var með beina lýsingu frá leiknum. Nánari umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld. 8.3.2012 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-28 | Akureyri í toppbaráttuna Akureyri vann sinn fjórða leik í röð í N1 deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á HK í Höllinni á Akureyri. HK var fyrir leikinn búið að vinna báða deildarleiki liðanna í vetur. Akureyringar komust upp fyrir HK og upp í þriðja sætið með þessum sigri en norðanmenn eru búnir að vinna sjö af síðustu átta deildarleikjum sínum. 8.3.2012 18:30 Gott kvöld fyrir spænsku liðin í Evrópudeildinni | Úrslit og markaskorarar Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. 8.3.2012 17:45 Hælspyrna felldi Manchester City í Lissabon Brasilíski miðvörðurinn Xandao skoraði eina mark leiksins með óvæntri hælspyrnu þegar Sporting Lissabon vann Manchester City 1-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Portúgal í kvöld. 8.3.2012 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 95-93 Njarðvíkingar lögðu granna sína frá Keflavík í spennuþrungnum leik í Ljónagryfjunni í kvöld 95-93. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, fékk tækifæri til að jafna leikinn af vítalínunni í lokin en setti aðeins eitt skota sinna ofan í. 8.3.2012 14:35 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-25 Þrátt fyrir að hafa verið undir fyrstu 48 mínútur leiksins náðu Framarar að stíga upp fyrir lokin og tryggja sér öruggan 5 marka sigur á Aftureldingu í N1-deild karla í kvöld, 30-25. 8.3.2012 11:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-27 | Umdeilt sigurmark Sveinn Aron Sveinsson tryggði Val afar nauman og umdeildan sigur á FH í kvöld. Markið skoraði hann úr hraðaupphlaupi á lokasekúndunum og er deilt um hvort að leiktíminn hafi verið útrunninn þegar boltinn hafnaði í netinu. 8.3.2012 11:33 KR-ingar upp í annað sætið - myndir KR-ingar komust upp í 2. sæti Iceland Express deildar karla í kvöld með því að vinna 18 stiga sigur á Tindastól, 84-66. KR hefndu þarna fyrir tapið á móti Stólunum í undanúrslitum bikarkeppninnar á dögunum. 8.3.2012 22:51 Helgi Már og félagar unnu toppliðið Helgi Már Magnússon og félgagar í 08 Stockholm HR unnu dramatískan eins stigs heimasigur á toppliði Södertälje Kings, 68-67, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.3.2012 19:50 Alvöru endurkoma hjá stelpunum á móti Englandi | Telma með tvö í 3-2 sigri Stelpurnar í íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta unnu frábæran 3-2 endurkomusigur á Englandi í vináttulandsleik á La Manga í dag en þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í æfingaferð til Portúgals. 8.3.2012 17:07 Katrín fer til Elísabetar | Samdi við Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir hefur fundið sér félag en fótbolti.net segir frá því að hún hafi í dag verið kynnt sem leikmaður sænska liðsins Kristianstad á fréttamannafundi. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad og hjá liðinu spila íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir. 8.3.2012 16:42 Þjálfarar Ajax með námskeið á Íslandi Dagana 9. og 10. mars mun Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir námskeiði fyrir knattspyrnuþjálfara. Hingað til lands koma þeir Arnold Muhren og Eddie van Schaick, þjálfarar í unglingaakademíunni hjá hollenska stórliðinu Ajax og munu stýra námskeiðinu. 8.3.2012 16:30 Dawson missir líklega af EM í sumar Enski landsliðsmaðurinn Michael Dawson mun líklega ekki spila meira með Tottenham á þessari leiktíð en hann meiddist illa í bikarleiknum gegn Stevenage í gær. 8.3.2012 15:45 Balotelli í viðtali við Noel: Ég þarf að þroskast - myndband Ítalinn Mario Balotelli, leikmaður Man. City, er í athyglisverðu viðtali á BBC við rokkarann Noel Gallagher sem var aðalsprautan í breska bandinu Oasis. Gallagher er þess utan klettharður stuðningsmaður City. 8.3.2012 15:00 Ég gæti ekki sagt nei við Man. Utd Kólumbíski framherjinn James Rodriguez hjá Porto segir að hann myndi ekki slá hendinni á móti því að spila með Man. Utd. Þessi tvítugi framherji hefur slegið í gegn hjá Porto og er þegar orðinn mjög eftirsóttur og bæði United og Inter hafa verið orðuð við hann. 8.3.2012 14:30 Menn að fá sér í enska boltanum Þorstinn virðist sækja fast að leikmönnum enska boltans en tveir leikmenn úr úrvalsdeildinni - Jermaine Pennant og Roger Johnson - hafa verið sektaðir fyrir að fá sér á meðan áfengisbann var í gildi hjá félögum þeirra. 8.3.2012 14:00 Zlatan gagnrýnir þjálfara AC Milan Svíinn Zlatan Ibrahimovic var allt annað en sáttur við leikkerfið sem AC Milan spilaði gegn Arsenal á þriðjudag. Milan skreið þá inn í átta liða úrslit eftir 3-0 tap. Milan spilaði 4-3-3 í leiknum og Zlatan sagði að sér hefði aldrei liðið vel í leiknum. 8.3.2012 13:45 Háspenna í vítakeppni APOEL og Lyon | samantekt frá Stöð 2 sport Meistaradeildarævintýri APOEL Nicosia ætlar engan endi að taka. Í gærkvöld sló litla liðið frá Kýpur, franska liðið Lyon út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni sem var að venju æsispennandi. Í myndbandinu má sjá hvernig til tókst hjá leikmönnum beggja liða. 8.3.2012 13:28 Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? Evrópudeildin í knattspyrnu er í aðalhlutverki á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Englandsmeistaralið Manchester United tekur á móti Atletico Bilbao frá Spáni í 16 –liða úrslitum keppninnar sem hefjast í kvöld. Manchester City leikur á útivelli gegn Sporting í Lissabon og hefst sá leikur 17.50 í dag. Belgíska liðið Standard Liege, sem Birkir Bjarnason leikur með, tekur á móti þýska liðinu Hannover og er sá leikur í opinni dagskrá á Stöð 2 sport 3. 8.3.2012 13:00 Torres þorði ekki að taka víti Sjálfstraust spænska framherjans Fernando Torres, leikmanns Chelsea, er svo lítið um þessar mundir að hann treysti sér ekki í að taka víti gegn Birmingham í bikarnum á þriðjudag. 8.3.2012 12:15 Kvikmyndahátíð veiðimanna RISE á laugardaginn Miðasala á RISE Fluguveiði Kvikmyndahátíð hófst formlega þann 10. febrúar í Veiðivon Mörkinni 6. Fyrirfram höfðu verið pantaðir vel yfir 100 miðar af þeim rúmlega 200 sem í boði eru og er nú farið að þynnast verulega í miðabunkanum. 8.3.2012 12:11 Terry: Leikmenn brugðust Villas-Boas John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi brugðist Andre Villas-Boas sem var rekinn sem stjóri Chelsea um síðustu helgi. 8.3.2012 11:30 Messi: Ég nýt augnabliksins, það er mikilvægt Argentínumaðurinn Lionel Messi skrifaði nýjan kafla í fótboltasöguna í gær þegar hann varð fyrstur allra til þess að skora 5 mörk í Meistaradeildarleik. Messi var stórkostlegur í 7-1 sigri Evrópumeistaraliðs Barcelona sem gjörsigraði þýska liðið Bayer Leverkusen í 16-liða úrslitum keppninnar. Messi var að venju hógvær þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Hann hrósaði liðsfélaga sínum Tello sem skoraði tvívegis í leiknum. 8.3.2012 10:45 Arsenal mun greiða tæpar 11 milljónir punda fyrir Podolski BBC segist hafa heimildir fyrir því að samningaviðræður á milli Arsenal og Köln um þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski séu í fullum gangi. 8.3.2012 10:15 Balotelli sektaður um vikulaun Manchester City hefur sektað ólátabelginn Mario Balotelli eftir að hann braut reglur liðsins um útivistarleyfi. Balotelli skellti sér á nektarbúllu þegar hann átti að vera kominn í koju um síðustu helgi. 8.3.2012 10:00 Man. City hefur áhuga á Van Persie Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að hann hafi mikinn áhuga á markahróknum Robin van Persie hjá Arsenal. 8.3.2012 09:15 Bulls á siglingu | Washington lagði Lakers Derrick Rose og félagar í Chicago Bulls eru hreinlega óstöðvandi um þessar mundir. Bulls vann sinn áttunda leik í röð í nótt. Að þessu sinni gegn Milwaukee með flautukörfu frá Rose. 8.3.2012 09:00 Erum sátt við sjötta sætið Ísland hafnaði í sjötta sæti á Algarve-æfingamótinu í Portúgal eftir 3-1 tap fyrir Danmörku í leik um fimmta sætið í gær. "Góður undirbúningur fyrir mikilvægasta leik okkar í undankeppni EM,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari. 8.3.2012 06:00 Messi sló tvö Meistaradeildarmet í kvöld - myndir Lionel Messi skoraði fimm af sjö mörkum Barcelona í kvöld í seinni leik liðsins á móti þýska liðinu Bayern Leverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með því að skora fimmu í þessum leik setti argentínski snillingurinn tvö met í Meistaradeildinni. 7.3.2012 23:12 Hver ældi á bekkinn hjá Arsenal? Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu í gær þegar sjá mátti ælu á varamannabekk Arsenal í leiknum gegn AC Milan. 7.3.2012 23:45 Hjálpaði liði dóttur sinnar með leiserljósið að vopni Leitinni að þroskaðasta pabbanum er lokið. Sá er 42 ára gamall Bandaríkjamaður og heitir Joseph Cordes. Hann hefur verið kærður fyrir að hjálpa dóttur sinni að vinna hokkýleik á sérstakan hátt. 7.3.2012 23:15 Keflavíkurkonur þurfa að bíða lengur - myndir Kvennalið Keflavíkur tókst ekki að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið heimsótti Hauka í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Keflavík nægði sigur í leiknum og var fjórum stigum yfir í hálfleik. Haukakonur áttu hinsvegar frábæran seinni hálfleik og komust aftur upp í 4. sæti deildarinnar með 16 stiga sigri. 7.3.2012 23:07 Torres búinn að spila í sólarhring án þess að skora Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham. Það er því liðinn meira en sólarhringur síðan að hann skoraði síðast fyrir Chelsea eða spænska landsliðið. 7.3.2012 22:45 Fabregas um Messi: Hann er besti leikmaður fótboltasögunnar Cesc Fabregas lagði upp tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið niðurlægði þýska liðið Bayer Leverkusen með því að vinna 7-1 sigur í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Maður kvöldsins var þó Lionel Messi sem skoraði fimm af sjö mörk Barcelona-liðsins. 7.3.2012 22:14 Kiel vann 23. leikinn í röð | Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar gefa ekkert eftir og unnu í kvöld 23. deildarleikinn sínn í röð á þessu tímabili. Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen unnu líka sína leiki en Großwallstadt, Wetzlar og Bergischer þurftu að sætta sig við tap. 7.3.2012 22:06 Sjá næstu 50 fréttir
Willum Þór aðalgesturinn í Boltanum á X-inu Willum Þór Þórsson, þjálfari Leiknis, verður aðalgesturinn í þættinum Boltinn á X-inu 977 sem hefst klukkan 11.00 á eftir og er fram að hádegi. 9.3.2012 10:30
Sandro dansar í myndbandi meints nauðgara Forráðamenn Tottenham eru ekkert allt of kátir með brasilíska miðjumanninn sinn, Sandro, eftir að hann kom fram í tónlistarmyndbandi með rappara sem hefur verið kærður fyrir tvær nauðganir. 8.3.2012 23:45
Rasheed Wallace æfir með Miami Heat | Ekki búinn að ákveða neitt Rasheed Wallace er ekki alveg tilbúinn að leggja NBA-körfuboltaskóna ef marka má nýjustu sögusagnir í bandarískum fjölmiðlum. Wallace átti farsælan feril en hefur ekki spilað í NBA-deildinni í að verða tvö ár. 8.3.2012 23:15
Hádramatík þegar Valsmenn unnu toppliðið - myndir Valsmenn héldu lífi í voninni um sæti í úrslitakeppni N1 deildar karla með 28-27 sigri á FH í 17. umferð N1 deildar karla í kvöld. Valsmenn hafa þar með náð í þrjú stig af fjórum mögulegum í síðustu tveimur leikjum sínum á móti toppliðum deildarinnar. Valsliðið tók stig af Haukum í umferðinni á undan en það jafntefli kostaði Haukana toppsætið. 8.3.2012 22:45
LeBron og Wade eru að reyna að fá Peyton Manning til að spila með Miami Dolphins LeBron James og Dwyane Wade, leikmenn Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta, hafa báðir mikinn áhuga á ameríska fótboltanum og hafa nú blandað sér í baráttuna um undirskrift NFL-leikstjórnandans Peyton Manning. 8.3.2012 22:45
Ferguson: Við töpuðum sanngjarnt í kvöld Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, tefldi fram sterku liði á móti Athletic Bilbao í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld en varð engu að síður að horfa upp á sína menn lendi 1-3 undir og tapa að lokum 2-3. 8.3.2012 22:19
Kristján: Eins og að danska landsliðið hefði verið að spila Kristján Arason, þjálfari FH, var eins og aðrir FH-ingar afar ósáttur við að sigurmark Vals gegn sínum mönnum hafi verið dæmt gilt. Valur vann leikinn, 28-27, en sigurmarkið kom úr hraðaupphlaupi í blálokin. 8.3.2012 21:51
Óskar Bjarni: Viðurkenni að þetta var vafasamt "Ég þori ekki að segja til um þetta. En þetta var mjög vafasamt - ég skal viðurkenna það. Ég veit ekki hvað ég hefði dæmt. Ég verð að sjá þetta á myndbandi aftur.“ 8.3.2012 21:47
Grótta vann mjög óvæntan sigur á Haukum Botnlið Gróttu fagnaði sínum fyrsta sigri í vetur þegar liðið vann þriggja marka sigur á bikarmeisturum Hauka, 23-20, á Seltjarnarnesinu í N1 deild karla í handbolta í kvöld. Haukarnir lentu mest sjö mörkum undir og hið unga lið Gróttu hélt síðan út í lokin. 8.3.2012 21:14
Athletic Bilbao vann á Old Trafford í mögnuðum leik Manchester United tapaði öðrum heimaleiknum í röð í Evrópudeildinni í kvöld þegar liðið lá 2-3 fyrir spænska liðinu Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitunum. United komst í 1-0 í leiknum en spænska liðið spilaði frábærlega á Old Trafford í kvöld komst í 3-1 áður Wayne Rooney minnkaði muninn í lokin með sínu öðru marki 8.3.2012 19:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 84-66 Íslandsmeistaralið KR átti ekki í vandræðum með Tindastól þegar liiðin mættust í Iceland Express deild karlaí körfubolta í kvöld. KR-ingar skoruðu 84 stig gegn 66 stigum Tindastóls. Vísir var með beina lýsingu frá leiknum. Nánari umfjöllun og viðtöl koma síðar í kvöld. 8.3.2012 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - HK 31-28 | Akureyri í toppbaráttuna Akureyri vann sinn fjórða leik í röð í N1 deild karla í handbolta í kvöld þegar liðið vann þriggja marka sigur á HK í Höllinni á Akureyri. HK var fyrir leikinn búið að vinna báða deildarleiki liðanna í vetur. Akureyringar komust upp fyrir HK og upp í þriðja sætið með þessum sigri en norðanmenn eru búnir að vinna sjö af síðustu átta deildarleikjum sínum. 8.3.2012 18:30
Gott kvöld fyrir spænsku liðin í Evrópudeildinni | Úrslit og markaskorarar Spænsku liðin unnu góða sigra í leikjum sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og Manchester-liðin þurftu bæði að sætta sig við tap. Atlético Madrid og Valencia unnu bæði tveggja marka sigra en fengu á sig mörk á lokasprettinum. Athletic Bilbao vann frábæran sigur á Old Traffird. 8.3.2012 17:45
Hælspyrna felldi Manchester City í Lissabon Brasilíski miðvörðurinn Xandao skoraði eina mark leiksins með óvæntri hælspyrnu þegar Sporting Lissabon vann Manchester City 1-0 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Portúgal í kvöld. 8.3.2012 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 95-93 Njarðvíkingar lögðu granna sína frá Keflavík í spennuþrungnum leik í Ljónagryfjunni í kvöld 95-93. Leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda og úrslitin réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, fékk tækifæri til að jafna leikinn af vítalínunni í lokin en setti aðeins eitt skota sinna ofan í. 8.3.2012 14:35
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-25 Þrátt fyrir að hafa verið undir fyrstu 48 mínútur leiksins náðu Framarar að stíga upp fyrir lokin og tryggja sér öruggan 5 marka sigur á Aftureldingu í N1-deild karla í kvöld, 30-25. 8.3.2012 11:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 28-27 | Umdeilt sigurmark Sveinn Aron Sveinsson tryggði Val afar nauman og umdeildan sigur á FH í kvöld. Markið skoraði hann úr hraðaupphlaupi á lokasekúndunum og er deilt um hvort að leiktíminn hafi verið útrunninn þegar boltinn hafnaði í netinu. 8.3.2012 11:33
KR-ingar upp í annað sætið - myndir KR-ingar komust upp í 2. sæti Iceland Express deildar karla í kvöld með því að vinna 18 stiga sigur á Tindastól, 84-66. KR hefndu þarna fyrir tapið á móti Stólunum í undanúrslitum bikarkeppninnar á dögunum. 8.3.2012 22:51
Helgi Már og félagar unnu toppliðið Helgi Már Magnússon og félgagar í 08 Stockholm HR unnu dramatískan eins stigs heimasigur á toppliði Södertälje Kings, 68-67, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 8.3.2012 19:50
Alvöru endurkoma hjá stelpunum á móti Englandi | Telma með tvö í 3-2 sigri Stelpurnar í íslenska 19 ára landsliðinu í fótbolta unnu frábæran 3-2 endurkomusigur á Englandi í vináttulandsleik á La Manga í dag en þetta var þriðji og síðasti leikur liðsins í æfingaferð til Portúgals. 8.3.2012 17:07
Katrín fer til Elísabetar | Samdi við Kristianstad Landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir hefur fundið sér félag en fótbolti.net segir frá því að hún hafi í dag verið kynnt sem leikmaður sænska liðsins Kristianstad á fréttamannafundi. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfar Kristianstad og hjá liðinu spila íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir og Guðný Björk Óðinsdóttir. 8.3.2012 16:42
Þjálfarar Ajax með námskeið á Íslandi Dagana 9. og 10. mars mun Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands í samstarfi við Knattspyrnusamband Íslands standa fyrir námskeiði fyrir knattspyrnuþjálfara. Hingað til lands koma þeir Arnold Muhren og Eddie van Schaick, þjálfarar í unglingaakademíunni hjá hollenska stórliðinu Ajax og munu stýra námskeiðinu. 8.3.2012 16:30
Dawson missir líklega af EM í sumar Enski landsliðsmaðurinn Michael Dawson mun líklega ekki spila meira með Tottenham á þessari leiktíð en hann meiddist illa í bikarleiknum gegn Stevenage í gær. 8.3.2012 15:45
Balotelli í viðtali við Noel: Ég þarf að þroskast - myndband Ítalinn Mario Balotelli, leikmaður Man. City, er í athyglisverðu viðtali á BBC við rokkarann Noel Gallagher sem var aðalsprautan í breska bandinu Oasis. Gallagher er þess utan klettharður stuðningsmaður City. 8.3.2012 15:00
Ég gæti ekki sagt nei við Man. Utd Kólumbíski framherjinn James Rodriguez hjá Porto segir að hann myndi ekki slá hendinni á móti því að spila með Man. Utd. Þessi tvítugi framherji hefur slegið í gegn hjá Porto og er þegar orðinn mjög eftirsóttur og bæði United og Inter hafa verið orðuð við hann. 8.3.2012 14:30
Menn að fá sér í enska boltanum Þorstinn virðist sækja fast að leikmönnum enska boltans en tveir leikmenn úr úrvalsdeildinni - Jermaine Pennant og Roger Johnson - hafa verið sektaðir fyrir að fá sér á meðan áfengisbann var í gildi hjá félögum þeirra. 8.3.2012 14:00
Zlatan gagnrýnir þjálfara AC Milan Svíinn Zlatan Ibrahimovic var allt annað en sáttur við leikkerfið sem AC Milan spilaði gegn Arsenal á þriðjudag. Milan skreið þá inn í átta liða úrslit eftir 3-0 tap. Milan spilaði 4-3-3 í leiknum og Zlatan sagði að sér hefði aldrei liðið vel í leiknum. 8.3.2012 13:45
Háspenna í vítakeppni APOEL og Lyon | samantekt frá Stöð 2 sport Meistaradeildarævintýri APOEL Nicosia ætlar engan endi að taka. Í gærkvöld sló litla liðið frá Kýpur, franska liðið Lyon út úr sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Úrslitin réðust ekki fyrr en í vítakeppni sem var að venju æsispennandi. Í myndbandinu má sjá hvernig til tókst hjá leikmönnum beggja liða. 8.3.2012 13:28
Hvað er um að vera á sportstöðvunum í kvöld? Evrópudeildin í knattspyrnu er í aðalhlutverki á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Englandsmeistaralið Manchester United tekur á móti Atletico Bilbao frá Spáni í 16 –liða úrslitum keppninnar sem hefjast í kvöld. Manchester City leikur á útivelli gegn Sporting í Lissabon og hefst sá leikur 17.50 í dag. Belgíska liðið Standard Liege, sem Birkir Bjarnason leikur með, tekur á móti þýska liðinu Hannover og er sá leikur í opinni dagskrá á Stöð 2 sport 3. 8.3.2012 13:00
Torres þorði ekki að taka víti Sjálfstraust spænska framherjans Fernando Torres, leikmanns Chelsea, er svo lítið um þessar mundir að hann treysti sér ekki í að taka víti gegn Birmingham í bikarnum á þriðjudag. 8.3.2012 12:15
Kvikmyndahátíð veiðimanna RISE á laugardaginn Miðasala á RISE Fluguveiði Kvikmyndahátíð hófst formlega þann 10. febrúar í Veiðivon Mörkinni 6. Fyrirfram höfðu verið pantaðir vel yfir 100 miðar af þeim rúmlega 200 sem í boði eru og er nú farið að þynnast verulega í miðabunkanum. 8.3.2012 12:11
Terry: Leikmenn brugðust Villas-Boas John Terry, fyrirliði Chelsea, viðurkennir að leikmenn liðsins hafi brugðist Andre Villas-Boas sem var rekinn sem stjóri Chelsea um síðustu helgi. 8.3.2012 11:30
Messi: Ég nýt augnabliksins, það er mikilvægt Argentínumaðurinn Lionel Messi skrifaði nýjan kafla í fótboltasöguna í gær þegar hann varð fyrstur allra til þess að skora 5 mörk í Meistaradeildarleik. Messi var stórkostlegur í 7-1 sigri Evrópumeistaraliðs Barcelona sem gjörsigraði þýska liðið Bayer Leverkusen í 16-liða úrslitum keppninnar. Messi var að venju hógvær þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn. Hann hrósaði liðsfélaga sínum Tello sem skoraði tvívegis í leiknum. 8.3.2012 10:45
Arsenal mun greiða tæpar 11 milljónir punda fyrir Podolski BBC segist hafa heimildir fyrir því að samningaviðræður á milli Arsenal og Köln um þýska landsliðsframherjann Lukas Podolski séu í fullum gangi. 8.3.2012 10:15
Balotelli sektaður um vikulaun Manchester City hefur sektað ólátabelginn Mario Balotelli eftir að hann braut reglur liðsins um útivistarleyfi. Balotelli skellti sér á nektarbúllu þegar hann átti að vera kominn í koju um síðustu helgi. 8.3.2012 10:00
Man. City hefur áhuga á Van Persie Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur staðfest að hann hafi mikinn áhuga á markahróknum Robin van Persie hjá Arsenal. 8.3.2012 09:15
Bulls á siglingu | Washington lagði Lakers Derrick Rose og félagar í Chicago Bulls eru hreinlega óstöðvandi um þessar mundir. Bulls vann sinn áttunda leik í röð í nótt. Að þessu sinni gegn Milwaukee með flautukörfu frá Rose. 8.3.2012 09:00
Erum sátt við sjötta sætið Ísland hafnaði í sjötta sæti á Algarve-æfingamótinu í Portúgal eftir 3-1 tap fyrir Danmörku í leik um fimmta sætið í gær. "Góður undirbúningur fyrir mikilvægasta leik okkar í undankeppni EM,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson þjálfari. 8.3.2012 06:00
Messi sló tvö Meistaradeildarmet í kvöld - myndir Lionel Messi skoraði fimm af sjö mörkum Barcelona í kvöld í seinni leik liðsins á móti þýska liðinu Bayern Leverkusen í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Með því að skora fimmu í þessum leik setti argentínski snillingurinn tvö met í Meistaradeildinni. 7.3.2012 23:12
Hver ældi á bekkinn hjá Arsenal? Margir sjónvarpsáhorfendur ráku upp stór augu í gær þegar sjá mátti ælu á varamannabekk Arsenal í leiknum gegn AC Milan. 7.3.2012 23:45
Hjálpaði liði dóttur sinnar með leiserljósið að vopni Leitinni að þroskaðasta pabbanum er lokið. Sá er 42 ára gamall Bandaríkjamaður og heitir Joseph Cordes. Hann hefur verið kærður fyrir að hjálpa dóttur sinni að vinna hokkýleik á sérstakan hátt. 7.3.2012 23:15
Keflavíkurkonur þurfa að bíða lengur - myndir Kvennalið Keflavíkur tókst ekki að tryggja sér deildarmeistaratitilinn í kvöld þegar liðið heimsótti Hauka í Schenkerhöllina á Ásvöllum. Keflavík nægði sigur í leiknum og var fjórum stigum yfir í hálfleik. Haukakonur áttu hinsvegar frábæran seinni hálfleik og komust aftur upp í 4. sæti deildarinnar með 16 stiga sigri. 7.3.2012 23:07
Torres búinn að spila í sólarhring án þess að skora Fernando Torres tókst ekki að skora í fyrsta leiknum undir stjórn Ítalans Roberto Di Matteo þrátt fyrir að fá að spila allar 90 mínúturnar í 2-0 bikarsigri á Birmingham. Það er því liðinn meira en sólarhringur síðan að hann skoraði síðast fyrir Chelsea eða spænska landsliðið. 7.3.2012 22:45
Fabregas um Messi: Hann er besti leikmaður fótboltasögunnar Cesc Fabregas lagði upp tvö mörk fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið niðurlægði þýska liðið Bayer Leverkusen með því að vinna 7-1 sigur í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Maður kvöldsins var þó Lionel Messi sem skoraði fimm af sjö mörk Barcelona-liðsins. 7.3.2012 22:14
Kiel vann 23. leikinn í röð | Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki Þrjú Íslendingalið unnu sína leiki í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en lærisveinar Alfreðs Gíslasonar gefa ekkert eftir og unnu í kvöld 23. deildarleikinn sínn í röð á þessu tímabili. Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen unnu líka sína leiki en Großwallstadt, Wetzlar og Bergischer þurftu að sætta sig við tap. 7.3.2012 22:06