Fótbolti

Hvað er um að vera á sportstöðvunum um helgina?

Gylfi Sigurðsson hefur farið á kostum með Swansea en hann skoraði 2 mörk gegn Wigan á dögunum með þrumuskotum.
Gylfi Sigurðsson hefur farið á kostum með Swansea en hann skoraði 2 mörk gegn Wigan á dögunum með þrumuskotum. Getty Images / Nordic Photos
Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld og um helgina. Í kvöld er áhugaverður leikur í þýska handboltanum þar sem íslenskir landsliðsmenn, og landsliðsþjálfarinn koma við sögu.

Að venju eru margir áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni. Þar má nefna að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson fær án efa að spreyta sig gegn efsta liði deildarinnar, Manchester City sem kemur í heimsókn til Swansea í Wales. Í hádeginu á laugardag eigast við Íslendingaliðin QPR og Bolton í gríðarlegum fallslag. Ekki má gleyma spænska boltanum og NBA körfuboltanum sem eru einnig á dagskrá.

Föstudagur 9. mars

Þýski handboltinn:

18:40 Rhein-Neckar Löwen – Magdeburg Stöð 2 sport 2.

Laugardagur 10. mars

Enski boltinn:

12:35 Bolton – QPR Stöð 2 sport 2 / HD

14:45 Sunderland – Liverpool Stöð 2 sport 2 / HD

14:53 Chelsea – Stoke Stöð 2 sport 3

14:53 Aston Villa – Fulham Stöð 2 sport 4

14:53 Wolves – Blackburn Stöð 2 sport 5

17:15 Everton – Tottenham Stöð 2 sport 2 / HD

Spænski boltinn

20:50 Real Betis - Real Madrid Stöð 2 sport / HD

Sunnudagur 11. mars:

Enski boltinn

13:50 Swansea - Man. City Stöð 2 sport 2 / HD

13:53 Man. Utd. – WBA Stöð 2 sport 3

15:50 Norwich – Wigan Stöð 2 sport 2 / HD

18:00 Sunnudagsmessan Stöð 2 sport 2

Spænski boltinn:

16:50 Racing Santander – Barcelona Stöð 2 sport

NBA

19:30 Los Angeles Lakers – Boston Celtics Stöð 2 sport




Fleiri fréttir

Sjá meira


×