Undanúrslitin klár í 1. deild karla | Hamar náði 2.sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2012 22:11 Ragnar Á. Nathanaelsson og félagar í Hamar tryggðu sér 2. sætið. MyndÓskarÓ Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73 Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
Lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta fór fram í kvöld og eftir hana er ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppni 1. deildarinnar í ár. KFÍ var þegar búið að vinna deildina og tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni en Hamar, Skallagrímur, Höttur og ÍA keppa um hitt sætið. KFÍ vann Skallagrím 90-89 og Hamar vann ÍG 96-92 sem þýðir að liðin hafa sætaskipti. Hamar vann nefnilega báða leikina við Skallagrím í vetur og er því með betri stöðu í innbyrðisleikjum liðanna. Hamar mætir ÍA og Skallagrímur mætir Hetti í undanúrslitunum. Breiðablik vann 73-68 sigur á Hetti á Egilsstöðum en það dugði ekki Blikum til að komast í úrslitakeppnina því ÍA vann stórsigur á Ármanni.Úrslit og stigaskor í kvöld:Ármann-ÍA 80-126 (18-30, 18-26, 25-33, 19-37)Ármann: Árni Þór Jónsson 17/10 fráköst, Wesley Hsu 17/6 fráköst/6 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 17/6 fráköst, Vic Ian Damasin 10, Eiríkur Viðar Erlendsson 7, Brynjar Þór Kristófersson 6, Eysteinn Freyr Júlíusson 4, Geir Þorvaldsson 2.ÍA: Birkir Guðjónsson 24, Terrence Watson 23/12 fráköst/5 stolnir/4 varin skot, Sigurður Rúnar Sigurðsson 18/7 fráköst, Lorenzo Lee McClelland 17/6 fráköst, Áskell Jónsson 12/4 fráköst, Hörður Kristján Nikulásson 10/5 fráköst, Ómar Örn Helgason 9/4 fráköst, Dagur Þórisson 5, Trausti Freyr Jónsson 5/4 fráköst, Örn Arnarson 3. Þór Ak.-FSu 66-69 (29-19, 17-21, 10-15, 10-14)Þór Ak.: Eric James Palm 26/7 fráköst, Stefán Karel Torfason 8, Spencer Harris 7/4 fráköst, Sindri Davíðsson 7, Sigmundur Óli Eiríksson 5/4 fráköst, Þorbergur Ólafsson 4/4 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 4/9 fráköst/3 varin skot, Guðmundur Ævar Oddsson 3, Baldur Már Stefánsson 2.FSu: Steven Terrell Crawford 29/17 fráköst, Orri Jónsson 14/5 fráköst, Svavar Stefánsson 7, Þorkell Bjarnason 6, Sæmundur Valdimarsson 6/8 fráköst, Eggert Sigurþór Guðlaugsson 3, Sigurður Orri Hafþórsson 2, Kjartan Atli Kjartansson 2/4 fráköst.ÍG-Hamar 92-96 (27-24, 21-24, 17-23, 27-25)ÍG: Haraldur Jón Jóhannesson 25, Bergvin Ólafarson 23/9 fráköst, Guðmundur Bragason 20/13 fráköst, Eggert Daði Pálsson 7, Helgi Már Helgason 7/5 fráköst, Morten Szmiedowicz 6/10 fráköst, Davíð Arthur Friðriksson 4.Hamar: Calvin Wooten 36/6 fráköst/5 stoðsendingar, Louie Arron Kirkman 15/8 fráköst, Lárus Jónsson 12/5 stoðsendingar, Svavar Páll Pálsson 11/9 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 9/8 fráköst, Bjarni Rúnar Lárusson 6, Emil F. Þorvaldsson 3, Björgvin Jóhannesson 2/6 fráköst, Bjartmar Halldórsson 2.KFÍ-Skallagrímur 90-89 (26-25, 18-29, 24-17, 22-18)KFÍ: Edin Suljic 30/13 fráköst, Christopher Miller-Williams 20/8 fráköst/5 stolnir, Jón H. Baldvinsson 9, Craig Schoen 8/4 fráköst/8 stoðsendingar, Ari Gylfason 8, Hlynur Hreinsson 7, Kristján Andrésson 6/5 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 2.Skallagrímur: Lloyd Harrison 40, Darrell Flake 15/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigmar Egilsson 11/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 9/11 fráköst, Danny Rashad Sumner 7, Birgir Þór Sverrisson 3, Elvar Þór Sigurjónsson 2, Egill Egilsson 2. Höttur-Breiðablik 68-73
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Gerrard neitaði Rangers Fótbolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Dagskráin í dag: Undankeppni HM 2026 og NFL deildin Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira