Fyrsti útisigur ÍR-inga á árinu 2012 | Unnu Stjörnuna í Ásgarði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2012 21:02 Gunnar Sverrisson, þjálfari ÍR, fagnaði í kvöld. Mynd/Valli ÍR-ingar voru búnir að tapa öllum fjórum útileikjum sínum á árinu 2012 þegar þeir sóttu sigur í Garðabæinn í 19. umferð Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann leikinn 102-98 eftir að Stjörnumenn sóttu talsvert að þeim undir lok leiksins. Robert Jarvis og Rodney Alexander voru báðir að spila vel í kvöld, Jarvis var með 36 stig og Alexander bætti við 25 stigum og 11 fráköstum. Renato Lindmets skoraði 27 stig fyrir Stjörnuna. ÍR-ingar byrjuðu mjög vel og voru komnir í 7-0 eftir rúmar tvær mínútur. ÍR hélt forystunni út leikhlutann og var fjórum stigum yfir við lok hans, 22-18. Stjörnumenn skoruðu sjö fyrstu stig annars leikhlutans og tóku frumkvæðið. Jovan Zdravevski skoraði 8 stig á fyrstu 4 mínútum leikhlutans og hjálpaði sínum mönnum að komast fimm stigum yfir, 32-27. ÍR-ingar áttu sinn ás í Robert Jarvis sem fór í gang og undir hans forystu breytti ÍR-liðið stöðunni úr 34-29 í 34-44 á rúmum tveimur mínútum. ÍR var síðan 48-43 yfir í hálfleik og Jarvis var kominn með 20 stig þar af skoraði hann fimmtán þeirra í öðrum leikhluta. Jarvis skoraði fimm fyrstu stig seinni hálfleiksins og kom ÍR tíu stigum yfir, 53-43. ÍR-liðið vann þriðja leikhlutann 23-15 og var því með þrettán stiga forystu fyrir lokaleikhlutann, 71-58. ÍR var 90-77 yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir en þá skoruðu Stjörnumenn tólf stig gegn einu og minnkuðu muninn í tvö stig, 89-91. Justin Shouse skoraði 9 stig á þessum kafla en hann var aðeins með 6 stig á fyrstu 37 mínútum leiksins. ÍR-ingar héldu hinsvegar út og héldu lífi í baráttu sinni fyrir sæti inn í úrslitakeppnina. ÍR er nú tveimur stigum á eftir liðunum í sjöunda og áttunda sæti.Stjarnan-ÍR 98-102 (18-22, 25-26, 15-23, 40-31)Stjarnan: Renato Lindmets 27/10 fráköst, Keith Cothran 20/5 stolnir, Justin Shouse 17/11 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 13, Fannar Freyr Helgason 12/13 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Sigurjón Örn Lárusson 2, Guðjón Lárusson 2.ÍR: Robert Jarvis 36/5 fráköst, Rodney Alexander 25/11 fráköst, Nemanja Sovic 13, Eiríkur Önundarson 11/5 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 6/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Níels Dungal 5/4 fráköst. Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
ÍR-ingar voru búnir að tapa öllum fjórum útileikjum sínum á árinu 2012 þegar þeir sóttu sigur í Garðabæinn í 19. umferð Iceland Express deild karla í kvöld. ÍR vann leikinn 102-98 eftir að Stjörnumenn sóttu talsvert að þeim undir lok leiksins. Robert Jarvis og Rodney Alexander voru báðir að spila vel í kvöld, Jarvis var með 36 stig og Alexander bætti við 25 stigum og 11 fráköstum. Renato Lindmets skoraði 27 stig fyrir Stjörnuna. ÍR-ingar byrjuðu mjög vel og voru komnir í 7-0 eftir rúmar tvær mínútur. ÍR hélt forystunni út leikhlutann og var fjórum stigum yfir við lok hans, 22-18. Stjörnumenn skoruðu sjö fyrstu stig annars leikhlutans og tóku frumkvæðið. Jovan Zdravevski skoraði 8 stig á fyrstu 4 mínútum leikhlutans og hjálpaði sínum mönnum að komast fimm stigum yfir, 32-27. ÍR-ingar áttu sinn ás í Robert Jarvis sem fór í gang og undir hans forystu breytti ÍR-liðið stöðunni úr 34-29 í 34-44 á rúmum tveimur mínútum. ÍR var síðan 48-43 yfir í hálfleik og Jarvis var kominn með 20 stig þar af skoraði hann fimmtán þeirra í öðrum leikhluta. Jarvis skoraði fimm fyrstu stig seinni hálfleiksins og kom ÍR tíu stigum yfir, 53-43. ÍR-liðið vann þriðja leikhlutann 23-15 og var því með þrettán stiga forystu fyrir lokaleikhlutann, 71-58. ÍR var 90-77 yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir en þá skoruðu Stjörnumenn tólf stig gegn einu og minnkuðu muninn í tvö stig, 89-91. Justin Shouse skoraði 9 stig á þessum kafla en hann var aðeins með 6 stig á fyrstu 37 mínútum leiksins. ÍR-ingar héldu hinsvegar út og héldu lífi í baráttu sinni fyrir sæti inn í úrslitakeppnina. ÍR er nú tveimur stigum á eftir liðunum í sjöunda og áttunda sæti.Stjarnan-ÍR 98-102 (18-22, 25-26, 15-23, 40-31)Stjarnan: Renato Lindmets 27/10 fráköst, Keith Cothran 20/5 stolnir, Justin Shouse 17/11 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 13, Fannar Freyr Helgason 12/13 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Sigurjón Örn Lárusson 2, Guðjón Lárusson 2.ÍR: Robert Jarvis 36/5 fráköst, Rodney Alexander 25/11 fráköst, Nemanja Sovic 13, Eiríkur Önundarson 11/5 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 6/3 varin skot, Hjalti Friðriksson 6/4 fráköst, Níels Dungal 5/4 fráköst.
Dominos-deild karla Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti