Fleiri fréttir Milan getur fengið Aquilani á góðu verði Ítalska miðjumanninum Alberto Aquilani hefur gengið illa að finna sér framtíðarheimili en Liverpool hefur lánað hann til Ítalíu síðustu tvö ár. 18.11.2011 21:00 Sundsvall vann Íslendingaslaginn gegn Stockholm Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Svíþjóðarmeistara Sundsvall Dragons sem lagði Helga Má Magnússon og félaga í 08 Stockholm, 84-76. 18.11.2011 19:56 Eftirmaður Hiddink ráðinn í Tyrklandi Abdullah Avci, fyrrum þjálfari U-17 liðs Tyrklands, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Tyrklands en Guus Hiddink var sagt upp störfum á dögunum. 18.11.2011 19:00 Vieira: City á Tevez mikið að þakka Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Manchester City og nú einn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir að félagið eigi þrátt fyrir allt Carlos Tevez mikið að þakka. 18.11.2011 18:15 Ragna úr leik í Osló Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlega norska mótinu í badminton sem fram fer í Osló þessa dagana. 18.11.2011 17:37 Sexwale: Ummæli Blatter óheppileg Suður-Afríkumaðurinn Tokyo Sexwale segir að ummælin sem Sepp Blatter, forseti FIFA, lét falla í gær hafi verið óheppileg. 18.11.2011 17:30 Rakel samdi við Breiðablik Breiðablik fékk góðan liðsstyrk í dag þegar landsliðskonan Rakel Hönnudóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Rakel kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur verið í algjöru lykilhlutverki undanfarin ár. Missir Akureyrarliðsins er því mikill. 18.11.2011 16:50 Bale: Wales skiptir meira máli en Ólympíuleikar Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að hann muni ekki spila á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári ef það myndi ógna stöðu Wales í heimsknattspyrnunni. 18.11.2011 16:45 Beckham segir lítið um framtíðina David Beckham hefur lítið vilja segja um hvað taki við hjá honum eftir að keppnistímabilinu í bandarísku MLS-deildinni lýkur um helgina. 18.11.2011 16:00 Tilþrif frá strandblakskeppni í Mexíkó- myndasyrpa Strandblak er í stöðugri sókn sem íþrótt og ein vinsælasta greinin á ólympíuleikunum. Keppt er í tveggja manna liðum á velli sem er næstum því sömu stærðar og venjulegur blakvöllur. Að sjálfsögðu var keppt í strandblaki á Ameríkuleikunum sem fram fóru í Mexókó á dögunum – og hér má smá brot af þeim myndum sem teknar voru í undan – og úrslitaleikjunum í karla og kvennaflokki. 18.11.2011 15:30 Cleverly frá fram að jólum Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur staðfest að miðjumaðurinn Tom Cleverley verði frá vegna meiðsla fram að jólum. 18.11.2011 14:45 Gibbs og Jenkinson báðir meiddir Arsenal varð fyrir áfalli í dag er fréttir bárust af því að bakvörðurinn Kieran Gibbs verði frá næsta mánuðinn vegna meiðsla. 18.11.2011 14:15 Torres: Stuðningsmenn Liverpool vita ekki alla söguna Fernando Torres hefur gefið í skyn að það sé ýmislegt ósagt um félagaskipti hans frá Liverpool til Chelsea í upphafi ársins. 18.11.2011 13:30 Norðmenn fyrirmynd í laxeldi? Merkilegur fréttaflutningur átti sér stað í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkveldi. Þar var fjallað um laxeldi hérlendis en því miður með mjög einhliða hætti. 18.11.2011 13:17 Mancini efast um að Tevez spili aftur fyrir City Roberto Mancini hefur ítrekað þá skoðun sína að Carlos Tevez muni ekki spila aftur í búningi Manchester City. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í morgun. 18.11.2011 13:13 The Mirror: Lögreglan vill kæra Terry Enska götublaðið The Mirror staðhæfir í dag að lögreglan í Lundúnum ætli að krefjast þess að John Terry verði kærður af saksóknara bresku krúnunnar. 18.11.2011 12:45 Ragna komin áfram í aðra umferð - mætir írskri stelpu seinna í dag Ragna Ingólfsdóttir, nýkrýndur meistari á Iceland International mótinu, er komin áfram í aðra umferð á alþjóðlega norska mótinu í badminton en hún sló út Söndru-Mariu Jensen frá Danmörku í fyrstu umferðinni í dag. 18.11.2011 12:40 Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið. 18.11.2011 12:00 Ágúst hættir hjá Levanger eftir tímabilið Ágúst Þór Jóhannsson mun hætta að þjálfa norska úrvalsdeildarfélagið Levanger eftir að keppnistímabilinu lýkur. Þetta kemur fram í staðarblaðinu Trönder Avisa. 18.11.2011 11:34 Poyet: Evra er grenjuskjóða Gus Poyet, knattspyrnustjóri Brighton, hefur komið landa sínum, Luis Suarez, til varnar í kynþáttaníðsdeilunni á milli þess síðarnefnda og Patrice Evra, bakverði Manchester United. 18.11.2011 11:30 Stabæk greiðir Nancy 33 milljónir vegna sölu Veigars Páls Forráðamenn norska félagsins Stabæk hafa tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við Nancy í Frakklandi um að greiða því 1,6 millón norskra króna, um 33 milljónir króna, vegna sölunnar á Veigar Páli Gunnarssyni til Vålerenga. Þetta gætu reynst góð tíðindi fyrir Stjörnuna og KR. 18.11.2011 11:00 Tebow tryggði Denver sigur á Jets Leikstjórnandinn Tim Tebow sá sjálfur um að tryggja Denver Broncos sigur á New York Jets með snertimarki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 17-13. 18.11.2011 10:45 Edda samdi á ný við KIF Örebro Edda Garðarsdóttir hefur samið á ný við sænska fótboltaliðið KIF Örebro og er samningurinn til þriggja ára. Landsliðskonan hefur verið hjá Örebro frá árinu 2009. 18.11.2011 10:15 Blatter biðst afsökunar en neitar að segja af sér Sepp Blatter, forseti FIFA, er miður sín vegna þeirra ummæla sem hann lét falla um kynþáttafordóma og hefur beðist afsökunar á þeim. En hann ætlar ekki að segja af sér embætti. 18.11.2011 09:55 Pétur verður eftirmaður Péturs hjá Haukum Pétur Rúðrik Guðmundsson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Hauka í Iceland Express-deild karla. Tekur hann við af Pétri Ingvarssyni sem hætti með liðið í síðustu viku. 18.11.2011 09:30 Tiger tapaði en Bandaríkin í forystu Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. 18.11.2011 09:00 Sigfús: Þarf bara að taka aðeins af varaforðanum Valsmaðurinn Sigfús Sigurðsson hefur verið orðaður við endurkomu í íslenska landsliðið að undanförnu en hann meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í sigri Vals á Gróttu í gær og kom ekki meira við sögu í leiknum. 18.11.2011 08:45 Magnús og Marvin skora mest Íslendinga Íslenskir leikmenn eru ekki mjög áberandi meðal stigahæstu leikmanna Iceland Express-deildar karla í körfubolta, en sex umferðir eru nú búnar af deildinni. Enginn kemst inn á topp tíu og aðeins þrír eru á topp tuttugu ef við teljum Justin Shouse með, en hann fékk íslenskan ríkisborgararétt í sumar. 18.11.2011 07:30 Kemur umboðsmaðurinn til bjargar? Skotinn Willie McKay er umdeildur umboðsmaður knattspyrnumanna og meðal þeirra þekktustu í sinni starfsstétt. Hann var einn þeirra sem rannsóknarnefnd enska knattspyrnusambandsins tók sérstaklega fyrir árið 2007 þegar grunur lék á um stórfellda mútustarfsemi í tengslum við félagaskipti knattspyrnumanna. 18.11.2011 07:00 Fram flaug á toppinn - myndir Fram er í toppsæti N1-deildar karla eftir dramatískan sigur á Íslandsmeisturum FH í Safamýri í gær. Leikurinn var afar sveiflukenndur en Framarar mörðu sigur undir lokin. 18.11.2011 06:30 Romanov setur Hearts á sölu Litháinn Vladimír Romanov hefur ákveðið að setja skoska knattspyrnufélagið Hearts á sölu, þar sem hann er orðinn þreyttur á fótbolta. Hann keypti félagið árið 2005 en landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er á mála hjá félaginu. 18.11.2011 06:00 Rándýrt tónlistarmyndband um Tokyo Sexwale Suður-Afríkumaðurinn Tokyo Sexwale varð óvænt heimsfrægur í dag sem besti, svarti vinur Sepp Blatter, forseta FIFA. 17.11.2011 23:45 Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 34-33 Topplið Fram vann dramatískan sigur, 34-33, á FH í stórleik kvöldsins í N1-deild karla. Úrslitin réðust á lokamínútunni þar sem Róbert Aron Hostet skoraði sigurmarkið áður en skot Andra Bergs Haraldssonar sigldi framhjá rétt áður lokaflautið gall. 17.11.2011 15:54 Torres: Ég skulda stuðningsmönnum Chelsea Fernando Torres hjá Chelsea verður í sviðsljósinu á sunnudaginn þegar Chelsea tekur á móti hans gömlu félögum í Liverpool á Stamford Bridge. Torres hefur aðeins náð að skora 5 mörk í 30 fyrstu leikjum sínum með Chelsea og hann þurfti eins frægt er að bíða í 903 mínútur eftir fyrsta marki sínu fyrir Lundúnafélagið. 17.11.2011 23:30 Blanc: Frakkland verður ekki Evrópumeistari 2012 Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, telur sína menn ekki líklega til að hampa Evrópumeistarabikarnum í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. 17.11.2011 22:45 Þrándur: Rjúpan er að fara illa með okkur Þrándur Gíslason, leikmaður Aftureldingar, segir að menn verði að fara að hvíla sig um helgar í staðinn fyrir að fara á rjúpnaveiði helgi eftir helgi. Þrátt fyrir gamansaman tón var Þrándur ekki sáttur með leikinn gegn Akureyri í kvöld. 17.11.2011 21:33 Jón Arnór og félagar mörðu botnliðið Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, sem vann dramatískan sigur, 75-74, á Blancos de Rueda Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.11.2011 21:22 Sverre og félagar töpuðu gegn meisturunum Þýskalandsmeistarar Hamburg komust upp í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði Sverre Jakobsson og félaga í Grosswallstadt. Lokatölur 31-22. 17.11.2011 20:43 Birgir bætti stöðu sína | lék á 67 höggum á öðrum keppnisdegi Birgir Leifur Hafþórsson bætti stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 4 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og samtals er hann á -5 eftir að hafa leikið á 70 höggum á fyrsta keppnisdeginum. 17.11.2011 19:49 Cruyff um komu van Gaal til Ajax: Þeir hljóta að vera galnir Ajax-goðsögnin Johan Cruyff og verðandi framkvæmdastjóri hollenska félagsins Louis van Gaal eru langt frá því að vera miklir félagar og það stóð ekki á viðbrögðum frá Cruyff þegar hann frétti af ráðningu Louis van Gaal. 17.11.2011 19:45 Aquilani verður áfram hjá AC Milan Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út. 17.11.2011 19:00 Ronaldo og Arbeloa báðir meiddir Þeir Cristiano Ronaldo og Alvaro Arbeloa gátu ekki æft með Real Madrid í gær þar sem þeir meiddust báðir í leikjum með landsliðum sínum í landsleikjafríinu. 17.11.2011 17:30 Vergne fljótastur þriðja daginn í röð og ánægður með frammistöðu sína Jean Eric Vergne frá Frakklandi reyndist fljótastur í dag á æfingu Formúlu 1 liða á Yas Marina brautinni í Abú Dabí. Hann náði líka besta tíma á mánudag og þriðjudag, en æfingadagurinn í dag var sá síðasti á dagskrá. Æfingarnar notuðu liðin m.a. til að gefa ungum ökumönnum tækifæri um borð bílum sínum. Vergne var með besta tíma í dag á undan Bretanum Sam Bird á Mercedes, en Frakkinn Jules Bianchi náði þriðja besta tíma á Ferrari. 17.11.2011 17:24 Trapattoni vill þjálfa írska landsliðið þar til að hann verður 77 ára Giovanni Trapattoni er þjóðhetja á Írlandi eftir að hann stýrði írska knattspyrnulandsliðinu inn á Evrópumótið sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Trapattoni er orðinn 72 ára gamall og verður langelsti þjálfarinn á EM næsta sumar en hann er hvergi nærri hættur. 17.11.2011 16:45 Kynning á frambjóðendum SVFR Fyrir þá sem vilja kynna sér frambjóðendur til stjórnar SVFR þá eru upplýsingar um frambjóðendur að birtast þessa dagana á vefnum hjá Stangó. 17.11.2011 16:16 Sjá næstu 50 fréttir
Milan getur fengið Aquilani á góðu verði Ítalska miðjumanninum Alberto Aquilani hefur gengið illa að finna sér framtíðarheimili en Liverpool hefur lánað hann til Ítalíu síðustu tvö ár. 18.11.2011 21:00
Sundsvall vann Íslendingaslaginn gegn Stockholm Jakob Örn Sigurðarson var stigahæstur í liði Svíþjóðarmeistara Sundsvall Dragons sem lagði Helga Má Magnússon og félaga í 08 Stockholm, 84-76. 18.11.2011 19:56
Eftirmaður Hiddink ráðinn í Tyrklandi Abdullah Avci, fyrrum þjálfari U-17 liðs Tyrklands, hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Tyrklands en Guus Hiddink var sagt upp störfum á dögunum. 18.11.2011 19:00
Vieira: City á Tevez mikið að þakka Patrick Vieira, fyrrum leikmaður Manchester City og nú einn yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, segir að félagið eigi þrátt fyrir allt Carlos Tevez mikið að þakka. 18.11.2011 18:15
Ragna úr leik í Osló Ragna Ingólfsdóttir er úr leik á alþjóðlega norska mótinu í badminton sem fram fer í Osló þessa dagana. 18.11.2011 17:37
Sexwale: Ummæli Blatter óheppileg Suður-Afríkumaðurinn Tokyo Sexwale segir að ummælin sem Sepp Blatter, forseti FIFA, lét falla í gær hafi verið óheppileg. 18.11.2011 17:30
Rakel samdi við Breiðablik Breiðablik fékk góðan liðsstyrk í dag þegar landsliðskonan Rakel Hönnudóttir skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Rakel kemur til félagsins frá KA/Þór þar sem hún hefur verið í algjöru lykilhlutverki undanfarin ár. Missir Akureyrarliðsins er því mikill. 18.11.2011 16:50
Bale: Wales skiptir meira máli en Ólympíuleikar Gareth Bale, leikmaður Tottenham, segir að hann muni ekki spila á Ólympíuleikunum í Lundúnum á næsta ári ef það myndi ógna stöðu Wales í heimsknattspyrnunni. 18.11.2011 16:45
Beckham segir lítið um framtíðina David Beckham hefur lítið vilja segja um hvað taki við hjá honum eftir að keppnistímabilinu í bandarísku MLS-deildinni lýkur um helgina. 18.11.2011 16:00
Tilþrif frá strandblakskeppni í Mexíkó- myndasyrpa Strandblak er í stöðugri sókn sem íþrótt og ein vinsælasta greinin á ólympíuleikunum. Keppt er í tveggja manna liðum á velli sem er næstum því sömu stærðar og venjulegur blakvöllur. Að sjálfsögðu var keppt í strandblaki á Ameríkuleikunum sem fram fóru í Mexókó á dögunum – og hér má smá brot af þeim myndum sem teknar voru í undan – og úrslitaleikjunum í karla og kvennaflokki. 18.11.2011 15:30
Cleverly frá fram að jólum Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur staðfest að miðjumaðurinn Tom Cleverley verði frá vegna meiðsla fram að jólum. 18.11.2011 14:45
Gibbs og Jenkinson báðir meiddir Arsenal varð fyrir áfalli í dag er fréttir bárust af því að bakvörðurinn Kieran Gibbs verði frá næsta mánuðinn vegna meiðsla. 18.11.2011 14:15
Torres: Stuðningsmenn Liverpool vita ekki alla söguna Fernando Torres hefur gefið í skyn að það sé ýmislegt ósagt um félagaskipti hans frá Liverpool til Chelsea í upphafi ársins. 18.11.2011 13:30
Norðmenn fyrirmynd í laxeldi? Merkilegur fréttaflutningur átti sér stað í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkveldi. Þar var fjallað um laxeldi hérlendis en því miður með mjög einhliða hætti. 18.11.2011 13:17
Mancini efast um að Tevez spili aftur fyrir City Roberto Mancini hefur ítrekað þá skoðun sína að Carlos Tevez muni ekki spila aftur í búningi Manchester City. Þetta sagði hann á blaðamannafundi í morgun. 18.11.2011 13:13
The Mirror: Lögreglan vill kæra Terry Enska götublaðið The Mirror staðhæfir í dag að lögreglan í Lundúnum ætli að krefjast þess að John Terry verði kærður af saksóknara bresku krúnunnar. 18.11.2011 12:45
Ragna komin áfram í aðra umferð - mætir írskri stelpu seinna í dag Ragna Ingólfsdóttir, nýkrýndur meistari á Iceland International mótinu, er komin áfram í aðra umferð á alþjóðlega norska mótinu í badminton en hún sló út Söndru-Mariu Jensen frá Danmörku í fyrstu umferðinni í dag. 18.11.2011 12:40
Bestu íþróttamyndir vikunnar frá Getty Að venju náðu ljósmyndarar Getty Images frábærum myndum á þeim íþróttaviðburðum sem voru í gangi víðsvegar um heim. Í myndasyrpunni má sjá brot af því besta. Bylmingshöggið sem Cole Escovedo fékk frá Alex Caceres í UFC bardaga í Bandaríkjunum vekur kannski mesta athygli enda er andlitið á Escovedo afmyndað eftir höggið. 18.11.2011 12:00
Ágúst hættir hjá Levanger eftir tímabilið Ágúst Þór Jóhannsson mun hætta að þjálfa norska úrvalsdeildarfélagið Levanger eftir að keppnistímabilinu lýkur. Þetta kemur fram í staðarblaðinu Trönder Avisa. 18.11.2011 11:34
Poyet: Evra er grenjuskjóða Gus Poyet, knattspyrnustjóri Brighton, hefur komið landa sínum, Luis Suarez, til varnar í kynþáttaníðsdeilunni á milli þess síðarnefnda og Patrice Evra, bakverði Manchester United. 18.11.2011 11:30
Stabæk greiðir Nancy 33 milljónir vegna sölu Veigars Páls Forráðamenn norska félagsins Stabæk hafa tilkynnt að félagið hafi komist að samkomulagi við Nancy í Frakklandi um að greiða því 1,6 millón norskra króna, um 33 milljónir króna, vegna sölunnar á Veigar Páli Gunnarssyni til Vålerenga. Þetta gætu reynst góð tíðindi fyrir Stjörnuna og KR. 18.11.2011 11:00
Tebow tryggði Denver sigur á Jets Leikstjórnandinn Tim Tebow sá sjálfur um að tryggja Denver Broncos sigur á New York Jets með snertimarki á lokamínútu leiksins. Lokatölur voru 17-13. 18.11.2011 10:45
Edda samdi á ný við KIF Örebro Edda Garðarsdóttir hefur samið á ný við sænska fótboltaliðið KIF Örebro og er samningurinn til þriggja ára. Landsliðskonan hefur verið hjá Örebro frá árinu 2009. 18.11.2011 10:15
Blatter biðst afsökunar en neitar að segja af sér Sepp Blatter, forseti FIFA, er miður sín vegna þeirra ummæla sem hann lét falla um kynþáttafordóma og hefur beðist afsökunar á þeim. En hann ætlar ekki að segja af sér embætti. 18.11.2011 09:55
Pétur verður eftirmaður Péturs hjá Haukum Pétur Rúðrik Guðmundsson var í gærkvöldi ráðinn þjálfari körfuknattleiksliðs Hauka í Iceland Express-deild karla. Tekur hann við af Pétri Ingvarssyni sem hætti með liðið í síðustu viku. 18.11.2011 09:30
Tiger tapaði en Bandaríkin í forystu Tiger Woods er enn án sigurs í Forsetabikarnum í golfi en lið Bandaríkjanna hefur engu að síður forystu gegn heimsúrvalinu eftir fyrstu tvo keppnisdagana. 18.11.2011 09:00
Sigfús: Þarf bara að taka aðeins af varaforðanum Valsmaðurinn Sigfús Sigurðsson hefur verið orðaður við endurkomu í íslenska landsliðið að undanförnu en hann meiddist á ökkla í fyrri hálfleik í sigri Vals á Gróttu í gær og kom ekki meira við sögu í leiknum. 18.11.2011 08:45
Magnús og Marvin skora mest Íslendinga Íslenskir leikmenn eru ekki mjög áberandi meðal stigahæstu leikmanna Iceland Express-deildar karla í körfubolta, en sex umferðir eru nú búnar af deildinni. Enginn kemst inn á topp tíu og aðeins þrír eru á topp tuttugu ef við teljum Justin Shouse með, en hann fékk íslenskan ríkisborgararétt í sumar. 18.11.2011 07:30
Kemur umboðsmaðurinn til bjargar? Skotinn Willie McKay er umdeildur umboðsmaður knattspyrnumanna og meðal þeirra þekktustu í sinni starfsstétt. Hann var einn þeirra sem rannsóknarnefnd enska knattspyrnusambandsins tók sérstaklega fyrir árið 2007 þegar grunur lék á um stórfellda mútustarfsemi í tengslum við félagaskipti knattspyrnumanna. 18.11.2011 07:00
Fram flaug á toppinn - myndir Fram er í toppsæti N1-deildar karla eftir dramatískan sigur á Íslandsmeisturum FH í Safamýri í gær. Leikurinn var afar sveiflukenndur en Framarar mörðu sigur undir lokin. 18.11.2011 06:30
Romanov setur Hearts á sölu Litháinn Vladimír Romanov hefur ákveðið að setja skoska knattspyrnufélagið Hearts á sölu, þar sem hann er orðinn þreyttur á fótbolta. Hann keypti félagið árið 2005 en landsliðsmaðurinn Eggert Gunnþór Jónsson er á mála hjá félaginu. 18.11.2011 06:00
Rándýrt tónlistarmyndband um Tokyo Sexwale Suður-Afríkumaðurinn Tokyo Sexwale varð óvænt heimsfrægur í dag sem besti, svarti vinur Sepp Blatter, forseta FIFA. 17.11.2011 23:45
Umfjöllun og viðtöl: Fram-FH 34-33 Topplið Fram vann dramatískan sigur, 34-33, á FH í stórleik kvöldsins í N1-deild karla. Úrslitin réðust á lokamínútunni þar sem Róbert Aron Hostet skoraði sigurmarkið áður en skot Andra Bergs Haraldssonar sigldi framhjá rétt áður lokaflautið gall. 17.11.2011 15:54
Torres: Ég skulda stuðningsmönnum Chelsea Fernando Torres hjá Chelsea verður í sviðsljósinu á sunnudaginn þegar Chelsea tekur á móti hans gömlu félögum í Liverpool á Stamford Bridge. Torres hefur aðeins náð að skora 5 mörk í 30 fyrstu leikjum sínum með Chelsea og hann þurfti eins frægt er að bíða í 903 mínútur eftir fyrsta marki sínu fyrir Lundúnafélagið. 17.11.2011 23:30
Blanc: Frakkland verður ekki Evrópumeistari 2012 Laurent Blanc, landsliðsþjálfari Frakklands, telur sína menn ekki líklega til að hampa Evrópumeistarabikarnum í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. 17.11.2011 22:45
Þrándur: Rjúpan er að fara illa með okkur Þrándur Gíslason, leikmaður Aftureldingar, segir að menn verði að fara að hvíla sig um helgar í staðinn fyrir að fara á rjúpnaveiði helgi eftir helgi. Þrátt fyrir gamansaman tón var Þrándur ekki sáttur með leikinn gegn Akureyri í kvöld. 17.11.2011 21:33
Jón Arnór og félagar mörðu botnliðið Jón Arnór Stefánsson skoraði fimm stig fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, sem vann dramatískan sigur, 75-74, á Blancos de Rueda Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.11.2011 21:22
Sverre og félagar töpuðu gegn meisturunum Þýskalandsmeistarar Hamburg komust upp í annað sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið lagði Sverre Jakobsson og félaga í Grosswallstadt. Lokatölur 31-22. 17.11.2011 20:43
Birgir bætti stöðu sína | lék á 67 höggum á öðrum keppnisdegi Birgir Leifur Hafþórsson bætti stöðu sína verulega á öðrum keppnisdegi á úrtökumótinu fyrir PGA mótaröðina í golfi. Birgir lék á 4 höggum undir pari í dag eða 67 höggum og samtals er hann á -5 eftir að hafa leikið á 70 höggum á fyrsta keppnisdeginum. 17.11.2011 19:49
Cruyff um komu van Gaal til Ajax: Þeir hljóta að vera galnir Ajax-goðsögnin Johan Cruyff og verðandi framkvæmdastjóri hollenska félagsins Louis van Gaal eru langt frá því að vera miklir félagar og það stóð ekki á viðbrögðum frá Cruyff þegar hann frétti af ráðningu Louis van Gaal. 17.11.2011 19:45
Aquilani verður áfram hjá AC Milan Umboðsmaður Alberto Aquilani segir það aðeins formsatriði að ganga frá því að leikmaðurinn verði áfram í herbúðum AC Milan þegar að lánssamningur félagsins við Liverpool rennur út. 17.11.2011 19:00
Ronaldo og Arbeloa báðir meiddir Þeir Cristiano Ronaldo og Alvaro Arbeloa gátu ekki æft með Real Madrid í gær þar sem þeir meiddust báðir í leikjum með landsliðum sínum í landsleikjafríinu. 17.11.2011 17:30
Vergne fljótastur þriðja daginn í röð og ánægður með frammistöðu sína Jean Eric Vergne frá Frakklandi reyndist fljótastur í dag á æfingu Formúlu 1 liða á Yas Marina brautinni í Abú Dabí. Hann náði líka besta tíma á mánudag og þriðjudag, en æfingadagurinn í dag var sá síðasti á dagskrá. Æfingarnar notuðu liðin m.a. til að gefa ungum ökumönnum tækifæri um borð bílum sínum. Vergne var með besta tíma í dag á undan Bretanum Sam Bird á Mercedes, en Frakkinn Jules Bianchi náði þriðja besta tíma á Ferrari. 17.11.2011 17:24
Trapattoni vill þjálfa írska landsliðið þar til að hann verður 77 ára Giovanni Trapattoni er þjóðhetja á Írlandi eftir að hann stýrði írska knattspyrnulandsliðinu inn á Evrópumótið sem fer fram í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Trapattoni er orðinn 72 ára gamall og verður langelsti þjálfarinn á EM næsta sumar en hann er hvergi nærri hættur. 17.11.2011 16:45
Kynning á frambjóðendum SVFR Fyrir þá sem vilja kynna sér frambjóðendur til stjórnar SVFR þá eru upplýsingar um frambjóðendur að birtast þessa dagana á vefnum hjá Stangó. 17.11.2011 16:16