Fleiri fréttir Man. City á eftir efnilegum varnarmanni Samkvæmt Sky Sports er Man. City á eftir Stefan Savic hjá Partizan Belgrad. Sá er varnarmaður og City þarf slíka menn og sérstaklega þar sem Jerome Boateng er líklega á förum. 28.6.2011 10:15 Pepsimörkin: Mörkin og tilþrifin úr 8 umferð Pepsimörkin á Stöð 2 sport fór af stað að nýju eftir nokkurt hlé á Pepsideild karla í fótbolta. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport fór yfir öll helstu atriðin úr 8. umferð með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Samantektin í lok þáttar var skreytt með laginu Cant go back með Primal Scream. 28.6.2011 09:30 Fimm félög bítast um Neymar Það kostar rúmar 40 milljónir punda að losa brasilíska undrabarnið Neymar fra´Santos. Þrátt fyrir þá staðreynd eru heil fimm félög tilbúin að leggja fram þá upphæð. Þau mega því byrja að ræða við hann um samning. 28.6.2011 08:52 Enn tapa Framarar - myndir Fram situr sem fastast á botni Pepsi-deildar karla en liðið tapaði fyrir FH í gær og er aðeins með tvö stig eftir átta umferðir. 28.6.2011 08:00 Kristinn tryggði Blikum sigur - myndir Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörk Breiðabliks og er langmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla með átta mörk. Blikar lentu marki undir gegn Keflavík en unnu að lokum 2-1 sigur. 28.6.2011 07:00 Pepsimörkin: Gaupahornið á Akranesvelli Guðjón Guðmundsson var með Gaupahornið í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í samantektarþættinum um 8. umferðina. Gaupi fór eldsnöggt yfir knattspyrnusögu Skagamanna á Akranesvelli og þar komu margir við sögu. Þar á meðal skíðasleðinn Alexander Högnason, rafvirkinn Guðjón Þórðarson, Hvítanesættin, Guðjónssynirnir þrír og ekki gleyma Benedikt Valtýssyni. 28.6.2011 01:15 Hápunktar úr leikjum dagsins á Wimbledonmótinu í tennis Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. 28.6.2011 00:09 Veiðisaga úr Blöndu Eins og við sögðum frá fyrr í dag þá er Blanda 1 að detta í 200 laxa, það telst svosem ekki neitt júnímet en er í góðu meðallagi. Eins og fyrri daginn er talsvert um að stórir fiskar séu að rétta upp króka og láta sig hverfa. 28.6.2011 21:00 Fréttir héðan og þaðan af veiðisvæðum Lax-Á Svæði 1 í Blöndu er að nálgast 200 laxana, voru komnir 191 á land í gær og e-ð bæst við síðan þá. Af svæði 3 er búið að skrá einhverja laxa en af svæðum 2 og 4 eru litlar fréttir. Líkast til hefur verið talsvert hark þar í kulda og leiðinda veðri. 28.6.2011 20:56 Engin lax gengin í Leirvogsá? Svo virðist sem að lax sé ekki genginn í Leirvogsá. Í það minnsta hefur enginn slíkur verið færður til bókar fyrstu þrjá daga tímabilisins. 28.6.2011 20:52 Góður gangur í Elliðaánum Í gærkveldi voru komnir 65 laxar á land úr Elliðaánum. Þetta samsvarar rúmlega tveimur löxum á hverja dagsstöng frá því að veiði hófst þann 21. júní. 28.6.2011 20:48 FC Bayern kaupir efnilegan Japana Efnilegasti knattspyrnumaður Japan, Takashi Usami, er búinn að skrifa undir samning við FC Bayern. Hann kemur til þýska liðsins frá Gamba Osaka í heimalandinu. 27.6.2011 23:30 Þorvaldur: Erfitt að halda áfram Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var að vonum brúnar þungur eftir sjötta tapið í átta leikjum í Pepsí deild karla í sumar, nú gegn FH 2-1 á heimavelli. 27.6.2011 23:04 Heimir: Hugsum bara um næsta leik Heimir Guðjónsson þjálfari FH var fyrst og fremst ánægður með að sækja þrjú stig í Laugardalinn gegn Fram í kvöld í erfiðum leik sem mikill vindur sett sterkan svip á. 27.6.2011 23:01 Kári: Þurfum allaf að berjast og djöflast „Þetta var mjög kærkomið og ég er ánægður með vinnuframlagið og baráttan sem sást á leik okkar í kvöld,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir sigurinn í kvöld. Breiðablik vann frábæran sigur, 2-1, gegn Keflavík í kvöld, en liðið hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. 27.6.2011 22:23 Ólafur: Vorum beinskeyttir allan leikinn „Við höfum alltaf haft trú á verkefninu og erum búnir að vinna vel í okkar málum og þegar menn gera það, þá er þeim launað,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld sem Breiðablik vann 2-1 gegn Keflavík í 8. umferð Pepsi-deildar karla. 27.6.2011 22:15 Willum: Gerum okkur seka um fáránleg mistök "Það er alltaf ömurlegt að tapa og sérstaklega í leik þar sem við áttum fína möguleika,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn. 27.6.2011 22:10 Kristinn: Hópeflið skilaði sér „Þetta var mjög kærkominn sigur fyrir okkur eftir skell í bikarnum í síðustu viku,“ sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, eftir leikinn. 27.6.2011 22:06 Ekkert óvænt í karlaflokki á Wimbledon Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. 27.6.2011 20:54 Donovan ósáttur við Bradley þjálfara? Landon Donovan stjörnuleikmaður bandaríska landsliðsins skar sig úr meðal liðsmanna bandaríska landsliðsins að loknum úrslitaleiknum í Gullbikaranum á laugardag. Á meðan aðrir leikmenn studdu við bakið á þjálfaranum Bob Bradley eftir tapið gegn Mexíkó var Donovan stuttur til svars. 27.6.2011 20:00 England missteig sig - Japan með skyldusigur Tveir leikir fóru fram í B-riðli á HM kvenna í knattspyrnu í Þýskalandi í dag. Japan vann 2-1 sigur á Nýja-Sjálandi en England náði aðeins 1-1 jafntefli gegn stöllum sínum frá Mexíkó. 27.6.2011 19:46 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 27.6.2011 19:30 Schmeichel til Leicester City Daninn Kasper Schmeichel er genginn til liðs við Leicester City í ensku Championship-deildinni. Schmeichel hefur skrifað undir þriggja ára samning við Leicester en hann var seldur frá Leeds United þvert á vilja leikmannsins. 27.6.2011 18:00 Stórstjarna í MLS-deildinni sektuð fyrir leikaraskap Charlie Davies framherji D.C. United í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu (MLS) hefur verið sektaður fyrir að fiska vítaspyrnu. Aganefnd MLS fékk aukin völd fyrir tímabilið til þess að refsa leikmönnum fyrir leikaraskap og er Davies sá fyrsti sem fær á baukinn. 27.6.2011 17:45 Bielecki og Lijewski koma ekki til AGK Danska Ekstra Bladet greinir frá því í dag að pólsku skytturnar Karol Bielecki og Krysztof Lijewski muni ekki ganga í raðir danska ofurliðsins AGK í sumar. 27.6.2011 17:00 Williams-systur og Wozniacki úr leik Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. 27.6.2011 16:31 David De Gea í læknisskoðun hjá Manchester United Markvörðurinn David De Gea er í læknisskoðun þess stundina vegna félagsskipta hans frá Atletico Madrid til Manchester United sem hafa verið í umræðunni að undanförnu. Talið er að ensku meistararnir þurfi að greiða 18.9 milljónir punda fyrir markvörðinn. 27.6.2011 16:29 Haye: Verður fyndið að sjá vélmennið bila Það er farin að myndast mikil stemning fyrir þungavigtarbardaga þeirra David Haye og wladimir Klitschko sem mætast á laugardag. 27.6.2011 15:30 FH mætir Haslum í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar FH mæta norsku meisturunum í Haslum í forkeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Takist FH að leggja Haslum af velli mætir það annað hvort HC Metalurg frá Makedóníu eða Maccabi Srugo Rishon Lesio frá Ísrael í úrslitaleik um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 27.6.2011 15:16 Markvörður í Kóreu viðurkennir að hafa hagrætt úrslitum Það er allt vitlaust í Suður-Kóreu eftir að markvörður í efstu deild viðurkenndi að hafa hagrætt úrslitum og þegið fyrir það greiðslur frá veðmöngurum. Markvörðurinn heitir Yeom Dong-gyun og hefur meðal annars leikið fyrir U-23 ára landslið Suður-Kóreu. 27.6.2011 14:45 Formaður dómaranefndar: Ummæli Guðjóns eru ekki svaraverð Ummæli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara BÍ/Bolungarvíkur, eftir leik BÍ og Þróttar í gær hafa vakið talsverða athygli enda veltir Guðjón því upp hvort hörundslitur Tomi Ameobi hafi áhrif á hvernig íslenskir dómarar dæma í atvikum tengdum honum. 27.6.2011 14:00 Vettel og Red Bull í sterkri stöðu í stigamóti ökumanna og bílasmiða Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðsins telur að Sebastian Vettel muni halda áfram að stefna á sigur í einstökum mótum, fremur en spá í stöðuna í titilslagnum. Jafnvel þó hann sé kominn með 77 stiga forskot á næstu tvo menn í stigamóti ökumanna, eftir sex sigra á árinu. Vettel vann sjötta sigurinn Í Valencia í gær. 27.6.2011 13:23 Dómarar sakaðir um að hagræða úrslitum leikja hjá Suður-Afríku Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið rannsókn á tveimur vináttulandsleikjum hjá Suður-Afríku vegna gruns um að úrslitum hafi verið hagrætt. 27.6.2011 13:15 Umfjöllun: Enn syrtir í álinn hjá Fram FH lagði Fram 2-1 í miklum rokleik í Laugardalnum í kvöld. FH náði þar með að lyfta sér upp í fimmta sæti deildarinnar með 12 stig í átta leikjum, átta stigum frá toppnum en Fram er enn án sigurs með aðeins tvö stig á botni deildarinnar. 27.6.2011 13:00 Umfjöllun: Breiðablik vann kærkominn sigur á Keflavík Íslandsmeistarar Breiðabliks náðu að innbyrða kærkominn sigur, 2-1, gegn Keflvíkingum á Kópavogsvelli í kvöld. Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, var frábær fyrir heimamenn og gerði bæði mörk Blika í leiknum. 27.6.2011 12:52 Ramos ekki í stríði við Real Madrid Umboðsmaður spænska varnarmannsins Sergio Ramos, Rene Ramos, segir að meint neikvæð ummæli hans um Real Madrid séu uppspuni frá rótum. Hann sé ekki í neinu stríði við félagið. 27.6.2011 12:29 Allt brjálað er River Plate féll úr argentínsku úrvalsdeildinni Hið sögufræga félag River Plate féll úr argentínsku úrvalsdeildinni í gær í fyrsta skipti í 110 ára sögu félagsins. Sú niðurstaða fór ekki vel í stuðningsmenn félagsins sem hreinlega gengu af göflunum. 27.6.2011 11:45 Song enn í fýlu út í Eto´o Mórallinn í herbúðum kamerúnska landsliðsins er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Knattspyrnusamband Kamerún hefur nú sektað Alex Song, leikmann Arsenal, fyrir að neita að heilsa Samuel Eto´o. 27.6.2011 11:00 Laxinn mættur í Stóru Laxá Freyr H. Guðmundsson skyggndi Klaufina á svæði 4 í Stóru Laxá núna í gær og sá a.m.k. tvo laxa sem báðir voru 2ja ára. Laxinn er því greinilega mættur í Stóru og má búast við skemmtilegri opnun þar á morgun. 27.6.2011 10:20 Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. 27.6.2011 10:15 Barton verður ekki seldur á tombóluverði Newcastle United hefur ekki í hyggju að selja Joey Barton á tombóluverði. Hermt var að félagið ætlaði að selja hann á eina milljón punda en samningur hans rennur út eftir eitt ár. 27.6.2011 09:30 Nani fagnar komu Young til Man. Utd Vængmenn Man. Utd eru síður en svo ósáttir við að félagið hafi fest kaup á Ashley Young sem mun veita þeim samkeppni næsta vetur. Antonio Valencia hafði áður lýst yfir ánægju sinni með komu Young og nú hefur Nani gert slíkt hið sama. 27.6.2011 09:09 Ótrúlegur sigur Valsmanna Valur lék manni færri í rúmar 60 mínútur og lenti þar að auki undir gegn Víkingum í gær þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Engu að síður unnur þeir leikinn, 2-1. 27.6.2011 08:00 Þórsarar náðu í gott útivallarstig Þór náði 1-1 jafntefli gegn Fylki í Árbænum í gær þrátt fyrir að heimamenn hafi fengið fjölmörg færi til að skora fleiri mörk í leiknum. 27.6.2011 07:30 Þróttarar jöfnuðu tvisvar gegn BÍ/Bolungarvík Þróttur og BÍ/Bolungarvík gerðu 2-2 jafntefli í 1. deild karla í gær. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar að vestan halda því áfram að gera það gott. 27.6.2011 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Man. City á eftir efnilegum varnarmanni Samkvæmt Sky Sports er Man. City á eftir Stefan Savic hjá Partizan Belgrad. Sá er varnarmaður og City þarf slíka menn og sérstaklega þar sem Jerome Boateng er líklega á förum. 28.6.2011 10:15
Pepsimörkin: Mörkin og tilþrifin úr 8 umferð Pepsimörkin á Stöð 2 sport fór af stað að nýju eftir nokkurt hlé á Pepsideild karla í fótbolta. Hörður Magnússon íþróttafréttamaður á Stöð 2 sport fór yfir öll helstu atriðin úr 8. umferð með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Magnúsi Gylfasyni. Samantektin í lok þáttar var skreytt með laginu Cant go back með Primal Scream. 28.6.2011 09:30
Fimm félög bítast um Neymar Það kostar rúmar 40 milljónir punda að losa brasilíska undrabarnið Neymar fra´Santos. Þrátt fyrir þá staðreynd eru heil fimm félög tilbúin að leggja fram þá upphæð. Þau mega því byrja að ræða við hann um samning. 28.6.2011 08:52
Enn tapa Framarar - myndir Fram situr sem fastast á botni Pepsi-deildar karla en liðið tapaði fyrir FH í gær og er aðeins með tvö stig eftir átta umferðir. 28.6.2011 08:00
Kristinn tryggði Blikum sigur - myndir Kristinn Steindórsson skoraði bæði mörk Breiðabliks og er langmarkahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla með átta mörk. Blikar lentu marki undir gegn Keflavík en unnu að lokum 2-1 sigur. 28.6.2011 07:00
Pepsimörkin: Gaupahornið á Akranesvelli Guðjón Guðmundsson var með Gaupahornið í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport í samantektarþættinum um 8. umferðina. Gaupi fór eldsnöggt yfir knattspyrnusögu Skagamanna á Akranesvelli og þar komu margir við sögu. Þar á meðal skíðasleðinn Alexander Högnason, rafvirkinn Guðjón Þórðarson, Hvítanesættin, Guðjónssynirnir þrír og ekki gleyma Benedikt Valtýssyni. 28.6.2011 01:15
Hápunktar úr leikjum dagsins á Wimbledonmótinu í tennis Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. 28.6.2011 00:09
Veiðisaga úr Blöndu Eins og við sögðum frá fyrr í dag þá er Blanda 1 að detta í 200 laxa, það telst svosem ekki neitt júnímet en er í góðu meðallagi. Eins og fyrri daginn er talsvert um að stórir fiskar séu að rétta upp króka og láta sig hverfa. 28.6.2011 21:00
Fréttir héðan og þaðan af veiðisvæðum Lax-Á Svæði 1 í Blöndu er að nálgast 200 laxana, voru komnir 191 á land í gær og e-ð bæst við síðan þá. Af svæði 3 er búið að skrá einhverja laxa en af svæðum 2 og 4 eru litlar fréttir. Líkast til hefur verið talsvert hark þar í kulda og leiðinda veðri. 28.6.2011 20:56
Engin lax gengin í Leirvogsá? Svo virðist sem að lax sé ekki genginn í Leirvogsá. Í það minnsta hefur enginn slíkur verið færður til bókar fyrstu þrjá daga tímabilisins. 28.6.2011 20:52
Góður gangur í Elliðaánum Í gærkveldi voru komnir 65 laxar á land úr Elliðaánum. Þetta samsvarar rúmlega tveimur löxum á hverja dagsstöng frá því að veiði hófst þann 21. júní. 28.6.2011 20:48
FC Bayern kaupir efnilegan Japana Efnilegasti knattspyrnumaður Japan, Takashi Usami, er búinn að skrifa undir samning við FC Bayern. Hann kemur til þýska liðsins frá Gamba Osaka í heimalandinu. 27.6.2011 23:30
Þorvaldur: Erfitt að halda áfram Þorvaldur Örlygsson þjálfari Fram var að vonum brúnar þungur eftir sjötta tapið í átta leikjum í Pepsí deild karla í sumar, nú gegn FH 2-1 á heimavelli. 27.6.2011 23:04
Heimir: Hugsum bara um næsta leik Heimir Guðjónsson þjálfari FH var fyrst og fremst ánægður með að sækja þrjú stig í Laugardalinn gegn Fram í kvöld í erfiðum leik sem mikill vindur sett sterkan svip á. 27.6.2011 23:01
Kári: Þurfum allaf að berjast og djöflast „Þetta var mjög kærkomið og ég er ánægður með vinnuframlagið og baráttan sem sást á leik okkar í kvöld,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir sigurinn í kvöld. Breiðablik vann frábæran sigur, 2-1, gegn Keflavík í kvöld, en liðið hefur átt erfitt uppdráttar í sumar. 27.6.2011 22:23
Ólafur: Vorum beinskeyttir allan leikinn „Við höfum alltaf haft trú á verkefninu og erum búnir að vinna vel í okkar málum og þegar menn gera það, þá er þeim launað,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks eftir leikinn í kvöld sem Breiðablik vann 2-1 gegn Keflavík í 8. umferð Pepsi-deildar karla. 27.6.2011 22:15
Willum: Gerum okkur seka um fáránleg mistök "Það er alltaf ömurlegt að tapa og sérstaklega í leik þar sem við áttum fína möguleika,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflvíkinga, eftir leikinn. 27.6.2011 22:10
Kristinn: Hópeflið skilaði sér „Þetta var mjög kærkominn sigur fyrir okkur eftir skell í bikarnum í síðustu viku,“ sagði Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, eftir leikinn. 27.6.2011 22:06
Ekkert óvænt í karlaflokki á Wimbledon Allir fjórir efstu á heimslistanum í tennis komust í dag áfram í fjórðungsúrslit einliðaleiks karla á Wimbledon-mótinu í dag. Fátt var um óvænt úrslit í 16-manna úrslitunum sem fóru öll fram í dag. 27.6.2011 20:54
Donovan ósáttur við Bradley þjálfara? Landon Donovan stjörnuleikmaður bandaríska landsliðsins skar sig úr meðal liðsmanna bandaríska landsliðsins að loknum úrslitaleiknum í Gullbikaranum á laugardag. Á meðan aðrir leikmenn studdu við bakið á þjálfaranum Bob Bradley eftir tapið gegn Mexíkó var Donovan stuttur til svars. 27.6.2011 20:00
England missteig sig - Japan með skyldusigur Tveir leikir fóru fram í B-riðli á HM kvenna í knattspyrnu í Þýskalandi í dag. Japan vann 2-1 sigur á Nýja-Sjálandi en England náði aðeins 1-1 jafntefli gegn stöllum sínum frá Mexíkó. 27.6.2011 19:46
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. 27.6.2011 19:30
Schmeichel til Leicester City Daninn Kasper Schmeichel er genginn til liðs við Leicester City í ensku Championship-deildinni. Schmeichel hefur skrifað undir þriggja ára samning við Leicester en hann var seldur frá Leeds United þvert á vilja leikmannsins. 27.6.2011 18:00
Stórstjarna í MLS-deildinni sektuð fyrir leikaraskap Charlie Davies framherji D.C. United í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu (MLS) hefur verið sektaður fyrir að fiska vítaspyrnu. Aganefnd MLS fékk aukin völd fyrir tímabilið til þess að refsa leikmönnum fyrir leikaraskap og er Davies sá fyrsti sem fær á baukinn. 27.6.2011 17:45
Bielecki og Lijewski koma ekki til AGK Danska Ekstra Bladet greinir frá því í dag að pólsku skytturnar Karol Bielecki og Krysztof Lijewski muni ekki ganga í raðir danska ofurliðsins AGK í sumar. 27.6.2011 17:00
Williams-systur og Wozniacki úr leik Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. 27.6.2011 16:31
David De Gea í læknisskoðun hjá Manchester United Markvörðurinn David De Gea er í læknisskoðun þess stundina vegna félagsskipta hans frá Atletico Madrid til Manchester United sem hafa verið í umræðunni að undanförnu. Talið er að ensku meistararnir þurfi að greiða 18.9 milljónir punda fyrir markvörðinn. 27.6.2011 16:29
Haye: Verður fyndið að sjá vélmennið bila Það er farin að myndast mikil stemning fyrir þungavigtarbardaga þeirra David Haye og wladimir Klitschko sem mætast á laugardag. 27.6.2011 15:30
FH mætir Haslum í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar FH mæta norsku meisturunum í Haslum í forkeppni Meistaradeildarinnar í handknattleik. Takist FH að leggja Haslum af velli mætir það annað hvort HC Metalurg frá Makedóníu eða Maccabi Srugo Rishon Lesio frá Ísrael í úrslitaleik um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 27.6.2011 15:16
Markvörður í Kóreu viðurkennir að hafa hagrætt úrslitum Það er allt vitlaust í Suður-Kóreu eftir að markvörður í efstu deild viðurkenndi að hafa hagrætt úrslitum og þegið fyrir það greiðslur frá veðmöngurum. Markvörðurinn heitir Yeom Dong-gyun og hefur meðal annars leikið fyrir U-23 ára landslið Suður-Kóreu. 27.6.2011 14:45
Formaður dómaranefndar: Ummæli Guðjóns eru ekki svaraverð Ummæli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara BÍ/Bolungarvíkur, eftir leik BÍ og Þróttar í gær hafa vakið talsverða athygli enda veltir Guðjón því upp hvort hörundslitur Tomi Ameobi hafi áhrif á hvernig íslenskir dómarar dæma í atvikum tengdum honum. 27.6.2011 14:00
Vettel og Red Bull í sterkri stöðu í stigamóti ökumanna og bílasmiða Christian Horner, yfirmaður Red Bull Formúlu 1 liðsins telur að Sebastian Vettel muni halda áfram að stefna á sigur í einstökum mótum, fremur en spá í stöðuna í titilslagnum. Jafnvel þó hann sé kominn með 77 stiga forskot á næstu tvo menn í stigamóti ökumanna, eftir sex sigra á árinu. Vettel vann sjötta sigurinn Í Valencia í gær. 27.6.2011 13:23
Dómarar sakaðir um að hagræða úrslitum leikja hjá Suður-Afríku Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið rannsókn á tveimur vináttulandsleikjum hjá Suður-Afríku vegna gruns um að úrslitum hafi verið hagrætt. 27.6.2011 13:15
Umfjöllun: Enn syrtir í álinn hjá Fram FH lagði Fram 2-1 í miklum rokleik í Laugardalnum í kvöld. FH náði þar með að lyfta sér upp í fimmta sæti deildarinnar með 12 stig í átta leikjum, átta stigum frá toppnum en Fram er enn án sigurs með aðeins tvö stig á botni deildarinnar. 27.6.2011 13:00
Umfjöllun: Breiðablik vann kærkominn sigur á Keflavík Íslandsmeistarar Breiðabliks náðu að innbyrða kærkominn sigur, 2-1, gegn Keflvíkingum á Kópavogsvelli í kvöld. Kristinn Steindórsson, leikmaður Breiðabliks, var frábær fyrir heimamenn og gerði bæði mörk Blika í leiknum. 27.6.2011 12:52
Ramos ekki í stríði við Real Madrid Umboðsmaður spænska varnarmannsins Sergio Ramos, Rene Ramos, segir að meint neikvæð ummæli hans um Real Madrid séu uppspuni frá rótum. Hann sé ekki í neinu stríði við félagið. 27.6.2011 12:29
Allt brjálað er River Plate féll úr argentínsku úrvalsdeildinni Hið sögufræga félag River Plate féll úr argentínsku úrvalsdeildinni í gær í fyrsta skipti í 110 ára sögu félagsins. Sú niðurstaða fór ekki vel í stuðningsmenn félagsins sem hreinlega gengu af göflunum. 27.6.2011 11:45
Song enn í fýlu út í Eto´o Mórallinn í herbúðum kamerúnska landsliðsins er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Knattspyrnusamband Kamerún hefur nú sektað Alex Song, leikmann Arsenal, fyrir að neita að heilsa Samuel Eto´o. 27.6.2011 11:00
Laxinn mættur í Stóru Laxá Freyr H. Guðmundsson skyggndi Klaufina á svæði 4 í Stóru Laxá núna í gær og sá a.m.k. tvo laxa sem báðir voru 2ja ára. Laxinn er því greinilega mættur í Stóru og má búast við skemmtilegri opnun þar á morgun. 27.6.2011 10:20
Guðjón veltir því upp hvort dómarar séu með kynþáttafordóma Guðjón Þórðarson, þjálfari BÍ/Bolungarvíkur, var allt annað en sáttur við dómara leiks síns liðs og Þróttar í gær. Hinn þeldökki framherji BÍ, Tomi Ameobi, fékk þá að líta gula spjaldið í leiknum og er kominn í bann. Guðjón velti því upp í viðtali við Stöð 2 eftir leikinn hvort kynþáttafordómar væru ástæðan fyrir því að Ameobi fengi ekki réttláta meðferð hjá dómurum. 27.6.2011 10:15
Barton verður ekki seldur á tombóluverði Newcastle United hefur ekki í hyggju að selja Joey Barton á tombóluverði. Hermt var að félagið ætlaði að selja hann á eina milljón punda en samningur hans rennur út eftir eitt ár. 27.6.2011 09:30
Nani fagnar komu Young til Man. Utd Vængmenn Man. Utd eru síður en svo ósáttir við að félagið hafi fest kaup á Ashley Young sem mun veita þeim samkeppni næsta vetur. Antonio Valencia hafði áður lýst yfir ánægju sinni með komu Young og nú hefur Nani gert slíkt hið sama. 27.6.2011 09:09
Ótrúlegur sigur Valsmanna Valur lék manni færri í rúmar 60 mínútur og lenti þar að auki undir gegn Víkingum í gær þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka. Engu að síður unnur þeir leikinn, 2-1. 27.6.2011 08:00
Þórsarar náðu í gott útivallarstig Þór náði 1-1 jafntefli gegn Fylki í Árbænum í gær þrátt fyrir að heimamenn hafi fengið fjölmörg færi til að skora fleiri mörk í leiknum. 27.6.2011 07:30
Þróttarar jöfnuðu tvisvar gegn BÍ/Bolungarvík Þróttur og BÍ/Bolungarvík gerðu 2-2 jafntefli í 1. deild karla í gær. Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar að vestan halda því áfram að gera það gott. 27.6.2011 07:00