Fleiri fréttir Helga var nálægt því að bæta Íslandsmetið - endaði í fimmta sæti Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga fékk samtals 5.856 stig en Íslandsmet hennar er 5.878 stig. Tatyana Chernova frá Rússlandi sigraði en hún fékk 6.773 stig en Helga endaði í fimmta sæti. 16.6.2011 15:38 Adam Scott mætir til leiks með kylfusvein Tiger Woods Ástralski kylfingurinn Adam Scott verður með einn þekktasta kylfubera heims á "pokanum“ á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Steve Williams, sem hefur verið aðstoðarmaður Tiger Woods undanfarin ár, verður með Scott á mótinu og vonast Ástralinn til þess að hinn reynslumikli Williams geti aðstoðað sig við að landa sigri á stórmóti í fyrsta sinn. 16.6.2011 15:30 Kevin Nolan til West Ham Enski miðjumaðurinn Kevin Nolan hefur gengið til liðs við West Ham frá Newcastle. Nolan mun leika undir stjórn Sam Allardyce líkt og hann gerði á sínum tíma hjá Bolton. 16.6.2011 14:45 Góður gangur í Þverá/Kjarrá Þverá gerði ekkert annað en að batna í gær og það var líka líf í Kjarrá sem opnaði seinni partinn. Norðurá hefur og glæðst mikið að undanförnu. Það er enn kalt og hvasst að norðan í Borgarfirði. 16.6.2011 14:19 Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. 16.6.2011 14:15 Arnór: Fengum okkur sushi og slöppuðum af Arnór Smárason segir að stemningin í leikmannahópi Íslands sé öll að koma til eftir tapið gegn Sviss á þriðjudagskvöldið. Vísir hitti á hann á morgunæfingu íslenska U-21 liðsins hér í Álaborg. 16.6.2011 14:15 Óeirðir í Vancouver eftir sigur Bruins í Stanley Cup Boston Bruins sigraði Vancouver Canucks 4-0 í oddaleik um Stanley-bikarinn í íshokkí í Vancouver í nótt. Það er óhætt að segja að stuðningsmenn heimaliðsins hafi tekið tapinu illa. Slagsmál brutust út á götum Vancouver og þurfti að kalla til óeirðarlögreglu sem beitti táragasi. 16.6.2011 13:30 Jóhann Berg: Öxlin að koma til Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður U-21 landsliðs Íslands, segir að hann sé óðum að jafna sig á meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum gegn Hvít-Rússum um síðustu helgi. 16.6.2011 13:00 Eiður Smári missir af Meistaraleik Steina Gísla Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki í eldlínunni á Skaganum á laugardaginn í Meistaraleik Steina Gísla líkt og fjallað hefur verið um. Heimasíða KR birti fyrir misskilning upphaflega leikmannahópa liðanna þar sem Eiður Smári var meðal leikmanna. Nú er ljóst að ekki geta allir tekið þátt í leiknum. 16.6.2011 12:15 Eiður Smári ekki eina kempan á lausu Eiður Smári er einn fjölmargra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru með lausa samninga. Meðal þeirra eru Patrick Vieira, John Carew, Matthew Upson og Jonathan Woodgate. 16.6.2011 11:30 Mexíkósku leikmennirnir stóðust seinna lyfjaprófið Landsliðsmenn Mexíkó í knattspyrnu sem greindust með clenbuteról í þvagsýni fyrir skemmstu hafa gengist undir annað lyfjapróf. Það lyfjapróf stóðust þeir. AP fréttastofan greinir frá þessu. 16.6.2011 10:45 Hólmar: Samkeppni af hinu góða Hólmar Örn Eyjólfsson mun að öllu óbreyttu skrifa undir þriggja ára samning við þýska B-deildarfélagið Bochum. 16.6.2011 10:19 Tottenham hafnar 22 milljóna punda boði Chelsea í Modric Breskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi hafnað tilboði Chelsea í króatíska miðjumanninn Luka Modric. Tilboðið hljóðaði upp á 22 milljónir punda. 16.6.2011 10:15 Opnuðu verslunina vegna brennandi golfáhuga Fyrir skemmstu bættist ný verslun við flóru golfverslana landsins, Golfskálinn í Mörkinni 3. Eigendurnir eru allir reynsluboltar í golfi, þeir Steinþór Jónasson, Ingibergur Jóhannsson og Hans Henttinen, sem var einn eigenda Nevada Bob á sínum tíma. 16.6.2011 10:00 Bebe lánaður til Besiktas Portúgalski knattspyrnumaðurinn Bebe sem er á mála hjá Manchester United hefur verið lánaður til tyrkneska félagsins Besiktas. Bebe fékk fá tækifæri með aðalliði United á síðasta tímabili. 16.6.2011 09:43 Sebastian Alexanderson í Fram Markvörðurinn Sebastian Alexanderson hefur samið við handknattleiksdeild Fram um að leika með karlaliði félagsins á komandi leiktíð. Sebastian, sem verður 42 ára í haust, hefur undanfarin ár þjálfað og leikið með Selfossi. 16.6.2011 09:15 Hólmar Örn á leiðinni til Bochum Hólmar Örn Eyjólfsson miðvörður U-21 landsliðs Íslands mun skrifa undir þriggja ára samning við þýska 2. deildarliðið Bochum. Hólmar gengur frá samningnum að loknu Evrópumótinu í Danmörku. Morgunblaðið greinir frá þessu. 16.6.2011 09:00 Laxar farnir að sjást víða Núna næstu daga opna fleiri ár og það stefnir í góða opnun í þeim flestum ef eitthvað er að marka fréttir af laxgengd í þær ár sem ekki eru opnar. Það hafa sést laxar í Leirvogsá, Brynjudalsá, Flókadalsá, Reykjadalsá, Grímsá, Víðidalsá, Miðfjarðará svo að nokkrar séu nefndar. Þetta veiðisumar er að komast á fullt skrið. 16.6.2011 08:51 Maradona lögsækir kínverskt fyrirtæki Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur lagt fram kæru á hendur kínverska fyrirtækinu Sina fyrir notkun á nafni hans og ímynd til að kynna tölvuleik. Maradona fer fram á rúmar tvær milljónir evra í bætur frá Sina og og The9 Limited, framleiðanda tölvuleiksins „Winning Goal“. 15.6.2011 23:15 Karlarnir spenntari fyrir HM kvenna en konurnar Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta fer fram í Þýskalandi í sumar og hefst hún eftir aðeins ellefu daga. Að því tilefni fór fram skoðunarkönnun í Þýskalandi um áhuga og skoðanir þýsku þjóðarinnar á HM kvenna. 15.6.2011 23:05 Þorgerður Anna Atladóttir búin að semja við Val Þorgerður Anna Atladóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals í kvennahandboltanum og mun spila með liðinu næstu tvo tímabilin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. 15.6.2011 22:57 Sigurganga Skagamanna heldur áfram - Selfyssingar á skriði Skagamenn eru áfram með sex stiga forskot í 1. deild karla eftir 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Selfoss er í 2. sætinu eftir 3-0 sigur á KA og BÍ/Bolungarvík komst upp í 3. sætið eftir 2-1 sigur á botnliði HK. 15.6.2011 22:49 Clijsters hættir við keppni á Wimbledon Belgíska tenniskonan Kim Clijsters hefur dregið sig út úr Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst um helgina. Clijsters sem er önnur á heimslistanum glímir við meiðsli á fæti. Hún segir það mikil vonbrigði að þurfa að hætta við þátttöku. 15.6.2011 22:45 Eiður Smári verður ekki áfram hjá Fulham Vefsíðan fótbolti.net greindi frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohsen myndi ekki gera nýjan samning við Fulham samkvæmt mjög áreiðanlegum heimildum síðunnar. 15.6.2011 22:39 Kristín Ýr með þrennu fyrir Val sem komst upp að hlið ÍBV Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistara Vals sem unnu 4-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan, Breiðablik vann sinn annan leik í röð og Þróttarakonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í sumar. 15.6.2011 21:35 Spánverjar unnu Tékka, markalaust hjá Englendingum Það er mikil spenna í B-riðli á EM U21 eftir að 2. umferðin í riðlinum fór fram í kvöld. Spánn vann þá 2-0 sigur á Tékkum sem voru á toppnum eftir fyrstu umferðina. 15.6.2011 20:55 Hjörvar: Undirbúningur liðsins virðist hafa verið afleitur Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspekingur, var í viðtali við Guðjón Guðmundsson íþróttamanna Stöðvar 2 í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem að hann fór yfir gengi íslenska 21 árs landsliðsins á EM í Danmörku. Íslenska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu og verður að bursta Dani til þess að komast upp úr riðlinum. 15.6.2011 20:51 Birna Berg varði víti og ÍBV heldur enn hreinu Hin 17 ára gamli markvörður ÍBV, Birna Berg Haraldsdóttir, heldur enn marki sínu hreinu í Pepsi-deild kvenna en ÍBV tapaði engu að síðustu fyrstu stigum sínum í sumar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KR á KR-vellinum í kvöld. 15.6.2011 20:06 Sektarsjóður U-21 liðsins til styrktar góðs málefnis Strákarnir í U-21 landsliðinu hafa ákveðið að það sem safnast saman í sektarsjóð liðsins verði gefið til styrktar málsstaðnum Á meðan fæturnir bera mig. 15.6.2011 19:45 Handboltasérfræðingur Dana: Danir öryggir í undanúrslitin Bent Nyegaard, fyrrum þjálfari ÍR og Fram og helsti handboltasérfræðingur Dana segir að danska landsliðið hafi haft heppnina með sér þegar dregið var í riðla á EM í Serbíu í dag. Danir lentu í riðli með Serbum, Slóvökum og Pólverjum og sleppa við Frakka, Spánverja og Króata í milliriðlinum. 15.6.2011 19:15 Eyjólfur stendur við liðsvalið sitt Eyjólfur Sverrisson stendur við þær ákvarðanir sem hann tók fyrir tapleikinn gegn Sviss í gærkvöldi. Liðið var langt frá sínu besta í leiknum og yfirburðir Svisslendinga lengst af algerir. Þeir unnu leikinn að lokum, 2-0. 15.6.2011 18:45 Einar Daði í fjórtánda sæti eftir frábæran fyrri dag ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fjórtánda sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi en hann er þarna að keppa við alla sterkustu tugþrautarmenn heims. 15.6.2011 18:30 Þjálfari Norðmanna: Verður erfitt Robert Hedin hinn sænski þjálfari norska handknattleiksliðsins segir D-riðil sterkan. Ísland leikur í D-riðli auk Norðmanna, Króata og Slóvena. 15.6.2011 18:15 Helga Margrét í sjötta sæti eftir fyrri daginn Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í sjötta sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi þar sem Helga Margrét er að reyna að ná lágmarki inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu í haust. 15.6.2011 17:30 Þór/KA stelpurnar bjóða upp áritaða íþróttatoppa sína Sex leikmenn Pepsi-deildarliðs Þórs/KA hafa ákveðið að leggja baráttunni gegn brjóstakrabbameini lið með sérstökum hætti. Þær ætla að gefa áritaða íþróttatoppa sína sem síðan verða svo seldir á uppboði síðar í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. 15.6.2011 16:45 Aron Einar: Við það að fara heim í hálfleik Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið ömurlegt að þurfa að fylgjast með sínum mönnum úr stúkunni þegar að Ísland tapaði í gær fyrir Sviss, 2-0, á EM U-21 liða í Danmörku. 15.6.2011 16:00 Meistaraleikur Steina Gísla um næstu helgi Vinir og félagar Sigursteins Gíslasonar hafa blásið til "Meistaraleiks Steina Gísla" á Akranesvelli á laugardaginn kemur en þetta er ágóðaleikur fyrir Sigurstein sem stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. 15.6.2011 15:30 Guðmundur: Sofnaði ekki snemma í gær Guðmundur Kristjánsson var eins og aðrir leikmenn íslenska U-21 liðsins afar ósáttur við tapið gegn Sviss í gær. Leikurinn tapaðist, 2-0, og hefur Ísland tapað báðum leikjum sínum á mótinu til þessa. 15.6.2011 15:00 Skúli Jón: Fengið litlar útskýringar Skúli Jón Friðgeirsson er eðilega svekktur yfir því að hafa enn ekki fengið tækifæri til að spreyta sig með liði Íslands á Evrópumeistaramóti U-21 liða í Danmörku. 15.6.2011 14:45 Engin uppgjöf hjá Alonso Fernando Alonso hjá Ferrari hefur ekki gefist upp á titilbaráttunni í Formúlu 1 þó hann sé orðinn 92 stigum á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull í stigakeppni ökumenna. Alonso féll úr leik í kanadíska kappakstrinum í Montreal á sunnudaginn, eftir samstuð við Jenson Button hjá McLaren sem vann mótið. 15.6.2011 14:33 Maxi á leið frá Liverpool Maxi Rodriguez kantmaður Liverpool gæti verið á leið frá enska knattspyrnufélaginu ef marka má frétt BBC. Maxi hefur gefið forseta Newell's Old Boys í Argentínu jákvætt svar um að ganga til liðs við félagið. 15.6.2011 14:15 Jón Guðni: Hótellífið stundum þreytandi Jón Guðni Fjóluson, leikmaður U-21 liðs Íslands, segir að dagurinn geti verið lengi að líða á hóteli íslenska liðsins hér í Álaborg. 15.6.2011 13:30 FIFA vill fjölga vináttulandsleikjum Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA vill fjölga alþjóðlegum landsleikjahléum úr tólf í sautján. Guardian greinir frá. Nái breytingarnar fram að ganga gæti leikmaður sem spilar alla leiki með félagsliði sínu og þjóð sinni þurft að spila 86 leiki á einu keppnistímabili. 15.6.2011 13:00 Abdoulaye Faye til West Ham Sam Allardyce hefur tryggt sér þjónustu varnarmannsins stæðilega Abdoulaye Faye. Leikmaðurinn kemur til liðsins á frjálsri sölu en Stoke vildi ekki endurnýja samninginn við leikmanninn. 15.6.2011 12:15 Björgvin Páll: Líst ágætlega á riðilinn Björgvini Páli Gústavssyni markverði íslenska landsliðsins í handknattleik líst ágætlega á riðil Íslendinga á Evrópumótinu í handknattleik. 15.6.2011 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Helga var nálægt því að bæta Íslandsmetið - endaði í fimmta sæti Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttakona úr Ármanni var nálægt því að bæta eigið Íslandsmet í sjöþraut á alþjóðlegu móti sem fram fór í Kladno í Tékklandi. Helga fékk samtals 5.856 stig en Íslandsmet hennar er 5.878 stig. Tatyana Chernova frá Rússlandi sigraði en hún fékk 6.773 stig en Helga endaði í fimmta sæti. 16.6.2011 15:38
Adam Scott mætir til leiks með kylfusvein Tiger Woods Ástralski kylfingurinn Adam Scott verður með einn þekktasta kylfubera heims á "pokanum“ á opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem hefst í dag. Steve Williams, sem hefur verið aðstoðarmaður Tiger Woods undanfarin ár, verður með Scott á mótinu og vonast Ástralinn til þess að hinn reynslumikli Williams geti aðstoðað sig við að landa sigri á stórmóti í fyrsta sinn. 16.6.2011 15:30
Kevin Nolan til West Ham Enski miðjumaðurinn Kevin Nolan hefur gengið til liðs við West Ham frá Newcastle. Nolan mun leika undir stjórn Sam Allardyce líkt og hann gerði á sínum tíma hjá Bolton. 16.6.2011 14:45
Góður gangur í Þverá/Kjarrá Þverá gerði ekkert annað en að batna í gær og það var líka líf í Kjarrá sem opnaði seinni partinn. Norðurá hefur og glæðst mikið að undanförnu. Það er enn kalt og hvasst að norðan í Borgarfirði. 16.6.2011 14:19
Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær Silungasvæðið í Víðidalsá opnaði í gær 15 júní og fengum við fréttir frá Ragnari á bakka veiðiverði í morgun en fyrsti dagurinn gaf 14 silunga sem er bara nokkuð fínn byrjunardagur og lofar góðu. 16.6.2011 14:15
Arnór: Fengum okkur sushi og slöppuðum af Arnór Smárason segir að stemningin í leikmannahópi Íslands sé öll að koma til eftir tapið gegn Sviss á þriðjudagskvöldið. Vísir hitti á hann á morgunæfingu íslenska U-21 liðsins hér í Álaborg. 16.6.2011 14:15
Óeirðir í Vancouver eftir sigur Bruins í Stanley Cup Boston Bruins sigraði Vancouver Canucks 4-0 í oddaleik um Stanley-bikarinn í íshokkí í Vancouver í nótt. Það er óhætt að segja að stuðningsmenn heimaliðsins hafi tekið tapinu illa. Slagsmál brutust út á götum Vancouver og þurfti að kalla til óeirðarlögreglu sem beitti táragasi. 16.6.2011 13:30
Jóhann Berg: Öxlin að koma til Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður U-21 landsliðs Íslands, segir að hann sé óðum að jafna sig á meiðslunum sem hann varð fyrir í leiknum gegn Hvít-Rússum um síðustu helgi. 16.6.2011 13:00
Eiður Smári missir af Meistaraleik Steina Gísla Eiður Smári Guðjohnsen verður ekki í eldlínunni á Skaganum á laugardaginn í Meistaraleik Steina Gísla líkt og fjallað hefur verið um. Heimasíða KR birti fyrir misskilning upphaflega leikmannahópa liðanna þar sem Eiður Smári var meðal leikmanna. Nú er ljóst að ekki geta allir tekið þátt í leiknum. 16.6.2011 12:15
Eiður Smári ekki eina kempan á lausu Eiður Smári er einn fjölmargra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni sem eru með lausa samninga. Meðal þeirra eru Patrick Vieira, John Carew, Matthew Upson og Jonathan Woodgate. 16.6.2011 11:30
Mexíkósku leikmennirnir stóðust seinna lyfjaprófið Landsliðsmenn Mexíkó í knattspyrnu sem greindust með clenbuteról í þvagsýni fyrir skemmstu hafa gengist undir annað lyfjapróf. Það lyfjapróf stóðust þeir. AP fréttastofan greinir frá þessu. 16.6.2011 10:45
Hólmar: Samkeppni af hinu góða Hólmar Örn Eyjólfsson mun að öllu óbreyttu skrifa undir þriggja ára samning við þýska B-deildarfélagið Bochum. 16.6.2011 10:19
Tottenham hafnar 22 milljóna punda boði Chelsea í Modric Breskir fjölmiðlar greina frá því að Tottenham hafi hafnað tilboði Chelsea í króatíska miðjumanninn Luka Modric. Tilboðið hljóðaði upp á 22 milljónir punda. 16.6.2011 10:15
Opnuðu verslunina vegna brennandi golfáhuga Fyrir skemmstu bættist ný verslun við flóru golfverslana landsins, Golfskálinn í Mörkinni 3. Eigendurnir eru allir reynsluboltar í golfi, þeir Steinþór Jónasson, Ingibergur Jóhannsson og Hans Henttinen, sem var einn eigenda Nevada Bob á sínum tíma. 16.6.2011 10:00
Bebe lánaður til Besiktas Portúgalski knattspyrnumaðurinn Bebe sem er á mála hjá Manchester United hefur verið lánaður til tyrkneska félagsins Besiktas. Bebe fékk fá tækifæri með aðalliði United á síðasta tímabili. 16.6.2011 09:43
Sebastian Alexanderson í Fram Markvörðurinn Sebastian Alexanderson hefur samið við handknattleiksdeild Fram um að leika með karlaliði félagsins á komandi leiktíð. Sebastian, sem verður 42 ára í haust, hefur undanfarin ár þjálfað og leikið með Selfossi. 16.6.2011 09:15
Hólmar Örn á leiðinni til Bochum Hólmar Örn Eyjólfsson miðvörður U-21 landsliðs Íslands mun skrifa undir þriggja ára samning við þýska 2. deildarliðið Bochum. Hólmar gengur frá samningnum að loknu Evrópumótinu í Danmörku. Morgunblaðið greinir frá þessu. 16.6.2011 09:00
Laxar farnir að sjást víða Núna næstu daga opna fleiri ár og það stefnir í góða opnun í þeim flestum ef eitthvað er að marka fréttir af laxgengd í þær ár sem ekki eru opnar. Það hafa sést laxar í Leirvogsá, Brynjudalsá, Flókadalsá, Reykjadalsá, Grímsá, Víðidalsá, Miðfjarðará svo að nokkrar séu nefndar. Þetta veiðisumar er að komast á fullt skrið. 16.6.2011 08:51
Maradona lögsækir kínverskt fyrirtæki Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur lagt fram kæru á hendur kínverska fyrirtækinu Sina fyrir notkun á nafni hans og ímynd til að kynna tölvuleik. Maradona fer fram á rúmar tvær milljónir evra í bætur frá Sina og og The9 Limited, framleiðanda tölvuleiksins „Winning Goal“. 15.6.2011 23:15
Karlarnir spenntari fyrir HM kvenna en konurnar Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta fer fram í Þýskalandi í sumar og hefst hún eftir aðeins ellefu daga. Að því tilefni fór fram skoðunarkönnun í Þýskalandi um áhuga og skoðanir þýsku þjóðarinnar á HM kvenna. 15.6.2011 23:05
Þorgerður Anna Atladóttir búin að semja við Val Þorgerður Anna Atladóttir hefur samið við Íslandsmeistara Vals í kvennahandboltanum og mun spila með liðinu næstu tvo tímabilin. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. 15.6.2011 22:57
Sigurganga Skagamanna heldur áfram - Selfyssingar á skriði Skagamenn eru áfram með sex stiga forskot í 1. deild karla eftir 1-0 sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld. Selfoss er í 2. sætinu eftir 3-0 sigur á KA og BÍ/Bolungarvík komst upp í 3. sætið eftir 2-1 sigur á botnliði HK. 15.6.2011 22:49
Clijsters hættir við keppni á Wimbledon Belgíska tenniskonan Kim Clijsters hefur dregið sig út úr Wimbledon-mótinu í tennis sem hefst um helgina. Clijsters sem er önnur á heimslistanum glímir við meiðsli á fæti. Hún segir það mikil vonbrigði að þurfa að hætta við þátttöku. 15.6.2011 22:45
Eiður Smári verður ekki áfram hjá Fulham Vefsíðan fótbolti.net greindi frá því í kvöld að landsliðsmaðurinn Eiður Smári Guðjohsen myndi ekki gera nýjan samning við Fulham samkvæmt mjög áreiðanlegum heimildum síðunnar. 15.6.2011 22:39
Kristín Ýr með þrennu fyrir Val sem komst upp að hlið ÍBV Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði þrennu fyrir Íslandsmeistara Vals sem unnu 4-1 sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum í 5. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan, Breiðablik vann sinn annan leik í röð og Þróttarakonur fögnuðu sínum fyrsta sigri í sumar. 15.6.2011 21:35
Spánverjar unnu Tékka, markalaust hjá Englendingum Það er mikil spenna í B-riðli á EM U21 eftir að 2. umferðin í riðlinum fór fram í kvöld. Spánn vann þá 2-0 sigur á Tékkum sem voru á toppnum eftir fyrstu umferðina. 15.6.2011 20:55
Hjörvar: Undirbúningur liðsins virðist hafa verið afleitur Hjörvar Hafliðason, knattspyrnuspekingur, var í viðtali við Guðjón Guðmundsson íþróttamanna Stöðvar 2 í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem að hann fór yfir gengi íslenska 21 árs landsliðsins á EM í Danmörku. Íslenska liðið hefur tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu og verður að bursta Dani til þess að komast upp úr riðlinum. 15.6.2011 20:51
Birna Berg varði víti og ÍBV heldur enn hreinu Hin 17 ára gamli markvörður ÍBV, Birna Berg Haraldsdóttir, heldur enn marki sínu hreinu í Pepsi-deild kvenna en ÍBV tapaði engu að síðustu fyrstu stigum sínum í sumar þegar liðið gerði markalaust jafntefli við KR á KR-vellinum í kvöld. 15.6.2011 20:06
Sektarsjóður U-21 liðsins til styrktar góðs málefnis Strákarnir í U-21 landsliðinu hafa ákveðið að það sem safnast saman í sektarsjóð liðsins verði gefið til styrktar málsstaðnum Á meðan fæturnir bera mig. 15.6.2011 19:45
Handboltasérfræðingur Dana: Danir öryggir í undanúrslitin Bent Nyegaard, fyrrum þjálfari ÍR og Fram og helsti handboltasérfræðingur Dana segir að danska landsliðið hafi haft heppnina með sér þegar dregið var í riðla á EM í Serbíu í dag. Danir lentu í riðli með Serbum, Slóvökum og Pólverjum og sleppa við Frakka, Spánverja og Króata í milliriðlinum. 15.6.2011 19:15
Eyjólfur stendur við liðsvalið sitt Eyjólfur Sverrisson stendur við þær ákvarðanir sem hann tók fyrir tapleikinn gegn Sviss í gærkvöldi. Liðið var langt frá sínu besta í leiknum og yfirburðir Svisslendinga lengst af algerir. Þeir unnu leikinn að lokum, 2-0. 15.6.2011 18:45
Einar Daði í fjórtánda sæti eftir frábæran fyrri dag ÍR-ingurinn Einar Daði Lárusson er í fjórtánda sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi en hann er þarna að keppa við alla sterkustu tugþrautarmenn heims. 15.6.2011 18:30
Þjálfari Norðmanna: Verður erfitt Robert Hedin hinn sænski þjálfari norska handknattleiksliðsins segir D-riðil sterkan. Ísland leikur í D-riðli auk Norðmanna, Króata og Slóvena. 15.6.2011 18:15
Helga Margrét í sjötta sæti eftir fyrri daginn Ármenningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í sjötta sæti eftir fyrri daginn á alþjóðlega sjöþrautarmótinu í Kladno í Tékklandi þar sem Helga Margrét er að reyna að ná lágmarki inn á Heimsmeistaramótið í Suður-Kóreu í haust. 15.6.2011 17:30
Þór/KA stelpurnar bjóða upp áritaða íþróttatoppa sína Sex leikmenn Pepsi-deildarliðs Þórs/KA hafa ákveðið að leggja baráttunni gegn brjóstakrabbameini lið með sérstökum hætti. Þær ætla að gefa áritaða íþróttatoppa sína sem síðan verða svo seldir á uppboði síðar í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórsara. 15.6.2011 16:45
Aron Einar: Við það að fara heim í hálfleik Aron Einar Gunnarsson segir að það hafi verið ömurlegt að þurfa að fylgjast með sínum mönnum úr stúkunni þegar að Ísland tapaði í gær fyrir Sviss, 2-0, á EM U-21 liða í Danmörku. 15.6.2011 16:00
Meistaraleikur Steina Gísla um næstu helgi Vinir og félagar Sigursteins Gíslasonar hafa blásið til "Meistaraleiks Steina Gísla" á Akranesvelli á laugardaginn kemur en þetta er ágóðaleikur fyrir Sigurstein sem stendur nú í sinni stærstu baráttu á ferlinum. 15.6.2011 15:30
Guðmundur: Sofnaði ekki snemma í gær Guðmundur Kristjánsson var eins og aðrir leikmenn íslenska U-21 liðsins afar ósáttur við tapið gegn Sviss í gær. Leikurinn tapaðist, 2-0, og hefur Ísland tapað báðum leikjum sínum á mótinu til þessa. 15.6.2011 15:00
Skúli Jón: Fengið litlar útskýringar Skúli Jón Friðgeirsson er eðilega svekktur yfir því að hafa enn ekki fengið tækifæri til að spreyta sig með liði Íslands á Evrópumeistaramóti U-21 liða í Danmörku. 15.6.2011 14:45
Engin uppgjöf hjá Alonso Fernando Alonso hjá Ferrari hefur ekki gefist upp á titilbaráttunni í Formúlu 1 þó hann sé orðinn 92 stigum á eftir Sebastian Vettel hjá Red Bull í stigakeppni ökumenna. Alonso féll úr leik í kanadíska kappakstrinum í Montreal á sunnudaginn, eftir samstuð við Jenson Button hjá McLaren sem vann mótið. 15.6.2011 14:33
Maxi á leið frá Liverpool Maxi Rodriguez kantmaður Liverpool gæti verið á leið frá enska knattspyrnufélaginu ef marka má frétt BBC. Maxi hefur gefið forseta Newell's Old Boys í Argentínu jákvætt svar um að ganga til liðs við félagið. 15.6.2011 14:15
Jón Guðni: Hótellífið stundum þreytandi Jón Guðni Fjóluson, leikmaður U-21 liðs Íslands, segir að dagurinn geti verið lengi að líða á hóteli íslenska liðsins hér í Álaborg. 15.6.2011 13:30
FIFA vill fjölga vináttulandsleikjum Alþjóða knattspyrnusambandið FIFA vill fjölga alþjóðlegum landsleikjahléum úr tólf í sautján. Guardian greinir frá. Nái breytingarnar fram að ganga gæti leikmaður sem spilar alla leiki með félagsliði sínu og þjóð sinni þurft að spila 86 leiki á einu keppnistímabili. 15.6.2011 13:00
Abdoulaye Faye til West Ham Sam Allardyce hefur tryggt sér þjónustu varnarmannsins stæðilega Abdoulaye Faye. Leikmaðurinn kemur til liðsins á frjálsri sölu en Stoke vildi ekki endurnýja samninginn við leikmanninn. 15.6.2011 12:15
Björgvin Páll: Líst ágætlega á riðilinn Björgvini Páli Gústavssyni markverði íslenska landsliðsins í handknattleik líst ágætlega á riðil Íslendinga á Evrópumótinu í handknattleik. 15.6.2011 11:30