Fleiri fréttir Friðrik Ragnarsson farinn að þjálfa aftur hjá Njarðvík Friðrik Ragnarsson hefur tekið að sér þjálfun hjá Njarðvíkingum til þess að leysa skyndilegt brotthvarf Örvars Þórs Kristjánssonar. Þetta verður í fyrsta sinn í sex ár sem Friðrik þjálfar á sínum heimaslóðum. Örvar tók við meistaraflokki Fjölnis af Tómasi Holton en Njarðvíkingar hafa fengið tvo reynslubolta til þess að leysa hann af hjá sínum yngri flokkum. 15.10.2010 15:15 Fjölmiðlar: NESV búið að kaupa Liverpool Fjölmiðlar víða um heim hafa nú greint frá því að bandaríska eignarhaldsfélagið NESV hafi eignast enska knattspyrnufélagið Liverpool. 15.10.2010 15:06 Mikilvægt að keppa í nýjum löndum Ross Brawn, eigandi meistaraliðsins í Formúlu 1 í fyrra segir það áhugavert verkefni að takast á við nýja Formúlu 1 braut í Suður Kóreu um aðra helgi. Í gær var tilkynnt um mótshald í Rússlandi frá 2014 og Brawn telur mikilvægt að farið sé til nýrra landa með íþróttina, en keppt verður í Indlandi í fyrsta skipti á næsta ári. 15.10.2010 14:40 Mancini kemur De Jong til varnar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur komið hollenska miðvallarleikmanninum Nigel de Jong til varnar. 15.10.2010 14:30 Drogba og Lampard ekki með Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur staðfest að þeir Didier Drogba og Frank Lampard verði ekki með liðinu gegn Aston Villa um helgina. 15.10.2010 14:00 Engin uppgjöf hjá McLaren í titilslagnum Martin Whitmarsh, forstjóri McLaren segir að það væri ekki gáfulegt hjá keppinautum sínum um Formúlu 1 titlanna að afskrifa lið sitt. Lewis Hamilton og Jenson Button eru í þriðja og fimmta sæti í stigamótinu, en keppinautar þeirra komust allir á verðlaunapall í síðustu keppni. 15.10.2010 13:33 Ferguson: Skiptir engu máli Alex Ferguson hefur ekki áhyggjur af þeim ummælum sem Wayne Rooney lét hafa eftir sér um meintu ökklameiðsli sín. 15.10.2010 13:15 Tilkynning frá Hicks og Gillett: Munum fara fram á skaðabætur Þeir Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa sent frá sér tilkynningu vegna yfirvofandi sölu þess til bandaríska eignarhaldsfélagsins NESV. 15.10.2010 12:59 Ferrari styður við bakið á Massa Brasilíumanninum Felipe Massa hefur ekki gengið sérlega vel í Formúlu 1 á þessu ári og féll úr leik í síðustu keppni skömmu eftir ræsingu. Hann lenti í árekstri eftir að hafa ræst óvenju aftarlega af stað í mótinu. 15.10.2010 12:52 Enska úrvalsdeildin hafnaði Mill Financial Enska úrvalsdeildin hefur hafnað beiðni frá bandaríska vogunarsjóðnum Mill Financial um að gerast löglegur eigandi knattspyrnufélags í deildinni. 15.10.2010 12:45 Hargreaves spilar ekki um helgina Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves muni ekki spila með liðinu um helgina. 15.10.2010 12:15 Hogdson gáttaður á Capello Roy Hodgson segist vera gáttaður á þeirri ákvörðun Fabio Capello landsliðsþjálfar Englands að taka fyrirliðabandið af Steven Gerrard. 15.10.2010 11:45 Lindegaard: Hef ekki rætt við United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard segir það alrangt að hann sé jafnvel á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. 15.10.2010 11:17 Mirror: Kenny Huang enn að reyna að kaupa Liverpool í gegnum Mill Enska göturitið The Mirror er með athyglisverða kenningu um hver eignist Liverpool að lokum ef vogunarsjóðurinn Mill Financial greiði skuld félagsins við RBS-bankann. 15.10.2010 10:45 Terry æfði með Chelsea í gær John Terry æfði með Chelsea í gær en enn er óvíst hvort hann verði með liðinu gegn Aston Villa á morgun. 15.10.2010 10:17 Bendtner og Walcott gætu spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir góðar líkur á því að þeir Nicklas Bendtner og Theo Walcott gætu spilað með Arsenal gegn Birmingham á morgun. 15.10.2010 09:49 Hicks vill selja vogunarsjóði sinn hlut Núverandi eigendur Liverpool eru enn að reyna að koma í veg fyrir að félagið verði selt bandaríska eignarhaldsfélaginu NESV. Nú mun Tom Hicks ætla að selja vogunarsjóði sinn hlut í félaginu. 15.10.2010 09:17 Carragher búinn að skrifa undir nýjan samning Jamie Carragher hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Liverpool. 15.10.2010 09:00 Zlatan: Van Bommel er vælukjói Svíinn Zlatan Ibrahimovic var ekki par ánægður með framkomu Hollendingsins Mark Van Bommel í landsleik Svía og Hollendinga. 14.10.2010 23:30 Giggs: Við getum unnið titla í vetur Welski vængmaðurinn Ryan Giggs er þess fullviss að núverandi hópur hjá Man. Utd geti unnið til verðlauna í vetur. 14.10.2010 23:00 Björgvin: Ég negldi boltanum í netið „Þetta voru tvö virkilega góð stig,“ sagði Björgvin Hólmgeirsson, hetja Hauka, eftir leikinn gegn Aftureldingu í kvöld. 14.10.2010 22:42 Gunnar. Grátlegt tap „Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld. 14.10.2010 22:38 Halldór: Góð vörn skilaði okkur þessum stigum „Þetta var hörkuleikur og það er alls ekki auðvelt að koma hingað í Mosó og ná í stig,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn í kvöld. 14.10.2010 22:36 Ólafur: Ætlum að mæta brjálaðir í hvern einasta leik „Þetta var vinnusigur," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir sannfærandi sigur liðsins á Selfyssingum í kvöld. FH hefur unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í N1-deildinni. 14.10.2010 22:05 Logi: Vorum með þetta allan tímann „Við vorum klárlega betri aðilinn í dag og þrátt fyrir að hafa aðeins dottið niður í leiknum vorum við með þetta allan tímann," sagði Logi Geirsson eftir að FH vann sannfærandi sigur á Selfossi í kvöld. 14.10.2010 21:40 HK vann sanngjarnan sigur á stigalausum Völsurum Það verður seint sagt að Júlíus Jónasson fari vel af stað með karlalið Vals í handbolta en liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. 14.10.2010 21:14 Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka á Aftureldingu Íslandsmeistararnir í Haukum unnu góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 22-23 í miklum háspennu leik í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmarkið þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Stemmningin í Mosfellsbæ var með hreinum ólíkindum en það dugði ekki til fyrir heimamenn. 14.10.2010 21:10 Umfjöllun: Selfoss engin hindrun í sigurgöngu FH Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. 14.10.2010 20:56 Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. 14.10.2010 20:15 Blikastúlkur steinlágu í Frakklandi Kvennalið Breiðabliks er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap, 6-0, gegn franska liðinu Juvisy Essone í kvöld. 14.10.2010 19:22 Mourinho ætlar ekki að kaupa í janúar Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúar næstkomandi. 14.10.2010 19:15 Jón Guðni á leið til PSV og Bayern Það bendir afar fátt til þess að Jón Guðni Fjóluson verði áfram í herbúðum Fram enda er Jón Guðni eftirsóttur af stórliðum. 14.10.2010 18:48 Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur. 14.10.2010 18:15 Lögbannskrafan felld úr gildi: Henry að eignast Liverpool Hlutirnir gerast hratt í kringum Liverpool þessa dagana. Í gærkvöldi fengu eigendur félagsins, George Gillett og Tom Hicks, lögbann á sölu félagsins fyrir dómstóli í Texas. 14.10.2010 17:31 Lim dregur til baka tilboð sitt í Liverpool Auðkýfingurinn Peter Lim frá Singapúr hefur dregið til baka tilboð sitt í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 14.10.2010 17:30 Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. 14.10.2010 17:29 Torres getur spilað gegn Everton Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.10.2010 16:45 McGregor orðaður við United Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United. 14.10.2010 16:15 Chelsea keypti ellefu ára gamlan dreng Chelsea hefur fest kaup á ellefu ára knattspyrnudreng frá Northampton Town en kaupverðið er óuppgefið. 14.10.2010 15:45 Davies ætlar að spila aftur með enska landsliðinu Kevin Davies vill halda sæti sínu í enska landsliðinu en hann lék sinn fyrsta leik með Englandi gegn Svartfjallalandi á þriðjudagskvöldið. 14.10.2010 15:15 Ísland í efri styrkleikaflokki í Danmörku Íslenska U-21 landsliðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður í Danmörku á næsta ári. 14.10.2010 14:45 Serdarusic hættur með landslið Slóveníu Noka Serdarusic er hættur sem landslisþjálfari Slóveníu en það var tilkynnt í gær. 14.10.2010 14:15 Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt. 14.10.2010 13:51 Nýliði Sauber byrjaði að keppa sex ára Mexíkaninn Sergio Perez heimsótti Sauber liðið sem hann keppir með á næsta ári og skoðaði aðstæður, en hann verður liðsfélagi Kamui Kobayashi sem vakti mikla lukku í japanska kappakstrinum um síðustu helgi. 14.10.2010 13:50 Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. 14.10.2010 13:45 Sjá næstu 50 fréttir
Friðrik Ragnarsson farinn að þjálfa aftur hjá Njarðvík Friðrik Ragnarsson hefur tekið að sér þjálfun hjá Njarðvíkingum til þess að leysa skyndilegt brotthvarf Örvars Þórs Kristjánssonar. Þetta verður í fyrsta sinn í sex ár sem Friðrik þjálfar á sínum heimaslóðum. Örvar tók við meistaraflokki Fjölnis af Tómasi Holton en Njarðvíkingar hafa fengið tvo reynslubolta til þess að leysa hann af hjá sínum yngri flokkum. 15.10.2010 15:15
Fjölmiðlar: NESV búið að kaupa Liverpool Fjölmiðlar víða um heim hafa nú greint frá því að bandaríska eignarhaldsfélagið NESV hafi eignast enska knattspyrnufélagið Liverpool. 15.10.2010 15:06
Mikilvægt að keppa í nýjum löndum Ross Brawn, eigandi meistaraliðsins í Formúlu 1 í fyrra segir það áhugavert verkefni að takast á við nýja Formúlu 1 braut í Suður Kóreu um aðra helgi. Í gær var tilkynnt um mótshald í Rússlandi frá 2014 og Brawn telur mikilvægt að farið sé til nýrra landa með íþróttina, en keppt verður í Indlandi í fyrsta skipti á næsta ári. 15.10.2010 14:40
Mancini kemur De Jong til varnar Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur komið hollenska miðvallarleikmanninum Nigel de Jong til varnar. 15.10.2010 14:30
Drogba og Lampard ekki með Chelsea Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur staðfest að þeir Didier Drogba og Frank Lampard verði ekki með liðinu gegn Aston Villa um helgina. 15.10.2010 14:00
Engin uppgjöf hjá McLaren í titilslagnum Martin Whitmarsh, forstjóri McLaren segir að það væri ekki gáfulegt hjá keppinautum sínum um Formúlu 1 titlanna að afskrifa lið sitt. Lewis Hamilton og Jenson Button eru í þriðja og fimmta sæti í stigamótinu, en keppinautar þeirra komust allir á verðlaunapall í síðustu keppni. 15.10.2010 13:33
Ferguson: Skiptir engu máli Alex Ferguson hefur ekki áhyggjur af þeim ummælum sem Wayne Rooney lét hafa eftir sér um meintu ökklameiðsli sín. 15.10.2010 13:15
Tilkynning frá Hicks og Gillett: Munum fara fram á skaðabætur Þeir Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, hafa sent frá sér tilkynningu vegna yfirvofandi sölu þess til bandaríska eignarhaldsfélagsins NESV. 15.10.2010 12:59
Ferrari styður við bakið á Massa Brasilíumanninum Felipe Massa hefur ekki gengið sérlega vel í Formúlu 1 á þessu ári og féll úr leik í síðustu keppni skömmu eftir ræsingu. Hann lenti í árekstri eftir að hafa ræst óvenju aftarlega af stað í mótinu. 15.10.2010 12:52
Enska úrvalsdeildin hafnaði Mill Financial Enska úrvalsdeildin hefur hafnað beiðni frá bandaríska vogunarsjóðnum Mill Financial um að gerast löglegur eigandi knattspyrnufélags í deildinni. 15.10.2010 12:45
Hargreaves spilar ekki um helgina Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Owen Hargreaves muni ekki spila með liðinu um helgina. 15.10.2010 12:15
Hogdson gáttaður á Capello Roy Hodgson segist vera gáttaður á þeirri ákvörðun Fabio Capello landsliðsþjálfar Englands að taka fyrirliðabandið af Steven Gerrard. 15.10.2010 11:45
Lindegaard: Hef ekki rætt við United Danski markvörðurinn Anders Lindegaard segir það alrangt að hann sé jafnvel á leið til enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United. 15.10.2010 11:17
Mirror: Kenny Huang enn að reyna að kaupa Liverpool í gegnum Mill Enska göturitið The Mirror er með athyglisverða kenningu um hver eignist Liverpool að lokum ef vogunarsjóðurinn Mill Financial greiði skuld félagsins við RBS-bankann. 15.10.2010 10:45
Terry æfði með Chelsea í gær John Terry æfði með Chelsea í gær en enn er óvíst hvort hann verði með liðinu gegn Aston Villa á morgun. 15.10.2010 10:17
Bendtner og Walcott gætu spilað með Arsenal um helgina Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir góðar líkur á því að þeir Nicklas Bendtner og Theo Walcott gætu spilað með Arsenal gegn Birmingham á morgun. 15.10.2010 09:49
Hicks vill selja vogunarsjóði sinn hlut Núverandi eigendur Liverpool eru enn að reyna að koma í veg fyrir að félagið verði selt bandaríska eignarhaldsfélaginu NESV. Nú mun Tom Hicks ætla að selja vogunarsjóði sinn hlut í félaginu. 15.10.2010 09:17
Carragher búinn að skrifa undir nýjan samning Jamie Carragher hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samningi sínum við Liverpool. 15.10.2010 09:00
Zlatan: Van Bommel er vælukjói Svíinn Zlatan Ibrahimovic var ekki par ánægður með framkomu Hollendingsins Mark Van Bommel í landsleik Svía og Hollendinga. 14.10.2010 23:30
Giggs: Við getum unnið titla í vetur Welski vængmaðurinn Ryan Giggs er þess fullviss að núverandi hópur hjá Man. Utd geti unnið til verðlauna í vetur. 14.10.2010 23:00
Björgvin: Ég negldi boltanum í netið „Þetta voru tvö virkilega góð stig,“ sagði Björgvin Hólmgeirsson, hetja Hauka, eftir leikinn gegn Aftureldingu í kvöld. 14.10.2010 22:42
Gunnar. Grátlegt tap „Þetta var bara grátlegt hérna í lokin,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, virkilega svekktur eftir leikinn í kvöld. 14.10.2010 22:38
Halldór: Góð vörn skilaði okkur þessum stigum „Þetta var hörkuleikur og það er alls ekki auðvelt að koma hingað í Mosó og ná í stig,“ sagði Halldór Ingólfsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn í kvöld. 14.10.2010 22:36
Ólafur: Ætlum að mæta brjálaðir í hvern einasta leik „Þetta var vinnusigur," sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, leikmaður FH, eftir sannfærandi sigur liðsins á Selfyssingum í kvöld. FH hefur unnið alla þrjá fyrstu leiki sína í N1-deildinni. 14.10.2010 22:05
Logi: Vorum með þetta allan tímann „Við vorum klárlega betri aðilinn í dag og þrátt fyrir að hafa aðeins dottið niður í leiknum vorum við með þetta allan tímann," sagði Logi Geirsson eftir að FH vann sannfærandi sigur á Selfossi í kvöld. 14.10.2010 21:40
HK vann sanngjarnan sigur á stigalausum Völsurum Það verður seint sagt að Júlíus Jónasson fari vel af stað með karlalið Vals í handbolta en liðið tapaði sínum þriðja leik í röð í kvöld. 14.10.2010 21:14
Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka á Aftureldingu Íslandsmeistararnir í Haukum unnu góðan sigur á nýliðum Aftureldingar 22-23 í miklum háspennu leik í kvöld. Björgvin Hólmgeirsson skoraði sigurmarkið þegar sjö sekúndur voru eftir af leiknum. Stemmningin í Mosfellsbæ var með hreinum ólíkindum en það dugði ekki til fyrir heimamenn. 14.10.2010 21:10
Umfjöllun: Selfoss engin hindrun í sigurgöngu FH Það var góð stemning í Kaplakrika í kvöld þegar FH-ingar unnu sannfærandi sigur á nýliðum Selfoss 31-25. 14.10.2010 20:56
Mainz getur bætt met um helgina Mainz getur um helgina bætt met í þýsku úrvalsdeildinni vinni liðið Hamburg á heimavelli. 14.10.2010 20:15
Blikastúlkur steinlágu í Frakklandi Kvennalið Breiðabliks er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir stórt tap, 6-0, gegn franska liðinu Juvisy Essone í kvöld. 14.10.2010 19:22
Mourinho ætlar ekki að kaupa í janúar Jose Mourinho, stjóri Real Madrid, segist ekki ætla að kaupa nýja leikmenn til félagsins í janúar næstkomandi. 14.10.2010 19:15
Jón Guðni á leið til PSV og Bayern Það bendir afar fátt til þess að Jón Guðni Fjóluson verði áfram í herbúðum Fram enda er Jón Guðni eftirsóttur af stórliðum. 14.10.2010 18:48
Hodgson: Kuyt frá í 3-4 vikur Roy Hodgson segir eftir að læknar skoðuðu Dirk Kuyt að þeir eigi ekki von á öðru en að hann geti byrjað að spila aftur eftir 3-4 vikur. 14.10.2010 18:15
Lögbannskrafan felld úr gildi: Henry að eignast Liverpool Hlutirnir gerast hratt í kringum Liverpool þessa dagana. Í gærkvöldi fengu eigendur félagsins, George Gillett og Tom Hicks, lögbann á sölu félagsins fyrir dómstóli í Texas. 14.10.2010 17:31
Lim dregur til baka tilboð sitt í Liverpool Auðkýfingurinn Peter Lim frá Singapúr hefur dregið til baka tilboð sitt í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. 14.10.2010 17:30
Rússar borga 4.4 miljarða á ári fyrir Formúlu 1 mótshald Vladimir Putin, forsætisráðherra Rússlands er ánægður með langtímasamning um Formúlu 1 mótshald í Rússlandi, en Bernie Ecclestone gekk í dag frá samningum þess efnis. Mót verða við ferðamannabæinn Socchi frá árinu 2014-2020. 14.10.2010 17:29
Torres getur spilað gegn Everton Fernando Torres er klár í slaginn og getur spilað með Liverpool gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 14.10.2010 16:45
McGregor orðaður við United Skoski markvörðurinn Allan McGregor hefur bæst í hóp markvarða sem hafa verið orðaðir við Manchester United. 14.10.2010 16:15
Chelsea keypti ellefu ára gamlan dreng Chelsea hefur fest kaup á ellefu ára knattspyrnudreng frá Northampton Town en kaupverðið er óuppgefið. 14.10.2010 15:45
Davies ætlar að spila aftur með enska landsliðinu Kevin Davies vill halda sæti sínu í enska landsliðinu en hann lék sinn fyrsta leik með Englandi gegn Svartfjallalandi á þriðjudagskvöldið. 14.10.2010 15:15
Ísland í efri styrkleikaflokki í Danmörku Íslenska U-21 landsliðið verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir úrslitakeppni EM sem haldin verður í Danmörku á næsta ári. 14.10.2010 14:45
Serdarusic hættur með landslið Slóveníu Noka Serdarusic er hættur sem landslisþjálfari Slóveníu en það var tilkynnt í gær. 14.10.2010 14:15
Liverpool aftur fyrir rétt í Bretlandi Stjórn enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool mun aftur halda fyrir dómstóla í Bretlandi í dag til að reyna að fá lögbanni þeirra Tom Hicks og George Gillett aflétt. 14.10.2010 13:51
Nýliði Sauber byrjaði að keppa sex ára Mexíkaninn Sergio Perez heimsótti Sauber liðið sem hann keppir með á næsta ári og skoðaði aðstæður, en hann verður liðsfélagi Kamui Kobayashi sem vakti mikla lukku í japanska kappakstrinum um síðustu helgi. 14.10.2010 13:50
Capello ætlar að kalla á leikmenn úr U-21 landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að einhverjir leikmenn úr U-21 landsliði Englands fái tækifæri með A-liðinu er það mætir Frökkum í vinnáttulandsleik í næsta mánuði. 14.10.2010 13:45