Fleiri fréttir

Kristján: Meistaraheppnin er með okkur

Leiknismenn lentu undir gegn Þrótti á heimavelli sínum í gær en börðust til baka og hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru. Liðið er þar með komið með tveggja stiga forystu á Víkinga þegar sex umferðir eru eftir.

Biðin loksins á enda - Enski boltinn byrjar í dag

Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku linaði þjáningar margra sem geta ekki lifað án enska boltans. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný því veislan um helgina hefst með stórleikjum.

Farðu í megrun, hlunkur

Benni McCarthy þarf að fara í megrun. Þessi íturvaxni framherji verður ellegar sektaður af félagi sínu, West Ham.

Mascherano gæti spilað á móti Arsenal

Roy Hodgson segir að Javier Mascherano gæti spilað með Liverpool í leiknum gegn Arsenal á sunnudag. Ekkert tilboð hafi borist í miðjumanninn.

Tinna í fjórða sæti á Opna finnska golfmótinu

Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili varð í fjórða sæti á opna finnska áhugameistaramótinu í golfi sem lauk í dag í Helsinki. Tinna var ein af fjórum íslenskum keppendum á mótinu.

Aaron Ramsey kemur líklega til baka í nóvember

Arsenal-maðurinn Aaron Ramsey er á batavegi eftir ljótt fótbrot í febrúar og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú sett tímasetningu á endurkomu velska miðjumannsins í aðalliðið hjá Arsenal.

Hughes segir Mark Schwarzer að gleyma Arsenal

Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur sagt ástralska markverði sínum, Mark Schwarzer, að gleyma því að komast til Arsenal en markvörðurinn hefur beðið um að fá að fara til draumaliðsins síns.

Mercedes setur stefnuna á 2011

Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com.

Hægt að horfa á bikarúrslitaleik FH og KR erlendis

SportTV.is hefur komist að samkomulagi við leyfishafann Sport five um að senda útsendingu Stöðvar 2 Sport út svo Íslendingar erlendis geti séð bikarúrslitaleik FH og KR þó að þeir séu staddir erlendis.

Mark Hughes hefur áhuga á að fá Bellamy til Fulham

Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur staðfest áhuga sinn á að fá sinn gamla lærisvein Craig Bellamy til Fulham.Það lítur allt út fyrir það að Bellamy hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester City og Fulham er eitt af þeim liðum sem vilja nýta starfskrafta þessa 31 árs gamla sóknarmanns.

Scott Parker að gera nýjan fimm ára samning við West Ham

Scott Parker, fyrirliði West Ham, er ekki á förum frá félaginu eins og einhverjir hafa verið að spá fyrir í sumar. Tottenham hafði áhuga á þessum öfluga miðjumanni en hann er að því kominn að gera nýjan fimm ára samning við West Ham.

David Beckham ætlar ekki að þiggja kveðjuleikinn frá Capello

Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um endalok David Beckham í enska landsliðinu sem urðu öllum ljós í sjónvarpsviðtali við landsliðsþjálfarann Fabio Capello þegar hann var í beinni útsendingu fyrir leik Englands og Ungverjalands.

Utan vallar: Stjörnustælar hörundssára framherjans ná hámarki

Stærsta knattspyrnustjarna Íslandssögunnar, Eiður Smári Guðjohnsen, sannaði endanlega í vikunni hversu hörundssár hann er með því að neita að tala við íslenska fjölmiðla í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein sem og eftir leikinn.

Eyjólfur: Strákarnir eru betri en þeir halda

Íslenska ungmennalandsliðið spilaði einn besta leik sem íslenskt landslið hefur spilað undanfarin ár gegn Þjóðverjum á miðvikudag. Spilamennska liðsins í 4-1 sigrinum á Þjóðverjum var frábær, sama hvernig á hana er litið.

Liechtenstein tíu sinnum betra gegn Íslandi en öðrum

Landsliði Liechtenstein hefur gengið vel í leikjum gegn Íslandi undanfarin þrjú ár og tölfræði landsliðs Liechtenstein síðustu árin segir að liðinu gangi tíu sinnum betur á móti íslenska landsliðinu heldur en á móti öðrum knattspyrnuþjóðum.

Federer ætlar sér 20 stóra titla

Roger Federer ætlar ekki að hætta að spila tennis fyrr en hann hefur unnið 20 stórmeistaratitla. Hann er kominn með sextán í safnið.

Formúla 1 í Bandaríkjunum næstu 40 ár

Tavo Hellmund er á bakvið Formúlu 1 mótshald í Bandaríkjunum sem hefst á næsta ári á ný, í Austin í Texas. Hann segir að mótið sem hann skipuleggur gæti hæglega verið á dagskrá næstu 40 árin.

Poulsen: Ég get líka spilað teknískan fótbolta

Christian Poulsen, nýjasti leikmaður Liverpool, segist vonast til þess að halda áfram að spila vel undir stjórn Roy Hodgson. Poulsen spilaði með FC Kaupmannahöfn þegar Hodgson stýrði liðinu í byrjun aldarinnar.

Slegist um Diego

Þýsku félögin Schalke og Wolfsburg berjast nú hatrammlega um að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Diego sem leikur með Juventus.

Giggs: Mikil vonbrigði fyrir Beckham

Ryan Giggs styður David Beckham í því að berjast fyrir sæti sínu í landsliðinu en landsliðsþjálfari Englands, Fabio Capello, segist ekki hafa not fyrir hann lengur.

Sjá næstu 50 fréttir