Fleiri fréttir Kristján: Meistaraheppnin er með okkur Leiknismenn lentu undir gegn Þrótti á heimavelli sínum í gær en börðust til baka og hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru. Liðið er þar með komið með tveggja stiga forystu á Víkinga þegar sex umferðir eru eftir. 14.8.2010 06:30 Biðin loksins á enda - Enski boltinn byrjar í dag Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku linaði þjáningar margra sem geta ekki lifað án enska boltans. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný því veislan um helgina hefst með stórleikjum. 14.8.2010 06:00 Leikmaður í Perú hjálpaði þjófum að ræna klúbbinn sinn Knattspyrnumaður í Perú hefur verið dæmdur til sjö ára fangelsisvistar fyrir að aðstoða þjófa við að ræna klúbbinn sinn fyrir tveimur árum. 13.8.2010 23:45 Wenger gæti boðið aftur í Schwarzer Mark Hughes vonast til að halda Mark Schwarzer hjá Fulham. Arsene Wenger útilokar ekki að bjóða aftur í markmanninn. 13.8.2010 23:15 Ramires kominn með atvinnuleyfi á Englandi Ramires getur loksins skrifað undir samning við Chelsea. Hann fékk atvinnuleyfi á Englandi í dag en hann kostar Chelsea sautján milljónir punda. 13.8.2010 23:00 Farðu í megrun, hlunkur Benni McCarthy þarf að fara í megrun. Þessi íturvaxni framherji verður ellegar sektaður af félagi sínu, West Ham. 13.8.2010 22:15 Ásdís sjötta á Demantamótinu í London Spjótkastdrottningin Ásdís Hjálmsdótttir lenti í sjötta sæti á Demantamótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. 13.8.2010 21:45 Leiknismenn börðust fyrir sigrinum og komust aftur á toppinn Leiknismenn endurheimtu toppsætið í 1. deild karla eftir frábæra endurkomu gegn Þrótti í kvöld. Leiknir hefur tveggja stiga forystu í deildinni. 13.8.2010 20:58 Víkingar fá liðsstyrk í 1. deildinni í handbolta Víkingar ætla sér rakleiðis upp í N1-deild karla í handbolta næsta vetur. Þeir fengu liðsstyrk í vikunni þegar Brynjar Hreggviðsson samdi að nýju við félagið. 13.8.2010 20:30 Mascherano gæti spilað á móti Arsenal Roy Hodgson segir að Javier Mascherano gæti spilað með Liverpool í leiknum gegn Arsenal á sunnudag. Ekkert tilboð hafi borist í miðjumanninn. 13.8.2010 19:45 Flottustu ljósmyndir síðasta tímabils á Englandi valdar Tíu ljósmyndir hafa verið tilnefndar sem ljósmyndir ársins úrensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar Barclays, stóð fyrir keppninni. 13.8.2010 19:00 Eigendur Liverpool borga 2,5 milljónir punda í sekt hverja viku Eigendur Liverpool eru sektaðir um 2,5 milljónir punda í hverri viku sem þeir eiga klúbbinn. Þeim hefur verið gert að selja og því lengur sem það dregst, því meiri peningum tapa þeir. 13.8.2010 18:15 Balotelli skrifaði undir fimm ára samning við City Mario Balotelli hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester City. Hinn tvítugi framherji kemur frá Inter Milan fyrir 24 milljónir punda. 13.8.2010 17:30 Tinna í fjórða sæti á Opna finnska golfmótinu Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili varð í fjórða sæti á opna finnska áhugameistaramótinu í golfi sem lauk í dag í Helsinki. Tinna var ein af fjórum íslenskum keppendum á mótinu. 13.8.2010 16:45 Sjáðu mörk ungmennalandsliðsins gegn Þjóðverjum - myndband Eins og alþjóð veit vann íslenska ungmennalandsliðið frábæran sigur á Þjóðverjum í undankeppni EM í knattspyrnu í vikunni. mörkin má nú sjá á netinu. 13.8.2010 16:00 Wenger við það að framlengja hjá Arsenal Arsene Wenger er við það að framlengja samning sinn hjá Arsenal. Hinn sextugi frakki verður samningslaus eftir tímabilið. 13.8.2010 15:30 Hull búið að fá til sín fyrirliða Slóvena á HM Hull City hefur gert tveggja ára saming við fyrirliða slóvenska landsliðsins en Robert Koren var í aðalhlutverki með landsliði sínu á HM í Suður-Afríku í sumar. 13.8.2010 15:00 Aaron Ramsey kemur líklega til baka í nóvember Arsenal-maðurinn Aaron Ramsey er á batavegi eftir ljótt fótbrot í febrúar og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú sett tímasetningu á endurkomu velska miðjumannsins í aðalliðið hjá Arsenal. 13.8.2010 14:30 Valur og Stjarnan halda fjölskylduhátíð í kringum bikarúrslitaleikinn Valur og Stjarnan mætast á sunnudaginn í úrslitum VISA bikars kvenna á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 16:00 en frá kl. 14:30 verður sannkölluð fjölskyldudagskrá á vegum Stjörnunnar og Vals við þjóðarleikvanginn. 13.8.2010 14:00 Hughes segir Mark Schwarzer að gleyma Arsenal Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur sagt ástralska markverði sínum, Mark Schwarzer, að gleyma því að komast til Arsenal en markvörðurinn hefur beðið um að fá að fara til draumaliðsins síns. 13.8.2010 13:30 Bebe fær tíma til að læra ensku og inn á enska boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að leyfa nýja portúgalska framherja liðsins, Bebe, að aðlagast hlutunum á Old Trafford áður en hann mun nota hann með aðalliðinu. 13.8.2010 13:00 Mercedes setur stefnuna á 2011 Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com. 13.8.2010 12:31 Hægt að horfa á bikarúrslitaleik FH og KR erlendis SportTV.is hefur komist að samkomulagi við leyfishafann Sport five um að senda útsendingu Stöðvar 2 Sport út svo Íslendingar erlendis geti séð bikarúrslitaleik FH og KR þó að þeir séu staddir erlendis. 13.8.2010 12:30 Manchester City býður Zlatan ofurlaun - 93 milljónir á viku Enska slúðurblaðið The Sun sagði frá því í morgun að Manchester City hafi boðið sænska landsliðsframherjanum Zlatan Ibrahimovic laun sem myndu gera hann að lang-launahæsta knattspyrnumanni heims. 13.8.2010 12:00 Mark Hughes hefur áhuga á að fá Bellamy til Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur staðfest áhuga sinn á að fá sinn gamla lærisvein Craig Bellamy til Fulham.Það lítur allt út fyrir það að Bellamy hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester City og Fulham er eitt af þeim liðum sem vilja nýta starfskrafta þessa 31 árs gamla sóknarmanns. 13.8.2010 11:30 Scott Parker að gera nýjan fimm ára samning við West Ham Scott Parker, fyrirliði West Ham, er ekki á förum frá félaginu eins og einhverjir hafa verið að spá fyrir í sumar. Tottenham hafði áhuga á þessum öfluga miðjumanni en hann er að því kominn að gera nýjan fimm ára samning við West Ham. 13.8.2010 11:00 Jakob Jóhann hefur lokið keppni á EM - 27. í 50 metra bringu Jakob Jóhann Sveinsson, bringusundsmaður úr Ægi, varð í 27. sæti í undanrásum í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í Búdapest í Ungverjalandi í morgun og hefur þar með lokið keppni á mótinu. 13.8.2010 10:30 Lárus Jónsson valdi að fara í Njarðvík frekar en í Hamar Leikstjórnandinn Lárus Jónsson hefur ákveðið að spila með Njarðvík í Iceland Express deild karla á næsta tímabili en hann er að koma aftur heim til Íslands eftir nám erlendis. Þetta kom á karfan.is. 13.8.2010 10:00 Stephen Ireland vill fá 373 milljónir fyrir að fara frá City Stephen Ireland er víst aðal fyrirstaðan í kaupum Manchester City á James Milner frá Aston Villa. Ireland átti að fylgja með í kaupunum en hann vill ekki fara frá City nema að fá væna fúlgu fyrir. 13.8.2010 09:30 David Beckham ætlar ekki að þiggja kveðjuleikinn frá Capello Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um endalok David Beckham í enska landsliðinu sem urðu öllum ljós í sjónvarpsviðtali við landsliðsþjálfarann Fabio Capello þegar hann var í beinni útsendingu fyrir leik Englands og Ungverjalands. 13.8.2010 09:00 Utan vallar: Stjörnustælar hörundssára framherjans ná hámarki Stærsta knattspyrnustjarna Íslandssögunnar, Eiður Smári Guðjohnsen, sannaði endanlega í vikunni hversu hörundssár hann er með því að neita að tala við íslenska fjölmiðla í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein sem og eftir leikinn. 13.8.2010 08:15 Eyjólfur: Strákarnir eru betri en þeir halda Íslenska ungmennalandsliðið spilaði einn besta leik sem íslenskt landslið hefur spilað undanfarin ár gegn Þjóðverjum á miðvikudag. Spilamennska liðsins í 4-1 sigrinum á Þjóðverjum var frábær, sama hvernig á hana er litið. 13.8.2010 07:45 Stefán með slitna hásin: Ég er ekki óheppnasti handboltamaðurinn Hinn lunkni hornamaður Fram, Stefán Baldvin Stefánsson, verður væntanlega ekkert með Frömurum í vetur eftir að hafa slitið hásin á æfingu í vikunni. 13.8.2010 07:00 Liechtenstein tíu sinnum betra gegn Íslandi en öðrum Landsliði Liechtenstein hefur gengið vel í leikjum gegn Íslandi undanfarin þrjú ár og tölfræði landsliðs Liechtenstein síðustu árin segir að liðinu gangi tíu sinnum betur á móti íslenska landsliðinu heldur en á móti öðrum knattspyrnuþjóðum. 13.8.2010 06:30 Schwarzer biður Fulham um að leyfa sér að fara til Arsenal Mark Schwarzer vonast eftir því að ganga í raðir Arsenal í sumar. Hann hefur þegar farið á leit við þess við forráðamenn Fulham að hann megi fara. 12.8.2010 23:45 Federer ætlar sér 20 stóra titla Roger Federer ætlar ekki að hætta að spila tennis fyrr en hann hefur unnið 20 stórmeistaratitla. Hann er kominn með sextán í safnið. 12.8.2010 23:15 Formúla 1 í Bandaríkjunum næstu 40 ár Tavo Hellmund er á bakvið Formúlu 1 mótshald í Bandaríkjunum sem hefst á næsta ári á ný, í Austin í Texas. Hann segir að mótið sem hann skipuleggur gæti hæglega verið á dagskrá næstu 40 árin. 12.8.2010 22:51 Poulsen: Ég get líka spilað teknískan fótbolta Christian Poulsen, nýjasti leikmaður Liverpool, segist vonast til þess að halda áfram að spila vel undir stjórn Roy Hodgson. Poulsen spilaði með FC Kaupmannahöfn þegar Hodgson stýrði liðinu í byrjun aldarinnar. 12.8.2010 22:45 Woods meðal efstu manna á PGA meistaramótinu eftir fyrsta hringinn Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. 12.8.2010 22:41 Manchester City: Robinho út - Balotelli inn Manchester City er í viðræðum við tvö félög vegna kaupa á Robinho. Schalke og Besiktas hafa verið orðuð við kaupin. 12.8.2010 22:15 Slegist um Diego Þýsku félögin Schalke og Wolfsburg berjast nú hatrammlega um að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Diego sem leikur með Juventus. 12.8.2010 21:45 Santos gæti kært Chelsea vegna Neymar Brasilíska félagið Santos íhugar nú að kæra Chelsea til FIFA fyrir að tala við Neymar án samþykkis félagsins. 12.8.2010 21:15 Víkingar aftur á toppinn í 1. deildinni eftir sigur í Njarðvík Víkingar eru komnir aftur á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir nauman sigur á botnliði Njarðvíkur í kvöld. Þá vann Fjölnir 1-0 sigur á Gróttu. 12.8.2010 21:00 Giggs: Mikil vonbrigði fyrir Beckham Ryan Giggs styður David Beckham í því að berjast fyrir sæti sínu í landsliðinu en landsliðsþjálfari Englands, Fabio Capello, segist ekki hafa not fyrir hann lengur. 12.8.2010 20:30 Gylfi Sigurðsson kallaður besti leikmaður ensku 1. deildarinnar Á heimasíðu Guardian er hitað upp fyrir enska boltann eins og víða í fjölmiðlum. Þar er Gylfi Sigurðsson sagður besti leikmaður ensku Championship deildarinnar. 12.8.2010 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kristján: Meistaraheppnin er með okkur Leiknismenn lentu undir gegn Þrótti á heimavelli sínum í gær en börðust til baka og hirtu öll þrjú stigin sem í boði voru. Liðið er þar með komið með tveggja stiga forystu á Víkinga þegar sex umferðir eru eftir. 14.8.2010 06:30
Biðin loksins á enda - Enski boltinn byrjar í dag Heimsmeistaramótið í Suður-Afríku linaði þjáningar margra sem geta ekki lifað án enska boltans. Þeir geta þó tekið gleði sína á ný því veislan um helgina hefst með stórleikjum. 14.8.2010 06:00
Leikmaður í Perú hjálpaði þjófum að ræna klúbbinn sinn Knattspyrnumaður í Perú hefur verið dæmdur til sjö ára fangelsisvistar fyrir að aðstoða þjófa við að ræna klúbbinn sinn fyrir tveimur árum. 13.8.2010 23:45
Wenger gæti boðið aftur í Schwarzer Mark Hughes vonast til að halda Mark Schwarzer hjá Fulham. Arsene Wenger útilokar ekki að bjóða aftur í markmanninn. 13.8.2010 23:15
Ramires kominn með atvinnuleyfi á Englandi Ramires getur loksins skrifað undir samning við Chelsea. Hann fékk atvinnuleyfi á Englandi í dag en hann kostar Chelsea sautján milljónir punda. 13.8.2010 23:00
Farðu í megrun, hlunkur Benni McCarthy þarf að fara í megrun. Þessi íturvaxni framherji verður ellegar sektaður af félagi sínu, West Ham. 13.8.2010 22:15
Ásdís sjötta á Demantamótinu í London Spjótkastdrottningin Ásdís Hjálmsdótttir lenti í sjötta sæti á Demantamótinu í frjálsum íþróttum í kvöld. 13.8.2010 21:45
Leiknismenn börðust fyrir sigrinum og komust aftur á toppinn Leiknismenn endurheimtu toppsætið í 1. deild karla eftir frábæra endurkomu gegn Þrótti í kvöld. Leiknir hefur tveggja stiga forystu í deildinni. 13.8.2010 20:58
Víkingar fá liðsstyrk í 1. deildinni í handbolta Víkingar ætla sér rakleiðis upp í N1-deild karla í handbolta næsta vetur. Þeir fengu liðsstyrk í vikunni þegar Brynjar Hreggviðsson samdi að nýju við félagið. 13.8.2010 20:30
Mascherano gæti spilað á móti Arsenal Roy Hodgson segir að Javier Mascherano gæti spilað með Liverpool í leiknum gegn Arsenal á sunnudag. Ekkert tilboð hafi borist í miðjumanninn. 13.8.2010 19:45
Flottustu ljósmyndir síðasta tímabils á Englandi valdar Tíu ljósmyndir hafa verið tilnefndar sem ljósmyndir ársins úrensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Aðalstyrktaraðili deildarinnar Barclays, stóð fyrir keppninni. 13.8.2010 19:00
Eigendur Liverpool borga 2,5 milljónir punda í sekt hverja viku Eigendur Liverpool eru sektaðir um 2,5 milljónir punda í hverri viku sem þeir eiga klúbbinn. Þeim hefur verið gert að selja og því lengur sem það dregst, því meiri peningum tapa þeir. 13.8.2010 18:15
Balotelli skrifaði undir fimm ára samning við City Mario Balotelli hefur skrifað undir fimm ára samning við Manchester City. Hinn tvítugi framherji kemur frá Inter Milan fyrir 24 milljónir punda. 13.8.2010 17:30
Tinna í fjórða sæti á Opna finnska golfmótinu Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir úr Keili varð í fjórða sæti á opna finnska áhugameistaramótinu í golfi sem lauk í dag í Helsinki. Tinna var ein af fjórum íslenskum keppendum á mótinu. 13.8.2010 16:45
Sjáðu mörk ungmennalandsliðsins gegn Þjóðverjum - myndband Eins og alþjóð veit vann íslenska ungmennalandsliðið frábæran sigur á Þjóðverjum í undankeppni EM í knattspyrnu í vikunni. mörkin má nú sjá á netinu. 13.8.2010 16:00
Wenger við það að framlengja hjá Arsenal Arsene Wenger er við það að framlengja samning sinn hjá Arsenal. Hinn sextugi frakki verður samningslaus eftir tímabilið. 13.8.2010 15:30
Hull búið að fá til sín fyrirliða Slóvena á HM Hull City hefur gert tveggja ára saming við fyrirliða slóvenska landsliðsins en Robert Koren var í aðalhlutverki með landsliði sínu á HM í Suður-Afríku í sumar. 13.8.2010 15:00
Aaron Ramsey kemur líklega til baka í nóvember Arsenal-maðurinn Aaron Ramsey er á batavegi eftir ljótt fótbrot í febrúar og Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur nú sett tímasetningu á endurkomu velska miðjumannsins í aðalliðið hjá Arsenal. 13.8.2010 14:30
Valur og Stjarnan halda fjölskylduhátíð í kringum bikarúrslitaleikinn Valur og Stjarnan mætast á sunnudaginn í úrslitum VISA bikars kvenna á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 16:00 en frá kl. 14:30 verður sannkölluð fjölskyldudagskrá á vegum Stjörnunnar og Vals við þjóðarleikvanginn. 13.8.2010 14:00
Hughes segir Mark Schwarzer að gleyma Arsenal Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur sagt ástralska markverði sínum, Mark Schwarzer, að gleyma því að komast til Arsenal en markvörðurinn hefur beðið um að fá að fara til draumaliðsins síns. 13.8.2010 13:30
Bebe fær tíma til að læra ensku og inn á enska boltann Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, ætlar að leyfa nýja portúgalska framherja liðsins, Bebe, að aðlagast hlutunum á Old Trafford áður en hann mun nota hann með aðalliðinu. 13.8.2010 13:00
Mercedes setur stefnuna á 2011 Lið Mercedes í Formúlu 1 með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs ætlar ap setja meiri kraft í hönnun bíls næsta árs, heldur en framþróun 2010 bílsins. Þetta sagði Ross Brawn í frétt á autosport.com. 13.8.2010 12:31
Hægt að horfa á bikarúrslitaleik FH og KR erlendis SportTV.is hefur komist að samkomulagi við leyfishafann Sport five um að senda útsendingu Stöðvar 2 Sport út svo Íslendingar erlendis geti séð bikarúrslitaleik FH og KR þó að þeir séu staddir erlendis. 13.8.2010 12:30
Manchester City býður Zlatan ofurlaun - 93 milljónir á viku Enska slúðurblaðið The Sun sagði frá því í morgun að Manchester City hafi boðið sænska landsliðsframherjanum Zlatan Ibrahimovic laun sem myndu gera hann að lang-launahæsta knattspyrnumanni heims. 13.8.2010 12:00
Mark Hughes hefur áhuga á að fá Bellamy til Fulham Mark Hughes, stjóri Fulham, hefur staðfest áhuga sinn á að fá sinn gamla lærisvein Craig Bellamy til Fulham.Það lítur allt út fyrir það að Bellamy hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Manchester City og Fulham er eitt af þeim liðum sem vilja nýta starfskrafta þessa 31 árs gamla sóknarmanns. 13.8.2010 11:30
Scott Parker að gera nýjan fimm ára samning við West Ham Scott Parker, fyrirliði West Ham, er ekki á förum frá félaginu eins og einhverjir hafa verið að spá fyrir í sumar. Tottenham hafði áhuga á þessum öfluga miðjumanni en hann er að því kominn að gera nýjan fimm ára samning við West Ham. 13.8.2010 11:00
Jakob Jóhann hefur lokið keppni á EM - 27. í 50 metra bringu Jakob Jóhann Sveinsson, bringusundsmaður úr Ægi, varð í 27. sæti í undanrásum í 50 metra bringusundi á Evrópumótinu í Búdapest í Ungverjalandi í morgun og hefur þar með lokið keppni á mótinu. 13.8.2010 10:30
Lárus Jónsson valdi að fara í Njarðvík frekar en í Hamar Leikstjórnandinn Lárus Jónsson hefur ákveðið að spila með Njarðvík í Iceland Express deild karla á næsta tímabili en hann er að koma aftur heim til Íslands eftir nám erlendis. Þetta kom á karfan.is. 13.8.2010 10:00
Stephen Ireland vill fá 373 milljónir fyrir að fara frá City Stephen Ireland er víst aðal fyrirstaðan í kaupum Manchester City á James Milner frá Aston Villa. Ireland átti að fylgja með í kaupunum en hann vill ekki fara frá City nema að fá væna fúlgu fyrir. 13.8.2010 09:30
David Beckham ætlar ekki að þiggja kveðjuleikinn frá Capello Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um endalok David Beckham í enska landsliðinu sem urðu öllum ljós í sjónvarpsviðtali við landsliðsþjálfarann Fabio Capello þegar hann var í beinni útsendingu fyrir leik Englands og Ungverjalands. 13.8.2010 09:00
Utan vallar: Stjörnustælar hörundssára framherjans ná hámarki Stærsta knattspyrnustjarna Íslandssögunnar, Eiður Smári Guðjohnsen, sannaði endanlega í vikunni hversu hörundssár hann er með því að neita að tala við íslenska fjölmiðla í aðdraganda leiks Íslands og Liechtenstein sem og eftir leikinn. 13.8.2010 08:15
Eyjólfur: Strákarnir eru betri en þeir halda Íslenska ungmennalandsliðið spilaði einn besta leik sem íslenskt landslið hefur spilað undanfarin ár gegn Þjóðverjum á miðvikudag. Spilamennska liðsins í 4-1 sigrinum á Þjóðverjum var frábær, sama hvernig á hana er litið. 13.8.2010 07:45
Stefán með slitna hásin: Ég er ekki óheppnasti handboltamaðurinn Hinn lunkni hornamaður Fram, Stefán Baldvin Stefánsson, verður væntanlega ekkert með Frömurum í vetur eftir að hafa slitið hásin á æfingu í vikunni. 13.8.2010 07:00
Liechtenstein tíu sinnum betra gegn Íslandi en öðrum Landsliði Liechtenstein hefur gengið vel í leikjum gegn Íslandi undanfarin þrjú ár og tölfræði landsliðs Liechtenstein síðustu árin segir að liðinu gangi tíu sinnum betur á móti íslenska landsliðinu heldur en á móti öðrum knattspyrnuþjóðum. 13.8.2010 06:30
Schwarzer biður Fulham um að leyfa sér að fara til Arsenal Mark Schwarzer vonast eftir því að ganga í raðir Arsenal í sumar. Hann hefur þegar farið á leit við þess við forráðamenn Fulham að hann megi fara. 12.8.2010 23:45
Federer ætlar sér 20 stóra titla Roger Federer ætlar ekki að hætta að spila tennis fyrr en hann hefur unnið 20 stórmeistaratitla. Hann er kominn með sextán í safnið. 12.8.2010 23:15
Formúla 1 í Bandaríkjunum næstu 40 ár Tavo Hellmund er á bakvið Formúlu 1 mótshald í Bandaríkjunum sem hefst á næsta ári á ný, í Austin í Texas. Hann segir að mótið sem hann skipuleggur gæti hæglega verið á dagskrá næstu 40 árin. 12.8.2010 22:51
Poulsen: Ég get líka spilað teknískan fótbolta Christian Poulsen, nýjasti leikmaður Liverpool, segist vonast til þess að halda áfram að spila vel undir stjórn Roy Hodgson. Poulsen spilaði með FC Kaupmannahöfn þegar Hodgson stýrði liðinu í byrjun aldarinnar. 12.8.2010 22:45
Woods meðal efstu manna á PGA meistaramótinu eftir fyrsta hringinn Tiger Woods er á einu höggi undir pari eftir fyrsta hring sinn á PGA meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Tiger var ánægður með hringinn sinn. 12.8.2010 22:41
Manchester City: Robinho út - Balotelli inn Manchester City er í viðræðum við tvö félög vegna kaupa á Robinho. Schalke og Besiktas hafa verið orðuð við kaupin. 12.8.2010 22:15
Slegist um Diego Þýsku félögin Schalke og Wolfsburg berjast nú hatrammlega um að tryggja sér þjónustu Brasilíumannsins Diego sem leikur með Juventus. 12.8.2010 21:45
Santos gæti kært Chelsea vegna Neymar Brasilíska félagið Santos íhugar nú að kæra Chelsea til FIFA fyrir að tala við Neymar án samþykkis félagsins. 12.8.2010 21:15
Víkingar aftur á toppinn í 1. deildinni eftir sigur í Njarðvík Víkingar eru komnir aftur á topp 1. deildar karla í knattspyrnu eftir nauman sigur á botnliði Njarðvíkur í kvöld. Þá vann Fjölnir 1-0 sigur á Gróttu. 12.8.2010 21:00
Giggs: Mikil vonbrigði fyrir Beckham Ryan Giggs styður David Beckham í því að berjast fyrir sæti sínu í landsliðinu en landsliðsþjálfari Englands, Fabio Capello, segist ekki hafa not fyrir hann lengur. 12.8.2010 20:30
Gylfi Sigurðsson kallaður besti leikmaður ensku 1. deildarinnar Á heimasíðu Guardian er hitað upp fyrir enska boltann eins og víða í fjölmiðlum. Þar er Gylfi Sigurðsson sagður besti leikmaður ensku Championship deildarinnar. 12.8.2010 20:00