Fleiri fréttir

Jón Guðni til PSV

Unglingalandsliðsmaðurinn og Framarinn Jón Guðni Fjóluson hélt til Hollands í morgun þar sem hann mun skoða aðstæður hjá hollenska stórliðinu PSV Eindhoven næstu daga.

Beckham gefur enn kost á sér í landsliðið

Umboðsmaður David Beckham segir að Beckham muni áfram gefa kost á sér í enska landsliðið þó svo landsliðsþjálfarinn, Fabio Capello, segi að hann sé orðinn of gamall fyrir landsliðið.

Neymar fer til Chelsea

Brasilíska stjarnan Neymar er sagður hafa samþykkt samningstilboð Chelsea og er á leið til Lundúna.

Steve Coppell hættur með Bristol City eftir aðeins tvo leiki

Steve Coppell, stjóri Bristol City, hætti með liðið í dag og ætlar ekki að gerast aftur knattspyrnustjóri hjá neinu öðru liði í framtíðinni. Aðstoðarmaður Coppell, Keith Millen, tekur við liðinu og hefur þegar skrifað undir þriggja ára samning.

Fjögur NBA-lið skiptu um leikmenn í gær

Það voru stór leikmannaskipti í NBA-deildinni í körfubolta í gær þegar fjögur skiptu á milli sín leikmönnum. Liðin sem skiptu á leikmönnum voru Indiana Pacers, New Orleans Hornets, New Jersey Nets og Houston Rockets.

Craig Bellamy ekki með í Evrópuhóp Manchester City

Það er mikil óvissa um framtíð Craig Bellamy hjá Manchester City eftir að Roberto Mancini, stjóri liðsins, valdi hann ekki í 23 manna hóp sinn fyrir Evrópuleikinn á móti Timisoara í næstu viku.

Heimsmeistarar Spánverja jöfnuðu í lokin á móti Mexíkó

Varamaðurinn David Silva (og nýr leikmaður Manchester City) tryggði Heimsmeisturum Spánverja 1-1 jafntefli í uppbótartíma á móti Mexíkó í gær þegar þjóðirnar áttustu við á hinum heimsfræga Azteca-velli í Mexíkó.

Ísland gerði lítið úr Þjóðverjum

Íslenska ungmennalandsliðið sló í gegn í Kaplakrika í gær þegar það sýndi frábæra frammistöðu gegn Þjóðverjum. Þeir þýsku áttu aldrei möguleika gegn íslensku strákunum sem unnu 4-1.

Vonbrigði í Laugardalnum

Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein.

Aron: Hef engar áhyggjur

„Við verðum bara að taka þessu, þetta er partur af því að vera í fótboltanum. Þetta er ekki alltaf dans á rósum,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, miðjumaður Íslands og Coventry, eftir vonbrigðin á Laugardalsvelli í gær.

Eyjólfur: Nánast of gott til að vera satt

„Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær.

Kolbeinn: Klárlega sætasti sigurinn

„Þetta er klárlega sætasti sigurinn, þetta er alveg frábært,“ sagði Kolbeinn Sigþórsson sem átti virkilega góðan leik fyrir U21 árs landslið Íslands í gær og skoraði meðal annars eitt mark.

Verkfall Kristianstad skilaði sínu

Verkfall Elísabetar Gunnarsdóttur og stelpnanna hennar í Kristianstad skilaði sér og vakti bæjarbúa Kristianstad sem sameinuðust á bak við liðið sitt sem er búið að standa sig mjög vel í sænsku kvennadeildinni á þessu tímabili.

Sveinbjörn aftur norður til Akureyrar

Sveinbjörn Pétursson mun spila með Akureyri á næstu leiktíð. Hann skrifar að nýju undir samning á morgun þegar hann kemur aftur norður en Akureyri þarf að borga HK fyrir leikmanninn.

Fleiri sáu U21 árs landsliðið en A-landsliðið í dag

Fleiri mættu í Kaplakrika í dag til að horfa á U21 árs landslið Íslands í undankeppni EM en mættu á Laugardalsvöllinn til að horfa á A-landsliðið spila æfingaleik við Liechtenstein. Þetta er einsdæmi í sögunni.

Arnór: Þurfum að taka okkur saman í andlitinu

„Við vorum klaufar í dag, við vorum ekki að spila okkar besta leik. Við vitum að við eigum mikið inni og verðum bara sjálfir að koma því í gang eftir svona leik,“ sagði Arnór Smárason, leikmaður íslenska liðsins, eftir jafnteflið gegn Liechtenstein í dag.

Bjarni: Allt sem við lögðum upp með gekk upp

Bjarni Þór Viðarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, var kampakátur eftir 4-1 sigurinn á Þjóðverjum í dag. Sigurinn fer langt með að tryggja Ísland í umspilsleiki um laust sæti á EM á næsta ári.

Stórbrotinn sigur íslenska U-21 árs liðsins á Þjóðverjum

Íslenska U-21 árs liðið í knattspyrnu fór á kostum í Kaplakrika í dag er það kjöldróg eitt sterkasta lið Evrópu, Þýskaland, í undankeppni EM. Ísland er komið með átta stiga forskot á Þýskaland í riðlinum og á annað sætið nokkuð víst. Liðið getur enn unnið riðilinn þess utan.

Joachim Löw spáir því að þýska landsliðið toppi á HM 2014

Joachim Löw, þjálfari þýska landsliðsins, býst við því að liðið hans toppi á HM 2014 sem fer fram í Brasilíu. Þýska landsliðið hefur verið í 3. sæti á síðustu tveimur heimsmeistaramótum og varð í 2. sæti á Evrópumeistaramótinu fyrir tveimur árum.

Jakob Jóhann bætti sig frá því í morgun - náði 14. besta tímanum

Jakob Jóhann Sveinsson, bringusundsmaður úr Ægi, náði fjórtánda besta tímanum í undanúrslitum í 200 metra bringusundi sem fram fór í kvöld á Evrópumeistaramóti í Ungverjalandi. Jakob bætti tíma sinn frá því í undanrásunum í morgun og hækkaði sig um eitt sæti.

Harpa markahæst og Sara Björk lét finna fyrir sér

Breiðablikskonur tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær með því að gera 3-3 jafntefli við franska liðið. Tveir leikmenn Blika eru á toppnum í tölfræðiþáttum hjá UEFA eftir undanriðlana.

Tveir Frakkar, einn Tékki og Manchester United-maður til Blackpool

Nýliðar Blackpool bættu í dag fjórum leikmönnum við leikmannahópinn sinn fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Blackpool er í fyrsta sinn í úrvalsdeildinni og í fyrsta sinn í efstu deild síðan 1971. Leikmennirnir eru Craig Cathcart, Ludovic Sylvestre, Elliot Grandin og Malaury Martin.

Fulham ætlar ekki að sleppa Mark Schwarzer

Fulham hefur hafnað þeim fréttum að ástralski markvörðurinn Mark Schwarzer hafi beðið um að fá að fara frá liðinu. Schwarzer hefur verið mikið orðaður við Arsenal í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir