Fleiri fréttir Gomes: Peningar eru ekki allt Eyðslukolkrabbi Manchester City hefur verið með alla arma úti í sumar og krækt í hvern leikmanninn á fætur öðrum. En peningar eru ekki allt, það segir allavega markvörðurinn Heurelho Gomes. 31.7.2010 23:30 Sál Real Madrid fór með Raul Raul, fyrrum fyrirliði Real Madrid, gekk frá vistaskiptum sínum til þýska liðsins Schalke á dögunum. 31.7.2010 22:30 Vel falið leyndarmál skóp árangur Vettels Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökunni í dag og er það í fjórða skipti í röð sem hann er fljótastur allra. 31.7.2010 20:35 Æfingaleikir - Tim Cahill með þrennu fyrir Everton Tim Cahill fór á kostum með Everton í dag og skoraði þrennu í æfingaleik gegn Norwich á Carrow Road. Leikurinn endaði með 4-2 sigri Everton. 31.7.2010 20:26 Úrslitum hagrætt í leik hjá Arsenal? Guardian greinir frá því að rannsókn sé hafin í Króatíu á því hvort úrslitum hafi verið hagrætt í leik Dinamo Zagreb og Arsenal fyrir fjórum árum. Arsenal vann leikinn 3-0. 31.7.2010 19:30 Aron Einar meiddist þegar hann tók innkast Aron Einar Gunnarsson þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins ellefu mínútur þegar Coventry gerði 1-1 jafntefli við WBA í æfingaleik í dag. Vöðvi í síðu hans rifnaði þegar hann tók langt innkast. 31.7.2010 17:35 Beckham sá Chamakh skora sitt fyrsta mark á Emirates Báðir leikir dagsins á Emirates mótinu enduðu með jafntefli. Arsenal og AC Milan skildu jöfn 1-1 en þar var David Beckham meðal áhorfenda. 31.7.2010 17:18 Björn Bergmann skoraði og fór í markið fyrir Stefán Loga Björn Bergmann Sigurðarson hafði í nægu að snúast í leik Lilleström og Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með jafntefli 2-2. 31.7.2010 17:03 Ólafur skoraði fyrir SönderjyskE Það er engin Verslunarmannahelgi í Danmörku og tveir leikir voru í úrvalsdeildinni þar í landi í dag. 31.7.2010 16:57 Blackburn lauk Ástralíuferðinni með sigri Strákarnir í Blackburn eru á heimleið eftir æfingaferð til Ástralíu. Þeir luku ferðinni með því að sigra Sidney FC í æfingaleik í dag 2-1. 31.7.2010 16:30 Gylfi og Eggert skoruðu í æfingaleikjum Mikill fjöldi æfingaleikja hefur verið á dagskránni í dag enda styttist svaðalega í að tímabilið hefjist á Bretlandseyjum. 31.7.2010 16:24 Níu marka sigur á Ísrael Strákarnir okkar unnu öruggan sigur á Ísrael á Evrópumóti U20 sem fram fer í Slóvakíu. Ísland vann 40-31. 31.7.2010 15:51 Gerðu það sem þér finnst rétt „Ég myndi segja honum að gera það sem honum sjálfum finnst rétt að gera. Þetta er mjög persónuleg val og ég get ekki ráðlagt honum neitt," sagði Mathieu Flamini þegar hann var spurður að því hvort hann væri með ráð fyrir Cesc Fabregas. 31.7.2010 15:00 James: Landsliðshanskarnir ekkert komnir á hilluna Þrátt fyrir að markvörðurinn David James sé orðinn leikmaður Bristol City í ensku B-deildinni hefur hann ekki lagt landsliðshanskana á hilluna. 31.7.2010 14:00 Vettel fremstur í sjöunda skipti á árinu Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur allra í ´timatökum á Búdapest brautinni í Ungverjalandi í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber hjá Red Bull og þeir voru afgerandi fljótastir. 31.7.2010 13:34 Redknapp ósáttur við tímasetninguna á Ungverjaleiknum „Getur einhver sagt mér af hverju það er landsleikur í sömu viku og tímabilið hefst?" spyr Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Hann er allt annað en sáttur við tímasetninguna á vináttulandsleik Englands og Ungverjalands sem verður þann 11. ágúst næstkomandi. 31.7.2010 13:00 Tap hjá Man Utd - Hernandez skoraði gegn samherjum sínum Manchester United tapaði í nótt 3-2 fyrir Chivas Guadalajara í æfingaleik í Mexíkó. Þetta var í fyrsta sinn sem United leikur í Mexíkó. 31.7.2010 12:00 Arsenal mætir AC Milan í dag Það er ansi rólegt í íþróttaheiminum þessa helgina. Það verður samt nóg um að vera á heimavelli Arsenal þar sem Emirates-mótið fer fram. 31.7.2010 11:00 Webber og Vettel lang fljótastir Ástralinn Mark Webber á Red Bull var með besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun og varð tæplega hálfri sekúndu fljótari en Sebatian Vettel á samskonar bíl. 31.7.2010 10:12 Guðmundur í stærsta starfi handboltaheimsins Skartgripamógúllinn Jesper Nielsen er eigandi danska ofurliðsins AG København og aðaleigandi þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er yfirmaður íþróttamála hjá báðum félögunum en fyrr á þessu ári var hann ráðinn til AG til að byrja með. Starfssvið hans hefur nú verið stækkað. 31.7.2010 10:00 King vill fá annað tækifæri Knattspyrnumaðurinn Marlon King vonast til þess að fá tækifæri til að koma knattspyrnuferli sínum aftur á beinu brautina en hann er nýbúinn að sitja af sér fangelsisdóm. 31.7.2010 08:00 Aurelio óvænt aftur til Liverpool Sky Sports greindi frá því í kvöld að Liverpool væri að reyna að fá bakvörðinn Fabio Aurelio aftur til sín. 31.7.2010 08:00 Garrido kominn til Lazio Spánverjinn Javier Garrido er farinn frá Manchester City eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu. Hann gekk í dag í raðir Lazio á Ítalíu. 30.7.2010 23:30 Wigan fékk varnarmann frá Twente Varnarmaðurinn Ronnie Stam er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan frá hollensku meisturunum í FC Twente. Talið er að kaupverðið nemi um tveimur milljónum punda. 30.7.2010 22:45 Formsatriði að ganga frá nýjum samningi Ronaldinho Umboðsmaður Ronaldiniho segir að það sé aðeins formsatriði að Brasilíumaðurinn knái skrifi undir nýjan þriggja ára samning við AC Milan. 30.7.2010 22:00 Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. 30.7.2010 21:15 Khedira gerði fimm ára samning við Real Þjóðverjinn Sami Khedira gerði í dag fimm ára samning við spænska stórliðið Real Madrid. 30.7.2010 20:34 Barcelona segist virða ákvörðun Arsenal að selja ekki Fabregas Varaforseti Barcelona segir að félagið sé hætt við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal, í sumar í það minnsta. Arsenal lauk reyndar sögunni í gær en Barcelona staðfestir nú að það muni ekki bjóða aftur í miðjumanninn. 30.7.2010 20:00 Steinþór Freyr til Örgryte Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við sænska B-deildarfélagið Örgryte í Gautaborg. 30.7.2010 19:15 Helga Margrét hætti keppni Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur ákveðið að hætta keppni í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Barcelona. 30.7.2010 19:10 Launakröfur Balotelli tefja söluna til City Umboðsmaður Mario Balotelli segir að vistaskipti hans frá Inter Milan til Manchester City verði kláruð. 30.7.2010 18:30 Þorsteinn í 26. sæti í langstökki Þorsteinn Ingvarsson komst ekki áfram í úrslit í langstökki karla á EM í frjálsum íþróttum í Barcelona. Hann varð í 26. sæti af 29 keppendum í undanúrslitunum í dag. 30.7.2010 18:21 Helga Margrét náði ekki sínu besta í kúluvarpinu Helga Margrét Þorsteinsdóttir varð í 20. sæti í kúluvarpi í sjöþraut kvenna á EM í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Barcelona á Spáni. 30.7.2010 17:33 Wenger ætlar að kaupa einn varnarmann til viðbótar í sumar Arsene Wenger vill kaupa einn varnarmann til viðbótar, í það minnsta, áður en tímabilið á Englandi byrjar. Per Mertesacker er einna helst orðaður við félagið. 30.7.2010 17:00 Anelka kærir L´Equipe dagblaðið Frakkinn Nicolas Anelka hefur kært franska dagblaðið L´Equipe. Ástæðan eru nákvæmar lýsingar blaðsins á rifrildi hans við þáverandi landsliðsþjálfara, Raymond Domenech. 30.7.2010 16:30 Garðar kominn í Stjörnuna Garðar Jóhannsson er aftur genginn í raðir Stjörnunnar en gengið verður frá félagaskiptum hans í dag. 30.7.2010 16:02 KR kallar aftur í Dofra vegna brotthvarfs Gunnars KR hefur kallað Dofra Snorrason til baka úr láni frá Víkingum. Dofri stóð sig vel með KR á undirbúningstímabilinu en reikn amá með því að það að hann sé fenginn aftur vegna þess að Gunnar Kristjánsson er farinn til FH. 30.7.2010 15:30 Fjölskyldumaðurinn David James samdi við Bristol City David James hefur ákveðið að spila með Bristol City á næstu leiktíð í ensku Championship deildinni. Hann var með frjálsan samning hjá Portsmouth. 30.7.2010 15:00 Khedira í læknisskoðun hjá Real Madrid Sami Khedira er í leiðinni í læknisskoðun hjá Real Madrid. Þetta staðfesti Stuttgart í yfirlýsingu í dag. 30.7.2010 14:30 Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins með Reading. Fyrirliðinn er meiddur á hásin og verður frá í nokkrar vikur. 30.7.2010 14:00 Alonso stakk sér á milli Vettel og Webber Spánverjinn Fernando Alonso náði að standa upp í hárinu á Sebatian Vettel og Mark Webber á seinni æfingu keppnisliða í Búdapest í dag. Hann varð tæpri hálfri sekúndu á eftir Vettel og Webber tæoum 9.9 á eftir Vettel. 30.7.2010 13:39 Juventus segir Liverpool vilja Poulsen Framkvæmdastjóri Juventus segir að Liverpool hafi sýnt danska miðjumanninum Christian Paulsen áhuga. 30.7.2010 13:30 N'Gog fórnarlamb kynþáttaníðs í gær UEFA hefur staðfest að það rannsaki meintan kynþáttaníð í garð franska framherjans David N´Gog hjá Liverpool. 30.7.2010 13:00 Danni König farinn frá Val - Mjög óheppilegt segir þjálfarinn Danski framherjinn Daniel König er farinn frá Val til Bronshoj í heimalandi sínu. Þar ólst hann upp en í staðinn hefur Valur fengið írskan framherja út tímabilið. 30.7.2010 12:28 Redknapp lýsir yfir áhuga á Bellamy en minnist ekki á Eið Harry Redknapp hefur áhuga á því að kaupa Craig Bellamy til Tottenham. Hann skýtur einnig til baka á West Ham sem gagnrýndi Tottenham fyrir áhuga þess á Scott Parker. 30.7.2010 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gomes: Peningar eru ekki allt Eyðslukolkrabbi Manchester City hefur verið með alla arma úti í sumar og krækt í hvern leikmanninn á fætur öðrum. En peningar eru ekki allt, það segir allavega markvörðurinn Heurelho Gomes. 31.7.2010 23:30
Sál Real Madrid fór með Raul Raul, fyrrum fyrirliði Real Madrid, gekk frá vistaskiptum sínum til þýska liðsins Schalke á dögunum. 31.7.2010 22:30
Vel falið leyndarmál skóp árangur Vettels Sebastian Vettel náði besta tímanum í tímatökunni í dag og er það í fjórða skipti í röð sem hann er fljótastur allra. 31.7.2010 20:35
Æfingaleikir - Tim Cahill með þrennu fyrir Everton Tim Cahill fór á kostum með Everton í dag og skoraði þrennu í æfingaleik gegn Norwich á Carrow Road. Leikurinn endaði með 4-2 sigri Everton. 31.7.2010 20:26
Úrslitum hagrætt í leik hjá Arsenal? Guardian greinir frá því að rannsókn sé hafin í Króatíu á því hvort úrslitum hafi verið hagrætt í leik Dinamo Zagreb og Arsenal fyrir fjórum árum. Arsenal vann leikinn 3-0. 31.7.2010 19:30
Aron Einar meiddist þegar hann tók innkast Aron Einar Gunnarsson þurfti að yfirgefa völlinn eftir aðeins ellefu mínútur þegar Coventry gerði 1-1 jafntefli við WBA í æfingaleik í dag. Vöðvi í síðu hans rifnaði þegar hann tók langt innkast. 31.7.2010 17:35
Beckham sá Chamakh skora sitt fyrsta mark á Emirates Báðir leikir dagsins á Emirates mótinu enduðu með jafntefli. Arsenal og AC Milan skildu jöfn 1-1 en þar var David Beckham meðal áhorfenda. 31.7.2010 17:18
Björn Bergmann skoraði og fór í markið fyrir Stefán Loga Björn Bergmann Sigurðarson hafði í nægu að snúast í leik Lilleström og Kongsvinger í norsku úrvalsdeildinni í dag. Leikurinn endaði með jafntefli 2-2. 31.7.2010 17:03
Ólafur skoraði fyrir SönderjyskE Það er engin Verslunarmannahelgi í Danmörku og tveir leikir voru í úrvalsdeildinni þar í landi í dag. 31.7.2010 16:57
Blackburn lauk Ástralíuferðinni með sigri Strákarnir í Blackburn eru á heimleið eftir æfingaferð til Ástralíu. Þeir luku ferðinni með því að sigra Sidney FC í æfingaleik í dag 2-1. 31.7.2010 16:30
Gylfi og Eggert skoruðu í æfingaleikjum Mikill fjöldi æfingaleikja hefur verið á dagskránni í dag enda styttist svaðalega í að tímabilið hefjist á Bretlandseyjum. 31.7.2010 16:24
Níu marka sigur á Ísrael Strákarnir okkar unnu öruggan sigur á Ísrael á Evrópumóti U20 sem fram fer í Slóvakíu. Ísland vann 40-31. 31.7.2010 15:51
Gerðu það sem þér finnst rétt „Ég myndi segja honum að gera það sem honum sjálfum finnst rétt að gera. Þetta er mjög persónuleg val og ég get ekki ráðlagt honum neitt," sagði Mathieu Flamini þegar hann var spurður að því hvort hann væri með ráð fyrir Cesc Fabregas. 31.7.2010 15:00
James: Landsliðshanskarnir ekkert komnir á hilluna Þrátt fyrir að markvörðurinn David James sé orðinn leikmaður Bristol City í ensku B-deildinni hefur hann ekki lagt landsliðshanskana á hilluna. 31.7.2010 14:00
Vettel fremstur í sjöunda skipti á árinu Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur allra í ´timatökum á Búdapest brautinni í Ungverjalandi í dag. Hann varð á undan liðsfélaga sínum Mark Webber hjá Red Bull og þeir voru afgerandi fljótastir. 31.7.2010 13:34
Redknapp ósáttur við tímasetninguna á Ungverjaleiknum „Getur einhver sagt mér af hverju það er landsleikur í sömu viku og tímabilið hefst?" spyr Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham. Hann er allt annað en sáttur við tímasetninguna á vináttulandsleik Englands og Ungverjalands sem verður þann 11. ágúst næstkomandi. 31.7.2010 13:00
Tap hjá Man Utd - Hernandez skoraði gegn samherjum sínum Manchester United tapaði í nótt 3-2 fyrir Chivas Guadalajara í æfingaleik í Mexíkó. Þetta var í fyrsta sinn sem United leikur í Mexíkó. 31.7.2010 12:00
Arsenal mætir AC Milan í dag Það er ansi rólegt í íþróttaheiminum þessa helgina. Það verður samt nóg um að vera á heimavelli Arsenal þar sem Emirates-mótið fer fram. 31.7.2010 11:00
Webber og Vettel lang fljótastir Ástralinn Mark Webber á Red Bull var með besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Búdapest í morgun og varð tæplega hálfri sekúndu fljótari en Sebatian Vettel á samskonar bíl. 31.7.2010 10:12
Guðmundur í stærsta starfi handboltaheimsins Skartgripamógúllinn Jesper Nielsen er eigandi danska ofurliðsins AG København og aðaleigandi þýska stórliðsins Rhein-Neckar Löwen. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari er yfirmaður íþróttamála hjá báðum félögunum en fyrr á þessu ári var hann ráðinn til AG til að byrja með. Starfssvið hans hefur nú verið stækkað. 31.7.2010 10:00
King vill fá annað tækifæri Knattspyrnumaðurinn Marlon King vonast til þess að fá tækifæri til að koma knattspyrnuferli sínum aftur á beinu brautina en hann er nýbúinn að sitja af sér fangelsisdóm. 31.7.2010 08:00
Aurelio óvænt aftur til Liverpool Sky Sports greindi frá því í kvöld að Liverpool væri að reyna að fá bakvörðinn Fabio Aurelio aftur til sín. 31.7.2010 08:00
Garrido kominn til Lazio Spánverjinn Javier Garrido er farinn frá Manchester City eftir þriggja ára dvöl hjá félaginu. Hann gekk í dag í raðir Lazio á Ítalíu. 30.7.2010 23:30
Wigan fékk varnarmann frá Twente Varnarmaðurinn Ronnie Stam er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Wigan frá hollensku meisturunum í FC Twente. Talið er að kaupverðið nemi um tveimur milljónum punda. 30.7.2010 22:45
Formsatriði að ganga frá nýjum samningi Ronaldinho Umboðsmaður Ronaldiniho segir að það sé aðeins formsatriði að Brasilíumaðurinn knái skrifi undir nýjan þriggja ára samning við AC Milan. 30.7.2010 22:00
Real Madrid hefur enn áhuga á Maicon Forráðamenn Real Madrid segjast enn hafa áhuga á að fá Brasilíumanninn Maicon í raðir félagsins frá Inter á Ítalíu. Maicon var þrefaldur meistari með Inter á síðasta tímabili og var svo valinn í lið mótsins á HM í Suður-Afríku í sumar. 30.7.2010 21:15
Khedira gerði fimm ára samning við Real Þjóðverjinn Sami Khedira gerði í dag fimm ára samning við spænska stórliðið Real Madrid. 30.7.2010 20:34
Barcelona segist virða ákvörðun Arsenal að selja ekki Fabregas Varaforseti Barcelona segir að félagið sé hætt við að kaupa Cesc Fabregas frá Arsenal, í sumar í það minnsta. Arsenal lauk reyndar sögunni í gær en Barcelona staðfestir nú að það muni ekki bjóða aftur í miðjumanninn. 30.7.2010 20:00
Steinþór Freyr til Örgryte Steinþór Freyr Þorsteinsson skrifaði í dag undir tveggja og hálfs árs samning við sænska B-deildarfélagið Örgryte í Gautaborg. 30.7.2010 19:15
Helga Margrét hætti keppni Helga Margrét Þorsteinsdóttir hefur ákveðið að hætta keppni í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Barcelona. 30.7.2010 19:10
Launakröfur Balotelli tefja söluna til City Umboðsmaður Mario Balotelli segir að vistaskipti hans frá Inter Milan til Manchester City verði kláruð. 30.7.2010 18:30
Þorsteinn í 26. sæti í langstökki Þorsteinn Ingvarsson komst ekki áfram í úrslit í langstökki karla á EM í frjálsum íþróttum í Barcelona. Hann varð í 26. sæti af 29 keppendum í undanúrslitunum í dag. 30.7.2010 18:21
Helga Margrét náði ekki sínu besta í kúluvarpinu Helga Margrét Þorsteinsdóttir varð í 20. sæti í kúluvarpi í sjöþraut kvenna á EM í frjálsum íþróttum sem nú fer fram í Barcelona á Spáni. 30.7.2010 17:33
Wenger ætlar að kaupa einn varnarmann til viðbótar í sumar Arsene Wenger vill kaupa einn varnarmann til viðbótar, í það minnsta, áður en tímabilið á Englandi byrjar. Per Mertesacker er einna helst orðaður við félagið. 30.7.2010 17:00
Anelka kærir L´Equipe dagblaðið Frakkinn Nicolas Anelka hefur kært franska dagblaðið L´Equipe. Ástæðan eru nákvæmar lýsingar blaðsins á rifrildi hans við þáverandi landsliðsþjálfara, Raymond Domenech. 30.7.2010 16:30
Garðar kominn í Stjörnuna Garðar Jóhannsson er aftur genginn í raðir Stjörnunnar en gengið verður frá félagaskiptum hans í dag. 30.7.2010 16:02
KR kallar aftur í Dofra vegna brotthvarfs Gunnars KR hefur kallað Dofra Snorrason til baka úr láni frá Víkingum. Dofri stóð sig vel með KR á undirbúningstímabilinu en reikn amá með því að það að hann sé fenginn aftur vegna þess að Gunnar Kristjánsson er farinn til FH. 30.7.2010 15:30
Fjölskyldumaðurinn David James samdi við Bristol City David James hefur ákveðið að spila með Bristol City á næstu leiktíð í ensku Championship deildinni. Hann var með frjálsan samning hjá Portsmouth. 30.7.2010 15:00
Khedira í læknisskoðun hjá Real Madrid Sami Khedira er í leiðinni í læknisskoðun hjá Real Madrid. Þetta staðfesti Stuttgart í yfirlýsingu í dag. 30.7.2010 14:30
Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins Ívar Ingimarsson missir af byrjun tímabilsins með Reading. Fyrirliðinn er meiddur á hásin og verður frá í nokkrar vikur. 30.7.2010 14:00
Alonso stakk sér á milli Vettel og Webber Spánverjinn Fernando Alonso náði að standa upp í hárinu á Sebatian Vettel og Mark Webber á seinni æfingu keppnisliða í Búdapest í dag. Hann varð tæpri hálfri sekúndu á eftir Vettel og Webber tæoum 9.9 á eftir Vettel. 30.7.2010 13:39
Juventus segir Liverpool vilja Poulsen Framkvæmdastjóri Juventus segir að Liverpool hafi sýnt danska miðjumanninum Christian Paulsen áhuga. 30.7.2010 13:30
N'Gog fórnarlamb kynþáttaníðs í gær UEFA hefur staðfest að það rannsaki meintan kynþáttaníð í garð franska framherjans David N´Gog hjá Liverpool. 30.7.2010 13:00
Danni König farinn frá Val - Mjög óheppilegt segir þjálfarinn Danski framherjinn Daniel König er farinn frá Val til Bronshoj í heimalandi sínu. Þar ólst hann upp en í staðinn hefur Valur fengið írskan framherja út tímabilið. 30.7.2010 12:28
Redknapp lýsir yfir áhuga á Bellamy en minnist ekki á Eið Harry Redknapp hefur áhuga á því að kaupa Craig Bellamy til Tottenham. Hann skýtur einnig til baka á West Ham sem gagnrýndi Tottenham fyrir áhuga þess á Scott Parker. 30.7.2010 12:00