Fleiri fréttir Þrettán íslensk mörk í Düsseldorf Düsseldorf og Lübbecke gerðu í dag jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 22-22, þar sem Íslendingar komu mikið við sögu. 24.4.2010 14:35 Markalaust hjá Kristianstad Nýliðar Tyresö og Kristianstad gerðu í dag markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.4.2010 14:20 Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem tekur á móti botnliði ensku úrvalsdeildarinnar, Portsmouth, í dag. 24.4.2010 13:51 Nani og Giggs skutu United á toppinn Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Tottenham á heimavelli í dag. 24.4.2010 13:40 Dossena: Benitez trompaðist eftir tapið í Flórens Andrea Dossena var í ítarlegu viðtali við Tuttosport á Ítalíu um Rafael Benitez, fyrrum stjóra sinn hjá Liverpool, sem hefur að undanförnu sterklega verið orðaður við Juventus. 24.4.2010 13:00 Leonardo og Ronaldinho rifust í búningsklefanum Leonardo, þjálfari AC Milan, viðurkennir að hann reifst við Ronaldinho í búningsklefa AC Milan eftir leik liðsins gegn Sampdoria í síðustu viku. 24.4.2010 12:30 Van der Sar bætti met Schmeichel Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, varð í dag elsti útlendingurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni en metið átti Peter Schmeichel, fyrrum markvörður United. 24.4.2010 11:55 Eiður á bekknum - Rooney og Ferdinand ekki með Hvorki Wayne Rooney né Rio Ferdinand eru í leikmannahópi Manchester United sem mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni nú í hádeginu. 24.4.2010 11:34 NBA í nótt: Boston komið í 3-0 Paul Pierce tryggði Boston dramatískan sigur á Miami, 100-98, með flautukörfu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Boston er þar með komið í 3-0 í einvíginu. 24.4.2010 11:00 Zaki farinn frá Hull Iain Dowie hefur ákveðið að senda framherjann Amr Zaki aftur til egypska félagsins Zamalek sem hafði lánað hann til Hull. 23.4.2010 23:30 Fram minnkaði muninn - myndir Fram vann í kvöld góðan sigur á Val í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er nú 2-1 fyrir Val. 23.4.2010 22:47 Karen: Við spilum betur undir pressu „Við vorum kærulausar í hinum leikjunum og sýndum ekki okkar rétta andlit," sagði Karen Knútsdóttir sem skoraði 13 mörk fyrir Fram í kvöld þegar liðið vann Val á Hlíðarenda. 23.4.2010 21:58 Umfjöllun: Engin sigurhátíð hjá Val í kvöld Fram minnkaði í kvöld muninn í úrslitarimmunni við Val um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er 2-1 eftir að Fram vann dýrmætan sigur í Vodafone-höllinni, 29-27. 23.4.2010 21:33 Sir Alex segir að Neville gæti farið með til Suður-Afríku Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það kæmi sér ekki á óvart að sjá Gary Neville í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. 23.4.2010 21:15 Michel Platini: Frakkland getur ekki orðið heimsmeistari Michel Platini, forseti UEFA, hefur afskrifað landa sína á HM í Suður-Afríku í sumar og segir ástæðu þess bæði vera vandamál með þjálfarinn og skortur á hæfileikaríkum leikmönnum. 23.4.2010 20:30 Wenger: Takið vel á móti Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna liðsins um að láta Emmanuel Adebayor hjá Manchester City í friði þegar liðin mætast á morgun. 23.4.2010 19:45 FC Bayern vill Diarra Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum. 23.4.2010 19:00 Óvænt tap Elverum Elverum tapaði óvænt fyrsta leik sínum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 23.4.2010 18:53 Lennon á bekknum gegn Man Utd Kantmaðurinn Aaron Lennon hjá Tottenham verður í leikmannahópi liðsins á morgun þegar liðið leikur gegn Manchester United. Lennon hefur ekki leikið síðan í desember vegna nárameiðsla. 23.4.2010 18:30 Hansa Rostock lagði toppliðið Íslendingaliðið vann í dag góðan útisigur á toppliði Kaiserslautern, 1-0, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. 23.4.2010 18:27 Engin meðalmennska hjá Bradord á móti Snæfelli í síðustu úrslitakeppnum Nick Bradford spilar með Keflavík á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Iceland Express deildar karla á morgun sem ættu að vera slæmar fréttir fyrir Hólmara sem hafa fengið að kenna á snilli Bradford í úrslitakeppninni í gegnum tíðina. 23.4.2010 17:30 Múrsteinar brotnir með höfðinu Athyglisvert mót á vegum Taekwondo-deildar Ármanns verður haldið á morgun í Ármannsheimilinu á Engjavegi. 23.4.2010 16:45 Ragnar líklega ekki meira með HK Ólíklegt er að Ragnar Hjaltested muni spila meira með HK á tímabilinu en hann meiddist í leik liðsins gegn Haukum í gær. 23.4.2010 16:15 Njarðvíkingar gefa Keflavík leyfi til að nota Nick Bradford Keflvíkingar hafa fengið leyfi frá Njarðvík til þess að nota Nick Bradford það sem eftir lifir af úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli en bandaríski leikmaður liðsins, Draelon Burns, er meiddur. 23.4.2010 15:47 Þjálfari Napoli orðaður við AC Milan Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, er sá nýjasti sem orðaður er við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Talið er að Leonardo hverfi á braut í sumar. Napoli situr í sjötta sæti ítölsku deildarinnar, tólf stigum á eftir AC Milan sem er í þriðja sæti. 23.4.2010 15:30 Nick Bradford til Keflavíkur - Leysir af Draelon Burns Nick Bradford sem lék með Njarðvík í vetur er genginn til liðs við Keflavík. Hann mun leysa af Draelon Burns sem er meiddur. 23.4.2010 15:13 Valsstelpur skipta mörkunum vel á milli sín - geta orðið meistarar í kvöld Valskonur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með sigri á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna. Valsliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki einvígisins og það hefur vakið athygli að stelpurnar í Valsliðinu eru að skipta markaskoruninni mikið á milli sín. 23.4.2010 15:00 Rosberg: Schumacher verður betri Nico Rosberg hefur náð mun betri árangur en liðsfélaginn Michael Schumacher hjá Mercedes á árinu. Hann segir þó í samtali við Gazette dello Sport að Schumacher eigi eftir að verða betri. 23.4.2010 14:57 Raul ekki að fara að hætta Raul, gulldrengurinn hjá Real Madrid, útilokar að leggja skó sína á hilluna að tímabilinu loknu. Þessi 33 ára sóknarmaður hefur mátt verma tréverkið mikið þennan veturinn. 23.4.2010 14:30 Huntelaar til Englands í sumar? Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, útilokar ekki að sóknarmaðurinn Klaas-Jan Huntelaar muni fara yfir til Englands. Þessi hollenski leikmaður hefur ekki fundið sig á Ítalíu. 23.4.2010 14:00 Burns verri í dag en í gær - er í skoðun á sjúkrahúsinu í Keflavík Það er mikil óvissa í kringum framhaldið hjá Draelon Burns, leikmanni Keflavíkur, sem gat aðeins spilað í rúmar 22 mínútur í öðrum úrslitaleik Keflavíkur og Snæfells í gær. Burns skoraði bara átta stig í leiknum og var greinilega meiddur. 23.4.2010 13:30 Benitez segir að Torres sé ánægður hjá Liverpool Það gæti stefnt í "Cristiano Ronaldo-sumar" á Anfield þar sem ensku fjölmiðlarnir munu keppast við að skrifa reglulega um hugsanlegt brotthvarf Fernando Torres frá Anfield. Spánverjinn var orðaður við Manchester City og Juventus í blöðunum í morgun. 23.4.2010 13:00 Forseti FIFA heldur í vonina um að Mandela hafi heilsu í að setja HM Sepp Blatter, forseti FIFA, heldur enn í vonina um að Nelson Mandela, fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku og helsti andstöðumaður kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar í landinu, hafi heilsu til að mæta á Opnunarhátíð HM í Suður Afríku í sumar og setja fyrstu heimsmeistarakeppnina sem fer fram í álfunni. 23.4.2010 12:30 Vandræðabarnið Balotelli á leiðinni í enska boltann Mario Balotelli er kominn á sölulista hjá Inter Milan eftir hegðun sína í lok fyrri undanúrslitaleiks Meistaradeildarinnar á móti Barcelona og enska blaðið Daily Mail skrifar um það í dag að miklar líkur séu á því að hann sé á leiðinni í enska boltann. 23.4.2010 12:00 Ferguson neitar því að hann sé að fara hætta á næsta ári Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur stigið fram og neitað þeim orðrómi um að hann sé að fara að hætta með liðið í lok næsta tímabils. Það hefur verið mikil umræða um eftirmann Ferguson í enskum fjölmiðlum í vikunni. 23.4.2010 11:30 Þriðja mesta sveiflan í sögu lokaúrslitanna Úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta í ár hefur byrjað á tveimur stórum heimasigrum og sveiflan hefur verið svo mikil á milli leikja að ástæða er að fletta upp í sögubókunum. 23.4.2010 11:00 Ruud van Nistelrooy ráðleggur Berbatov að vera áfram hjá United Ruud van Nistelrooy segir að það væri algjör vitleysa hjá Dimitar Berbatov að fara frá Manchester United en þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Búlgarann á Old Trafford. Ruud van Nistelrooy var í fimm ár hjá Manchester United en fór frá félaginu árið 2006. 23.4.2010 10:30 Kobe Bryant bætti stigametið hans Jerry West í nótt Kobe Bryant tókst ekki að leiða lið Los Angeles Lakers til sigur í Oklahoma City í nótt en hann náði þó að bæta félagsmetið yfir flest stig skoruð í úrslitakeppni. Kobe þurfti 16 stig til að bæta metið en skoraði alls 24 stig í leiknum. 23.4.2010 10:00 Manchester City tilbúið með 50 milljón punda tilboð í Torres The Guardian segir frá því í dag að Fernando Torres gæti verið opinn fyrir því að fara yfir til Manchester City og að félagið sé tilbúið með 50 milljón punda tilboð í spænska framherjann. Roberto Mancini, stjóri City, hefur lýst yfir miklum áhuga á að kaupa Torres en félagið ætlar að eyða stórum upphæðum í leikmenn í sumar. 23.4.2010 09:30 NBA: Cleveland og Los Angeles Lakers töpuðu bæði í nótt Oklahoma City Thunder og Chicago Bulls minnkuðu bæði muninn í 2-1 í einvígum sínum á móti bestu liðum Austur- og Vesturdeildarinnar, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann síðan sinn annan leik í röð og komst í 2-1 á móti Portland. 23.4.2010 09:00 Haukar lögðu HK-inga - myndasyrpa Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skemmti sér konunglega á leik Hauka og HK í undanúrslitum N1-deildar karla í gær. 23.4.2010 07:00 Akureyri sótti sigur á Hlíðarenda - myndasyrpa Akureyringar lögðu leið sína í bæinn í gær og unnu sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildarinnar. 23.4.2010 06:00 Hodgson: Eigum hrós skilið Hamburger SV og Fulham gerðu markalaust jafntefli í Þýskalandi í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 22.4.2010 23:45 Vítaspyrnur komu Val og Breiðabliki í undanúrslit Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins sem fram fara á sunnudag. Breiðablik og Fram eigast við í Kórnum og Valur leikur gegn KR í Egilshöll. 22.4.2010 22:30 Aron: Markverðirnir frábærir Aron Kristjánsson hrósaði markvörðum beggja liða eftir sigur Hauka á HK í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld, 22-20. 22.4.2010 21:54 Sjá næstu 50 fréttir
Þrettán íslensk mörk í Düsseldorf Düsseldorf og Lübbecke gerðu í dag jafntefli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 22-22, þar sem Íslendingar komu mikið við sögu. 24.4.2010 14:35
Markalaust hjá Kristianstad Nýliðar Tyresö og Kristianstad gerðu í dag markalaust jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.4.2010 14:20
Grétar Rafn í byrjunarliði Bolton Grétar Rafn Steinsson er í byrjunarliði Bolton sem tekur á móti botnliði ensku úrvalsdeildarinnar, Portsmouth, í dag. 24.4.2010 13:51
Nani og Giggs skutu United á toppinn Manchester United er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Tottenham á heimavelli í dag. 24.4.2010 13:40
Dossena: Benitez trompaðist eftir tapið í Flórens Andrea Dossena var í ítarlegu viðtali við Tuttosport á Ítalíu um Rafael Benitez, fyrrum stjóra sinn hjá Liverpool, sem hefur að undanförnu sterklega verið orðaður við Juventus. 24.4.2010 13:00
Leonardo og Ronaldinho rifust í búningsklefanum Leonardo, þjálfari AC Milan, viðurkennir að hann reifst við Ronaldinho í búningsklefa AC Milan eftir leik liðsins gegn Sampdoria í síðustu viku. 24.4.2010 12:30
Van der Sar bætti met Schmeichel Edwin van der Sar, markvörður Manchester United, varð í dag elsti útlendingurinn sem hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni en metið átti Peter Schmeichel, fyrrum markvörður United. 24.4.2010 11:55
Eiður á bekknum - Rooney og Ferdinand ekki með Hvorki Wayne Rooney né Rio Ferdinand eru í leikmannahópi Manchester United sem mætir Tottenham í ensku úrvalsdeildinni nú í hádeginu. 24.4.2010 11:34
NBA í nótt: Boston komið í 3-0 Paul Pierce tryggði Boston dramatískan sigur á Miami, 100-98, með flautukörfu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Boston er þar með komið í 3-0 í einvíginu. 24.4.2010 11:00
Zaki farinn frá Hull Iain Dowie hefur ákveðið að senda framherjann Amr Zaki aftur til egypska félagsins Zamalek sem hafði lánað hann til Hull. 23.4.2010 23:30
Fram minnkaði muninn - myndir Fram vann í kvöld góðan sigur á Val í þriðja leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er nú 2-1 fyrir Val. 23.4.2010 22:47
Karen: Við spilum betur undir pressu „Við vorum kærulausar í hinum leikjunum og sýndum ekki okkar rétta andlit," sagði Karen Knútsdóttir sem skoraði 13 mörk fyrir Fram í kvöld þegar liðið vann Val á Hlíðarenda. 23.4.2010 21:58
Umfjöllun: Engin sigurhátíð hjá Val í kvöld Fram minnkaði í kvöld muninn í úrslitarimmunni við Val um Íslandsmeistaratitil kvenna í handbolta. Staðan í einvíginu er 2-1 eftir að Fram vann dýrmætan sigur í Vodafone-höllinni, 29-27. 23.4.2010 21:33
Sir Alex segir að Neville gæti farið með til Suður-Afríku Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að það kæmi sér ekki á óvart að sjá Gary Neville í enska landsliðshópnum fyrir heimsmeistaramótið í sumar. 23.4.2010 21:15
Michel Platini: Frakkland getur ekki orðið heimsmeistari Michel Platini, forseti UEFA, hefur afskrifað landa sína á HM í Suður-Afríku í sumar og segir ástæðu þess bæði vera vandamál með þjálfarinn og skortur á hæfileikaríkum leikmönnum. 23.4.2010 20:30
Wenger: Takið vel á móti Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna liðsins um að láta Emmanuel Adebayor hjá Manchester City í friði þegar liðin mætast á morgun. 23.4.2010 19:45
FC Bayern vill Diarra Mahamadou Diarra, miðjumaður Real Madrid og landsliðs Malí, er á óskalista þýska liðsins FC Bayern. Louis van Gaal, þjálfari Bæjara, er hrifinn af leikmanninum. 23.4.2010 19:00
Óvænt tap Elverum Elverum tapaði óvænt fyrsta leik sínum í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. 23.4.2010 18:53
Lennon á bekknum gegn Man Utd Kantmaðurinn Aaron Lennon hjá Tottenham verður í leikmannahópi liðsins á morgun þegar liðið leikur gegn Manchester United. Lennon hefur ekki leikið síðan í desember vegna nárameiðsla. 23.4.2010 18:30
Hansa Rostock lagði toppliðið Íslendingaliðið vann í dag góðan útisigur á toppliði Kaiserslautern, 1-0, í þýsku B-deildinni í knattspyrnu. 23.4.2010 18:27
Engin meðalmennska hjá Bradord á móti Snæfelli í síðustu úrslitakeppnum Nick Bradford spilar með Keflavík á móti Snæfelli í þriðja leik úrslitaeinvígis Iceland Express deildar karla á morgun sem ættu að vera slæmar fréttir fyrir Hólmara sem hafa fengið að kenna á snilli Bradford í úrslitakeppninni í gegnum tíðina. 23.4.2010 17:30
Múrsteinar brotnir með höfðinu Athyglisvert mót á vegum Taekwondo-deildar Ármanns verður haldið á morgun í Ármannsheimilinu á Engjavegi. 23.4.2010 16:45
Ragnar líklega ekki meira með HK Ólíklegt er að Ragnar Hjaltested muni spila meira með HK á tímabilinu en hann meiddist í leik liðsins gegn Haukum í gær. 23.4.2010 16:15
Njarðvíkingar gefa Keflavík leyfi til að nota Nick Bradford Keflvíkingar hafa fengið leyfi frá Njarðvík til þess að nota Nick Bradford það sem eftir lifir af úrslitaeinvíginu á móti Snæfelli en bandaríski leikmaður liðsins, Draelon Burns, er meiddur. 23.4.2010 15:47
Þjálfari Napoli orðaður við AC Milan Walter Mazzarri, þjálfari Napoli, er sá nýjasti sem orðaður er við þjálfarastöðuna hjá AC Milan. Talið er að Leonardo hverfi á braut í sumar. Napoli situr í sjötta sæti ítölsku deildarinnar, tólf stigum á eftir AC Milan sem er í þriðja sæti. 23.4.2010 15:30
Nick Bradford til Keflavíkur - Leysir af Draelon Burns Nick Bradford sem lék með Njarðvík í vetur er genginn til liðs við Keflavík. Hann mun leysa af Draelon Burns sem er meiddur. 23.4.2010 15:13
Valsstelpur skipta mörkunum vel á milli sín - geta orðið meistarar í kvöld Valskonur geta tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn í kvöld með sigri á Fram í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild kvenna. Valsliðið hefur unnið tvo fyrstu leiki einvígisins og það hefur vakið athygli að stelpurnar í Valsliðinu eru að skipta markaskoruninni mikið á milli sín. 23.4.2010 15:00
Rosberg: Schumacher verður betri Nico Rosberg hefur náð mun betri árangur en liðsfélaginn Michael Schumacher hjá Mercedes á árinu. Hann segir þó í samtali við Gazette dello Sport að Schumacher eigi eftir að verða betri. 23.4.2010 14:57
Raul ekki að fara að hætta Raul, gulldrengurinn hjá Real Madrid, útilokar að leggja skó sína á hilluna að tímabilinu loknu. Þessi 33 ára sóknarmaður hefur mátt verma tréverkið mikið þennan veturinn. 23.4.2010 14:30
Huntelaar til Englands í sumar? Adriano Galliani, varaforseti AC Milan, útilokar ekki að sóknarmaðurinn Klaas-Jan Huntelaar muni fara yfir til Englands. Þessi hollenski leikmaður hefur ekki fundið sig á Ítalíu. 23.4.2010 14:00
Burns verri í dag en í gær - er í skoðun á sjúkrahúsinu í Keflavík Það er mikil óvissa í kringum framhaldið hjá Draelon Burns, leikmanni Keflavíkur, sem gat aðeins spilað í rúmar 22 mínútur í öðrum úrslitaleik Keflavíkur og Snæfells í gær. Burns skoraði bara átta stig í leiknum og var greinilega meiddur. 23.4.2010 13:30
Benitez segir að Torres sé ánægður hjá Liverpool Það gæti stefnt í "Cristiano Ronaldo-sumar" á Anfield þar sem ensku fjölmiðlarnir munu keppast við að skrifa reglulega um hugsanlegt brotthvarf Fernando Torres frá Anfield. Spánverjinn var orðaður við Manchester City og Juventus í blöðunum í morgun. 23.4.2010 13:00
Forseti FIFA heldur í vonina um að Mandela hafi heilsu í að setja HM Sepp Blatter, forseti FIFA, heldur enn í vonina um að Nelson Mandela, fyrsti lýðræðislega kjörni forseti Suður-Afríku og helsti andstöðumaður kynþáttaaðskilnaðarstefnunnar í landinu, hafi heilsu til að mæta á Opnunarhátíð HM í Suður Afríku í sumar og setja fyrstu heimsmeistarakeppnina sem fer fram í álfunni. 23.4.2010 12:30
Vandræðabarnið Balotelli á leiðinni í enska boltann Mario Balotelli er kominn á sölulista hjá Inter Milan eftir hegðun sína í lok fyrri undanúrslitaleiks Meistaradeildarinnar á móti Barcelona og enska blaðið Daily Mail skrifar um það í dag að miklar líkur séu á því að hann sé á leiðinni í enska boltann. 23.4.2010 12:00
Ferguson neitar því að hann sé að fara hætta á næsta ári Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur stigið fram og neitað þeim orðrómi um að hann sé að fara að hætta með liðið í lok næsta tímabils. Það hefur verið mikil umræða um eftirmann Ferguson í enskum fjölmiðlum í vikunni. 23.4.2010 11:30
Þriðja mesta sveiflan í sögu lokaúrslitanna Úrslitaeinvígi Iceland Express deildar karla í körfubolta í ár hefur byrjað á tveimur stórum heimasigrum og sveiflan hefur verið svo mikil á milli leikja að ástæða er að fletta upp í sögubókunum. 23.4.2010 11:00
Ruud van Nistelrooy ráðleggur Berbatov að vera áfram hjá United Ruud van Nistelrooy segir að það væri algjör vitleysa hjá Dimitar Berbatov að fara frá Manchester United en þetta hefur verið erfitt tímabil fyrir Búlgarann á Old Trafford. Ruud van Nistelrooy var í fimm ár hjá Manchester United en fór frá félaginu árið 2006. 23.4.2010 10:30
Kobe Bryant bætti stigametið hans Jerry West í nótt Kobe Bryant tókst ekki að leiða lið Los Angeles Lakers til sigur í Oklahoma City í nótt en hann náði þó að bæta félagsmetið yfir flest stig skoruð í úrslitakeppni. Kobe þurfti 16 stig til að bæta metið en skoraði alls 24 stig í leiknum. 23.4.2010 10:00
Manchester City tilbúið með 50 milljón punda tilboð í Torres The Guardian segir frá því í dag að Fernando Torres gæti verið opinn fyrir því að fara yfir til Manchester City og að félagið sé tilbúið með 50 milljón punda tilboð í spænska framherjann. Roberto Mancini, stjóri City, hefur lýst yfir miklum áhuga á að kaupa Torres en félagið ætlar að eyða stórum upphæðum í leikmenn í sumar. 23.4.2010 09:30
NBA: Cleveland og Los Angeles Lakers töpuðu bæði í nótt Oklahoma City Thunder og Chicago Bulls minnkuðu bæði muninn í 2-1 í einvígum sínum á móti bestu liðum Austur- og Vesturdeildarinnar, Cleveland Cavaliers og Los Angeles Lakers, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Phoenix Suns vann síðan sinn annan leik í röð og komst í 2-1 á móti Portland. 23.4.2010 09:00
Haukar lögðu HK-inga - myndasyrpa Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, skemmti sér konunglega á leik Hauka og HK í undanúrslitum N1-deildar karla í gær. 23.4.2010 07:00
Akureyri sótti sigur á Hlíðarenda - myndasyrpa Akureyringar lögðu leið sína í bæinn í gær og unnu sigur á Val í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1-deildarinnar. 23.4.2010 06:00
Hodgson: Eigum hrós skilið Hamburger SV og Fulham gerðu markalaust jafntefli í Þýskalandi í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar. 22.4.2010 23:45
Vítaspyrnur komu Val og Breiðabliki í undanúrslit Ljóst er hvaða lið mætast í undanúrslitum Lengjubikarsins sem fram fara á sunnudag. Breiðablik og Fram eigast við í Kórnum og Valur leikur gegn KR í Egilshöll. 22.4.2010 22:30
Aron: Markverðirnir frábærir Aron Kristjánsson hrósaði markvörðum beggja liða eftir sigur Hauka á HK í undanúrslitum úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld, 22-20. 22.4.2010 21:54