Fleiri fréttir Benítez: Það er bara hálfleikur „Við fengum á okkur furðulegt mark og skoruðum mark sem hefði átt að standa en var dæmt af. En það er í lagi, það er bara hálfleikur," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir leikinn í Madríd í kvöld. 22.4.2010 21:19 Umfjöllun: Birkir Ívar vann þessa lotu Engu líkara var en að markverðirnir Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum og Sveinbjörn Pétursson, HK, háðu einvígi þegar liðin mættust í úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld. 22.4.2010 21:11 Forlan tryggði sigur á Liverpool - Markalaust í Þýskalandi Fyrri leikjunum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er lokið. Atletico Madrid vann heimasigur á Liverpool 1-0 þar sem Diego Forlan skoraði eina markið. 22.4.2010 20:53 Ivey ævintýrið gekk upp hjá Snæfelli - unnu Keflavík með 22 stigum Snæfellingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík með sannfærandi 22 stiga sigri, 91-69, í öðrum leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. Liðin hafa því byrjað lokaúrslitin á því að bursta hvort annað í fyrstu tveimur leikjunum. Næsti leikur er í Keflavík á laugardaginn. 22.4.2010 20:32 Stuðningsmenn ættu að biðja Balotelli afsökunar „Mun hann biðjast afsökunar? Ég veit ekki. Kannski ættu stuðningsmennirnir að biðja hann afsökunar," segir Mino Raiola, umboðsmaður Mario Balotelli hjá Inter. 22.4.2010 20:31 Rúnar: Kláruðum þetta þó ýmislegt hafi verið á móti okkur „Þetta var mjög ánægjulegur sigur," sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, sem vann frábæran sigur á Hlíðarenda í dag. Akureyri getur nú tryggt sér í úrslit með því að leggja Valsmenn norðan heiða á laugardag. 22.4.2010 19:30 Fólskulegt brot á Ólínu en Króatinn fékk bara gult spjald - myndband Vefsíðan fotbolti.net setti inn á síðuna sína í dag myndband frá því þegar íslenska landsliðskonan Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir meiddist illa í landsleik á móti Króatíu í undankeppni HM. Ólína hefur ekkert spilað síðan en leikurinn fór fram 31. mars síðastliðinn. 22.4.2010 18:30 Hvort á Barcelona eða Real Madrid eftir erfiðari leiki? Það er enn spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn þrátt fyrir að Barcelona hafi unnið Real Madrid sannfærandi á dögunum. Barcelona náði aðeins markalausu jafntefli um síðustu helgi og nú munar aðeins einu stigi á liðunum þegar fimm leikir eru eftir. Það er því fróðlegt að skoða hvort liðið á eftir erfiðari andstæðinga í síðustu fimm umferðunum. 22.4.2010 18:00 Umfjöllun: Akureyringar í sumarskapi gegn Valsmönnum Akureyringar unnu þriggja marka sigur á Valsmönnum, 24-27, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í dag í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar karla. Akureyrarliðið fær því tækifæri á að vinna einvígið á heimavelli í næsta leik sem fer fram í Höllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. 22.4.2010 17:15 Framarar og KR-ingar í undanúrslit Lengjubikars karla Fram og KR tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla. Framarar unnu Keflvíkinga í vítakeppni en KR-ingar burstuðu Íslandsmeistara FH 4-1 á KR-gervigrasinu. 22.4.2010 17:00 Kaka æfði með aðalliði Real Madrid á afmælisdaginn Brasilíumaðurinn Kaka er 28 ára gamall í dag og hélt upp á það með því að æfa með aðalliði Real Madrid. Það lítur því allt út fyrir það að hann geti spilað með Real-liðin á móti Real Zaragoza á laugardaginn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan 10. mars. 22.4.2010 16:30 Mun nýi þjálfarinn gefa Kolbeini og Jóhanni tækifæri? Íslendingaliðið AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta er komið með nýjan þjálfara en Gertjan Verbeek mun taka við af Dick Advocaat sem kláraði tímabilið eftir að Ronald Koeman var rekinn í lok síðasta árs. 22.4.2010 16:00 Nær Jeb Ivey ekki fyrri hálfleiknum? - vélinni frá Stokkhólmi hefur seinkað Það lítur út fyrir að Jeb Ivey ná aðeins seinni hálfleiknum með Snæfelli í kvöld í öðrum leiknum við Keflavík í úrslitaeinvígi Iceland Express deild karla. Snæfell þurfti að skipta um bandaríska leiksjórnandann sinn vegna meiðsla Sean Burton en það gekk illa að koma Ivey til landsins í tíma. 22.4.2010 15:30 Skilaboð til Adebayor: Enga heimskulega hegðun um helgina Emmanuel Adebayor, framherji Manchester City, verður í sviðsljósinu um helgina þegar Manchester City heimsækir hans gamla lið í Arsenal á Emirates-völlinn á laugardaginn. 22.4.2010 15:00 Rafael Benítez: Maraþon-ferðalagið þjappaði Liverpool-liðinu saman Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er á því að maraþon-ferðalagið til Spánar sem tók meira en sólarhring, muni hafa góð áhrif á liðið fyrir fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar en Liverpool mætir Atlético Madrid klukkan 19.00 í kvöld. 22.4.2010 14:30 Reading Post: Ívar á leiðinni til Steve Coppell hjá Bristol City Staðarblaðið, Reading Post, segir frá því á vefsíðu sinni í dag að Steve Coppell, nýr stjóri Bristol City, ætli að reyna að fá Ívar Ingimarsson til sín en Ívar spilaði lengi undir stjórn Coppell hjá Reading. 22.4.2010 14:00 N’Zogbia handtekinn fyrir að svindla á ökuprófinu sínu Charles N’Zogbia, franski miðjumaðurinn hjá Wigan Athletic í ensku úrvalsdeildinni, er kominn í kast við lögin en ástæðan hefur vakið mikla athygli. N’Zogbia er nefnilega grunaður um að hafa svindlað á ökuprófinu sínu. 22.4.2010 13:30 Portsmouth fær ekki að fara í Evrópudeildina á næsta ári Portsmouth fær ekki að taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa í raun unnið sér rétt til þess með að komast alla leið í bikarúrslitaleikkinn. Portsmouth fær ekki UEFA-keppnisleyfi vegna fjárhagsvandræða félagsins. 22.4.2010 13:00 Lítt þekktur þjálfari Oklahoma City valinn besti þjálfari ársins í NBA Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder, var í gær valinn besti þjálfari ársins í NBA-deildinni en undir hans stjórn hefur Oklahoma-liðið farið frá því að vera eitt lélegasta lið deildarinnar í að vinna 50 leiki og komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili. 22.4.2010 12:30 Magnús spáir Val og HK í úrslitin Vísir fékk Magnús Erlendsson, markvörð Fram, til að spá fyrir um undanúrslitaeinvígi N1-deildarinnar. Magnús var í gær útnefndur besti leikmaður umferða 15-21 í deildinni en Safamýrarliðið náði með góðum endaspretti að bjarga sér frá falli. 22.4.2010 12:00 Átta liða úrslit Lengjubikars karla fara fram í dag Það verður nóg um að vera í íslenska fótboltanum í dag þegar allir fjórir leikir átta liða úrslita Lengjubikarsins fara fram. Tveir af leikjunum fjórum fara fram utanhúss. 22.4.2010 11:30 NBA: Orlando komið í 2-0 en San Antonio jafnaði metin á móti Dallas Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Orlando Magic komst í 2-0 á móti Charlotte Bobcats en San Antonio Spurs jafnaði metin í 1-1 á móti Dallas Mavericks. 22.4.2010 11:00 Tímabilið mögulega búið hjá Mikel Líklegt er að John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, spili ekki meira með liðinu á tímabilinu eftir að hann meiddist á hné í leik liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi. 22.4.2010 10:30 Magnús Þór: Snæfell er ekkert að fara að stoppa þá Snæfell tekur á móti Keflavík í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Stykkihólmi klukkan 19.15 í kvöld. Keflavík vann fyrsta leikinn með yfirburðum og þegar Fréttablaðið heyrði í gær í Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrrum leikmanni Keflavíkur og núverandi leikmanni Njarðvíkur þá er hann á því að Keflavík vinni úrslitaeinvígið 3-0. 22.4.2010 10:00 Senderos vill vera áfram hjá Everton Philippe Senderos segist vilja vera áfram í herbúðum Everton en þar hefur hann verið í láni frá Arsenal þetta tímabilið. 22.4.2010 09:30 Ronaldo vill halda Pellegrini hjá Real Cristiano Ronaldo vill að Manuel Pellegrini verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid næstu tvö eða þrjú árin. 22.4.2010 09:00 Essien óttast að missa af HM Michael Essien segist óttast það mjög að hann verði ekki búinn að jafna sig á meiðslum sínum áður en HM hefst í Suður-Afríku í sumar. 22.4.2010 08:00 Benitez: Þurfum að skora útivallarmark Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það sé afar mikilvægt fyrir sína menn að skora útivallarmark í leiknum gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 22.4.2010 07:00 Lippi vill mæta Capello í úrslitum Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, vill mæta Englandi í úrslitum heimsmeistaramótsins. Lippi stýrði Ítölum til titilsins 2006 áður en hann vék til hliðar fyrir Roberto Donadoni. 21.4.2010 23:30 HSÍ tapaði rúmum 23 milljónum á síðasta rekstrarári Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. 21.4.2010 23:15 United enn ríkasta félag heims Manchester United er enn ríkasta félag heims, samkvæmt lista sem Forbes-tímaritið gaf út í kvöld. 21.4.2010 23:07 Van Gaal: Sendum skýr skilaboð Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, segir að sínir menn hafi sent andstæðingum sínum skýr skilaboð með sigrinum á Lyon í kvöld. 21.4.2010 22:55 Man City vill Ashley Young Manchester City undirbýr tilboð í vængmanninn Ashley Young hjá Aston Villa. The Mirror greinir frá því að City sé reiðubúið að losa sig við Craig Bellamy, Martin Petrov og Shaun Wright-Phillips í sumar. 21.4.2010 22:45 Vinátta milli stuðningsmanna Atletico og Liverpool - myndband Fjölmiðlar eru duglegir að fjalla um illindi og slagsmál milli stuðningsmanna fótboltaliða. Það má ekki búast við því að það verði umfjöllunarefnið eftir Evrópuleik Atletico Madrid og Liverpool á morgun. 21.4.2010 22:00 Coppell að taka við Bristol City Talið er að Bristol City muni tilkynna á morgun að Steve Coppell muni taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. 21.4.2010 21:20 Aston Villa aftur upp í sjötta sætið Aston Villa endurheimti sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 útisigri á Hull í kvöld. 21.4.2010 21:05 Fáið að sjá hinn sanna Messi í seinni leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að slök frammistaða Lionel Messi í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Inter hafi aðeins verið lítið frávik. Messi var lítið áberandi í leiknum sem Inter vann 3-1. 21.4.2010 20:00 Kiel saxaði á forystu Hamburg Kiel minnkaði forystu Hamburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í þrjú stig á nýjan leik með sigri á Füchse Berlin í kvöld, 35-26. 21.4.2010 19:50 Fyrstu stig Hönefoss Eftir að hafa tapað fyrstu sex leikjum tímabilsins unnu Kristján Örn Sigurðsson og félagar hans í Hönefoss í kvöld sín fyrstu stig í deildinni. 21.4.2010 19:44 Bayern með nauma forystu til Lyon Arjen Robben var hetja Bayern München þegar hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Lyon í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21.4.2010 18:36 Rúrik og félagar töpuðu í bikarnum Rúrik Gíslason og félagar hans í danska liðinu OB töpuðu í kvöld fyrir Midtjylland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar, 2-0. 21.4.2010 18:17 Tiger mun keppa á Players Championship Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. 21.4.2010 18:01 Balotelli kominn á sölulista Ítalíumeistarar Inter hafa ákveðið að setja Mario Balotelli á sölulista eftir framkomu hans í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gær. 21.4.2010 17:45 Fellaini neitar því að hafa ráðist á fyrirsætu Lögreglan á Bretlandseyjum rannsakar nú ásakanir fyrirsætu á hendur Marouane Fellaini, leikmanni Everton. Fyrirsætan segir að Fellaini hafi ráðist á sig á næturklúbbi í Lundúnum aðfaranótt sunnudags. 21.4.2010 17:00 Arshavin ætlar að reyna að ná City-leiknum um helgina Rússinn Andrei Arshavin vonast til þess að geta spilað á ný með Arsenal þegar liðið mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arshavin hefur ekkert getað spilað síðan að hann meiddist á kálfa í fyrri Meistaradeildarleiknum á móti Barcelona. 21.4.2010 16:30 Sjá næstu 50 fréttir
Benítez: Það er bara hálfleikur „Við fengum á okkur furðulegt mark og skoruðum mark sem hefði átt að standa en var dæmt af. En það er í lagi, það er bara hálfleikur," sagði Rafa Benítez, stjóri Liverpool, eftir leikinn í Madríd í kvöld. 22.4.2010 21:19
Umfjöllun: Birkir Ívar vann þessa lotu Engu líkara var en að markverðirnir Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum og Sveinbjörn Pétursson, HK, háðu einvígi þegar liðin mættust í úrslitakeppni N1-deildar karla í kvöld. 22.4.2010 21:11
Forlan tryggði sigur á Liverpool - Markalaust í Þýskalandi Fyrri leikjunum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er lokið. Atletico Madrid vann heimasigur á Liverpool 1-0 þar sem Diego Forlan skoraði eina markið. 22.4.2010 20:53
Ivey ævintýrið gekk upp hjá Snæfelli - unnu Keflavík með 22 stigum Snæfellingar jöfnuðu úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn á móti Keflavík með sannfærandi 22 stiga sigri, 91-69, í öðrum leik liðanna í Stykkishólmi í kvöld. Liðin hafa því byrjað lokaúrslitin á því að bursta hvort annað í fyrstu tveimur leikjunum. Næsti leikur er í Keflavík á laugardaginn. 22.4.2010 20:32
Stuðningsmenn ættu að biðja Balotelli afsökunar „Mun hann biðjast afsökunar? Ég veit ekki. Kannski ættu stuðningsmennirnir að biðja hann afsökunar," segir Mino Raiola, umboðsmaður Mario Balotelli hjá Inter. 22.4.2010 20:31
Rúnar: Kláruðum þetta þó ýmislegt hafi verið á móti okkur „Þetta var mjög ánægjulegur sigur," sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, sem vann frábæran sigur á Hlíðarenda í dag. Akureyri getur nú tryggt sér í úrslit með því að leggja Valsmenn norðan heiða á laugardag. 22.4.2010 19:30
Fólskulegt brot á Ólínu en Króatinn fékk bara gult spjald - myndband Vefsíðan fotbolti.net setti inn á síðuna sína í dag myndband frá því þegar íslenska landsliðskonan Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir meiddist illa í landsleik á móti Króatíu í undankeppni HM. Ólína hefur ekkert spilað síðan en leikurinn fór fram 31. mars síðastliðinn. 22.4.2010 18:30
Hvort á Barcelona eða Real Madrid eftir erfiðari leiki? Það er enn spenna í baráttunni um spænska meistaratitilinn þrátt fyrir að Barcelona hafi unnið Real Madrid sannfærandi á dögunum. Barcelona náði aðeins markalausu jafntefli um síðustu helgi og nú munar aðeins einu stigi á liðunum þegar fimm leikir eru eftir. Það er því fróðlegt að skoða hvort liðið á eftir erfiðari andstæðinga í síðustu fimm umferðunum. 22.4.2010 18:00
Umfjöllun: Akureyringar í sumarskapi gegn Valsmönnum Akureyringar unnu þriggja marka sigur á Valsmönnum, 24-27, í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda í dag í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum N1 deildar karla. Akureyrarliðið fær því tækifæri á að vinna einvígið á heimavelli í næsta leik sem fer fram í Höllinni á Akureyri á laugardagskvöldið. 22.4.2010 17:15
Framarar og KR-ingar í undanúrslit Lengjubikars karla Fram og KR tryggðu sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla. Framarar unnu Keflvíkinga í vítakeppni en KR-ingar burstuðu Íslandsmeistara FH 4-1 á KR-gervigrasinu. 22.4.2010 17:00
Kaka æfði með aðalliði Real Madrid á afmælisdaginn Brasilíumaðurinn Kaka er 28 ára gamall í dag og hélt upp á það með því að æfa með aðalliði Real Madrid. Það lítur því allt út fyrir það að hann geti spilað með Real-liðin á móti Real Zaragoza á laugardaginn eftir að hafa verið frá vegna meiðsla síðan 10. mars. 22.4.2010 16:30
Mun nýi þjálfarinn gefa Kolbeini og Jóhanni tækifæri? Íslendingaliðið AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta er komið með nýjan þjálfara en Gertjan Verbeek mun taka við af Dick Advocaat sem kláraði tímabilið eftir að Ronald Koeman var rekinn í lok síðasta árs. 22.4.2010 16:00
Nær Jeb Ivey ekki fyrri hálfleiknum? - vélinni frá Stokkhólmi hefur seinkað Það lítur út fyrir að Jeb Ivey ná aðeins seinni hálfleiknum með Snæfelli í kvöld í öðrum leiknum við Keflavík í úrslitaeinvígi Iceland Express deild karla. Snæfell þurfti að skipta um bandaríska leiksjórnandann sinn vegna meiðsla Sean Burton en það gekk illa að koma Ivey til landsins í tíma. 22.4.2010 15:30
Skilaboð til Adebayor: Enga heimskulega hegðun um helgina Emmanuel Adebayor, framherji Manchester City, verður í sviðsljósinu um helgina þegar Manchester City heimsækir hans gamla lið í Arsenal á Emirates-völlinn á laugardaginn. 22.4.2010 15:00
Rafael Benítez: Maraþon-ferðalagið þjappaði Liverpool-liðinu saman Rafael Benítez, stjóri Liverpool, er á því að maraþon-ferðalagið til Spánar sem tók meira en sólarhring, muni hafa góð áhrif á liðið fyrir fyrri undanúrslitaleik Evrópudeildarinnar en Liverpool mætir Atlético Madrid klukkan 19.00 í kvöld. 22.4.2010 14:30
Reading Post: Ívar á leiðinni til Steve Coppell hjá Bristol City Staðarblaðið, Reading Post, segir frá því á vefsíðu sinni í dag að Steve Coppell, nýr stjóri Bristol City, ætli að reyna að fá Ívar Ingimarsson til sín en Ívar spilaði lengi undir stjórn Coppell hjá Reading. 22.4.2010 14:00
N’Zogbia handtekinn fyrir að svindla á ökuprófinu sínu Charles N’Zogbia, franski miðjumaðurinn hjá Wigan Athletic í ensku úrvalsdeildinni, er kominn í kast við lögin en ástæðan hefur vakið mikla athygli. N’Zogbia er nefnilega grunaður um að hafa svindlað á ökuprófinu sínu. 22.4.2010 13:30
Portsmouth fær ekki að fara í Evrópudeildina á næsta ári Portsmouth fær ekki að taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili þrátt fyrir að hafa í raun unnið sér rétt til þess með að komast alla leið í bikarúrslitaleikkinn. Portsmouth fær ekki UEFA-keppnisleyfi vegna fjárhagsvandræða félagsins. 22.4.2010 13:00
Lítt þekktur þjálfari Oklahoma City valinn besti þjálfari ársins í NBA Scott Brooks, þjálfari Oklahoma City Thunder, var í gær valinn besti þjálfari ársins í NBA-deildinni en undir hans stjórn hefur Oklahoma-liðið farið frá því að vera eitt lélegasta lið deildarinnar í að vinna 50 leiki og komast í úrslitakeppnina á þessu tímabili. 22.4.2010 12:30
Magnús spáir Val og HK í úrslitin Vísir fékk Magnús Erlendsson, markvörð Fram, til að spá fyrir um undanúrslitaeinvígi N1-deildarinnar. Magnús var í gær útnefndur besti leikmaður umferða 15-21 í deildinni en Safamýrarliðið náði með góðum endaspretti að bjarga sér frá falli. 22.4.2010 12:00
Átta liða úrslit Lengjubikars karla fara fram í dag Það verður nóg um að vera í íslenska fótboltanum í dag þegar allir fjórir leikir átta liða úrslita Lengjubikarsins fara fram. Tveir af leikjunum fjórum fara fram utanhúss. 22.4.2010 11:30
NBA: Orlando komið í 2-0 en San Antonio jafnaði metin á móti Dallas Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Orlando Magic komst í 2-0 á móti Charlotte Bobcats en San Antonio Spurs jafnaði metin í 1-1 á móti Dallas Mavericks. 22.4.2010 11:00
Tímabilið mögulega búið hjá Mikel Líklegt er að John Obi Mikel, leikmaður Chelsea, spili ekki meira með liðinu á tímabilinu eftir að hann meiddist á hné í leik liðsins gegn Tottenham um síðustu helgi. 22.4.2010 10:30
Magnús Þór: Snæfell er ekkert að fara að stoppa þá Snæfell tekur á móti Keflavík í öðrum úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Stykkihólmi klukkan 19.15 í kvöld. Keflavík vann fyrsta leikinn með yfirburðum og þegar Fréttablaðið heyrði í gær í Magnúsi Þór Gunnarssyni, fyrrum leikmanni Keflavíkur og núverandi leikmanni Njarðvíkur þá er hann á því að Keflavík vinni úrslitaeinvígið 3-0. 22.4.2010 10:00
Senderos vill vera áfram hjá Everton Philippe Senderos segist vilja vera áfram í herbúðum Everton en þar hefur hann verið í láni frá Arsenal þetta tímabilið. 22.4.2010 09:30
Ronaldo vill halda Pellegrini hjá Real Cristiano Ronaldo vill að Manuel Pellegrini verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid næstu tvö eða þrjú árin. 22.4.2010 09:00
Essien óttast að missa af HM Michael Essien segist óttast það mjög að hann verði ekki búinn að jafna sig á meiðslum sínum áður en HM hefst í Suður-Afríku í sumar. 22.4.2010 08:00
Benitez: Þurfum að skora útivallarmark Rafa Benitez, stjóri Liverpool, segir að það sé afar mikilvægt fyrir sína menn að skora útivallarmark í leiknum gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 22.4.2010 07:00
Lippi vill mæta Capello í úrslitum Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítalíu, vill mæta Englandi í úrslitum heimsmeistaramótsins. Lippi stýrði Ítölum til titilsins 2006 áður en hann vék til hliðar fyrir Roberto Donadoni. 21.4.2010 23:30
HSÍ tapaði rúmum 23 milljónum á síðasta rekstrarári Ársþing HSÍ var haldið í dag en á því var Knútur G. Hauksson endurkjörinn formaður sambandsins. Þá var einnig gert upp síðasta rekstrarár í tölum. 21.4.2010 23:15
United enn ríkasta félag heims Manchester United er enn ríkasta félag heims, samkvæmt lista sem Forbes-tímaritið gaf út í kvöld. 21.4.2010 23:07
Van Gaal: Sendum skýr skilaboð Louis van Gaal, þjálfari Bayern München, segir að sínir menn hafi sent andstæðingum sínum skýr skilaboð með sigrinum á Lyon í kvöld. 21.4.2010 22:55
Man City vill Ashley Young Manchester City undirbýr tilboð í vængmanninn Ashley Young hjá Aston Villa. The Mirror greinir frá því að City sé reiðubúið að losa sig við Craig Bellamy, Martin Petrov og Shaun Wright-Phillips í sumar. 21.4.2010 22:45
Vinátta milli stuðningsmanna Atletico og Liverpool - myndband Fjölmiðlar eru duglegir að fjalla um illindi og slagsmál milli stuðningsmanna fótboltaliða. Það má ekki búast við því að það verði umfjöllunarefnið eftir Evrópuleik Atletico Madrid og Liverpool á morgun. 21.4.2010 22:00
Coppell að taka við Bristol City Talið er að Bristol City muni tilkynna á morgun að Steve Coppell muni taka við sem knattspyrnustjóri liðsins. 21.4.2010 21:20
Aston Villa aftur upp í sjötta sætið Aston Villa endurheimti sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 útisigri á Hull í kvöld. 21.4.2010 21:05
Fáið að sjá hinn sanna Messi í seinni leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að slök frammistaða Lionel Messi í fyrri undanúrslitaleiknum gegn Inter hafi aðeins verið lítið frávik. Messi var lítið áberandi í leiknum sem Inter vann 3-1. 21.4.2010 20:00
Kiel saxaði á forystu Hamburg Kiel minnkaði forystu Hamburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í þrjú stig á nýjan leik með sigri á Füchse Berlin í kvöld, 35-26. 21.4.2010 19:50
Fyrstu stig Hönefoss Eftir að hafa tapað fyrstu sex leikjum tímabilsins unnu Kristján Örn Sigurðsson og félagar hans í Hönefoss í kvöld sín fyrstu stig í deildinni. 21.4.2010 19:44
Bayern með nauma forystu til Lyon Arjen Robben var hetja Bayern München þegar hann tryggði sínum mönnum 1-0 sigur á Lyon í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21.4.2010 18:36
Rúrik og félagar töpuðu í bikarnum Rúrik Gíslason og félagar hans í danska liðinu OB töpuðu í kvöld fyrir Midtjylland í fyrri leik liðanna í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar, 2-0. 21.4.2010 18:17
Tiger mun keppa á Players Championship Tiger Woods hefur staðfest að hann muni keppa á Players Championship-mótinu sem fer fram í byrjun næsta mánaðar. 21.4.2010 18:01
Balotelli kominn á sölulista Ítalíumeistarar Inter hafa ákveðið að setja Mario Balotelli á sölulista eftir framkomu hans í undanúrslitaleiknum gegn Barcelona í gær. 21.4.2010 17:45
Fellaini neitar því að hafa ráðist á fyrirsætu Lögreglan á Bretlandseyjum rannsakar nú ásakanir fyrirsætu á hendur Marouane Fellaini, leikmanni Everton. Fyrirsætan segir að Fellaini hafi ráðist á sig á næturklúbbi í Lundúnum aðfaranótt sunnudags. 21.4.2010 17:00
Arshavin ætlar að reyna að ná City-leiknum um helgina Rússinn Andrei Arshavin vonast til þess að geta spilað á ný með Arsenal þegar liðið mætir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Arshavin hefur ekkert getað spilað síðan að hann meiddist á kálfa í fyrri Meistaradeildarleiknum á móti Barcelona. 21.4.2010 16:30