Fleiri fréttir Ferguson: Mikilvægt fyrir okkur að sýna þolinmæði Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafði ekki yfir mörgu að kvarta eftir sannfærandi 5-0 sigur liðs síns gegn lánlausu liði Portsmouth á Old Trafford-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2010 18:45 Laws: Þetta er langþráður sigur hjá okkur Knattspyrnustjórinn Brian Laws stýrði Burnley til sigurs í fyrsta skiptið síðan hann tók við liðinu af Owen Coyle þegar West Ham kom í heimsókn á Turf Moor-leikvanginn í dag. 6.2.2010 18:35 Bayern München vann áttunda leikinn í röð Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september. 6.2.2010 18:15 N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn taplausar á toppi deildarinnar Valur vann góðan 27-22 sigur gegn Haukum í toppbaráttu N1-deildar kvenna í handbolta að Hlíðarenda en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. 6.2.2010 17:59 Mancini: Allt annað að sjá liðið í síðari hálfleik Knattspyrnustjórinn Roberto Mancini hjá Manchester City var að vonum ósáttur við 2-1 tapið gegn Hull á KC-leikvanginum í dag. Mancini var þó ánægður með viðsnúninginn hjá sínum mönnum í síðari hálfleik eftir slaka frammistöðu í fyrri hálfleiknum. 6.2.2010 17:34 Emil skoraði sigurmark Barnsley gegn Watford Að vanda voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í ensku b-deildinni í dag. Emil Hallfreðsson og Heiðar Helguson áttust við í Íslendingaslag þegar Barnsley mætti Watford en Emil hafði betur þar og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri heimamanna. 6.2.2010 17:07 Enska úrvalsdeildin: Man. United komið á toppinn Englandsmeistarar Manchester United hirtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með stæl eftir 5-0 sigur gegn lánlausu liði Portsmouth sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú sjálfsmörk í leiknum. 6.2.2010 17:00 Ancelotti: Hef ekki áhuga á einkalífi leikmanna minna Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að fyrirliðinn John Terry njóti fulls trausts til þess að leiða Lundúnafélagið áfram þrátt fyrir að hann hafi verið sviptur fyrirliðabandi enska landsliðsins. 6.2.2010 16:30 Helga Margrét vann glæsilegan sigur í 400 metra hlaupi á MÍ Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni var rétt í þessu að tryggja sér sigur í 400 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fer um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 6.2.2010 16:13 Óðinn Björn hafði betur gegn Bergi Inga í kúluvarpi Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum hófst í dag með pomp og prakt en þar eru samankomnir flestir af bestu frjálsíþróttamönnum landsins. Mikil eftirvænting var eftir einvígi FH-inganna Óðins Björns Þorsteinssonar og Bergs Inga Péturssonar en þar hafði Óðinn Björn betur. 6.2.2010 16:00 Ásdís vann einvígið gegn Helgu í kúluvarpi á MÍ Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en þar er samankomið fremsta frjálsíþróttamót landsins. Keppni hófst í dag kl. 12.30 og stendur til um 16 leytið og heldur svo áfram á morgun frá kl. 11 til 16. 6.2.2010 15:30 Benitez: Þetta var sigur liðsheildarinnar hjá okkur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var eðlilega ánægður með þrjú stig eftir 1-0 sigur gegn Everton á Anfield-leikvanginum í dag en heimamenn spiluðu manni færri allan síðari hálfleikinn. 6.2.2010 15:00 Tíu leikmenn Liverpool skelltu erkifjendunum í Everton Liverpool skaust upp í fjórða sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið, þegar liðið lagði granna sína í Everton að velli 1-0 á Anfield-leikvanginum en Hollendingurinn Dirk kuyt skoraði eina mark leiksins. 6.2.2010 14:36 Keflavík og Snæfell bæði með nýja leikmenn á morgun Útlit er fyrir að bæði Keflavík og Snæfell muni skarta nýjum erlendum leikmönnum þegar liðin mætast í Subway-bikarnum í Keflavík á morgun en vefmiðillinn Karfan.is greindi frá fregnunum í gærkvöldi. 6.2.2010 14:15 Landsliðsþjálfari Nígeríu rekinn - Hiddink orðaður við starfið Knattspyrnusamband Nígeríu hefur ákveðið að reka landsliðsþjálfarann Shaibu Amodu þrátt fyrir að hann hafi stýrt liðinu til þriðja sætis í Afríkukeppninni á dögunum. 6.2.2010 14:00 Benitez sannfærður um að ná að landa Jovanovic Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn á að fá sóknarmanninn eftirsótta Milan Jovanovic til félagsins næsta sumar þegar samningur hans við Standard Liege rennur út. 6.2.2010 13:30 Rooney og Moyes valdir bestir í janúar Styrktaraðilar ensku úrvalsdeildarinnar tilkynntu veittu í dag verðlaun fyrir besta leikmann og besta knattspyrnustjóra janúarmánaðar og urðu framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United og stjórinn David Moyes hjá Everton fyrir valinu að þessu sinni. 6.2.2010 13:00 Chamakh: Ef ég mætti ráða þá færi ég til Arsenal Framherjinn Marouane Chamakh hefur slegið í gegn á þessu tímabili með Bordeaux í frönsku deildinni og Meistaradeildinni og er undir smásjá margra af stærstu félögum Evrópu. 6.2.2010 12:30 Hólmar Örn: Mér hefur verið að ganga mjög vel U-21 árs landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er greinilega að finna sig vel hjá KSV Roeselare í belgísku deildinni en þar er hann á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 6.2.2010 12:00 Terry: Held áfram að leggja mig allan fram fyrir England Varnarmaðurinn John Terry hjá Chelsea var sviptur fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í gær eftir að hafa fundað með landsliðsþjálfaranum Fabio Capello. 6.2.2010 11:30 NBA-deildin: Billups hafði betur gegn Bryant Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 113-126 sigur Denver Nuggets á La Lakers í Staples Center en staðan var 64-59 heimamönnum í Lakers í vil í hálfleik. 6.2.2010 11:00 Frings: Eigum ekki skilið að klæðast treyju félagsins Torsten Frings, fyrirliði Werder Bremen, er allt annað en ánægður með gengi liðsins síðustu vikur og vill sjá leikmenn spila af meira stolti fyrir félagið. 5.2.2010 23:15 Maldini og Liam Gallagher í samstarf Ítalska knattspyrnugoðið Paolo Maldini er farinn að vinna með Liam Gallagher, söngvara Oasis og gróthörðum stuðningsmann Man. City. 5.2.2010 22:30 Vidic ekki á leið til Milan Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að varnarmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. 5.2.2010 21:45 IE-deild karla: Fjölnir skellti Njarðvík Fjölnir fór heldur betur góða ferð til Njarðvíkur í kvöld því Grafarvogsbúar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni. 5.2.2010 20:48 Forráðamenn Man. City svara Real Madrid fullum hálsi Dramatíkin í kringum félagaskiptin sem aldrei urðu hjá Fernando Gago halda áfram því Man. City hefur svarað ásökunum Madridarliðsins. 5.2.2010 20:00 Tölvuhakkari reyndi að stela 140 milljónum króna frá Ronaldinho Lögreglan í Barcelona er búin að kæra mann í Barcelona fyrir tilraun til þess að ræna 140 milljónum króna af brasilíska knattspyrnumanninum Ronaldinho. 5.2.2010 19:15 Kristján Finnbogason framlengir við Gróttu Kristján Finnbogason, fyrrum markvörður KR, hefur ákveðið að taka slaginn með Gróttu í 1. deildinni næsta sumar. Kristján skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. 5.2.2010 18:30 Stjörnumenn bæta við sig tveimur leikmönnum í körfunni Stjörnumenn hafa fengið góðan liðstyrk fyrir lokasprettinn í körfunni því liðið hefur endurheimt bakvörðinn Ólaf Jónas Sigurðsson frá Danmörku og nælt sér í 206 serbneskan miðherja að auki. Þetta kom fram á karfan.is í dag. 5.2.2010 18:00 Mourinho orðaður við Real Madrid Portúgalinn Jose Mourinho gæti staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum næsta sumar. Heimildir herma nefnilega að Real Madrid vilji fá hann sem þjálfara næsta sumar. 5.2.2010 17:45 Mancini: Bridge er til í að spila Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að Wayne Bridge sé meira en til í að spila fótbolta í stað þess að velta sér upp úr kynlífshneykslinu sem hefur tröllriðið öllu á Bretlandseyjum síðustu daga. 5.2.2010 17:15 Capello tók fyrirliðabandið af John Terry - Rio verður fyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tjáði John Terry á 12 mínútna fundi þeirra í dag að hann yrði ekki fyrirliði enska landsliðsins áfram. 5.2.2010 16:35 Eiður: Þarf ástríðu til þess að geta spilað fótbolta Eiður Smári Guðjohnsen bíður spenntur eftir því að hefja leik með Tottenham í enska boltanum en Spurs á að spila á morgun. 5.2.2010 16:26 Mutu bjartsýnn á að sleppa við harða refsingu Rúmeninn Adrian Mutu er enn eina ferðina í vandræðum eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Þrátt fyrir það er hann bjartsýnn á að fá væga refsingu. 5.2.2010 16:15 Ferguson: Hargreaves spilar aftur fyrir Manchester United á tímabilinu Owen Hargreaves verður ekki með Manchester United í Meistaradeildinni í ár þar sem Sir Alex Ferguson, stjóri liðsins, ákvað að hafa hann ekki á 25 manna leikmannalista liðsins. Ferguson segir þó að enski landliðsmiðjumaðurinn muni spila fyrir Manchester United á tímabilinu. 5.2.2010 15:30 Sky News: Terry hættir sem fyrirliði enska landsliðsins John Terry verður ekki áfram fyrirliði enska landsliðsins samkvæmt heimildum Sky News en niðurstaða fundar Terry og Fabio Capello hefur þó ekki enn verið gerð opinber. 5.2.2010 15:21 Ronaldo vonast eftir afmælisgjöf frá spænsku aganefndinni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, á 25 ára afmæli í dag og hann á sér óska afmælisgjöf frá aganefnd spænska knattspyrnusambandsins. Ronaldo vonast eftir því að fá leikbann sitt helmingað þannig að hann geti spilað með Real á móti Espanyol á morgun. 5.2.2010 15:00 Woods orðaður við endurkomu í febrúar Sögusagnir um að stjörnukylfingurinn Tiger Woods sé að undirbúa endurkomu sína á golfvöllinn hafa farið eins og eldur í sinu síðustu daga. 5.2.2010 14:30 Reina: Hugsum nú bara um að vinna Everton Markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool segir liðið einungis vera að hugsa um einn leik í einu og segir engu máli skipta hvernig liðið fari að því að vinna leikina svo framalega sem að þrjú stig skili sér í hús. 5.2.2010 14:00 Wilbek: Þeir myndu hlæja að þessu á Íslandi Landsliðsþjálfarinn Ulrik Wilbek hjá Dönum lætur sér fátt um finnast um ásakanir forráðamanna þýska félagsins Flensburgar um að hann hafi neytt línumanninn Michael Knudsen til að spila meiddann á EM í Austurríki. 5.2.2010 13:30 KSÍ skilaði hagnaði upp á tæpar 50 milljónir króna Knattspyrnusamband Íslands er búið að birta ársreikning sinn fyrir árið 2009 og það er óhætta að segja að rekstur sambandsins hafi gengið vel á síðasta ári því auk þess að greiða upp erlend skammtímalán vegna framkvæmda við skrifstofu- og fræðslusetur KSÍ þá skilaði sambandið hagnaði upp á 50 milljónir króna sem er mun betra heldur en áætlun gerði ráð fyrir. 5.2.2010 13:00 Dunleavy hættur sem þjálfari LA Clippers Körfuboltaþjálfarinn Mike Dunleavy hefur ákveðið að víkja sem þjálfari NBA-deildarliðsins LA Clippers en ESPN greindi frá þessu í gærkvöldi. 5.2.2010 12:30 Ekki pressa á Mercedes vegna Schumachers Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. 5.2.2010 12:21 Saha verður áfram hjá Everton - semur til tveggja ára Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Louis Saha sé búinn að samþykkja að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Everton en núgildandi samningur hans átti að renna út í sumar. 5.2.2010 12:00 Ashton: Þýðir ekkert að vera að vorkenna sjálfum sér Dean Ashton er smátt og smátt að takast á við þá staðreynd að hafa þurft að leggja skóna á hilluna frægu aðeins 26 ára gamall en hann lýsir reynslu sinni í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í dag. 5.2.2010 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson: Mikilvægt fyrir okkur að sýna þolinmæði Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United hafði ekki yfir mörgu að kvarta eftir sannfærandi 5-0 sigur liðs síns gegn lánlausu liði Portsmouth á Old Trafford-leikvanginum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 6.2.2010 18:45
Laws: Þetta er langþráður sigur hjá okkur Knattspyrnustjórinn Brian Laws stýrði Burnley til sigurs í fyrsta skiptið síðan hann tók við liðinu af Owen Coyle þegar West Ham kom í heimsókn á Turf Moor-leikvanginn í dag. 6.2.2010 18:35
Bayern München vann áttunda leikinn í röð Bayern München komst upp að hlið Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri gegn meisturum Wolfsburg í dag. Þetta var áttundi sigurleikur Bæjara í röð en liðið hefur nú ekki tapað í deildinni síðan í september. 6.2.2010 18:15
N1-deild kvenna: Valsstúlkur enn taplausar á toppi deildarinnar Valur vann góðan 27-22 sigur gegn Haukum í toppbaráttu N1-deildar kvenna í handbolta að Hlíðarenda en staðan í hálfleik var jöfn 12-12. 6.2.2010 17:59
Mancini: Allt annað að sjá liðið í síðari hálfleik Knattspyrnustjórinn Roberto Mancini hjá Manchester City var að vonum ósáttur við 2-1 tapið gegn Hull á KC-leikvanginum í dag. Mancini var þó ánægður með viðsnúninginn hjá sínum mönnum í síðari hálfleik eftir slaka frammistöðu í fyrri hálfleiknum. 6.2.2010 17:34
Emil skoraði sigurmark Barnsley gegn Watford Að vanda voru nokkrir Íslendingar í eldlínunni í ensku b-deildinni í dag. Emil Hallfreðsson og Heiðar Helguson áttust við í Íslendingaslag þegar Barnsley mætti Watford en Emil hafði betur þar og skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri heimamanna. 6.2.2010 17:07
Enska úrvalsdeildin: Man. United komið á toppinn Englandsmeistarar Manchester United hirtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag með stæl eftir 5-0 sigur gegn lánlausu liði Portsmouth sem skoraði hvorki fleiri né færri en þrjú sjálfsmörk í leiknum. 6.2.2010 17:00
Ancelotti: Hef ekki áhuga á einkalífi leikmanna minna Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að fyrirliðinn John Terry njóti fulls trausts til þess að leiða Lundúnafélagið áfram þrátt fyrir að hann hafi verið sviptur fyrirliðabandi enska landsliðsins. 6.2.2010 16:30
Helga Margrét vann glæsilegan sigur í 400 metra hlaupi á MÍ Helga Margrét Þorsteinsdóttir úr Ármanni var rétt í þessu að tryggja sér sigur í 400 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum sem fram fer um helgina í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal. 6.2.2010 16:13
Óðinn Björn hafði betur gegn Bergi Inga í kúluvarpi Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum hófst í dag með pomp og prakt en þar eru samankomnir flestir af bestu frjálsíþróttamönnum landsins. Mikil eftirvænting var eftir einvígi FH-inganna Óðins Björns Þorsteinssonar og Bergs Inga Péturssonar en þar hafði Óðinn Björn betur. 6.2.2010 16:00
Ásdís vann einvígið gegn Helgu í kúluvarpi á MÍ Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum stendur nú yfir í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal en þar er samankomið fremsta frjálsíþróttamót landsins. Keppni hófst í dag kl. 12.30 og stendur til um 16 leytið og heldur svo áfram á morgun frá kl. 11 til 16. 6.2.2010 15:30
Benitez: Þetta var sigur liðsheildarinnar hjá okkur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var eðlilega ánægður með þrjú stig eftir 1-0 sigur gegn Everton á Anfield-leikvanginum í dag en heimamenn spiluðu manni færri allan síðari hálfleikinn. 6.2.2010 15:00
Tíu leikmenn Liverpool skelltu erkifjendunum í Everton Liverpool skaust upp í fjórða sæti deildarinnar, í það minnsta tímabundið, þegar liðið lagði granna sína í Everton að velli 1-0 á Anfield-leikvanginum en Hollendingurinn Dirk kuyt skoraði eina mark leiksins. 6.2.2010 14:36
Keflavík og Snæfell bæði með nýja leikmenn á morgun Útlit er fyrir að bæði Keflavík og Snæfell muni skarta nýjum erlendum leikmönnum þegar liðin mætast í Subway-bikarnum í Keflavík á morgun en vefmiðillinn Karfan.is greindi frá fregnunum í gærkvöldi. 6.2.2010 14:15
Landsliðsþjálfari Nígeríu rekinn - Hiddink orðaður við starfið Knattspyrnusamband Nígeríu hefur ákveðið að reka landsliðsþjálfarann Shaibu Amodu þrátt fyrir að hann hafi stýrt liðinu til þriðja sætis í Afríkukeppninni á dögunum. 6.2.2010 14:00
Benitez sannfærður um að ná að landa Jovanovic Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er bjartsýnn á að fá sóknarmanninn eftirsótta Milan Jovanovic til félagsins næsta sumar þegar samningur hans við Standard Liege rennur út. 6.2.2010 13:30
Rooney og Moyes valdir bestir í janúar Styrktaraðilar ensku úrvalsdeildarinnar tilkynntu veittu í dag verðlaun fyrir besta leikmann og besta knattspyrnustjóra janúarmánaðar og urðu framherjinn Wayne Rooney hjá Manchester United og stjórinn David Moyes hjá Everton fyrir valinu að þessu sinni. 6.2.2010 13:00
Chamakh: Ef ég mætti ráða þá færi ég til Arsenal Framherjinn Marouane Chamakh hefur slegið í gegn á þessu tímabili með Bordeaux í frönsku deildinni og Meistaradeildinni og er undir smásjá margra af stærstu félögum Evrópu. 6.2.2010 12:30
Hólmar Örn: Mér hefur verið að ganga mjög vel U-21 árs landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er greinilega að finna sig vel hjá KSV Roeselare í belgísku deildinni en þar er hann á láni frá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. 6.2.2010 12:00
Terry: Held áfram að leggja mig allan fram fyrir England Varnarmaðurinn John Terry hjá Chelsea var sviptur fyrirliðabandinu hjá enska landsliðinu í gær eftir að hafa fundað með landsliðsþjálfaranum Fabio Capello. 6.2.2010 11:30
NBA-deildin: Billups hafði betur gegn Bryant Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar 113-126 sigur Denver Nuggets á La Lakers í Staples Center en staðan var 64-59 heimamönnum í Lakers í vil í hálfleik. 6.2.2010 11:00
Frings: Eigum ekki skilið að klæðast treyju félagsins Torsten Frings, fyrirliði Werder Bremen, er allt annað en ánægður með gengi liðsins síðustu vikur og vill sjá leikmenn spila af meira stolti fyrir félagið. 5.2.2010 23:15
Maldini og Liam Gallagher í samstarf Ítalska knattspyrnugoðið Paolo Maldini er farinn að vinna með Liam Gallagher, söngvara Oasis og gróthörðum stuðningsmann Man. City. 5.2.2010 22:30
Vidic ekki á leið til Milan Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic hjá Man. Utd segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að varnarmaðurinn sé á leið til AC Milan í sumar. 5.2.2010 21:45
IE-deild karla: Fjölnir skellti Njarðvík Fjölnir fór heldur betur góða ferð til Njarðvíkur í kvöld því Grafarvogsbúar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni. 5.2.2010 20:48
Forráðamenn Man. City svara Real Madrid fullum hálsi Dramatíkin í kringum félagaskiptin sem aldrei urðu hjá Fernando Gago halda áfram því Man. City hefur svarað ásökunum Madridarliðsins. 5.2.2010 20:00
Tölvuhakkari reyndi að stela 140 milljónum króna frá Ronaldinho Lögreglan í Barcelona er búin að kæra mann í Barcelona fyrir tilraun til þess að ræna 140 milljónum króna af brasilíska knattspyrnumanninum Ronaldinho. 5.2.2010 19:15
Kristján Finnbogason framlengir við Gróttu Kristján Finnbogason, fyrrum markvörður KR, hefur ákveðið að taka slaginn með Gróttu í 1. deildinni næsta sumar. Kristján skrifaði undir nýjan samning við félagið í dag. 5.2.2010 18:30
Stjörnumenn bæta við sig tveimur leikmönnum í körfunni Stjörnumenn hafa fengið góðan liðstyrk fyrir lokasprettinn í körfunni því liðið hefur endurheimt bakvörðinn Ólaf Jónas Sigurðsson frá Danmörku og nælt sér í 206 serbneskan miðherja að auki. Þetta kom fram á karfan.is í dag. 5.2.2010 18:00
Mourinho orðaður við Real Madrid Portúgalinn Jose Mourinho gæti staðið frammi fyrir erfiðum ákvörðunum næsta sumar. Heimildir herma nefnilega að Real Madrid vilji fá hann sem þjálfara næsta sumar. 5.2.2010 17:45
Mancini: Bridge er til í að spila Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að Wayne Bridge sé meira en til í að spila fótbolta í stað þess að velta sér upp úr kynlífshneykslinu sem hefur tröllriðið öllu á Bretlandseyjum síðustu daga. 5.2.2010 17:15
Capello tók fyrirliðabandið af John Terry - Rio verður fyrirliði Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, tjáði John Terry á 12 mínútna fundi þeirra í dag að hann yrði ekki fyrirliði enska landsliðsins áfram. 5.2.2010 16:35
Eiður: Þarf ástríðu til þess að geta spilað fótbolta Eiður Smári Guðjohnsen bíður spenntur eftir því að hefja leik með Tottenham í enska boltanum en Spurs á að spila á morgun. 5.2.2010 16:26
Mutu bjartsýnn á að sleppa við harða refsingu Rúmeninn Adrian Mutu er enn eina ferðina í vandræðum eftir að hafa fallið á lyfjaprófi. Þrátt fyrir það er hann bjartsýnn á að fá væga refsingu. 5.2.2010 16:15
Ferguson: Hargreaves spilar aftur fyrir Manchester United á tímabilinu Owen Hargreaves verður ekki með Manchester United í Meistaradeildinni í ár þar sem Sir Alex Ferguson, stjóri liðsins, ákvað að hafa hann ekki á 25 manna leikmannalista liðsins. Ferguson segir þó að enski landliðsmiðjumaðurinn muni spila fyrir Manchester United á tímabilinu. 5.2.2010 15:30
Sky News: Terry hættir sem fyrirliði enska landsliðsins John Terry verður ekki áfram fyrirliði enska landsliðsins samkvæmt heimildum Sky News en niðurstaða fundar Terry og Fabio Capello hefur þó ekki enn verið gerð opinber. 5.2.2010 15:21
Ronaldo vonast eftir afmælisgjöf frá spænsku aganefndinni Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, á 25 ára afmæli í dag og hann á sér óska afmælisgjöf frá aganefnd spænska knattspyrnusambandsins. Ronaldo vonast eftir því að fá leikbann sitt helmingað þannig að hann geti spilað með Real á móti Espanyol á morgun. 5.2.2010 15:00
Woods orðaður við endurkomu í febrúar Sögusagnir um að stjörnukylfingurinn Tiger Woods sé að undirbúa endurkomu sína á golfvöllinn hafa farið eins og eldur í sinu síðustu daga. 5.2.2010 14:30
Reina: Hugsum nú bara um að vinna Everton Markvörðurinn Pepe Reina hjá Liverpool segir liðið einungis vera að hugsa um einn leik í einu og segir engu máli skipta hvernig liðið fari að því að vinna leikina svo framalega sem að þrjú stig skili sér í hús. 5.2.2010 14:00
Wilbek: Þeir myndu hlæja að þessu á Íslandi Landsliðsþjálfarinn Ulrik Wilbek hjá Dönum lætur sér fátt um finnast um ásakanir forráðamanna þýska félagsins Flensburgar um að hann hafi neytt línumanninn Michael Knudsen til að spila meiddann á EM í Austurríki. 5.2.2010 13:30
KSÍ skilaði hagnaði upp á tæpar 50 milljónir króna Knattspyrnusamband Íslands er búið að birta ársreikning sinn fyrir árið 2009 og það er óhætta að segja að rekstur sambandsins hafi gengið vel á síðasta ári því auk þess að greiða upp erlend skammtímalán vegna framkvæmda við skrifstofu- og fræðslusetur KSÍ þá skilaði sambandið hagnaði upp á 50 milljónir króna sem er mun betra heldur en áætlun gerði ráð fyrir. 5.2.2010 13:00
Dunleavy hættur sem þjálfari LA Clippers Körfuboltaþjálfarinn Mike Dunleavy hefur ákveðið að víkja sem þjálfari NBA-deildarliðsins LA Clippers en ESPN greindi frá þessu í gærkvöldi. 5.2.2010 12:30
Ekki pressa á Mercedes vegna Schumachers Nobert Haug hjá Mercedes segir að það sé engin sérstök pressa á liðinu, þó Michael Schumacher sé ökumaður þess. 5.2.2010 12:21
Saha verður áfram hjá Everton - semur til tveggja ára Breskir fjölmiðlar greina frá því í dag að framherjinn Louis Saha sé búinn að samþykkja að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við Everton en núgildandi samningur hans átti að renna út í sumar. 5.2.2010 12:00
Ashton: Þýðir ekkert að vera að vorkenna sjálfum sér Dean Ashton er smátt og smátt að takast á við þá staðreynd að hafa þurft að leggja skóna á hilluna frægu aðeins 26 ára gamall en hann lýsir reynslu sinni í viðtali við Sky Sports fréttastofuna í dag. 5.2.2010 11:30