Fleiri fréttir Capello hittir Terry á fundi seinnipartinn í dag Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi var mættur á Heathrow-flugvöll í London í gær þar sem þvaga fjölmiðlamanna beið hans. 5.2.2010 09:00 Ronaldinho neitar því að hafa haldið partý Margir ítalskir fjölmiðlar kenndu Ronaldinho um að AC Milan hefði tapað fyrir Inter á dögunum. Þeir héldu því fram að Brasilíumaðurinn hefði haldið heljarinnar partý nokkrum dögum fyrir leik. 4.2.2010 23:30 Umfjöllun: Betur heima setið en af stað farið Handboltalið Akureyrar hefði betur sparað sér peninginn í kvöld og verið heima hjá sér að horfa á Hildu Jönu flytja fréttir á N4 en að mæta í Krikann til þess að spila handbolta við FH-inga. 4.2.2010 22:33 Pálmar: Akureyri spilar hundleiðinlegan handbolta „Þeir skutu illa á mig og þá komst ég í gang og var að halda mér," sagði Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson sem átti stórleik í marki FH í kvöld gegn Akureyri en hann varði 24 skot í leiknum. 4.2.2010 22:24 Rúnar: Erfitt að spila lélegri handboltaleik en þetta Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var ekkert sérstaklega kátur með frammistöðu sinna manna í kvöld enda gat Akureyrarliðið nákvæmlega ekki neitt í leiknum. 4.2.2010 22:17 Ólafur: Nýttum fríið betur en þeir Bronsmaðurinn Ólafur Guðmundsson var í strangri gæslu hjá Akureyringum í kvöld en náði þó að skora fimm mörk og öll úr hröðum upphlaupum er Akureyringar náðu ekki að taka hann úr umferð. 4.2.2010 22:08 Þorleifur: Erum að einbeita okkur að því að bæta vörnina Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. 4.2.2010 22:04 N1-deild karla: Úrslit og markaskorarar kvöldsins Haukar sitja sem fyrr á toppi N1-deildar karla eftir fimm marka sigur á botnliði Fram, 30-25. 4.2.2010 21:50 Friðrik: Við lifðum á vörn í þessum leik Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með varnarleik sinna manna í 17 stiga sigri á toppliði KR í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. 4.2.2010 21:49 Fannar: Við leyfðum þeim að gera það sem þeir vildu Fannar Ólafsson fór útaf með fimm villur í kvöld og gat lítið hjálpað til þegar leikur liðsins fór af sporinu í seinni hálfleik í 17 stiga tapi á móti Grindavík í kvöld. 4.2.2010 21:47 IE-deild karla: Góðir sigrar hjá Grindavík og Snæfelli Grindavík er að vakna til lífsins í Iceland Express-deild karla og liðið sendi sterk skilaboð í kvöld er það lagði Íslandsmeistara KR af velli í Röstinni. 4.2.2010 20:59 Sullivan: Eigendur Chelsea og City hafa slæm áhrif á fótboltann David Sullivan, nýr eigandi West Ham, er ekki ánægður með kollega sína hjá Chelsea og Manchester City og gagnrýnir þá fyrir „brjálaða“ kaupstefnu sína og alltof háan launakostnað sem hafi áhrif á önnur félög. 4.2.2010 20:45 N1-deild karla: FH valtaði yfir Akureyri Leikur FH og Akureyrar í Kaplakrika í kvöld var leikur kattarins að músinni. Andlausir Akureyringar áttu aldrei neitt í heimamenn og máttu þakka fyrir að tapa aðeins með átta marka mun, 33-25. 4.2.2010 20:19 Robinho rappaði af kæti á Kynningarhátíðinni hjá Santos - myndband Brasilíumaðurinn Robinho hefur tekið gleði sína að nýju ef marka má myndband á myndbandavefnum Youtube. Robinho sést þar skemmta sér og öðrum með því að rappa þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Santos. 4.2.2010 19:15 James: Vil bara standa mig vel og fara svo á HM Enski landsliðsmarkvörðurinn David James hjá Portsmouth er í sérstakri stöðu þar sem hann er með klausu í samningi sínum við félagið að ef hann spili 25 leiki eða fleiri á þessu tímabili þá þurfi félagið að bjóða honum nýjan og betri samning. 4.2.2010 18:30 Leikmaður Aston Villa seldi miða á úrslitaleikinn á Fésbókinni Nathan Baker, leikmaður Aston Villa, hefur verið dæmdur í bann frá úrslitaleik Manchester United og Aston Villa í enska deildarbikarnum, eftir að hafa gerst uppvís að því að selja fimm miða á leikinn í gegnum Fésbókina sína. 4.2.2010 17:45 Umboðsmaður: Ekkert enn ákveðið með Jovanovic og Liverpool Framtíð hins eftirsótta Milan Jovanovic er enn óráðin ef marka má nýlegt viðtal við umboðsmann hans Zoran Stojadinovic í spænskum fjölmiðlum. 4.2.2010 17:00 Ibrahimovic ískaldur fyrir framan markið í síðustu leikjum Zlatan Ibrahimovic hefur ekki alveg náð að fylgja eftir frábærri byrjun með spænska liðinu Barcelona en Svíinn hefur ekki skorað nema einu sinni í síðustu níu leikjum Barcelona í öllum keppnum. 4.2.2010 17:00 Ásgeir Örn samdi við Faaborg HK í Danmörku Landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að fá nýja vinnu en hann samdi í dag við danska B-deildarliðið Faaborg HK. 4.2.2010 16:57 Buffon enn á ný orðaður við Manchester United Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur reglulega verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarin ár sem líklegur eftirmaður Edwin Van der Sar. 4.2.2010 16:30 Bæði Grótta og Valur með nýja leikmenn í kvöld Grótta og Valur munu bæði tefla fram nýjum leikmönnum þegar liðin mætast í N1 deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn í Gróttu hafa fengið til sín hornamanninn Heiðar Þór Aðalsteinsson en Valsmenn fengu hornamanninn Jón Björgvin Pétursson. 4.2.2010 16:30 Brenton spurningamerki fyrir leikinn á móti KR í kvöld Brenton Birmingham er tæpur fyrir stórleik Grindavíkur og KR í Iceland Express deild karla í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 í Röstinni í Grindavík. Samkvæmt frétt á heimasíðu Grindvíkinga þá er Brenton að glíma við meiðsli á læri eftir að hafa fengið högg framan á lærið í síðasta leik á móti Njarðvík. 4.2.2010 15:45 Grant gripinn glóðvolgur á „nuddstofu“ Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth hefur staðið í ströngu, bæði innan vallar sem utan, síðan hann var ráðinn til félagsins. Portsmouth situr sem fastast á botni deildarinnar og fjárhagsvandræði félagsins virðast engan endi ætla að taka. 4.2.2010 15:15 Ekkert til í því að Laurent Blanc verði næsti þjálfari Frakka Jean-Pierre Escalettes, forseti franska knattspyrnusambandsins, hefur borið til baka frétt Le Parisisen um að Laurent Blanc muni taka við þjálfun franska landsliðsins af Raymond Domenech eftir HM í Suður-Afríku í sumar. 4.2.2010 14:45 Atli til skoðunnar hjá Tromsø - FH búið að samþykkja kaupverð Sóknarmaðurinn Atli Guðnason hjá Íslandsmeisturum FH, sem var valinn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar síðasta sumar, er á leiðinni út til skoðunnar hjá norska félaginu Tromsø en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. 4.2.2010 14:15 Þrír þjálfarar sækjast eftir fyrsta sigrinum í Kennó í kvöld ÍR og Breiðablik mætast í Iceland Express deild karla í körfubolta klukkan 19.15 í Kennaraháskólanum í kvöld. Þrír þjálfarar liðanna sækjast þar eftir sínum fyrsta sigri í Iceland Express deildinni í vetur. 4.2.2010 13:45 Bónuskvittunin dugar sem frímiði á toppleik FH og Akureyrar í kvöld FH-ingar taka á móti Akureyringum í N1 deild karla í handbolta en deildin fer þá af stað á ný eftir Evrópumótið í Austurríki. Liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar og því má búast við hörkuleik í Kaplakrika klukkan 18.30 í kvöld. 4.2.2010 13:15 Hargreaves ekki í meistaradeildarhópi United Endurkoma miðjumannsins Owen Hargreaves virðist ætla að vera þyrnum stráð en búist var við því að hann gæti farið að spila aftur með Manchester United von bráðar. 4.2.2010 12:45 Pálmi Freyr spilar ekki meira með Snæfelli í vetur Snæfell hefur staðfest að bakvörðurinn öflugi Pálmi Freyr Sigurgeirsson muni ekkert spila meira með liðinu á þessarri leiktíð í Iceland Express-deildinni í körfubolta vegna meiðsla. 4.2.2010 12:15 Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra. 4.2.2010 11:45 Meistarinn Button að venjast McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. 4.2.2010 11:05 Benitez: Babel getur nú einbeitt sér að fótboltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur enn tröllatrú á því að Ryan Babel geti sýnt hvað í honum býr á þessu tímabili en leikmaðurinn hefur í raun aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Anfield síðan hann kom til félagsins á 11,5 milljónir punda frá Ajax sumarið 2007. 4.2.2010 11:00 Portsmouth enn og aftur komið með nýjan eiganda Botnlið Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en félagið er í skuldasúpu og óljós staða þess utan vallar hefur ekki beint verið til þess að hjálpa liðinu innan vallar. 4.2.2010 10:30 NBA-deildin: Jackson sigursælasti þjálfari í sögu Lakers Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að Phil Jackson stýrði LA Lakers til 99-97 sigurs gegn Charlotte Bobcats í Staples Center en þetta var 534. sigur Lakers undir stjórn Jackson og er hann nú orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins. 4.2.2010 10:00 Vieira: Erum klárlega að nálgast Manchester United Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira mun loksins spila sinn fyrsta leik um helgina með Manchester City en hann hefur átt við meiðsli að stríða á ökkla síðan hann gekk í raðir City frá Inter í janúar. 4.2.2010 09:30 Talsmaður Terry: Mun ekki tjá sig fyrr en hann ræðir við Capello Enski Varnarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur verið í brennidepli breskra fjölmiðla undanfarið eftir að upp komst um framhjáhald leikmannsins með barnsmóður og fyrrum unnustu Wayne Bridge, fyrrum liðsfélaga síns hjá Chelsea og enska landsliðinu. 4.2.2010 09:00 Manning verður launahæsti leikmaðurinn í sögu NFL Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts, ætlar sér að gera einstakan samning við leikstjórnandann Peyton Manning. Samningurinn verður sá stærsti í sögu NFL og mun halda Manning hjá Colts til enda ferilsins. 3.2.2010 23:30 Grayson: Aðalatriðið er að komast upp um deild Simon Grayson, knattspyrnustjóri Leeds, var ekkert á því að leggjast í neitt þunglyndi þó svo bikarævintýri Leeds væri á enda. 3.2.2010 22:37 Jóhann: Hver er í sínu horni og allar á einhverju egótrippi Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið sitt hafi ekki unnið saman sem lið í fjórtán stiga tapi á móti Keflavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Grindavík hafði unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni en náði ekki að framlengja sigurgönguna í kvöld. 3.2.2010 22:15 Enn syrtir í álinn hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth sitja sem fyrr einir og yfirgefnir á botni ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 3.2.2010 21:54 Defoe batt enda á bikarævintýri Leeds Lokakaflinn í hinu ótrúlega bikarævintýri C-deildarliðs Leeds í ensku bikarkeppninni var skrifaður í kvöld. 3.2.2010 21:38 Watson: Woods verður að sýna auðmýkt og koma hreint fram Kylfingurinn gamalreyndi Tom Watson er harðorður í garð kollega síns Tiger Woods í nýlegu viðtali og telur að hann sé ekki sama fyrirmynd og forrennarar hans á borð við Jack Nicklaus, Byron Nelson og Ben Hogan og fleiri. 3.2.2010 21:30 Jón Halldór: Það er eintóm gleði hjá okkur Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu ánægður eftir öruggan og sannfærandi sigur á Grindavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavík náði mest 26 stiga forskoti og sjöundi sigurinn í sjö leikjum á árinu 2010 var aldrei í hættu. 3.2.2010 21:28 IE-deild kvenna: Úrslit og stigaskor leikja kvöldsins Keflavík vann Suðurnesjauppgjörið við Grindavík í kvöld. Keflavíkurstúlkur ávallt nokkrum skrefum á undan og lönduðu sanngjörnum sigri. 3.2.2010 21:00 Tomas Brolin berst fyrir því að fá 19 ára gamalt mark skráð á sig Tomas Brolin, fyrrum landsliðsmaður Svíþjóðar í fótbolta, er löngu búinn að leggja skóna á hilluna en hann er þó ekki hættur að berjast fyrir fleiri mörkum á ferlinum. Brolin heldur því fram að hann sé með 27. landsliðsmörk en ekki 26 eins og stendur núna í gögnum sænska knattspyrnusambandsins. 3.2.2010 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Capello hittir Terry á fundi seinnipartinn í dag Landsliðsþjálfarinn Fabio Capello hjá Englandi var mættur á Heathrow-flugvöll í London í gær þar sem þvaga fjölmiðlamanna beið hans. 5.2.2010 09:00
Ronaldinho neitar því að hafa haldið partý Margir ítalskir fjölmiðlar kenndu Ronaldinho um að AC Milan hefði tapað fyrir Inter á dögunum. Þeir héldu því fram að Brasilíumaðurinn hefði haldið heljarinnar partý nokkrum dögum fyrir leik. 4.2.2010 23:30
Umfjöllun: Betur heima setið en af stað farið Handboltalið Akureyrar hefði betur sparað sér peninginn í kvöld og verið heima hjá sér að horfa á Hildu Jönu flytja fréttir á N4 en að mæta í Krikann til þess að spila handbolta við FH-inga. 4.2.2010 22:33
Pálmar: Akureyri spilar hundleiðinlegan handbolta „Þeir skutu illa á mig og þá komst ég í gang og var að halda mér," sagði Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson sem átti stórleik í marki FH í kvöld gegn Akureyri en hann varði 24 skot í leiknum. 4.2.2010 22:24
Rúnar: Erfitt að spila lélegri handboltaleik en þetta Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, var ekkert sérstaklega kátur með frammistöðu sinna manna í kvöld enda gat Akureyrarliðið nákvæmlega ekki neitt í leiknum. 4.2.2010 22:17
Ólafur: Nýttum fríið betur en þeir Bronsmaðurinn Ólafur Guðmundsson var í strangri gæslu hjá Akureyringum í kvöld en náði þó að skora fimm mörk og öll úr hröðum upphlaupum er Akureyringar náðu ekki að taka hann úr umferð. 4.2.2010 22:08
Þorleifur: Erum að einbeita okkur að því að bæta vörnina Þorleifur Ólafsson átti flottan leik í vörn og sókn með Grindavík í kvöld þegar liðið vann 17 stiga sigur á KR, 84-67, í Iceland Express deild karla í körfubolta. 4.2.2010 22:04
N1-deild karla: Úrslit og markaskorarar kvöldsins Haukar sitja sem fyrr á toppi N1-deildar karla eftir fimm marka sigur á botnliði Fram, 30-25. 4.2.2010 21:50
Friðrik: Við lifðum á vörn í þessum leik Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, var ánægður með varnarleik sinna manna í 17 stiga sigri á toppliði KR í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. 4.2.2010 21:49
Fannar: Við leyfðum þeim að gera það sem þeir vildu Fannar Ólafsson fór útaf með fimm villur í kvöld og gat lítið hjálpað til þegar leikur liðsins fór af sporinu í seinni hálfleik í 17 stiga tapi á móti Grindavík í kvöld. 4.2.2010 21:47
IE-deild karla: Góðir sigrar hjá Grindavík og Snæfelli Grindavík er að vakna til lífsins í Iceland Express-deild karla og liðið sendi sterk skilaboð í kvöld er það lagði Íslandsmeistara KR af velli í Röstinni. 4.2.2010 20:59
Sullivan: Eigendur Chelsea og City hafa slæm áhrif á fótboltann David Sullivan, nýr eigandi West Ham, er ekki ánægður með kollega sína hjá Chelsea og Manchester City og gagnrýnir þá fyrir „brjálaða“ kaupstefnu sína og alltof háan launakostnað sem hafi áhrif á önnur félög. 4.2.2010 20:45
N1-deild karla: FH valtaði yfir Akureyri Leikur FH og Akureyrar í Kaplakrika í kvöld var leikur kattarins að músinni. Andlausir Akureyringar áttu aldrei neitt í heimamenn og máttu þakka fyrir að tapa aðeins með átta marka mun, 33-25. 4.2.2010 20:19
Robinho rappaði af kæti á Kynningarhátíðinni hjá Santos - myndband Brasilíumaðurinn Robinho hefur tekið gleði sína að nýju ef marka má myndband á myndbandavefnum Youtube. Robinho sést þar skemmta sér og öðrum með því að rappa þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Santos. 4.2.2010 19:15
James: Vil bara standa mig vel og fara svo á HM Enski landsliðsmarkvörðurinn David James hjá Portsmouth er í sérstakri stöðu þar sem hann er með klausu í samningi sínum við félagið að ef hann spili 25 leiki eða fleiri á þessu tímabili þá þurfi félagið að bjóða honum nýjan og betri samning. 4.2.2010 18:30
Leikmaður Aston Villa seldi miða á úrslitaleikinn á Fésbókinni Nathan Baker, leikmaður Aston Villa, hefur verið dæmdur í bann frá úrslitaleik Manchester United og Aston Villa í enska deildarbikarnum, eftir að hafa gerst uppvís að því að selja fimm miða á leikinn í gegnum Fésbókina sína. 4.2.2010 17:45
Umboðsmaður: Ekkert enn ákveðið með Jovanovic og Liverpool Framtíð hins eftirsótta Milan Jovanovic er enn óráðin ef marka má nýlegt viðtal við umboðsmann hans Zoran Stojadinovic í spænskum fjölmiðlum. 4.2.2010 17:00
Ibrahimovic ískaldur fyrir framan markið í síðustu leikjum Zlatan Ibrahimovic hefur ekki alveg náð að fylgja eftir frábærri byrjun með spænska liðinu Barcelona en Svíinn hefur ekki skorað nema einu sinni í síðustu níu leikjum Barcelona í öllum keppnum. 4.2.2010 17:00
Ásgeir Örn samdi við Faaborg HK í Danmörku Landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson er búinn að fá nýja vinnu en hann samdi í dag við danska B-deildarliðið Faaborg HK. 4.2.2010 16:57
Buffon enn á ný orðaður við Manchester United Ítalski landsliðsmarkvörðurinn Gianluigi Buffon hjá Juventus hefur reglulega verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarin ár sem líklegur eftirmaður Edwin Van der Sar. 4.2.2010 16:30
Bæði Grótta og Valur með nýja leikmenn í kvöld Grótta og Valur munu bæði tefla fram nýjum leikmönnum þegar liðin mætast í N1 deild karla í handbolta á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn í Gróttu hafa fengið til sín hornamanninn Heiðar Þór Aðalsteinsson en Valsmenn fengu hornamanninn Jón Björgvin Pétursson. 4.2.2010 16:30
Brenton spurningamerki fyrir leikinn á móti KR í kvöld Brenton Birmingham er tæpur fyrir stórleik Grindavíkur og KR í Iceland Express deild karla í kvöld en leikurinn hefst klukkan 19.15 í Röstinni í Grindavík. Samkvæmt frétt á heimasíðu Grindvíkinga þá er Brenton að glíma við meiðsli á læri eftir að hafa fengið högg framan á lærið í síðasta leik á móti Njarðvík. 4.2.2010 15:45
Grant gripinn glóðvolgur á „nuddstofu“ Knattspyrnustjórinn Avram Grant hjá Portsmouth hefur staðið í ströngu, bæði innan vallar sem utan, síðan hann var ráðinn til félagsins. Portsmouth situr sem fastast á botni deildarinnar og fjárhagsvandræði félagsins virðast engan endi ætla að taka. 4.2.2010 15:15
Ekkert til í því að Laurent Blanc verði næsti þjálfari Frakka Jean-Pierre Escalettes, forseti franska knattspyrnusambandsins, hefur borið til baka frétt Le Parisisen um að Laurent Blanc muni taka við þjálfun franska landsliðsins af Raymond Domenech eftir HM í Suður-Afríku í sumar. 4.2.2010 14:45
Atli til skoðunnar hjá Tromsø - FH búið að samþykkja kaupverð Sóknarmaðurinn Atli Guðnason hjá Íslandsmeisturum FH, sem var valinn besti leikmaður Pepsi-deildarinnar síðasta sumar, er á leiðinni út til skoðunnar hjá norska félaginu Tromsø en þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag. 4.2.2010 14:15
Þrír þjálfarar sækjast eftir fyrsta sigrinum í Kennó í kvöld ÍR og Breiðablik mætast í Iceland Express deild karla í körfubolta klukkan 19.15 í Kennaraháskólanum í kvöld. Þrír þjálfarar liðanna sækjast þar eftir sínum fyrsta sigri í Iceland Express deildinni í vetur. 4.2.2010 13:45
Bónuskvittunin dugar sem frímiði á toppleik FH og Akureyrar í kvöld FH-ingar taka á móti Akureyringum í N1 deild karla í handbolta en deildin fer þá af stað á ný eftir Evrópumótið í Austurríki. Liðin eru jöfn að stigum í 2. og 3. sæti deildarinnar og því má búast við hörkuleik í Kaplakrika klukkan 18.30 í kvöld. 4.2.2010 13:15
Hargreaves ekki í meistaradeildarhópi United Endurkoma miðjumannsins Owen Hargreaves virðist ætla að vera þyrnum stráð en búist var við því að hann gæti farið að spila aftur með Manchester United von bráðar. 4.2.2010 12:45
Pálmi Freyr spilar ekki meira með Snæfelli í vetur Snæfell hefur staðfest að bakvörðurinn öflugi Pálmi Freyr Sigurgeirsson muni ekkert spila meira með liðinu á þessarri leiktíð í Iceland Express-deildinni í körfubolta vegna meiðsla. 4.2.2010 12:15
Bandaríkjamennirnir Mayweather og Mosley mætast Nú er búið að staðfesta að næsti bardagi hins ósigraða Floyd Mayweather verður gegn Shane Mosley 1. maí í Las Vegas. Það er því ljóst að í bili að minnsta kosti verður ekkert af óskaeinvígi flestra hnefaleikaaðdáanda á milli Mayweather og Manny Pacquiao en viðræður áttu sér þó stað á milli þeirra. 4.2.2010 11:45
Meistarinn Button að venjast McLaren Heimsmeistarinn Jenson Button hefur unnið hörðum höndum að því að venjast McLaren liðinu og og bílnum á æfingum í Valencia, en hann gekk til liðs við liðið frá meistaraliði Mercedes. Hann telur að margt eigi eftir að koma í ljóst á næstu vikum varðandi hraða bílanna, en Ferrrari náði besta tíma síðustu daga. 4.2.2010 11:05
Benitez: Babel getur nú einbeitt sér að fótboltanum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur enn tröllatrú á því að Ryan Babel geti sýnt hvað í honum býr á þessu tímabili en leikmaðurinn hefur í raun aldrei náð að festa sig almennilega í sessi á Anfield síðan hann kom til félagsins á 11,5 milljónir punda frá Ajax sumarið 2007. 4.2.2010 11:00
Portsmouth enn og aftur komið með nýjan eiganda Botnlið Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið en félagið er í skuldasúpu og óljós staða þess utan vallar hefur ekki beint verið til þess að hjálpa liðinu innan vallar. 4.2.2010 10:30
NBA-deildin: Jackson sigursælasti þjálfari í sögu Lakers Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að Phil Jackson stýrði LA Lakers til 99-97 sigurs gegn Charlotte Bobcats í Staples Center en þetta var 534. sigur Lakers undir stjórn Jackson og er hann nú orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins. 4.2.2010 10:00
Vieira: Erum klárlega að nálgast Manchester United Franski miðjumaðurinn Patrick Vieira mun loksins spila sinn fyrsta leik um helgina með Manchester City en hann hefur átt við meiðsli að stríða á ökkla síðan hann gekk í raðir City frá Inter í janúar. 4.2.2010 09:30
Talsmaður Terry: Mun ekki tjá sig fyrr en hann ræðir við Capello Enski Varnarmaðurinn og landsliðsfyrirliðinn John Terry hjá Chelsea hefur verið í brennidepli breskra fjölmiðla undanfarið eftir að upp komst um framhjáhald leikmannsins með barnsmóður og fyrrum unnustu Wayne Bridge, fyrrum liðsfélaga síns hjá Chelsea og enska landsliðinu. 4.2.2010 09:00
Manning verður launahæsti leikmaðurinn í sögu NFL Jim Irsay, eigandi Indianapolis Colts, ætlar sér að gera einstakan samning við leikstjórnandann Peyton Manning. Samningurinn verður sá stærsti í sögu NFL og mun halda Manning hjá Colts til enda ferilsins. 3.2.2010 23:30
Grayson: Aðalatriðið er að komast upp um deild Simon Grayson, knattspyrnustjóri Leeds, var ekkert á því að leggjast í neitt þunglyndi þó svo bikarævintýri Leeds væri á enda. 3.2.2010 22:37
Jóhann: Hver er í sínu horni og allar á einhverju egótrippi Jóhann Þór Ólafsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að liðið sitt hafi ekki unnið saman sem lið í fjórtán stiga tapi á móti Keflavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Grindavík hafði unnið fjóra síðustu leiki sína í deildinni en náði ekki að framlengja sigurgönguna í kvöld. 3.2.2010 22:15
Enn syrtir í álinn hjá Portsmouth Hermann Hreiðarsson og félagar í Portsmouth sitja sem fyrr einir og yfirgefnir á botni ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. 3.2.2010 21:54
Defoe batt enda á bikarævintýri Leeds Lokakaflinn í hinu ótrúlega bikarævintýri C-deildarliðs Leeds í ensku bikarkeppninni var skrifaður í kvöld. 3.2.2010 21:38
Watson: Woods verður að sýna auðmýkt og koma hreint fram Kylfingurinn gamalreyndi Tom Watson er harðorður í garð kollega síns Tiger Woods í nýlegu viðtali og telur að hann sé ekki sama fyrirmynd og forrennarar hans á borð við Jack Nicklaus, Byron Nelson og Ben Hogan og fleiri. 3.2.2010 21:30
Jón Halldór: Það er eintóm gleði hjá okkur Jón Halldór Eðvaldsson, þjálfari Keflavíkur, var að sjálfsögðu ánægður eftir öruggan og sannfærandi sigur á Grindavík í Iceland Express deild kvenna í kvöld. Keflavík náði mest 26 stiga forskoti og sjöundi sigurinn í sjö leikjum á árinu 2010 var aldrei í hættu. 3.2.2010 21:28
IE-deild kvenna: Úrslit og stigaskor leikja kvöldsins Keflavík vann Suðurnesjauppgjörið við Grindavík í kvöld. Keflavíkurstúlkur ávallt nokkrum skrefum á undan og lönduðu sanngjörnum sigri. 3.2.2010 21:00
Tomas Brolin berst fyrir því að fá 19 ára gamalt mark skráð á sig Tomas Brolin, fyrrum landsliðsmaður Svíþjóðar í fótbolta, er löngu búinn að leggja skóna á hilluna en hann er þó ekki hættur að berjast fyrir fleiri mörkum á ferlinum. Brolin heldur því fram að hann sé með 27. landsliðsmörk en ekki 26 eins og stendur núna í gögnum sænska knattspyrnusambandsins. 3.2.2010 20:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti