Fleiri fréttir

Dyer gæti spilað með West Ham um helgina

Svo gæti farið að Kieron Dyer verði í byrjunarliði West Ham um helgina en það yrði þá aðeins í fimmta sinn síðan hann var keyptur frá Newcastle í ágúst árið 2007.

Vidic segir sögusagnirnar rangar

Nemanja Vidic, leikmaður Manchester United, segir að sögusagnirnar um að hann sé óánægður með lífið í Manchester og vilji flytja til Spánar eru rangar.

Alonso á fullu með Ferrari

Spánverjinn Fernando Alonso ekur með Ferrari á næsta ári eftir margra ára veru með Renault. Hann hefur æft á fullu á Ferrrari sportbílum á Firano brautinni á Ítalíu.

Chile gæti misst af HM

Svo gæti farið að Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, banni Chile að taka þátt í HM í knattspyrnu sem fer fram í Suður-Afríku á næsta ári.

Ólafur líklega nefbrotinn - Bjarni meiddur á hásin

Stórskyttan Ólafur Guðmundsson hjá FH þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla eftir um tuttugu mínútna leik í stöðunni 10-11 fyrir Fram í leik liðanna í N1-deildinni í Kaplakrika í kvöld.

Vill halda hnefaleikabardaga á 80 þúsund manna leikvangi

Eigandi bandaríska fótboltaliðsins Dallas Cowboys vill ólmur að hnefaleikabardagi Floyd Mayweather og Manny Pacquiao verði á heimavelli Dallas-liðsins. Enn liggur ekkert fyrir hvar eða hvenær bardaginn verður en talið er líklegt að þeir berjist í maí á næsta ári.

Pálmar: Gáfumst aldrei upp og uppskárum eftir því

Húsvíkingurinn Pálmar Pétursson átti stórleik í marki FH í 25-24 sigri liðsins gegn Fram í N1-deildinni í Kaplakrika í kvöld. Pálmar varði 25 skot þar af þrjú víti og reyndist betri en enginn á lokakafla leiksins þegar hann varði meðal annars víti á ögurstundu í stöðunni 23-24 og svo dauðafæri í stöðunni 24-24.

Magnús: Við klúðruðum þessu bara sjálfir

„Ég veit hreinlega ekki hvernig við fórum að því að missa þetta frá okkur þarna í lokin. Við tókum bara rangar ákvarðanir á lokakaflanum og það vantað að við eldri leikmennirnir í liðinu myndum stíga fram og sýna ábyrð til þess að klára þetta.

FIFA bannar Maradona að mæta á HM-dráttinn

Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, var dæmdur í tveggja mánaða bann hjá FIFA vegna framkomu sinnar eftir að Argentínumenn tryggðu sér sæti á HM í Suður-Afríku.

Roberto Carlos er á heimleið

Það er ekki lengur inn í myndinni hjá Brasilíumanninum Roberto Carlos að snú aftur til Real Madrid því bakvörðurinn er á leið heim til Brasilíu þar sem hann ætlar að enda ferillinn sinn.

Einar: Sorglegasti endir sem ég hef orðið vitni að

„Þetta var sorglegasti endir sem ég hef orðið vitni að á mínum ferli. Við sýndum samt frábæran leik á löngum köflum á móti liði sem ég tel að sé á meðal þriggja bestu liða deildarinnar,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, sem var að stýra liðinu í sínum fyrsta deildarleik sem aðalþjálfari en hann var áður aðstoðarþjálfari liðsins.

Einar Andri: Hafði alltaf trú á því að við myndum vinna

„Ég er fyrst og fremst ánægður með karakterinn sem við sýndum í leiknum. Við vorum annars sjálfum okkur verstir sóknarlega en ræddum það í leikhlénu sem við tókum þegar tíu mínúturu voru eftir að við værum alltaf með í leiknum á meðan við vorum að spila góða vörn.

Umfjöllun: Dramatíkin alls ráðandi í Krikanum í kvöld

FH-ingar blönduðu sér í toppbaráttu N1-deildar karla af fullum þunga í kvöld eftir dramatískan 25-24 sigur gegn Frömurum í vægast sagt kaflaskiptum leik í Kaplakrika í kvöld en staðan var jöfn 14-14 í hálfleik.

Gróttumenn upp í fimmta sætið eftir fyrsta heimasigurinn

Grótta vann 25-24 sigur á Stjörnunni í N1 deild karla í handbolta í kvöld en Garðbæingar voru nærri því búnir að stela stigi í lokin. Grótta var með góða forustu lengi, 12-9 yfir í hálfeik og sex mörkum yfir þegar seinni hálfeikur var hálfnaður.

Meiri líkur á að Liverpool og Everton deili leikvangi

Það kemur enn til greina að Liverpool og Everton nýti sama knattspyrnuvöllinn í bítlaborginni í framtíðinni. Breska ríkisstjórnin hafnaði ósk Everton um að byggja nýjan 50 þúsund manna völl í Kirkby, útjaðri Liverpool.

Magnaður endakafli hjá Helga Má og félögum

Helgi Már Magnússon átti fínan leik þegar Solna Vikings vann 78-75 sigur á Sodertalje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Helgi Már skoraði 13 stig og var frákastahæstur í Solna-liðinu.

Benitez kallaði Babel inn á teppið

Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er búinn að fá nóg af vælinu í Hollendingnum Ryan Babel í fjölmiðlum og hefur ákveðið að kalla sinn mann inn á teppið til þess að ræða stöðu og framtíð hans hjá enska félaginu.

Van Gaal: Toni má leita sér að öðru félagi

Knattspyrnustjórinn Louis van Gaal hjá Bayern München hefur nú staðfest það sem þýskir fjölmiðlar héldu fram í gær að framherjinn Luca Toni ætti enga framtíð hjá þýska félaginu.

United sterklega orðað við danskan landsliðsmann

Samkvæmt heimildum Daily Mail hefur knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United mikinn hug á að tryggja sér þjónustu danska landsliðsmannsins Simon Kjaer hjá Palermo.

Stórlaxar orðaðir við landslið Nígeríu

Ríkisstjórnin í Nígeríu hefur staðfest að hún muni leitast eftir því að ráða erlendan þjálfara til þess að stýra þjóðinni á lokakeppni HM í Suður-Afríku næsta sumar í stað landsliðsþjálfarans Shuaibu Amodu, þrátt fyrir að hann hafi fullt traust frá knattspyrnusambandi Nígeríu.

Leik Monaco frestað vegna svínaflensu

Eiður Smári Guðjohnsen og félagar í Monakó fá frí um helgina en leik liðsins við Montpellier hefur verið frestað. Ástæðan er svínaflensa sem herjar á leikmenn Montpellier.

Moratti: Ég hef enn mikla trú á Mourinho

Forsetinn Massimo Moratti hjá Inter hefur stigið fram og líst því yfir að knattspyrnustjórinn José Mourinho hafi enn allt hans traust þrátt fyrir 2-0 tap liðsins gegn Barcelona á Nývangi á þriðjudagskvöld.

David Villa útilokar ekki að fara til Englands

Fastlega er búist við því að framherjinn eftirsótti David Villa hjá Valencia muni yfirgefa herbúðir spænska félagins annað hvort í janúar þegar félagaskiptaglugginn opnar eða næsta sumar.

Sigurður og Guðjón völdu báðir íslenskan leikmann fyrst

Sigurður Ingimundarson, þjálfari Njarðvíkur og Guðjón Skúlason, þjálfari Keflavíkur, hafa nú lokið við að velja Stjörnuliðin sín fyrir árlegan Stjörnuleik Karla sem fer fram í Dalhúsum Grafarvogi 12. desember næstkomandi.

Benedikt og Ágúst búnir að velja Stjörnuliðin sín

Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR og Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, hafa nú lokið við að velja Stjörnuliðin sín fyrir árlegan Stjörnuleik kvenna sem fer fram í Dalhúsum Grafarvogi 12. desember næstkomandi.

W. Klitschko: Ekki hægt að taka Haye alvarlega

IBF og WBO-þungavigtameistarinn í hnefaleikum Wladimir Klitschko frá Úkraínu kveðst í nýlegu viðtali við Sky Sports fréttastofuna vera orðinn þreyttur á að þurfa endalaust að vera að tjá sig um Bretann David Haye sem tryggði sér WBA-þungavigtatitilinn nýlega þegar hann vann Nikolai Valuev.

Avram Grant ráðinn stjóri Portsmouth

Portsmouth hefur staðfest að Avram Grant hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins og að hann muni taka við starfinu strax á morgun.

Veigar sagður aftur á leið til Stabæk

Veigar Páll Gunnarsson var sagður í norskum fjölmiðlum í gærkvöldi aftur á leið til norska úrvalsdeildarfélagsins Stabæk þar sem hann lék í fimm ár.

GOG tapaði fyrir Álaborg

GOG tapaði sínum þriðja leik í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur er liðið tapaði f yrir Álaborg á útivelli, 30-26.

Taplausri hrinu Rhein-Neckar Löwen lokið

Rhein-Neckar Löwen tapaði í gær fyrir Flensburg, 30-26, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var fyrsta tap Löwen í síðustu sautján leikjum í öllum keppnum.

Schumacher klár í Formúlu 1 kappakstur

Umboðsmaður Michaels Schumachers segir kappann tilbúinn í Formúlu 1 og hann sé búinn að ná sér af meiðslum sem hindruðu hann í að taka sæti Felipe Massa í sumar, þegar hann meiddist í óhappi.

Karen: Við eigum enn mjög mikið inni

„Við vorum að spila fína vörn og fengum góða markvörslu en vorum að klikka dálítið í sóknarleiknum. Það hefði þurft svo lítið til svo að þetta myndi smella hjá okkur og það er óneitanlega svekkjandi.

Hrafnhildur: Sannfærð um að við tökum þær næst

„Við erum enn taplausar og ættum að geta komist á toppinn fyrir jól nema að við misstigum okkur eitthvað illa. Við vorum annars ekki að spila vel í kvöld en það var gott að við náðum að halda okkur inni í leiknum allan tímann,“ sagði Hrafnhildur Skúladóttir sem skoraði fjögur mörk fyrir Val í 21-21 jafntefli liðsins gegn Fram í toppbaráttuleik N1-deildar kvenna í handbolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir