Fleiri fréttir Janka heimsmeistari í stórsvigi Carlo Janka frá Sviss varði forskot sitt eftir fyrri ferðina í stórsvigi karla og fagnaði sigri í greininni á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. 13.2.2009 13:22 KSÍ: Mikil vonbrigði að missa samninginn Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að það séu mikil vonbrigði að Landsbankinn hafi hætt stuðningi sínum við efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. 13.2.2009 12:43 Landsbankadeildin liðin undir lok Landsbankinn (NBI hf.) hefur afsalað sér markaðsrétti á efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu og munu því deildarinar ekki bera nafn bankans eins og undanfarin ár. 13.2.2009 12:30 Stjörnumenn bregða á leik fyrir bikarúrslitin Stjörnumenn eru byrjaðir að hita upp fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppni karla sem verður gegn KR í Laugardalshöll um helgina. 13.2.2009 11:57 Scolari sér eftir Robinho Luiz Felipe Scolari, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist sjá sérstaklega eftir því að hafa mistekist að landa Robinho sem valdi frekar að fara til Manchester City frá Real Madrid. 13.2.2009 11:32 1,7 milljarðar fyrir Beckham Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun AC Milan leggja fram tilboð í David Beckham upp á 11,6 milljónir evra eða 1,7 milljarða króna. 13.2.2009 11:17 Zarate búinn að semja við Lazio Eftir því sem umboðsmaður Argentínumannsins Mauro Zarate segir hefur hann náð samkomulagi við Lazio um að gera fimm ára samning við félagið. 13.2.2009 11:11 Björgvin og Stefán Jón úr leik Björgvin Björgvinsson og Stefán Jón Sigurgeirsson féllu báðir úr leik í keppni í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. 13.2.2009 10:58 Kinnear í hjartaaðgerð í dag Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, mun gangast undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta í dag. 13.2.2009 10:13 Guðlaugur líkist ungum Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, finnst að Guðlaugur Victor Pálsson líkist sjálfum sér þegar hann var ungur knattspyrnumaður. 13.2.2009 09:45 Wenger ætlar að fara varlega með Eduardo Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara varlega í að nota Eduardo í næstu leikjum en hann er nú að komast aftur af stað eftir langvarandi og erfið meiðsli. 13.2.2009 09:45 Ólíklegt að Hiddink verði áfram Guus Hiddink segir það ólíklegt að hann verði áfram knattspyrnustjóri Chelsea eftir að núverandi samningur hans við félagið rennur út í vor. 13.2.2009 09:32 Darren Bent orðinn óþolinmóður Darren Bent segist ekki ætla að eyða öðru tímabili hjá Tottenham ef hann fær ekki meira að spila með liðinu en að undanförnu. 13.2.2009 09:28 NBA í nótt: Marion tryggði sigurinn með troðslu Shawn Marion tryggði í nótt Miami sigur á Chicago í NBA-deildinni í körfubolta, 95-93, með troðslu þegar ekki nema 1,1 sekúnda var til leiksloka. 13.2.2009 09:21 Tottenham bauð í Wagner Love Brasilíski framherjinn Wagner Love hjá CSKA í Moskvu hefur gefið það upp að Tottenham hafi óskað eftir kröftum hans í janúar, en forráðamenn CSKA hafi neitað kauptilboði enska félagsins. 12.2.2009 22:20 Guðjón Valur komst á blað í sigri Löwen Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í 29-25 sigri liðsins á Berlín. 12.2.2009 22:01 Fylkir í úrslit Reykjavíkurmótsins Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 4-2 sigri á Fjölni í undanúrslitaleik í Egilshöllinni. 12.2.2009 21:45 Valur á toppinn eftir nauman sigur á Stjörnunni Valsmenn komust í kvöld á toppinn í N1 deild karla í handbolta eftir æsilegan sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda 25-24 í sveiflukenndum hasarleik. 12.2.2009 21:33 Lifandi þjóðsöngur fyrir bikarúrslitaleikina Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að tveir stórsöngvarar muni syngja þjóðsönginn fyrir úrslitaleikina í Subway-bikarnum sem fram fara í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. 12.2.2009 21:21 Njarðvíkingar gerðu góða ferð norður Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar gerðu góða fer á Sauðárkrók þar sem þeir unnu 93-82 sigur á heimamönnum í Tindastól. 12.2.2009 20:51 Læknar vöktu Albrecht úr dái Svissneski skíðamaðurinn Daniel Albrecht var í dag vakinn upp úr þriggja vikna löngu dái eftir að hann datt illa á æfingu í síðasta mánuði. 12.2.2009 19:57 Kinnear í aðgerð Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, má ekki starfa næstu tvo mánuðina í það minnsta. Í kvöld var tilkynnt að Kinnear þyrfti í hjartaaðgerð á morgun og það kemur því í hlut Chris Houghton og Colin Calderwood að stýra liðinu í fjarveru hans. 12.2.2009 19:20 Nadal líður eins og glæpamanni undir hertu lyfjaeftirliti Rafael Nadal, stigahæsti tennisleikari heims, er afar óhress með stórlega hert lyfjaeftirlit með íþróttamönnum og segir þá upplifa sig eins og glæpamenn. 12.2.2009 18:53 Katrín Jónsdóttr er Íþróttamaður Reykjavíkur Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag útnefnd Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2008. 12.2.2009 18:25 Pires: Spánverjar eru með besta lið heims Franski miðjumaðurinn Robert Pires hjá Villarreal segir að spænska landsliðið í dag minni sig á franska liðið sem varð heims- og Evrópumeistari á árunum 1998-2000. 12.2.2009 18:16 Nasri tekur leikjatölvuna fram yfir stelpurnar Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal virðist eiga fullt í fangið með þá miklu athygli sem hann fær frá hinu kyninu ef marka má viðtal við hann í Daily Mail. 12.2.2009 18:03 Xisco frá í þrjár vikur Newcastle hefur orðið fyrir enn einu áfallinu en sóknarmaðurinn Xisco verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. 12.2.2009 16:45 Ashton aftur undir hnífinn Dean Ashton fór í enn einn uppskurðinn en hann hefur verið frá síðan í september síðastliðnum. 12.2.2009 16:15 Hefur eitthvað breyst á 8 árum? - Logi mætir aftur í Síkið Logi Gunnarsson og félagar í Njarðvík heimsækja í kvöld Tindastól í Iceland Express deild karla en þetta er frestaður leikur frá því úr 16. umferð. 12.2.2009 15:45 Guðjón vill fá fleiri leikmenn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe Alexandra, ætlar að fá fleiri leikmenn að láni frá öðrum félögum á næstu dögum og vikum. 12.2.2009 15:09 Kraftaverkamaðurinn Drillo Norðmenn eru í skýjunum eftir 1-0 sigur norska landsliðsins á því þýska í vináttulandsleik liðanna í Düsseldorf í gær. 12.2.2009 15:00 Stefán Jón komst inn í aðalkeppnina í stórsvigi Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík náði þeim frábæra árangri að tryggja sér þátttökurétt í aðalkeppninni í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. 12.2.2009 14:10 Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn Annan dag í röð hefur sanstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. 12.2.2009 14:04 Katrín náði góðum árangri í Bandaríkjunum Katrín Guðrún Tryggvadóttir hafnaði í fimmta sæti á vetrarleikum Special Olympics-leikanna en hún keppti í listdansi á skautum. 12.2.2009 14:00 Marlon King kærður fyrir kynferðislega árás Marlon King, leikmaður Wigan, hefur verið kærður af lögreglu fyrir kynferðislega árás sem mun hafa átt sér stað á næturklúbbi í byrjun desember. 12.2.2009 13:37 Eduardo spilaði í gær Eduardo, leikmaður Arsenal, spilaði í gær með króatíska landsliðinu er það mætti Rúmeníu í vináttulandsleik og vann 2-1 sigur. 12.2.2009 13:15 Hiddink sjöundi erlendi þjálfarinn hjá Chelsea Guus Hiddink var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins og verður þar með sjöundi erlendi þjálfarinn sem gegnir því starfi frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð. 12.2.2009 12:45 Ancelotti ætlar ekki til Chelsea í sumar Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum um að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá Chelsea nú í sumar. 12.2.2009 12:15 Giggs búinn að semja við United Ryan Giggs hefur gert eins árs samning við Manchester United og mun því spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 12.2.2009 11:36 Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær. 12.2.2009 11:04 Real Madrid enn ríkasta félag heims Manchester United væri talið ríkasta félagslið heims ef ekki væri fyrir veika stöðu sterlingspundsins gagnvart evrunni. 12.2.2009 10:45 Giggs til í eitt ár enn Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs. 12.2.2009 10:37 Kranjcar vill fara frá Portsmouth Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, vill fara frá félaginu nú í sumar til að komast að hjá stærra félagi. 12.2.2009 10:32 Mál Beckham þurfa að leystast á morgun Don Garber, forráðamaður bandarísku MLS-deildarinnar, segir að niðurstaða þurfi að koma í mál David Beckham í síðasta lagi á morgun. 12.2.2009 10:27 NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix. 12.2.2009 09:42 Sjá næstu 50 fréttir
Janka heimsmeistari í stórsvigi Carlo Janka frá Sviss varði forskot sitt eftir fyrri ferðina í stórsvigi karla og fagnaði sigri í greininni á HM í alpagreinum í Val d'Isere í Frakklandi. 13.2.2009 13:22
KSÍ: Mikil vonbrigði að missa samninginn Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að það séu mikil vonbrigði að Landsbankinn hafi hætt stuðningi sínum við efstu deild karla og kvenna í knattspyrnu. 13.2.2009 12:43
Landsbankadeildin liðin undir lok Landsbankinn (NBI hf.) hefur afsalað sér markaðsrétti á efstu deildum karla og kvenna í knattspyrnu og munu því deildarinar ekki bera nafn bankans eins og undanfarin ár. 13.2.2009 12:30
Stjörnumenn bregða á leik fyrir bikarúrslitin Stjörnumenn eru byrjaðir að hita upp fyrir úrslitaleikinn í bikarkeppni karla sem verður gegn KR í Laugardalshöll um helgina. 13.2.2009 11:57
Scolari sér eftir Robinho Luiz Felipe Scolari, fyrrum knattspyrnustjóri Chelsea, segist sjá sérstaklega eftir því að hafa mistekist að landa Robinho sem valdi frekar að fara til Manchester City frá Real Madrid. 13.2.2009 11:32
1,7 milljarðar fyrir Beckham Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun AC Milan leggja fram tilboð í David Beckham upp á 11,6 milljónir evra eða 1,7 milljarða króna. 13.2.2009 11:17
Zarate búinn að semja við Lazio Eftir því sem umboðsmaður Argentínumannsins Mauro Zarate segir hefur hann náð samkomulagi við Lazio um að gera fimm ára samning við félagið. 13.2.2009 11:11
Björgvin og Stefán Jón úr leik Björgvin Björgvinsson og Stefán Jón Sigurgeirsson féllu báðir úr leik í keppni í stórsvigi á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. 13.2.2009 10:58
Kinnear í hjartaaðgerð í dag Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, mun gangast undir þrefalda hjáveituaðgerð á hjarta í dag. 13.2.2009 10:13
Guðlaugur líkist ungum Gerrard Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, finnst að Guðlaugur Victor Pálsson líkist sjálfum sér þegar hann var ungur knattspyrnumaður. 13.2.2009 09:45
Wenger ætlar að fara varlega með Eduardo Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, ætlar að fara varlega í að nota Eduardo í næstu leikjum en hann er nú að komast aftur af stað eftir langvarandi og erfið meiðsli. 13.2.2009 09:45
Ólíklegt að Hiddink verði áfram Guus Hiddink segir það ólíklegt að hann verði áfram knattspyrnustjóri Chelsea eftir að núverandi samningur hans við félagið rennur út í vor. 13.2.2009 09:32
Darren Bent orðinn óþolinmóður Darren Bent segist ekki ætla að eyða öðru tímabili hjá Tottenham ef hann fær ekki meira að spila með liðinu en að undanförnu. 13.2.2009 09:28
NBA í nótt: Marion tryggði sigurinn með troðslu Shawn Marion tryggði í nótt Miami sigur á Chicago í NBA-deildinni í körfubolta, 95-93, með troðslu þegar ekki nema 1,1 sekúnda var til leiksloka. 13.2.2009 09:21
Tottenham bauð í Wagner Love Brasilíski framherjinn Wagner Love hjá CSKA í Moskvu hefur gefið það upp að Tottenham hafi óskað eftir kröftum hans í janúar, en forráðamenn CSKA hafi neitað kauptilboði enska félagsins. 12.2.2009 22:20
Guðjón Valur komst á blað í sigri Löwen Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Landsliðsmaðurinn Guðjón Valur Sigurðsson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen í 29-25 sigri liðsins á Berlín. 12.2.2009 22:01
Fylkir í úrslit Reykjavíkurmótsins Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins í knattspyrnu með 4-2 sigri á Fjölni í undanúrslitaleik í Egilshöllinni. 12.2.2009 21:45
Valur á toppinn eftir nauman sigur á Stjörnunni Valsmenn komust í kvöld á toppinn í N1 deild karla í handbolta eftir æsilegan sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda 25-24 í sveiflukenndum hasarleik. 12.2.2009 21:33
Lifandi þjóðsöngur fyrir bikarúrslitaleikina Körfuknattleikssambandið hefur tilkynnt að tveir stórsöngvarar muni syngja þjóðsönginn fyrir úrslitaleikina í Subway-bikarnum sem fram fara í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. 12.2.2009 21:21
Njarðvíkingar gerðu góða ferð norður Einn leikur var á dagskrá í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. Njarðvíkingar gerðu góða fer á Sauðárkrók þar sem þeir unnu 93-82 sigur á heimamönnum í Tindastól. 12.2.2009 20:51
Læknar vöktu Albrecht úr dái Svissneski skíðamaðurinn Daniel Albrecht var í dag vakinn upp úr þriggja vikna löngu dái eftir að hann datt illa á æfingu í síðasta mánuði. 12.2.2009 19:57
Kinnear í aðgerð Joe Kinnear, knattspyrnustjóri Newcastle, má ekki starfa næstu tvo mánuðina í það minnsta. Í kvöld var tilkynnt að Kinnear þyrfti í hjartaaðgerð á morgun og það kemur því í hlut Chris Houghton og Colin Calderwood að stýra liðinu í fjarveru hans. 12.2.2009 19:20
Nadal líður eins og glæpamanni undir hertu lyfjaeftirliti Rafael Nadal, stigahæsti tennisleikari heims, er afar óhress með stórlega hert lyfjaeftirlit með íþróttamönnum og segir þá upplifa sig eins og glæpamenn. 12.2.2009 18:53
Katrín Jónsdóttr er Íþróttamaður Reykjavíkur Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var í dag útnefnd Íþróttamaður Reykjavíkur árið 2008. 12.2.2009 18:25
Pires: Spánverjar eru með besta lið heims Franski miðjumaðurinn Robert Pires hjá Villarreal segir að spænska landsliðið í dag minni sig á franska liðið sem varð heims- og Evrópumeistari á árunum 1998-2000. 12.2.2009 18:16
Nasri tekur leikjatölvuna fram yfir stelpurnar Franski miðjumaðurinn Samir Nasri hjá Arsenal virðist eiga fullt í fangið með þá miklu athygli sem hann fær frá hinu kyninu ef marka má viðtal við hann í Daily Mail. 12.2.2009 18:03
Xisco frá í þrjár vikur Newcastle hefur orðið fyrir enn einu áfallinu en sóknarmaðurinn Xisco verður frá næstu þrjár vikurnar vegna meiðsla. 12.2.2009 16:45
Ashton aftur undir hnífinn Dean Ashton fór í enn einn uppskurðinn en hann hefur verið frá síðan í september síðastliðnum. 12.2.2009 16:15
Hefur eitthvað breyst á 8 árum? - Logi mætir aftur í Síkið Logi Gunnarsson og félagar í Njarðvík heimsækja í kvöld Tindastól í Iceland Express deild karla en þetta er frestaður leikur frá því úr 16. umferð. 12.2.2009 15:45
Guðjón vill fá fleiri leikmenn Guðjón Þórðarson, knattspyrnustjóri Crewe Alexandra, ætlar að fá fleiri leikmenn að láni frá öðrum félögum á næstu dögum og vikum. 12.2.2009 15:09
Kraftaverkamaðurinn Drillo Norðmenn eru í skýjunum eftir 1-0 sigur norska landsliðsins á því þýska í vináttulandsleik liðanna í Düsseldorf í gær. 12.2.2009 15:00
Stefán Jón komst inn í aðalkeppnina í stórsvigi Stefán Jón Sigurgeirsson frá Húsavík náði þeim frábæra árangri að tryggja sér þátttökurétt í aðalkeppninni í stórsvigi karla á HM í alpagreinum sem fer fram í Val d'Isere í Frakklandi. 12.2.2009 14:10
Sandstormur svekkir Formúlu ökumenn Annan dag í röð hefur sanstormur á brautinn í Bahrain heft æfingar Ferrari, BMW og Toyota. Þyrla með læknum komst ekki í loftið og við svo búið mega ökumenn ekki æfa á brautinni. 12.2.2009 14:04
Katrín náði góðum árangri í Bandaríkjunum Katrín Guðrún Tryggvadóttir hafnaði í fimmta sæti á vetrarleikum Special Olympics-leikanna en hún keppti í listdansi á skautum. 12.2.2009 14:00
Marlon King kærður fyrir kynferðislega árás Marlon King, leikmaður Wigan, hefur verið kærður af lögreglu fyrir kynferðislega árás sem mun hafa átt sér stað á næturklúbbi í byrjun desember. 12.2.2009 13:37
Eduardo spilaði í gær Eduardo, leikmaður Arsenal, spilaði í gær með króatíska landsliðinu er það mætti Rúmeníu í vináttulandsleik og vann 2-1 sigur. 12.2.2009 13:15
Hiddink sjöundi erlendi þjálfarinn hjá Chelsea Guus Hiddink var í gær ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins og verður þar með sjöundi erlendi þjálfarinn sem gegnir því starfi frá því að enska úrvalsdeildin var stofnuð. 12.2.2009 12:45
Ancelotti ætlar ekki til Chelsea í sumar Carlo Ancelotti segir ekkert hæft í þeim staðhæfingum sem hafa birst í enskum fjölmiðlum um að hann muni taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá Chelsea nú í sumar. 12.2.2009 12:15
Giggs búinn að semja við United Ryan Giggs hefur gert eins árs samning við Manchester United og mun því spila áfram með liðinu á næstu leiktíð. 12.2.2009 11:36
Úr atvinnumennsku í tennis í Breiðablik Arnar Sigurðsson, margfaldur Íslandsmeistari í tennis og fyrrum atvinnumaður í íþróttinni, er byrjaður að æfa með knattspyrnuliði Breiðabliks og lék æfingaleik með liðinu gegn Íslandsmeisturum FH í gær. 12.2.2009 11:04
Real Madrid enn ríkasta félag heims Manchester United væri talið ríkasta félagslið heims ef ekki væri fyrir veika stöðu sterlingspundsins gagnvart evrunni. 12.2.2009 10:45
Giggs til í eitt ár enn Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs. 12.2.2009 10:37
Kranjcar vill fara frá Portsmouth Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, vill fara frá félaginu nú í sumar til að komast að hjá stærra félagi. 12.2.2009 10:32
Mál Beckham þurfa að leystast á morgun Don Garber, forráðamaður bandarísku MLS-deildarinnar, segir að niðurstaða þurfi að koma í mál David Beckham í síðasta lagi á morgun. 12.2.2009 10:27
NBA í nótt: Mo Williams fór á kostum Mo Williams fór í kostum með Cleveland í nótt en hann var í fyrrinótt tekinn inn í stjörnuleik NBA-deildarinnar. Hann skoraði 44 stig í sigri Cleveland á Phoenix. 12.2.2009 09:42