Valur á toppinn eftir nauman sigur á Stjörnunni 12. febrúar 2009 21:33 Menn tókust hart á í Safamýrinni í kvöld þar sem HK hafði sigur á Fram Valsmenn komust í kvöld á toppinn í N1 deild karla í handbolta eftir æsilegan sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda 25-24 í sveiflukenndum hasarleik. Valsmenn hafa ekki tapað á heimavelli í vetur en í kvöld stóð það tæpt gegn einu af neðstu liðum deildarinnar. Gríðarlegur hasar var í leiknum og fengu tveir menn úr hvoru liði að sjá reisupassann. Þeir Ingvar Árnason og Heimir Örn Árnason hjá Val og Vilhjálmur Halldórsson og Björgvin Hólmgeirsson hjá Stjörnunni. Sigurður Eggertsson og Arnór Þór Gunnarsson skoruðu 5 mörk hvor fyrir Val í kvöld en Vilhjálmur Halldórsson skoraði 6 mörk fyrir Garðbæinga. FH skaust í þriðja sætið með 38-32 sigri á Akureyri og komst með sigrinum upp fyrir Fram, sem tapaði fyrir HK í kvöld. Bjarni Fritzson var atkvæðamestur hjá FH með 8 mörk og Guðmundur Petersen 6, en hjá Akureyri var Árni Sigtryggsson markahæstur með 10 mörk. Fram tapaði heima fyrir HK 32-29. Rúnar Kárason skoraði 9 mörk fyrir Fram í leiknum og Valdimar Þórsson 9 sömuleiðis fyrir HK. Valsmenn hafa 21 stig á toppnum, Haukar eru í öðru sæti með 20 stig, FH hefur 18 í þriðja, Fram hefur 17 stig í fjórða sæti og HK er í því fimmta með 15 stig. Olís-deild karla Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira
Valsmenn komust í kvöld á toppinn í N1 deild karla í handbolta eftir æsilegan sigur á Stjörnunni á Hlíðarenda 25-24 í sveiflukenndum hasarleik. Valsmenn hafa ekki tapað á heimavelli í vetur en í kvöld stóð það tæpt gegn einu af neðstu liðum deildarinnar. Gríðarlegur hasar var í leiknum og fengu tveir menn úr hvoru liði að sjá reisupassann. Þeir Ingvar Árnason og Heimir Örn Árnason hjá Val og Vilhjálmur Halldórsson og Björgvin Hólmgeirsson hjá Stjörnunni. Sigurður Eggertsson og Arnór Þór Gunnarsson skoruðu 5 mörk hvor fyrir Val í kvöld en Vilhjálmur Halldórsson skoraði 6 mörk fyrir Garðbæinga. FH skaust í þriðja sætið með 38-32 sigri á Akureyri og komst með sigrinum upp fyrir Fram, sem tapaði fyrir HK í kvöld. Bjarni Fritzson var atkvæðamestur hjá FH með 8 mörk og Guðmundur Petersen 6, en hjá Akureyri var Árni Sigtryggsson markahæstur með 10 mörk. Fram tapaði heima fyrir HK 32-29. Rúnar Kárason skoraði 9 mörk fyrir Fram í leiknum og Valdimar Þórsson 9 sömuleiðis fyrir HK. Valsmenn hafa 21 stig á toppnum, Haukar eru í öðru sæti með 20 stig, FH hefur 18 í þriðja, Fram hefur 17 stig í fjórða sæti og HK er í því fimmta með 15 stig.
Olís-deild karla Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Fleiri fréttir Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sjá meira