Fleiri fréttir Terry er ánægður með Hiddink John Terry fyrirliði Chelsea segist ánægður með nýjar vinnuaðferðir undir stjórn Hollendingsins Guus Hiddink. 18.2.2009 13:21 Stuðningsmaður Tottenham réði Arsenal-mann í vinnu Ian Watmore var í dag ráðinn framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins. 18.2.2009 12:40 Ferguson í vandræðum með að velja lið sitt Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hver sé sterkasta liðsuppstilling hans hjá Manchester United. 18.2.2009 11:45 Sex ára gamall "Zidane" leikur listir sínar (myndband) Hann er aðeins sex ára gamall, en er líklega betri í fótbolta en þú. Þessi litli gutti heitir Madin Mohammad og kemur frá Alsír. 18.2.2009 11:33 Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. 18.2.2009 11:15 Di Michele: Spalletti betri en Ferguson og Mourinho Ítalski framherjinn Davide Di Michele hjá West Ham segir að Luciano Spalletti þjálfari Roma sé betri þjálfari en Jose Mourinho hjá Inter og Alex Ferguson hjá Manchester United. 18.2.2009 11:07 Kaka íhugaði að fara frá Milan Miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan hefur viðurkennt að hann hafi hugsað sig vel um áður en hann hafnað tækifærinu til að ganga í raðir Manchester City fyrir metupphæð í janúar. 18.2.2009 10:35 Flensburg burstaði Melsungen Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Flensburg burstaði Melsungen 33-26. Lars Christiansen fór mikinn í liði Flensburg og skoraði þrettán mörk. Flensburg er í sjötta sæti deildarinnar en Melsungen í fjórtánda. 18.2.2009 10:30 Eduardo segist ekkert hafa heyrt frá Taylor Framherjinn Eduardo hjá Arsenal átti frábæra endurkomu í vikunni þegar hann skoraði tvívegis fyrir Arsenal í sínum fyrsta alvöruleik í eitt ár síðan hann fótbrotnaði illa í leik gegn Birmingham. 18.2.2009 10:20 Sven fer ekki fet Mexíkóska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Sven Göran Eriksson verði landsliðsþjálfari Mexíkó í það minnsta í næstu tveimur leikjum. 18.2.2009 10:17 Gerrard á góðum batavegi Svo gæti farið að fyrirliðinn Steven Gerrard yrði jafnvel orðinn klár í slaginn með Liverpool strax um næstu helgi þegar liðið mætir Manchester City í úrvalsdeildinni. 18.2.2009 10:10 McGrady líklega úr leik hjá Houston Skotbakvörðurinn Tracy McGrady hjá Houston Rockets hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið á leiktíðinni. 18.2.2009 10:01 Chandler til Oklahoma Thunder New Orleans Hornets og Oklahoma Thunder í NBA deildinni gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í gærkvöldi. Skiptin eru hrein og klár kreppuaðgerð hjá New Orleans og óttast menn að titilvonir félagsins hafi beðið nokkra hnekki fyrir vikið. 18.2.2009 09:54 Gasol náði þrennu í sigri Lakers NBA deildin byrjaði á fullu í nótt eftir hlé sem gert var vegna stjörnuleiksins um helgina. Alls voru tíu leikir á dagskrá. 18.2.2009 09:33 Abramovich skilur ekki enska boltann Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundur The Sun, telur Roman Abramovich eiga sök á öllum þeim óróa sem ríkir hjá Chelsea. Hann segir Abramovich ekki hafa skilning á enska boltanum. 17.2.2009 23:15 Jafnt hjá Burnley og Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry voru hársbreidd frá því að vinna sigur á Burnley á útivelli í ensku 1. deildinni í kvöld. Chris Eagles jafnaði fyrir Burnley í blálok leiksins og úrslitin 1-1. 17.2.2009 21:57 Nancy tapaði fyrir Nice Veigar Páll Gunnarsson kom inn sem varamaður á 77. mínútu þegar Nancy tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Nice í franska boltanum. Nice skoraði sigurmark leiksins á 90. mínútu. 17.2.2009 21:51 Nauðsynlegur sigur hjá Guðjóni og félögum Guðjón Þórðarson fagnaði sigri í kvöld þegar Crewe vann 1-0 útisigur gegn Southend í ensku 2. deildinni (C-deild). Eina mark leiksins kom þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. 17.2.2009 21:41 Guðlaugur lék með varaliðinu Guðlaugur Victor Pálsson, Íslendingurinn ungi í herbúðum Liverpool, var í byrjunarliðinu í kvöld þegar varalið Liverpool og Everton mættust í nágrannaslag. Guðlaugur lék á hægri kantinum. 17.2.2009 21:18 Solbakken: City að eyðileggja fótboltann Stale Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er ekki mikill aðdáandi Manchester City og segir félagið taka þátt í að eyðileggja fótboltaheiminn. Félögin eigast við í UEFA-bikarnum síðar í vikunni. 17.2.2009 20:30 Agger í ítalska boltann? Framtíð danska varnarmannsins Daniel Agger hjá Liverpool er í óvissu. Lið á Ítalíu fylgjast grannt með gangi mála en Inter og Juventus hafa bæði áhuga á Agger og einnig hefur heyrst af áhuga AC Milan. 17.2.2009 19:22 Nemanja Vidic vill fleiri titla „Ég vann einn titil fyrir tveimur árum og tvo á því síðasta. Ég vona að þessi þróun haldi áfram," segir Nemanja Vidic, varnamaðurinn ógnarsterki hjá Manchester United. 17.2.2009 19:09 Petrov ætlar að sjá hvað Barry gerir Stiliyan Petrov viðurkennir að framtíð sín gæti ráðist á því hvað Gareth Barry gerir. Báðir leika þeir með Aston Villa en Barry var sterklega orðaður við Liverpool á síðasta ári. 17.2.2009 18:26 Rooney á bekknum gegn Fulham Sir Alex Ferguson hefur staðfest að sóknarmaðurinn Wayne Rooney verði meðal varamanna í leik Manchester United við Fulham á miðvikudagskvöld. 17.2.2009 18:17 Kvennalandsliðið æfir um komandi helgi Sextán leikmann hafa verið valdir til æfinga með A-landsliði kvenna um næstu helgi. Æft verður í Reykjaneshöll á laugardaginn og æfingaleikur verður leikinn gegn U19 kvenna á sunnudaginn í Kórnum. 17.2.2009 18:04 Sigmundur samdi við Brabrand Sigmundur Kristjánsson hefur gengið frá samningi við danska 2. deildarliðið Brabrand. Sigmundur var fyrirliði Þróttar í Landsbankadeildinni í fyrra en hann er mikill missir fyrir liðið. 17.2.2009 17:57 Wenger: United virðist ósnertanlegt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að eitthvað mjög sérstakt þurfi að koma til svo Manchester United vinni ekki enska meistaratitilinn í ár. 17.2.2009 16:20 Dómararnir gerðu rétt í að reka Ramune útaf Dómaranefnd HSÍ segir í yfirlýsingu á heimasíðu HSÍ að dómarar leiks Stjörnunnar og Hauka í N1 deild kvenna á dögunum, Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, hafi gert rétt í að gefa Haukakonunni Ramune Pekarskyte rautt spjald í leiknum. 17.2.2009 15:54 Adriano verður ekki refsað fyrir að skora með hendi (myndband) Aganefnd ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu ætlar ekki að refsa framherjanum Adriano hjá Inter vegna marksins sem hann skoraði í grannaslagnum við AC Milan um helgina. 17.2.2009 15:24 Flensburg-Melsungen í beinni í kvöld Einn leikur er á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þá tekur Flensburg á móti Melsungen. 17.2.2009 13:00 Of stór barmur í boxið 25 ára gömul fyrirsæta í Bretlandi, Sarah Blewden, fær ekki að keppa í hnefaleikum á næstu Ólympíuleikunum vegna þess að hún er með of stór brjóst. 17.2.2009 12:13 Þjálfari Hoffenheim skammar leikmenn sína Ralf Rangnick, þjálfari nýliða Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni, húðskammaði leikmenn sína í viðtali við staðarblöð eftir helgina. 17.2.2009 11:40 Podolski bjóst við að enda úti í kuldanum Framherjinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen segir að það komi sér lítið á óvart að hann hafi verið settur út í kuldann hjá liðinu eftir að hann samþykkti að ganga í raðir gamla liðsins síns Köln í sumar. 17.2.2009 11:33 Framtíð Beckham ræðst væntanlega fyrir helgi Adriano Galliani varaforseti AC Milan segist reikna með því að niðurstaða fáist í máli David Beckham fyrir helgina. 17.2.2009 11:12 Numancia skiptir um þjálfara Spænska liðið Numancia hefur rekið þjalfara sinn Sergio Kresic og ráðið Jose Rojo Martin í hans stað. 17.2.2009 11:02 Savage: Giggs er leikmaður ársins Robbie Savage, miðvallarleikmaður Derby, er yfir sig hrifinn af leik landa síns Ryan Giggs hjá Manchester United eftir að þeir mættust í bikarkeppninni á dögunum. 17.2.2009 10:49 Lítt hrifinn af mat og kvenfólki á Englandi Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham hefur átt erfitt með að aðlagast breskum siðum síðan hann gekk í raðir Lundúnaliðsins í sumar. 17.2.2009 10:42 Stuðningsmenn Liverpool fóru illa með United-mann (myndband) Breska blaðið Daily Express sagði um helgina ótrúlega sögu af því hvernig tveir gramir stuðningsmenn Liverpool náðu sér hrottalega niður á stuðningsmanni Manchester United sem reitti þá til reiði. 17.2.2009 10:08 Bullard í hnéuppskurð Jimmy Bullard, miðjumaður Hull City, mun gangast undir hnéuppskurð í Bandaríkjunum á morgun. Þessi þrítugi baráttujaxl er dýrasti leikmaður í sögu Hull. 17.2.2009 09:50 Aron vekur áhuga Blackburn Enska blaðið Daily Mirror segir frá því í dag að úrvalsdeildarliðið Blackburn hafi áhuga á því að kaupa íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson. 17.2.2009 09:47 Wenger: Sterkt að fá Eduardo aftur Allra augu beindust að Eduardo Da Silva sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í 4-0 sigri á Cardiff. Þetta var fyrsti leikur króatíska sóknarmannsins í byrjunarliðinu síðan hann fótbrotnaði illa fyrir ári síðan. 16.2.2009 22:32 Garner áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Matt Garner hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem vann 1. deildina síðasta sumar. Garner var fyrirliði ÍBV á síðasta tímabili en hann kom fyrst til ÍBV árið 2004 frá enska liðinu Crewe. 16.2.2009 22:15 Eduardo skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal Eduardo Da Silva skoraði tvö mörk fyrir Arsenal þegar liðið vann Cardiff örugglega 4-0 í 4. umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Eduardo í byrjunarliðinu síðan hann fótbrotnaði. 16.2.2009 21:32 Adriano í bann fyrir að skora með hendi? Ítalska knattspyrnusambandið mun á morgun funda um markið sem Adriano skoraði fyrir Inter gegn AC Milan á sunnudag. Markið átti aldrei að standa þar sem sá brasilíski skoraði með hendinni. 16.2.2009 21:15 Fabregas á undan áætlun Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vonast til að geta æft með bolta á næstu tíu dögum. Bati hans er hraður og á undan áætlun en hann meiddist á hné í leik gegn Liverpool fyrir jól. 16.2.2009 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Terry er ánægður með Hiddink John Terry fyrirliði Chelsea segist ánægður með nýjar vinnuaðferðir undir stjórn Hollendingsins Guus Hiddink. 18.2.2009 13:21
Stuðningsmaður Tottenham réði Arsenal-mann í vinnu Ian Watmore var í dag ráðinn framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins. 18.2.2009 12:40
Ferguson í vandræðum með að velja lið sitt Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi ekki hugmynd um hver sé sterkasta liðsuppstilling hans hjá Manchester United. 18.2.2009 11:45
Sex ára gamall "Zidane" leikur listir sínar (myndband) Hann er aðeins sex ára gamall, en er líklega betri í fótbolta en þú. Þessi litli gutti heitir Madin Mohammad og kemur frá Alsír. 18.2.2009 11:33
Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. 18.2.2009 11:15
Di Michele: Spalletti betri en Ferguson og Mourinho Ítalski framherjinn Davide Di Michele hjá West Ham segir að Luciano Spalletti þjálfari Roma sé betri þjálfari en Jose Mourinho hjá Inter og Alex Ferguson hjá Manchester United. 18.2.2009 11:07
Kaka íhugaði að fara frá Milan Miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan hefur viðurkennt að hann hafi hugsað sig vel um áður en hann hafnað tækifærinu til að ganga í raðir Manchester City fyrir metupphæð í janúar. 18.2.2009 10:35
Flensburg burstaði Melsungen Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Flensburg burstaði Melsungen 33-26. Lars Christiansen fór mikinn í liði Flensburg og skoraði þrettán mörk. Flensburg er í sjötta sæti deildarinnar en Melsungen í fjórtánda. 18.2.2009 10:30
Eduardo segist ekkert hafa heyrt frá Taylor Framherjinn Eduardo hjá Arsenal átti frábæra endurkomu í vikunni þegar hann skoraði tvívegis fyrir Arsenal í sínum fyrsta alvöruleik í eitt ár síðan hann fótbrotnaði illa í leik gegn Birmingham. 18.2.2009 10:20
Sven fer ekki fet Mexíkóska knattspyrnusambandið hefur gefið það út að Sven Göran Eriksson verði landsliðsþjálfari Mexíkó í það minnsta í næstu tveimur leikjum. 18.2.2009 10:17
Gerrard á góðum batavegi Svo gæti farið að fyrirliðinn Steven Gerrard yrði jafnvel orðinn klár í slaginn með Liverpool strax um næstu helgi þegar liðið mætir Manchester City í úrvalsdeildinni. 18.2.2009 10:10
McGrady líklega úr leik hjá Houston Skotbakvörðurinn Tracy McGrady hjá Houston Rockets hefur væntanlega spilað sinn síðasta leik fyrir félagið á leiktíðinni. 18.2.2009 10:01
Chandler til Oklahoma Thunder New Orleans Hornets og Oklahoma Thunder í NBA deildinni gerðu með sér leikmannaskipti í NBA deildinni í gærkvöldi. Skiptin eru hrein og klár kreppuaðgerð hjá New Orleans og óttast menn að titilvonir félagsins hafi beðið nokkra hnekki fyrir vikið. 18.2.2009 09:54
Gasol náði þrennu í sigri Lakers NBA deildin byrjaði á fullu í nótt eftir hlé sem gert var vegna stjörnuleiksins um helgina. Alls voru tíu leikir á dagskrá. 18.2.2009 09:33
Abramovich skilur ekki enska boltann Ian Wright, fyrrum markahrókur og núverandi pistlahöfundur The Sun, telur Roman Abramovich eiga sök á öllum þeim óróa sem ríkir hjá Chelsea. Hann segir Abramovich ekki hafa skilning á enska boltanum. 17.2.2009 23:15
Jafnt hjá Burnley og Coventry Aron Einar Gunnarsson og félagar í Coventry voru hársbreidd frá því að vinna sigur á Burnley á útivelli í ensku 1. deildinni í kvöld. Chris Eagles jafnaði fyrir Burnley í blálok leiksins og úrslitin 1-1. 17.2.2009 21:57
Nancy tapaði fyrir Nice Veigar Páll Gunnarsson kom inn sem varamaður á 77. mínútu þegar Nancy tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Nice í franska boltanum. Nice skoraði sigurmark leiksins á 90. mínútu. 17.2.2009 21:51
Nauðsynlegur sigur hjá Guðjóni og félögum Guðjón Þórðarson fagnaði sigri í kvöld þegar Crewe vann 1-0 útisigur gegn Southend í ensku 2. deildinni (C-deild). Eina mark leiksins kom þegar um tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik. 17.2.2009 21:41
Guðlaugur lék með varaliðinu Guðlaugur Victor Pálsson, Íslendingurinn ungi í herbúðum Liverpool, var í byrjunarliðinu í kvöld þegar varalið Liverpool og Everton mættust í nágrannaslag. Guðlaugur lék á hægri kantinum. 17.2.2009 21:18
Solbakken: City að eyðileggja fótboltann Stale Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, er ekki mikill aðdáandi Manchester City og segir félagið taka þátt í að eyðileggja fótboltaheiminn. Félögin eigast við í UEFA-bikarnum síðar í vikunni. 17.2.2009 20:30
Agger í ítalska boltann? Framtíð danska varnarmannsins Daniel Agger hjá Liverpool er í óvissu. Lið á Ítalíu fylgjast grannt með gangi mála en Inter og Juventus hafa bæði áhuga á Agger og einnig hefur heyrst af áhuga AC Milan. 17.2.2009 19:22
Nemanja Vidic vill fleiri titla „Ég vann einn titil fyrir tveimur árum og tvo á því síðasta. Ég vona að þessi þróun haldi áfram," segir Nemanja Vidic, varnamaðurinn ógnarsterki hjá Manchester United. 17.2.2009 19:09
Petrov ætlar að sjá hvað Barry gerir Stiliyan Petrov viðurkennir að framtíð sín gæti ráðist á því hvað Gareth Barry gerir. Báðir leika þeir með Aston Villa en Barry var sterklega orðaður við Liverpool á síðasta ári. 17.2.2009 18:26
Rooney á bekknum gegn Fulham Sir Alex Ferguson hefur staðfest að sóknarmaðurinn Wayne Rooney verði meðal varamanna í leik Manchester United við Fulham á miðvikudagskvöld. 17.2.2009 18:17
Kvennalandsliðið æfir um komandi helgi Sextán leikmann hafa verið valdir til æfinga með A-landsliði kvenna um næstu helgi. Æft verður í Reykjaneshöll á laugardaginn og æfingaleikur verður leikinn gegn U19 kvenna á sunnudaginn í Kórnum. 17.2.2009 18:04
Sigmundur samdi við Brabrand Sigmundur Kristjánsson hefur gengið frá samningi við danska 2. deildarliðið Brabrand. Sigmundur var fyrirliði Þróttar í Landsbankadeildinni í fyrra en hann er mikill missir fyrir liðið. 17.2.2009 17:57
Wenger: United virðist ósnertanlegt Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist reikna með því að eitthvað mjög sérstakt þurfi að koma til svo Manchester United vinni ekki enska meistaratitilinn í ár. 17.2.2009 16:20
Dómararnir gerðu rétt í að reka Ramune útaf Dómaranefnd HSÍ segir í yfirlýsingu á heimasíðu HSÍ að dómarar leiks Stjörnunnar og Hauka í N1 deild kvenna á dögunum, Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, hafi gert rétt í að gefa Haukakonunni Ramune Pekarskyte rautt spjald í leiknum. 17.2.2009 15:54
Adriano verður ekki refsað fyrir að skora með hendi (myndband) Aganefnd ítölsku A-deildarinnar í knattspyrnu ætlar ekki að refsa framherjanum Adriano hjá Inter vegna marksins sem hann skoraði í grannaslagnum við AC Milan um helgina. 17.2.2009 15:24
Flensburg-Melsungen í beinni í kvöld Einn leikur er á dagskrá í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þá tekur Flensburg á móti Melsungen. 17.2.2009 13:00
Of stór barmur í boxið 25 ára gömul fyrirsæta í Bretlandi, Sarah Blewden, fær ekki að keppa í hnefaleikum á næstu Ólympíuleikunum vegna þess að hún er með of stór brjóst. 17.2.2009 12:13
Þjálfari Hoffenheim skammar leikmenn sína Ralf Rangnick, þjálfari nýliða Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni, húðskammaði leikmenn sína í viðtali við staðarblöð eftir helgina. 17.2.2009 11:40
Podolski bjóst við að enda úti í kuldanum Framherjinn Lukas Podolski hjá Bayern Munchen segir að það komi sér lítið á óvart að hann hafi verið settur út í kuldann hjá liðinu eftir að hann samþykkti að ganga í raðir gamla liðsins síns Köln í sumar. 17.2.2009 11:33
Framtíð Beckham ræðst væntanlega fyrir helgi Adriano Galliani varaforseti AC Milan segist reikna með því að niðurstaða fáist í máli David Beckham fyrir helgina. 17.2.2009 11:12
Numancia skiptir um þjálfara Spænska liðið Numancia hefur rekið þjalfara sinn Sergio Kresic og ráðið Jose Rojo Martin í hans stað. 17.2.2009 11:02
Savage: Giggs er leikmaður ársins Robbie Savage, miðvallarleikmaður Derby, er yfir sig hrifinn af leik landa síns Ryan Giggs hjá Manchester United eftir að þeir mættust í bikarkeppninni á dögunum. 17.2.2009 10:49
Lítt hrifinn af mat og kvenfólki á Englandi Rússneski framherjinn Roman Pavlyuchenko hjá Tottenham hefur átt erfitt með að aðlagast breskum siðum síðan hann gekk í raðir Lundúnaliðsins í sumar. 17.2.2009 10:42
Stuðningsmenn Liverpool fóru illa með United-mann (myndband) Breska blaðið Daily Express sagði um helgina ótrúlega sögu af því hvernig tveir gramir stuðningsmenn Liverpool náðu sér hrottalega niður á stuðningsmanni Manchester United sem reitti þá til reiði. 17.2.2009 10:08
Bullard í hnéuppskurð Jimmy Bullard, miðjumaður Hull City, mun gangast undir hnéuppskurð í Bandaríkjunum á morgun. Þessi þrítugi baráttujaxl er dýrasti leikmaður í sögu Hull. 17.2.2009 09:50
Aron vekur áhuga Blackburn Enska blaðið Daily Mirror segir frá því í dag að úrvalsdeildarliðið Blackburn hafi áhuga á því að kaupa íslenska landsliðsmanninn Aron Einar Gunnarsson. 17.2.2009 09:47
Wenger: Sterkt að fá Eduardo aftur Allra augu beindust að Eduardo Da Silva sem skoraði tvö mörk fyrir Arsenal í 4-0 sigri á Cardiff. Þetta var fyrsti leikur króatíska sóknarmannsins í byrjunarliðinu síðan hann fótbrotnaði illa fyrir ári síðan. 16.2.2009 22:32
Garner áfram hjá ÍBV Varnarmaðurinn Matt Garner hefur skrifað undir nýjan samning við ÍBV sem vann 1. deildina síðasta sumar. Garner var fyrirliði ÍBV á síðasta tímabili en hann kom fyrst til ÍBV árið 2004 frá enska liðinu Crewe. 16.2.2009 22:15
Eduardo skoraði tvö í öruggum sigri Arsenal Eduardo Da Silva skoraði tvö mörk fyrir Arsenal þegar liðið vann Cardiff örugglega 4-0 í 4. umferð ensku FA bikarkeppninnar í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Eduardo í byrjunarliðinu síðan hann fótbrotnaði. 16.2.2009 21:32
Adriano í bann fyrir að skora með hendi? Ítalska knattspyrnusambandið mun á morgun funda um markið sem Adriano skoraði fyrir Inter gegn AC Milan á sunnudag. Markið átti aldrei að standa þar sem sá brasilíski skoraði með hendinni. 16.2.2009 21:15
Fabregas á undan áætlun Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, vonast til að geta æft með bolta á næstu tíu dögum. Bati hans er hraður og á undan áætlun en hann meiddist á hné í leik gegn Liverpool fyrir jól. 16.2.2009 20:30