Fleiri fréttir

Nesta fer aftur í bakuppskurð

Forráðamenn AC Milan hafa staðfest að varnarmaðurinn Alessandro Nesta muni gangast undir aðgerð vegna bakmeiðsla í fyrramálið, þar sem skurðlæknar munu freista þess að bjarga ferli hins 32 ára gamla fyrrum landsliðsmanns.

Nordhorn í greiðslustöðvun

Þýska handboltaliðið Nordhorn óskaði í dag eftir greiðslustöðvun nokkrum klukkutímum eftir að liðið sló Hauka út úr Evrópukeppninni.

Galaxy og Milan enn í viðræðum

Sky fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að viðræður milli LA Galaxy og AC Milan vegna David Beckham séu enn lifandi þrátt fyrir að frestur sem gefin var til að klára málið hafi runnið út á föstudaginn.

Aron gleymdi fagninu

Aron Gunnarsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Coventry um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Blackburn í bikarnum.

Abramovich tapar þúsund milljörðum

Heimskreppan hefur komið mjög illa við Roman Abramovich eiganda Chelsea ef marka má nýlega úttekt í rússnesku tímariti um fjármál.

Keisarinn talar: Bayern ekki sigurstranglegast

Franz Beckhenbauer, forseti Bayern Munchen, segir að toppslagurinn í þýsku úrvalsdeildinni sé nú galopinn og að Bayern sé ekki líklegra en önnur lið til að hampa titlinum í vor.

Voronin vill framlengja í Berlín

Úkraínumaðurinn Andriy Voronin hjá Liverpool hefur öðlast nýtt líf eftir að hann fór á lánssamning til þýska úrvalsdeildarfélagsins Hertha Berlin.

Kona líkleg í Formúlu 1

Danica Patrick þykir líklegur ökumaður hjá nýju bandarísku Formúlu 1 lið sem verður formlega kynnt til sögunnar 24. febrúar.

United líklegt til afreka

Nigel Clough knattspyrnustjóri Derby County segir að ef eitthver lið geti unnið 5 titla á einni og sömu leiktíðinni þá sé það Manchester Untited.

Víst getum við spilað saman

Frakkinn Niclas Anelka sendi fyrrverand knattspyrnustjóra sínum hjá Chelsea, Luis Felipe Scolari, tóninn eftir að Anelka skoraði þrennu þegar Chelsea skaut Watford út úr ensku bikarkeppninni um helgina.

Drenthe er að fara á taugum

Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði.

Rooney klár um helgina

Framherjinn Wayne Rooney hefur ekki spilað með Manchester United síðan 14. janúar en hann ætti að verða klár í slaginn um næstu helgi þegar liðið mætir Blackburn.

KR á 110 ára afmæli í dag

Knattspyrnufélag Reykjavíkur, KR, var stofnað á þessum degi árið 1899 og er því 110 ára í dag. Það var því tvöföld ástæða fyrir kvennalið KR í körfunni að fagna glæstum sigri sínum í bikarkeppninni í gær.

Rodwell fær nýjan samning

Everton ætlar að verðlauna hinn 17 ára Jack Rodwell með nýjum 5 ára samningi en Rodwell skoraði fyrsta mark sitt fyrir Everton þegar liðið lagði Aston Villa að velli í ensku bikarkeppninni í gær.

Porter rekinn frá Phoenix

Terry Porter var í gærkvöld sagt upp störfum sem þjálfari Phoenix Suns í NBA deildinni. Þetta kemur fram á ESPN en hefur enn ekki verið staðfest af félaginu. Það var Arizona Republic sem greindi fyrst frá þessu.

Isinbayeva rauf fimm metra múrinn innanhúss

Rússneska stúlkan Yelena Isinbayeva bætti eigið heimsmet í stangarstökki innanhúss um helgina þegar hún vippaði sér yfir fimm metra slétta á móti í Donetsk í Úkraínu.

Beckham tregur til að fara til Bandaríkjanna

Enski landsliðsmaðurinn David Beckham segist vera tregur til að snúa aftur til LA Galaxy í Bandaríkjunum eftir vel heppnaðar vikur sem lánsmaður hjá AC Milan á Ítalíu.

Reiðhjóli Lance Armstrong stolið

Hjólreiðamaðurinn Lance Armstrong varð fyrir óskemmtilegri reynslu í undirbúningi sínum fyrir Kaliforníuhjólreiðarnar þegar hjóli hans var stolið.

Lokahringurinn á Pebble Beach sýndur í kvöld

Fresta varð lokahringnum á PGA-mótinu í golfi í Flórída í gær vegna veðurs. Lokahringurinn verður spilaður í kvöld, sýnt verður frá mótinu á Stöð 2 Sport 3 klukkan 20.

Þriðji sigur Murray í röð á Nadal

Breski tennisleikarinn Andy Murray vann sinn þriðja sigur í röð á stigahæsta manni heims Rafael Nadal um helgina. Murray vann 6-3 4-6 og 6-0 í viðureign þeirra félaga í úrslitaleik á móti í Rotterdam.

Nýmæli í Formúlu 1 útsendingum

Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár.

Teitur: Stærsti titillinn á ferlinum

Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur unnið fjöldamarga titla á sínum ferli sem leikmaður en hann sagði að bikarmeistaratitillinn í dag sé sá sætasti.

Raul bætti met Di Stefano

Raul bætti í kvöld met goðsagnarinnar Alfredo di Stefano er hann skoraði tvívegis í 4-0 sigri á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni.

Real Madrid nálgast Barcelona

Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig.

Inter vann borgarslaginn

Inter vann 2-1 sigur á AC Milan í borgarslagnum í Mílanó er liðin mættust í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Benedikt: Stjörnumenn voru betri

Benedikt Guðmundsson, þjálfari KR, segir að sínir menn hefðu einfaldlega tapað fyrir betra liði í úrslitaleik bikarkeppni karla í Laugardalshöllinni í dag.

Teitur kenndi okkur að vinna

„Við erum bikarmeistarar. Það er það sem ég vil segja um þennan leik,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, leikmaður Stjörnunnar, eftir sigur sinna manna á KR í úrslitunum í dag.

Haukar töpuðu aftur

Haukar töpuðu öðru sinni fyrir Nordhorn í 16-liða úrslitum EHF-bikarkeppninnar í handbolta í Þýskalandi í dag.

Hildur: Við erum með hörkulið

Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, var hæstánægð eftir sigur sinna manna í bikarúrslitaleiknum gegn Keflavík í Laugardalshöllinni í dag.

Everton áfram í bikarnum

Everton vann í dag 3-1 sigur á Aston Villa í 5. umferð ensku bikarkeppninnar og eru þar með komnir áfram í fjórðungsúrslitin.

Tímabilið búið hjá Ashton

Dean Ashton hefur neyðst til að játa því að hann spili ekki meira með West Ham á tímabilinu en hann hefur verið frá síðan í september.

9.8 sekúndna sigur Loeb í Noregi

Sebastian Loeb á Citroen vann annan sigurinn í röð í heimsmeistaramótinu í rallakstri í dag. Hann varð 9.8 sekúndum á undan Miko Hirvonen á Ford Focus eftir æsispennandi lokadag.

Ekki afskrifa Chelsea

Ray Wilkens hefur varað við því að önnur lið afskrifi Chelsea í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni nú í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir