Handbolti

Flensburg burstaði Melsungen

Lars Christiansen
Lars Christiansen AFP
Einn leikur fór fram í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Flensburg burstaði Melsungen 33-26. Lars Christiansen fór mikinn í liði Flensburg og skoraði þrettán mörk. Flensburg er í sjötta sæti deildarinnar en Melsungen í fjórtánda.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×