Fótbolti

Nancy tapaði fyrir Nice

Elvar Geir Magnússon skrifar

Veigar Páll Gunnarsson kom inn sem varamaður á 77. mínútu þegar Nancy tapaði 1-2 á heimavelli fyrir Nice í franska boltanum. Nice skoraði sigurmark leiksins á 90. mínútu.

Nancy er í tíunda sæti deildarinnar með 29 stig, fimm stigum fyrir ofan fallsæti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×