Fleiri fréttir

Nottingham Forest undirbýr tilboð í Heiðar

Nottingham Forest er að fara að leggja fram tilboð í Heiðar Helguson sem hljóðar upp á 1,5 milljónir punda. Talið er að Gary Megson, stjóri Bolton, sé til í að selja Heiðar til að fá aukið fé til leikmannakaupa.

Alfreð að taka við Kiel?

Fjölmiðlar í Þýskalandi fullyrða að Alfreð Gíslason sé að ná samningum við Þýskalandsmeistara Kiel um að verða næsti þjálfari liðsins. Þetta kemur fram á vefsíðunni handball-world.

Margrét Lára í ísbað að hætti Gauja Þórðar

Margrét Lára Viðarsdóttir og Tryggingamiðstöðin (TM) hafa opnað nýja og glæsilega heimasíðu sem er helguð knattspyrnugoðinu Margréti Láru. Þessi nýja síða er einstök og hefur að geyma fjöldan allan af myndefni með landsliðsframherjanum.

Spánverjar rúlluðu yfir Rússana

Spánverjar eru komnir í úrslit EM 2008 eftir 3-0 sigur á Rússum í undanúrslitum í kvöld. Mörkin komu öll í síðari hálfleik.

Sharapova úr leik

Maria Sharapova frá Rússlandi féll í dag óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis. Hún tapaði fyrir löndu sinni, Öllu Kudryavtsevu, í tveimur settum, 6-2 og 6-4.

Lippi tekur aftur við Ítalíu

Marcello Lippi hefur aftur tekið við starfi landsliðsþjálfara á Ítalíu eftir að Roberto Donadoni var rekinn í dag. Þetta staðfesti ítalska knattspyrnusambandið í dag.

Veloso orðaður við Arsenal

Miguel Veloso, miðjumaður Sporting Lissabon, er á óskalista Arsenal. Þessi portúgalski landsliðsmaður er 22 ára og hefur áður verið orðaður við Manchester United.

Sjö marka sigur á Grikkjum

Íslenska landsliðið vann í dag góðan 7-0 sigur á móti máttlitlu liði Grikkja í síðasta heimaleik Íslands í undankeppni EM 2009.

Pulis tilbúinn að versla

Tony Pulis, knattspyrnustjóri Stoke City, er búinn að búa til óskalista fyrir sumarið og er tilbúinn í næsta skref sem er að fá þá leikmenn sem eru á listanum.

Ronaldo: Ég sný aftur

Enskir fjölmiðlar segja að Cristiano Ronaldo hafi haft samband við Manchester United í dag og tilkynnt þeim að hann muni mæta til æfinga þann 10. júlí.

Donadoni opinberlega hættur

Ítalskir fjölmiðlar búast fastlega við því að Marcello Lippi muni taka við ítalska landsliðinu á nýjan leik. Roberto Donadoni er hættur með liðið en það var opinberað í dag.

Thuram á leið til PSG

Franski varnarmaðurinn Lilian Thuram er á leið til Paris St Germain frá Barcelona. Hann hefur komist að samkomulagi um eins árs samning við franska liðið.

Barcelona vill Arshavin

Zenit frá Pétursborg hefur staðfest að Barcelona hafi áhuga á að fá Andrei Arshavin sem hefur slegið í gegn með Rússlandi á Evrópumótinu.

City með tilboð í Milito

Manchester City hefur lagt fram tilboð í argentínska sóknarmanninn Diego Milito. Þessi 29 ára leikmaður er hjá Real Zaragoza en liðið féll úr spænsku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Terim hættir með Tyrkland

Fatih Terim hefur gefið það út að hann muni líklega láta af störfum sem þjálfari tyrkneska landsliðsins. Tyrkland tapaði í gær fyrir Þýskalandi í undanúrslitum Evrópumótsins.

Hver á að fylla skarð Adebayor?

Umboðsmaðurinn Vinceno Morabito segist nánast viss um að Emmanuel Adebayor fari frá Arsenal til AC Milan. Sóknarmaðurinn hávaxni er langefstur á óskalista ítalska liðsins.

Breiðablik að styrkja sig

Breiðablik hefur fengið liðstyrk fyrir næsta leiktímabil í Iceland Express-deildinni en Hjalti Vilhjálmsson hefur ákveðið að ganga til liðs við félagið. Hjalti kemur frá Fjölni en Grafarvogsliðið féll á síðasta tímabili.

Byrjunarlið Íslands í dag

Ísland tekur á móti Grikklandi í undankeppni EM kvenna 2009 og fer leikurinn fram á Laugardalsvelli í dag kl. 16:30. Leikurinn er síðasti heimaleikur stelpnanna í þessari undankeppni.

Textalýsing frá Laugardalsvelli

Vísir verður með beina textalýsingu frá Laugardalsvelli þar sem Ísland og Grikkland mætast í kvennalandsleik. Leikurinn er í undankeppni Evrópumótsins og hefst klukkan 16:30.

Grindavík hafði betur í Árbænum

Grindavík vann 1-0 sigur á Fylki í Árbænum í lokaleik áttundu umferðar Landsbankadeildar karla með marki Alexanders Veigars Þórarinssonar.

Jankovic: Mikilvægasti leikur fyrri umferðar

Milan Stefán Jankovic, þjálfari Grindavíkur, sagði að sínir menn hefðu vitað að leikurinn gegn Fylki í kvöld myndi sennilega vera mikilvægasti leikur fyrri umferðar Landsbankadeildar karla.

Leifur: Byrjuðum í seinni hálfleik

Leifur Garðarsson, þjálfari Fylkis, sagði að sínir menn gætu aðeins sjálfum sér um kennt fyrir tapið fyrir Grindavík í kvöld.

Þýskaland í úrslitin

Þýskaland vann í kvöld 3-2 sigur á Tyrkjum í fyrri undanúrslitaleiknum á EM 2008, eftir æsispennandi viðureign.

Redknapp vildi fá Kaboul

Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, hefur greint frá því að hann reyndi að fá Younes Kaboul frá Tottenham en hætti við þegar hann heyrði hvað félagið vildi fá fyrir hann.

Skýrist á næsta sólarhring

Roberto Donadoni hefur sent ítölsku pressunni þau skilaboð að þau þurfi ekki að bíða í nema sólarhring eftir staðfestum fregnum varðandi framtíðarhorfur hans í starfi landsliðsþjálfara.

Gengur illa að höndla pressuna

Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1.

Inter á eftir Quaresma

Blaðið A Bola í Portúgal segir að Inter sé að ganga frá kaupum á Ricardo Quaresma frá Porto. Chelsea hefur einnig verið sterklega orðað við leikmanninn.

Djokovic úr leik á Wimbledon

Hið fræga Wimbledon-mót í tennis stendur nú yfir en það urðu ansi óvænt úrslit í 2. umferð mótsins í dag.

Dóra inn í hóp fyrir Pálu

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt leikmannahóp sinn er mætir Grikkjum í undakeppni EM kvenna 2009 á Laugardalsvellinum á morgun.

Býst við að Þýskaland vinni EM

Velgengni þýska landsliðsins á Evrópumótinu kemur Ottmar Hitzfeld ekkert á óvart. Hitzfeld stýrði Bayern München til deildar- og bikarmeistaratitils í Þýskalandi á síðasta tímabili.

Yngsti dómari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Enska knattspyrnusambandið hefur fært Stuart Attwell í efsta flokk dómara. Hann er þar með orðinn yngsti dómari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en hann er aðeins 25 ára.

Brann fylgist með Guðmundi Reyni

Guðmundur Reynir Gunnarsson, leikmaður KR, er í sigtinu hjá norska liðinu Brann. Útsendari frá Brann fylgdist með Guðmundi gegn HK en frá þessu er greint í norskum fjölmiðlum.

Ondo fær leikheimild með Grindavík 15. júlí

Sóknarmaðurinn Gilles Mbang Ondo frá Gabon mun fá leikheimild með Grindavík þann 15. júlí. Ondo kom til liðsins fyrir tímabilið en fékk ekki félagaskipti samþykkt frá sínu fyrra félagi.

Leikur Fylkis og Grindavíkur á óvenjulegum tíma

Leikur Fylkis og Grindavíkur í Landsbankadeild karla í kvöld verður á óvenjulegum leiktíma. Leikurinn hefst klukkan 21:00 í Árbænum en það er vegna undanúrslita Evrópumótsins í fótbolta.

Chelsea vantar skemmtikrafta

Sparkspekingurinn Jamie Redknapp segir að Chelsea þurfi á leikmönnum eins og Deco eða Kaka að halda til að auka skemmtanagildi sitt.

Adebayor nálgast AC Milan

Fjölmiðlar á Ítalíu halda því fram að AC Milan sé komið nálægt því að krækja í sóknarmanninn Emmanuel Adebayor frá Arsenal. Það muni aðeins þremur milljónum punda.

Sneijder: Ég fer ekki til United

Wesley Sneijder hefur neitað þeim orðrómi að hann gæti farið til Manchester United. Sneijder segir að hann verði áfram hjá Real Madrid á næsta tímabili.

Ingimundur til Minden

Ingimundur Ingimundarson er líklega á leið í þýska handboltann þar sem hann hefur tekið samningi frá Minden. Ingimundur varð norskur meistari með Elverum í vor.

FH vann Val með sigurmarki í uppbótartíma

Það var mikil dramatík í leik Vals og FH í Landsbankadeildinni í kvöld. Aðeins eitt mark var skorað og það gerði Arnar Gunnlaugsson úr vítaspyrnu sem dæmd var í viðbótartíma.

Sjá næstu 50 fréttir