Gengur illa að höndla pressuna Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júní 2008 16:30 Lewis Hamilton. Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Þetta segir Ross Brawn, stjóri Honda-liðsins. Brawn leiðbeinti Michael Schumacher í gegnum svipaða erfiðleika á sínum tíma. „Aksturinn er það sem máli skiptir þegar allt kemur til alls. Hann verður að einbeita sér að því að sem hann er að gera," segir Brawn en Hamilton hefur ekki náð í stig í seinustu tveimur keppnum og er tíu stigum á eftir forystusauðnum Felipe Massa. Hamilton hefur viðurkennt að eiga í erfiðleikum með að höndla þá pressu sem er á honum. Hann er ósáttur við umfjöllun bresku pressunar. Hann fær mikla athygli fjölmiðla og virðist eiga í erfiðleikum með að höndla það. „Við eigum öll til að gleyma því að hann er bara 23 ára, þetta er allt ný reynsla fyrir hann. Það getur í raun enginn hjálpað honum að höndla alla þessa pressu og umfjöllun sem hann fær. Þetta er fylgifiskur þess að hafa svona mikla hæfileika." Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Þetta segir Ross Brawn, stjóri Honda-liðsins. Brawn leiðbeinti Michael Schumacher í gegnum svipaða erfiðleika á sínum tíma. „Aksturinn er það sem máli skiptir þegar allt kemur til alls. Hann verður að einbeita sér að því að sem hann er að gera," segir Brawn en Hamilton hefur ekki náð í stig í seinustu tveimur keppnum og er tíu stigum á eftir forystusauðnum Felipe Massa. Hamilton hefur viðurkennt að eiga í erfiðleikum með að höndla þá pressu sem er á honum. Hann er ósáttur við umfjöllun bresku pressunar. Hann fær mikla athygli fjölmiðla og virðist eiga í erfiðleikum með að höndla það. „Við eigum öll til að gleyma því að hann er bara 23 ára, þetta er allt ný reynsla fyrir hann. Það getur í raun enginn hjálpað honum að höndla alla þessa pressu og umfjöllun sem hann fær. Þetta er fylgifiskur þess að hafa svona mikla hæfileika."
Formúla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira