Fleiri fréttir Boltavaktin í Kópavogi og Vesturbæ Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld. Klukkan 19:15 hefst leikur Breiðabliks og Keflavíkur á Kópavogsvelli og klukkan 20 verður flautað til leiks á KR-velli þar sem ÍA er í heimsókn. 30.6.2008 17:30 Torres: Spánn átti skilið að vinna Markaskorarinn Fernando Torres sagði eftir sigur sinna manna á EM 2008 í kvöld að Spánverjar hefðu átt sigurinn skilið þar sem liðið spilaði best í öllu mótinu. 29.6.2008 22:08 Spánn Evrópumeistari Spánverjar urðu í kvöld Evrópumeistarar í fótbolta með 1-0 sigri á Þýskalandi í úrslitaleik. Sigur Spánverja var sanngjarn en þeir voru mun beittari í sínum aðgerðum meðan Þjóðverjar náðu sér engan veginn á strik. 29.6.2008 21:00 Sigur fyrir fótboltann Cesc Fabregas, miðjumaður spænska landsliðsins, segir að sigurinn í kvöld sé hiklaust stærsta stund hans á fótboltaferlinum. Þá segir hann að sigur Spánar sé sigur fyrir fótboltann. 29.6.2008 21:54 Villa markakóngur Þrátt fyrir að hafa misst af úrslitaleiknum er David Villa klárlega einn af leikmönnum Evrópumótsins. Villa varð markakóngur á mótinu með fjögur mörk. Þau komu öll í tveimur fyrstu leikjum Spánar á mótinu. 29.6.2008 21:43 Gunnleifur: Stig sem hjálpar ekkert Grindavík og HK gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í dag. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, hefði viljað fá öll stigin úr leiknum. 29.6.2008 21:32 Barry ítrekar að hann vill fara til Liverpool Miðjumaðurinn Gareth Barry vill ólmur ganga til liðs við Liverpool. Aston Villa vill halda honum en hann er efstur á óskalista Liverpool. 29.6.2008 17:00 Ballack er með í kvöld Michael Ballack verður með þýska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Ballack hefur átt við meiðsli að stríða og lítið getað æft síðustu daga. 29.6.2008 16:35 FH vann 2-1 sigur á Fram FH vann 2-1 sigur á Fram í Kaplakrikanum í dag. Þá gerðu Grindavík og HK 2-2 jafntefli. Fylgst var með leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 29.6.2008 16:00 Fylkir úr leik í Intertoto Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag. 29.6.2008 15:40 Valsmenn unnu Þrótt Fyrsta leik dagsins í Landsbankadeildinni er lokið en Íslandsmeistarar Vals unnu 3-0 útisigur á Þrótti á Valbjarnarvelli. Þetta var fjórði sigurleikur Vals í deildinni í sumar. 29.6.2008 14:17 Spennandi tilboð frá Barcelona Emmanuel Adebayor heldur öllu opnu og segir að Barcelona hafi gert mjög spennandi tilboð í þjónustu sína. AC Milan hefur hingað til verið í forystu í kapphlaupinu um leikmanninn. 29.6.2008 14:15 Skrifar Alfreð undir á þriðjudag? Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag. 29.6.2008 14:09 Leifur gerir tvær breytingar Fylkir mætir liði FK Riga frá Lettlandi í seinni leik þessara liða í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00. 29.6.2008 13:06 Stabæk tapaði fyrir Tromsö Leikið var í norsku úrvalsdeildinni í gær. Efsta lið deildarinnar, Stabæk, tapaði 2-4 á heimavelli fyrir Tromsö. Veigar Páll Gunnarsson var í liði Stabæk og lagði upp bæði mörk liðsins. 29.6.2008 12:26 Garðar skoraði tvö í bikarnum Garðar Gunnlaugsson var á skotskónum í sænsku bikarkeppninni í gær. Hann skoraði tvö fyrstu mörk Norrköping sem vann Karlslund 3-0 og komst í átta liða úrslit keppninnar. 29.6.2008 12:20 Boltavaktin á leikjum dagsins Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum þremur leikjum dagsins í Landsbankadeild karla. Fylgst verður grannt með gangi mála í öllum leikjunum meðan þeir eru í gangi. 29.6.2008 13:00 Barmby: Tilbúnir í úrvalsdeildina Nick Barmby segir að ekki verði hægt að bóka nein stig gegn Hull City á næsta leiktímabili. Liðið komst í fyrsta sinn í úrvalsdeildina með sigri í umspili 1. deildarinnar síðasta tímabil. 28.6.2008 20:00 Jafntefli í leikjum 1. deildar Jafntefli varð niðurstaðan í báðum leikjum 1. deildarinnar í dag. Víkingur Ólafsvík og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli og þá varð 1-1 niðurstaðan í leik KS/Leifturs og Selfossar. 28.6.2008 18:00 Þór/KA og Stjarnan áfram Þór/KA og Stjarnan komust í dag í átta liða úrslit VISA-bikars kvenna. Þór/KA vann 4-0 sigur á liði Sindra og Stjarnan vann 1-0 heimasigur á Aftureldingu. 28.6.2008 17:45 Aðalatriðið er Englandsmeistaratitillinn Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sitt æðsta markmið sé að binda enda á bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. 28.6.2008 17:16 Ballack tæpur fyrir úrslitaleikinn Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, á við meiðsli í kálfa að stríða og er óvíst hvort hann verði með í úrslitaleik Evrópumótsins á morgun. Þýskaland og Spánn munu þá mætast í Vín. 28.6.2008 16:36 Scolari tekur sína menn með Það er algengt að nýir knattspyrnustjórar breyti til í starfsliði hvers félags. Luiz Felipe Scolari, nýr stjóri Chelsea, er dæmi um það. 28.6.2008 15:30 Terim hættur við að hætta Fatih Terim ætlar ekki að hætta sem þjálfari landsliðs Tyrklands þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Hann mun stýra liðinu framyfir HM 2010. 28.6.2008 14:30 Huntelaar loks á förum? Klaas Jan Huntelaar hefur ekki náð samkomulagi við hollenska liðið Ajax um nýjan samning. Þessi mikli markaskorari hefur reglulega verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár. 28.6.2008 13:30 Seedorf vill spila á Englandi Clarence Seedorf, miðjumaður AC Milan, vonast til að leika í ensku úrvalsdeildinni áður en ferli hans lýkur. Tíminn er þó að renna út fyrir leikmanninn sem er 32 ára. 28.6.2008 12:15 Hólmar Örn til West Ham Hólmar Örn Eyjólfsson hefur leikið sinn síðasta leik í sumar fyrir lið HK í Landsbankadeildinni. Hann hefur náð samkomulagi við West Ham og mun skrifa undir þriggja ára samning við félagið á næstu dögum. 28.6.2008 11:18 Verð besti stjóri í heimi Sjálfstraustið og hrokinn í Eric Cantona hefur ekkert minnkað þótt að það séu meira en tíu ár liðin síðan að hann lagði skóna á hilluna. 28.6.2008 10:30 6,4 milljóna króna leikur Það er mikið í húfi hjá Fylki á morgun. Fylkir mætir FK Riga í seinni leiknum í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar en eftir þrjár umferðir fara ellefu lið inn í aðra umferð UEFA-keppninnar. 28.6.2008 07:30 Komin verkefni fyrir landsliðið Undirbúningur íslenska handboltalandsliðsins fyrir ÓL í Peking er að komast á hreint. 28.6.2008 06:00 Víkingur lagði Stjörnuna Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld. 28.6.2008 00:13 Bodö/Glimt og Rosenborg gerðu jafntefli Norska úrvalsdeildin hófst aftur í kvöld eftir sumarfrí er Bodö/Glimt og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli. 28.6.2008 00:01 Ljungberg hættur með landsliðinu Freddie Ljungberg hefur tilkynnt að hann hefur leikið sinn síðasta leik með sænska landsliðinu. Hann mun einbeita sér þess í stað að ferli sínum með Íslendingaliðinu West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 27.6.2008 23:10 Tíu stærstu floppin á EM Evrópumótið í knattspyrnu lýkur á sunnudaginn kemur með úrslitaleik Spánverja og Þjóðverja. Mótið hefur verið frábær skemmtun en böggull fylgir hverju skammrifi. 27.6.2008 22:06 Sjötti úrslitaleikurinn hjá Þýskalandi Þýskaland hefur tryggt sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í sjötta sinn í sögunni sem er met. 27.6.2008 20:50 Villa missir af úrslitaleiknum Læknir spænska landsliðsins segir að það sé nánast engar líkur á því að David Villa verði með spænska landsliðinu í úrslitaleik EM 2008. 27.6.2008 20:16 Lampard semur við Inter Frank Lampard hefur gert fjögurra ára samning við Inter á Ítalíu eftir því sem France Football heldur fram í dag. 27.6.2008 20:02 Elmander til Bolton Johan Elmander hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Bolton frá Toulouse í Frakklandi. 27.6.2008 19:05 Heiðar hefur ekkert heyrt Heiðar Helguson segir í samtali við Vísi að hann hefur ekkert heyrt af áhuga ensku B-deildarliðanna Nottingham Forest og Coventry. 27.6.2008 18:19 Nú féll Ivanovic úr leik Besta tenniskona heimsins í dag, Ana Ivanovic frá Serbíu, féll óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis. 27.6.2008 17:51 City að ganga frá kaupum á Jo Manchester City hefur náð samkomulagi við CSKA Moskvu um 19 milljón punda kaupverð á brasilíska sóknarmanninum Jo. Mark Hughes hefur lengi á eftir leikmanninum. 27.6.2008 16:45 Saha vill ekki fara frá United Louis Saha, sóknarmaður Manchester United , segist vilja vera áfram hjá félaginu og er ákveðinn í að sanna sig eftir að hafa gengið í gegnum erfið meiðsli. 27.6.2008 15:58 Mark Hughes vill Ferrari Manchester City hefur blandað sér í kapphlaupið um ítalska varnarmanninn Matteo Ferrari. Hann er á frjálsri sölu en samningur hans við Roma er runninn út. 27.6.2008 15:00 Davíð Svansson í Fram Markvörðurinn Davíð Svansson er að ganga í raðir Fram. Davíð er fæddur 1985 og lék vel í marki Aftureldingar á síðasta tímabili en náði þó ekki að koma í veg fyrir fall liðsins. 27.6.2008 14:00 Ekki útilokað að Villa spili Spænska knattspyrnusambandið vill ekki útiloka það að David Villa spili með í úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer á sunnudag. Villa meiddist í undanúrslitaleiknum gegn Rússlandi. 27.6.2008 13:43 Sjá næstu 50 fréttir
Boltavaktin í Kópavogi og Vesturbæ Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld. Klukkan 19:15 hefst leikur Breiðabliks og Keflavíkur á Kópavogsvelli og klukkan 20 verður flautað til leiks á KR-velli þar sem ÍA er í heimsókn. 30.6.2008 17:30
Torres: Spánn átti skilið að vinna Markaskorarinn Fernando Torres sagði eftir sigur sinna manna á EM 2008 í kvöld að Spánverjar hefðu átt sigurinn skilið þar sem liðið spilaði best í öllu mótinu. 29.6.2008 22:08
Spánn Evrópumeistari Spánverjar urðu í kvöld Evrópumeistarar í fótbolta með 1-0 sigri á Þýskalandi í úrslitaleik. Sigur Spánverja var sanngjarn en þeir voru mun beittari í sínum aðgerðum meðan Þjóðverjar náðu sér engan veginn á strik. 29.6.2008 21:00
Sigur fyrir fótboltann Cesc Fabregas, miðjumaður spænska landsliðsins, segir að sigurinn í kvöld sé hiklaust stærsta stund hans á fótboltaferlinum. Þá segir hann að sigur Spánar sé sigur fyrir fótboltann. 29.6.2008 21:54
Villa markakóngur Þrátt fyrir að hafa misst af úrslitaleiknum er David Villa klárlega einn af leikmönnum Evrópumótsins. Villa varð markakóngur á mótinu með fjögur mörk. Þau komu öll í tveimur fyrstu leikjum Spánar á mótinu. 29.6.2008 21:43
Gunnleifur: Stig sem hjálpar ekkert Grindavík og HK gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í dag. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, hefði viljað fá öll stigin úr leiknum. 29.6.2008 21:32
Barry ítrekar að hann vill fara til Liverpool Miðjumaðurinn Gareth Barry vill ólmur ganga til liðs við Liverpool. Aston Villa vill halda honum en hann er efstur á óskalista Liverpool. 29.6.2008 17:00
Ballack er með í kvöld Michael Ballack verður með þýska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Ballack hefur átt við meiðsli að stríða og lítið getað æft síðustu daga. 29.6.2008 16:35
FH vann 2-1 sigur á Fram FH vann 2-1 sigur á Fram í Kaplakrikanum í dag. Þá gerðu Grindavík og HK 2-2 jafntefli. Fylgst var með leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 29.6.2008 16:00
Fylkir úr leik í Intertoto Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag. 29.6.2008 15:40
Valsmenn unnu Þrótt Fyrsta leik dagsins í Landsbankadeildinni er lokið en Íslandsmeistarar Vals unnu 3-0 útisigur á Þrótti á Valbjarnarvelli. Þetta var fjórði sigurleikur Vals í deildinni í sumar. 29.6.2008 14:17
Spennandi tilboð frá Barcelona Emmanuel Adebayor heldur öllu opnu og segir að Barcelona hafi gert mjög spennandi tilboð í þjónustu sína. AC Milan hefur hingað til verið í forystu í kapphlaupinu um leikmanninn. 29.6.2008 14:15
Skrifar Alfreð undir á þriðjudag? Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag. 29.6.2008 14:09
Leifur gerir tvær breytingar Fylkir mætir liði FK Riga frá Lettlandi í seinni leik þessara liða í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00. 29.6.2008 13:06
Stabæk tapaði fyrir Tromsö Leikið var í norsku úrvalsdeildinni í gær. Efsta lið deildarinnar, Stabæk, tapaði 2-4 á heimavelli fyrir Tromsö. Veigar Páll Gunnarsson var í liði Stabæk og lagði upp bæði mörk liðsins. 29.6.2008 12:26
Garðar skoraði tvö í bikarnum Garðar Gunnlaugsson var á skotskónum í sænsku bikarkeppninni í gær. Hann skoraði tvö fyrstu mörk Norrköping sem vann Karlslund 3-0 og komst í átta liða úrslit keppninnar. 29.6.2008 12:20
Boltavaktin á leikjum dagsins Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum þremur leikjum dagsins í Landsbankadeild karla. Fylgst verður grannt með gangi mála í öllum leikjunum meðan þeir eru í gangi. 29.6.2008 13:00
Barmby: Tilbúnir í úrvalsdeildina Nick Barmby segir að ekki verði hægt að bóka nein stig gegn Hull City á næsta leiktímabili. Liðið komst í fyrsta sinn í úrvalsdeildina með sigri í umspili 1. deildarinnar síðasta tímabil. 28.6.2008 20:00
Jafntefli í leikjum 1. deildar Jafntefli varð niðurstaðan í báðum leikjum 1. deildarinnar í dag. Víkingur Ólafsvík og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli og þá varð 1-1 niðurstaðan í leik KS/Leifturs og Selfossar. 28.6.2008 18:00
Þór/KA og Stjarnan áfram Þór/KA og Stjarnan komust í dag í átta liða úrslit VISA-bikars kvenna. Þór/KA vann 4-0 sigur á liði Sindra og Stjarnan vann 1-0 heimasigur á Aftureldingu. 28.6.2008 17:45
Aðalatriðið er Englandsmeistaratitillinn Rafa Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sitt æðsta markmið sé að binda enda á bið félagsins eftir Englandsmeistaratitlinum. 28.6.2008 17:16
Ballack tæpur fyrir úrslitaleikinn Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, á við meiðsli í kálfa að stríða og er óvíst hvort hann verði með í úrslitaleik Evrópumótsins á morgun. Þýskaland og Spánn munu þá mætast í Vín. 28.6.2008 16:36
Scolari tekur sína menn með Það er algengt að nýir knattspyrnustjórar breyti til í starfsliði hvers félags. Luiz Felipe Scolari, nýr stjóri Chelsea, er dæmi um það. 28.6.2008 15:30
Terim hættur við að hætta Fatih Terim ætlar ekki að hætta sem þjálfari landsliðs Tyrklands þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Hann mun stýra liðinu framyfir HM 2010. 28.6.2008 14:30
Huntelaar loks á förum? Klaas Jan Huntelaar hefur ekki náð samkomulagi við hollenska liðið Ajax um nýjan samning. Þessi mikli markaskorari hefur reglulega verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár. 28.6.2008 13:30
Seedorf vill spila á Englandi Clarence Seedorf, miðjumaður AC Milan, vonast til að leika í ensku úrvalsdeildinni áður en ferli hans lýkur. Tíminn er þó að renna út fyrir leikmanninn sem er 32 ára. 28.6.2008 12:15
Hólmar Örn til West Ham Hólmar Örn Eyjólfsson hefur leikið sinn síðasta leik í sumar fyrir lið HK í Landsbankadeildinni. Hann hefur náð samkomulagi við West Ham og mun skrifa undir þriggja ára samning við félagið á næstu dögum. 28.6.2008 11:18
Verð besti stjóri í heimi Sjálfstraustið og hrokinn í Eric Cantona hefur ekkert minnkað þótt að það séu meira en tíu ár liðin síðan að hann lagði skóna á hilluna. 28.6.2008 10:30
6,4 milljóna króna leikur Það er mikið í húfi hjá Fylki á morgun. Fylkir mætir FK Riga í seinni leiknum í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar en eftir þrjár umferðir fara ellefu lið inn í aðra umferð UEFA-keppninnar. 28.6.2008 07:30
Komin verkefni fyrir landsliðið Undirbúningur íslenska handboltalandsliðsins fyrir ÓL í Peking er að komast á hreint. 28.6.2008 06:00
Víkingur lagði Stjörnuna Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld. 28.6.2008 00:13
Bodö/Glimt og Rosenborg gerðu jafntefli Norska úrvalsdeildin hófst aftur í kvöld eftir sumarfrí er Bodö/Glimt og Rosenborg gerðu 1-1 jafntefli. 28.6.2008 00:01
Ljungberg hættur með landsliðinu Freddie Ljungberg hefur tilkynnt að hann hefur leikið sinn síðasta leik með sænska landsliðinu. Hann mun einbeita sér þess í stað að ferli sínum með Íslendingaliðinu West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 27.6.2008 23:10
Tíu stærstu floppin á EM Evrópumótið í knattspyrnu lýkur á sunnudaginn kemur með úrslitaleik Spánverja og Þjóðverja. Mótið hefur verið frábær skemmtun en böggull fylgir hverju skammrifi. 27.6.2008 22:06
Sjötti úrslitaleikurinn hjá Þýskalandi Þýskaland hefur tryggt sér sæti í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í sjötta sinn í sögunni sem er met. 27.6.2008 20:50
Villa missir af úrslitaleiknum Læknir spænska landsliðsins segir að það sé nánast engar líkur á því að David Villa verði með spænska landsliðinu í úrslitaleik EM 2008. 27.6.2008 20:16
Lampard semur við Inter Frank Lampard hefur gert fjögurra ára samning við Inter á Ítalíu eftir því sem France Football heldur fram í dag. 27.6.2008 20:02
Elmander til Bolton Johan Elmander hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Bolton frá Toulouse í Frakklandi. 27.6.2008 19:05
Heiðar hefur ekkert heyrt Heiðar Helguson segir í samtali við Vísi að hann hefur ekkert heyrt af áhuga ensku B-deildarliðanna Nottingham Forest og Coventry. 27.6.2008 18:19
Nú féll Ivanovic úr leik Besta tenniskona heimsins í dag, Ana Ivanovic frá Serbíu, féll óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis. 27.6.2008 17:51
City að ganga frá kaupum á Jo Manchester City hefur náð samkomulagi við CSKA Moskvu um 19 milljón punda kaupverð á brasilíska sóknarmanninum Jo. Mark Hughes hefur lengi á eftir leikmanninum. 27.6.2008 16:45
Saha vill ekki fara frá United Louis Saha, sóknarmaður Manchester United , segist vilja vera áfram hjá félaginu og er ákveðinn í að sanna sig eftir að hafa gengið í gegnum erfið meiðsli. 27.6.2008 15:58
Mark Hughes vill Ferrari Manchester City hefur blandað sér í kapphlaupið um ítalska varnarmanninn Matteo Ferrari. Hann er á frjálsri sölu en samningur hans við Roma er runninn út. 27.6.2008 15:00
Davíð Svansson í Fram Markvörðurinn Davíð Svansson er að ganga í raðir Fram. Davíð er fæddur 1985 og lék vel í marki Aftureldingar á síðasta tímabili en náði þó ekki að koma í veg fyrir fall liðsins. 27.6.2008 14:00
Ekki útilokað að Villa spili Spænska knattspyrnusambandið vill ekki útiloka það að David Villa spili með í úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer á sunnudag. Villa meiddist í undanúrslitaleiknum gegn Rússlandi. 27.6.2008 13:43