Fleiri fréttir

Boltavaktin í Kópavogi og Vesturbæ

Tveir leikir eru í Landsbankadeild karla í kvöld. Klukkan 19:15 hefst leikur Breiðabliks og Keflavíkur á Kópavogsvelli og klukkan 20 verður flautað til leiks á KR-velli þar sem ÍA er í heimsókn.

Torres: Spánn átti skilið að vinna

Markaskorarinn Fernando Torres sagði eftir sigur sinna manna á EM 2008 í kvöld að Spánverjar hefðu átt sigurinn skilið þar sem liðið spilaði best í öllu mótinu.

Spánn Evrópumeistari

Spánverjar urðu í kvöld Evrópumeistarar í fótbolta með 1-0 sigri á Þýskalandi í úrslitaleik. Sigur Spánverja var sanngjarn en þeir voru mun beittari í sínum aðgerðum meðan Þjóðverjar náðu sér engan veginn á strik.

Sigur fyrir fótboltann

Cesc Fabregas, miðjumaður spænska landsliðsins, segir að sigurinn í kvöld sé hiklaust stærsta stund hans á fótboltaferlinum. Þá segir hann að sigur Spánar sé sigur fyrir fótboltann.

Villa markakóngur

Þrátt fyrir að hafa misst af úrslitaleiknum er David Villa klárlega einn af leikmönnum Evrópumótsins. Villa varð markakóngur á mótinu með fjögur mörk. Þau komu öll í tveimur fyrstu leikjum Spánar á mótinu.

Gunnleifur: Stig sem hjálpar ekkert

Grindavík og HK gerðu 2-2 jafntefli í Landsbankadeild karla í dag. Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði HK, hefði viljað fá öll stigin úr leiknum.

Ballack er með í kvöld

Michael Ballack verður með þýska landsliðinu í kvöld þegar það mætir Spánverjum í úrslitaleik Evrópumótsins. Ballack hefur átt við meiðsli að stríða og lítið getað æft síðustu daga.

FH vann 2-1 sigur á Fram

FH vann 2-1 sigur á Fram í Kaplakrikanum í dag. Þá gerðu Grindavík og HK 2-2 jafntefli. Fylgst var með leikjunum á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Fylkir úr leik í Intertoto

Fylkir er úr leik í Intertoto keppninni. Liðið tapaði 0-2 fyrir FK Riga frá Lettlandi á Laugardalsvelli. Fylkismenn unnu glæsilegan sigur í fyrri leiknum ytra 2-1 en náðu sér ekki á strik í dag.

Valsmenn unnu Þrótt

Fyrsta leik dagsins í Landsbankadeildinni er lokið en Íslandsmeistarar Vals unnu 3-0 útisigur á Þrótti á Valbjarnarvelli. Þetta var fjórði sigurleikur Vals í deildinni í sumar.

Spennandi tilboð frá Barcelona

Emmanuel Adebayor heldur öllu opnu og segir að Barcelona hafi gert mjög spennandi tilboð í þjónustu sína. AC Milan hefur hingað til verið í forystu í kapphlaupinu um leikmanninn.

Skrifar Alfreð undir á þriðjudag?

Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag.

Leifur gerir tvær breytingar

Fylkir mætir liði FK Riga frá Lettlandi í seinni leik þessara liða í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst klukkan 16:00.

Stabæk tapaði fyrir Tromsö

Leikið var í norsku úrvalsdeildinni í gær. Efsta lið deildarinnar, Stabæk, tapaði 2-4 á heimavelli fyrir Tromsö. Veigar Páll Gunnarsson var í liði Stabæk og lagði upp bæði mörk liðsins.

Garðar skoraði tvö í bikarnum

Garðar Gunnlaugsson var á skotskónum í sænsku bikarkeppninni í gær. Hann skoraði tvö fyrstu mörk Norrköping sem vann Karlslund 3-0 og komst í átta liða úrslit keppninnar.

Boltavaktin á leikjum dagsins

Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins verður á öllum þremur leikjum dagsins í Landsbankadeild karla. Fylgst verður grannt með gangi mála í öllum leikjunum meðan þeir eru í gangi.

Barmby: Tilbúnir í úrvalsdeildina

Nick Barmby segir að ekki verði hægt að bóka nein stig gegn Hull City á næsta leiktímabili. Liðið komst í fyrsta sinn í úrvalsdeildina með sigri í umspili 1. deildarinnar síðasta tímabil.

Jafntefli í leikjum 1. deildar

Jafntefli varð niðurstaðan í báðum leikjum 1. deildarinnar í dag. Víkingur Ólafsvík og Fjarðabyggð gerðu markalaust jafntefli og þá varð 1-1 niðurstaðan í leik KS/Leifturs og Selfossar.

Þór/KA og Stjarnan áfram

Þór/KA og Stjarnan komust í dag í átta liða úrslit VISA-bikars kvenna. Þór/KA vann 4-0 sigur á liði Sindra og Stjarnan vann 1-0 heimasigur á Aftureldingu.

Ballack tæpur fyrir úrslitaleikinn

Michael Ballack, fyrirliði þýska landsliðsins, á við meiðsli í kálfa að stríða og er óvíst hvort hann verði með í úrslitaleik Evrópumótsins á morgun. Þýskaland og Spánn munu þá mætast í Vín.

Scolari tekur sína menn með

Það er algengt að nýir knattspyrnustjórar breyti til í starfsliði hvers félags. Luiz Felipe Scolari, nýr stjóri Chelsea, er dæmi um það.

Terim hættur við að hætta

Fatih Terim ætlar ekki að hætta sem þjálfari landsliðs Tyrklands þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Hann mun stýra liðinu framyfir HM 2010.

Huntelaar loks á förum?

Klaas Jan Huntelaar hefur ekki náð samkomulagi við hollenska liðið Ajax um nýjan samning. Þessi mikli markaskorari hefur reglulega verið orðaður við stórlið í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár.

Seedorf vill spila á Englandi

Clarence Seedorf, miðjumaður AC Milan, vonast til að leika í ensku úrvalsdeildinni áður en ferli hans lýkur. Tíminn er þó að renna út fyrir leikmanninn sem er 32 ára.

Hólmar Örn til West Ham

Hólmar Örn Eyjólfsson hefur leikið sinn síðasta leik í sumar fyrir lið HK í Landsbankadeildinni. Hann hefur náð samkomulagi við West Ham og mun skrifa undir þriggja ára samning við félagið á næstu dögum.

Verð besti stjóri í heimi

Sjálfstraustið og hrokinn í Eric Cantona hefur ekkert minnkað þótt að það séu meira en tíu ár liðin síðan að hann lagði skóna á hilluna.

6,4 milljóna króna leikur

Það er mikið í húfi hjá Fylki á morgun. Fylkir mætir FK Riga í seinni leiknum í fyrstu umferð Intertoto-keppninnar en eftir þrjár umferðir fara ellefu lið inn í aðra umferð UEFA-keppninnar.

Víkingur lagði Stjörnuna

Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld. Víkingur frá Reykjavík rak af sér slyðruorðið og lagði Stjörnuna á útivelli í kvöld.

Ljungberg hættur með landsliðinu

Freddie Ljungberg hefur tilkynnt að hann hefur leikið sinn síðasta leik með sænska landsliðinu. Hann mun einbeita sér þess í stað að ferli sínum með Íslendingaliðinu West Ham í ensku úrvalsdeildinni.

Tíu stærstu floppin á EM

Evrópumótið í knattspyrnu lýkur á sunnudaginn kemur með úrslitaleik Spánverja og Þjóðverja. Mótið hefur verið frábær skemmtun en böggull fylgir hverju skammrifi.

Villa missir af úrslitaleiknum

Læknir spænska landsliðsins segir að það sé nánast engar líkur á því að David Villa verði með spænska landsliðinu í úrslitaleik EM 2008.

Lampard semur við Inter

Frank Lampard hefur gert fjögurra ára samning við Inter á Ítalíu eftir því sem France Football heldur fram í dag.

Elmander til Bolton

Johan Elmander hefur gengið til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Bolton frá Toulouse í Frakklandi.

Heiðar hefur ekkert heyrt

Heiðar Helguson segir í samtali við Vísi að hann hefur ekkert heyrt af áhuga ensku B-deildarliðanna Nottingham Forest og Coventry.

Nú féll Ivanovic úr leik

Besta tenniskona heimsins í dag, Ana Ivanovic frá Serbíu, féll óvænt úr leik á Wimbledon-mótinu í tennis.

City að ganga frá kaupum á Jo

Manchester City hefur náð samkomulagi við CSKA Moskvu um 19 milljón punda kaupverð á brasilíska sóknarmanninum Jo. Mark Hughes hefur lengi á eftir leikmanninum.

Saha vill ekki fara frá United

Louis Saha, sóknarmaður Manchester United , segist vilja vera áfram hjá félaginu og er ákveðinn í að sanna sig eftir að hafa gengið í gegnum erfið meiðsli.

Mark Hughes vill Ferrari

Manchester City hefur blandað sér í kapphlaupið um ítalska varnarmanninn Matteo Ferrari. Hann er á frjálsri sölu en samningur hans við Roma er runninn út.

Davíð Svansson í Fram

Markvörðurinn Davíð Svansson er að ganga í raðir Fram. Davíð er fæddur 1985 og lék vel í marki Aftureldingar á síðasta tímabili en náði þó ekki að koma í veg fyrir fall liðsins.

Ekki útilokað að Villa spili

Spænska knattspyrnusambandið vill ekki útiloka það að David Villa spili með í úrslitaleik Evrópumótsins sem fram fer á sunnudag. Villa meiddist í undanúrslitaleiknum gegn Rússlandi.

Sjá næstu 50 fréttir