Handbolti

Skrifar Alfreð undir á þriðjudag?

Elvar Geir Magnússon skrifar
Alfreð Gíslason.
Alfreð Gíslason.

Líklegt er að Alfreð Gíslason verði formlega kynntur sem nýr þjálfari Kiel á þriðjudag. Uwe Schwenker, framkvæmdarstjóri Kiel, sagði í dag að nýr þjálfari yrði að öllum líkindum kynntur á þriðjudag.

Schwenker hafði áður sagt að Alfreð væri efstur á óskalista félagsins en viðræður við hann hafa verið í gangi síðustu vikur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×