Fleiri fréttir Eyjastúlkur í 8-liða úrslitin Einn leikur var í 16-liða úrslitum SS bikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld. ÍBV sigraði Hauka með 33 mörkum gegn 25 og eru því Eyjastúlkur komnar í 8-liða úrslitin. 3.12.2004 00:01 HK sigraði Aftureldingu Þá er síðasta leiknum lokið í úrvaldsdeild karla í handknattleik. Í Norðurriðlinum sigraði HK Aftureldingu í Mosfellsbæ örugglega með 38 mörkum gegn 28, en HK leiddi í hálfleik 19-10. Með sigrinum er HK komið með þrettán stig, tveimur minna en Haukar og KA sem deila efsta sætinu. Afturelding er hinsvegar enn á botninum og útlitið að verða svart fyrir Mosfellinga. 3.12.2004 00:01 Aðgerðin tókst vel Framherji Barcelona, hinn sænski Henrik Larsson, gekkst undir aðgerð í Bandaríkjunum í dag, og samkvæmt talsmanni félagsins gekk aðgerðin vonum framar. Henke verður þó frá út tímabilið, en hann meiddist upphaflega í 3-0 sigurleiknum gegn Real Madrid, 20. nóvember síðastliðinn. Þessi fyrrum leikmaður Celtic er harðákveðinn í að spila aftur á næsta tímabili og hefur Barcelona þegar framlengt samning hans við félagið. 3.12.2004 00:01 Chelsea-Man Utd í undanúrslitunum Ensku úrvalsdeildarstórveldin Chelsea og Manchester drógust saman í undanúrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu og Watford, lið Heiðars Helgusonar og Brynjar B Gunnarssonar mætir Liverpool í hinum leiknum. Man Utd sló út Arsenal í 8 liða úrslitunum í gærkvöldi og Liverpool sló út Tottenham í vítaspyrnukeppni. 2.12.2004 00:01 Stærsta tap tímabilsins hjá KR Njarðvíkurkonur unnu 37 stiga sigur á KR, 89-52, í mikilvægum leik í botnslag 1. deildar kvenna í fyrrakvöld en það sést kannski á mikilvægi leiksins að bæði lið tefldu fram nýjum erlendum leikmanni í honum. 2.12.2004 00:01 Julian hættur að spila með ÍA Á heimasíðu Knattspyrnufélags ÍA kemur fram að félagið hafi komist að samkomulagi við færeyska landsliðsmanninn Julian Johnson um að hann hætti að spila með félaginu en Julian hefur leikið með Skagamönnum undanfarin tvö tímabil við mjög góðan orðstýr. 2.12.2004 00:01 Vala á nóg inni ennþá "Ég tel mig enn eiga nóg inni og vonast til að þessar breytingar verði til þess að ég nái árangri á ný," segir Vala Flosadóttir frjálsíþróttamaður, en hún og unnusti hennar, Magnús Aron Hallgrímsson kringlukastari, eru að flytja búferlum frá Gautaborg í Svíþjóð til Árósa í Danmörku. 2.12.2004 00:01 Félagarnir vilja framlengingu Dagar Luis Figo hjá liði Real Madrid þurfa ekki endilega að vera taldir þrátt fyrir að stjórn liðsins hafi ítrekað að samningur kappans verði ekki framlengdur. Zinedine Zidane, félagi Figo, hefur nú óskað eftir að þessi ákvörðun verði endurskoðuð enda sé Figo atvinnumaður fram í fingurgóma og hafi sannarlega unnið fyrir því. 2.12.2004 00:01 Erfiðasta árið fram undan Næsta keppnistímabil í Formúlu 1 kappakstrinum verður það erfiðasta hingað til fyrir meistaralið Ferrari, að mati eins æðsta tækniráðgjafa liðsins, Nigel Stepney. 2.12.2004 00:01 Leik ÍBV og Hauka frestað Leik ÍBV og Hauka sem fram átti að fara í SS bikarkeppni kvenna í Eyjum í kvöld hefur verið frestað til morguns vegna ófærðar til Eyja. Leikurinn fer því fram á morgun, 3. desember, klukkan 19:15 2.12.2004 00:01 Leik KFÍ og UMFG frestað Leik KFÍ og Grindavíkur í Intersportdeildinni í körfuknattleik hefur verið frestað til morguns vegna ófærðar til Ísafjarðar. Leikurinn verður því leikinn á morgun, 3. desember, klukkan 19:15 2.12.2004 00:01 Fratello ráðinn til Grizzlies Mike Fratello var í gær ráðinn þjálfari hjá Memphis Grizzlies eftir að hinn 71 árs gamli Hubie Brown sagði starfinu sínu lausu af heilsufarsástæðum. 2.12.2004 00:01 Suns efst allra í NBA Phoenix Suns er efst allra liða í NBA-körfuboltanum eftir níunda sigur sinn í röð en liðið lagði Lebron James og félaga í Cleveland Cavaliers, 120-101, á heimavelli í nótt. 2.12.2004 00:01 Grótta/KR í undanúrslit Einum leik er lokið í átta liða úrslitum SS bikarkeppni kvenna í handknattleik. Á Ásvöllum sigraði Grótta/KR Stjörnuna 2 örugglega með þrettán marka mun, 32-19 . Núna stendur yfir leikur Vals og Fram og leikur Víkings og Stjörnunnar og hófust þeir klukkan 19:15. Leik ÍBV og Hauka var frestað. 2.12.2004 00:01 Úrslit í SS bikarnum í kvöld Grótta/KR, Valur og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum SS bikarkeppni kvenna í handknattleik. Valsstúlkur sigruðu Fram örugglega í Valsheimilinu 26-17. Í Víkinni unnu Stjörnustúlkur Víkinga 27-18. 2.12.2004 00:01 Úrslit í Intersportdeildinni Fimm leikir voru í Intersportdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík styrkti stöðu sína á toppnum er þeir sigruðu Tindastól á Króknum 95-85. Á sama tíma steinlág Snæfell fyrir Fjölni í Grafarvoginum 100-81. ÍR-ingar sigruðu KR 92-83, Hamar/Selfoss sigraði Hauka 93-88 og Keflavík sigraði Skallagrím örugglega í Keflavík, 94-67. 2.12.2004 00:01 Stjóri PSG fær 2 mánaða bann Hinn skapheiti knattspyrnustjóri PSG, Vahid Halilhodzic, var í dag dæmdur í tveggja mánaðar bann af aganefnd franska knattspyrnusambandsins. Halilhodzic var rekinn af bekknum í leik gegn Lyon fyrir tveim vikum fyrir munnbrúk, en Halilhodzic var ekki ánægður með rautt spjald sem dómari leiksins, Alain Sars, gaf varnarmanninum Mario Yepes. 2.12.2004 00:01 KR tók tilboði Brann Norska úrvalsdeildarliðið Brann og KR hafa komist að samkomulagi um kaupverð á varnarmanninum sterka Kristjáni Erni Sigurðssyni eftir snarpa samningalotu sem hófst í gærmorgun. Samkomulag tókst um kaupverðið í gærkvöld og því líkur á að Kristján Örn Sigurðsson leiki með Brann á komandi leiktíð. </b /> 1.12.2004 00:01 Allt að verða klappað og klárt Fátt virðist geta komið í veg fyrir að knattspyrnumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gangi til liðs við hollenska liðið Groningen á næstunni. Hollenska liðið hefur náð samkomulagi við Arsenal um kaupverð á Ólafi Inga og er það samkvæmt heimildum Fréttablaðsins um tíu milljónir. 1.12.2004 00:01 Þetta er algjört rugl Leikur Þórs og Fram, sem var leikinn síðastliðinn laugardag, hefur svo sannarlega dregið dilk á eftir sér. 1.12.2004 00:01 Í víking til Afríku "Ég hef notað undanfarnar vikur til hvíldar og er bjartsýnn fyrir þetta mót í Afríku," segir Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 1.12.2004 00:01 Báðir féllu úr keppni Björgvin Björgvinsson, skíðamanni frá Dalvík, gekk illa á skíðamóti sem fram fór í Levi í Finnlandi í gær en mótið var liður í Evrópumótaröðinni í alpagreinum. 1.12.2004 00:01 Jón Arnór stigahæstur Dynamo St. Petersburg, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í Rússlandi, vann sinn fimmta leik í Evrópukeppni FIBA í fyrrakvöld þegar liðið lagði París PBR á útivelli, 74-80. 1.12.2004 00:01 Kidd á æfingu á morgun? Lawrence Frank, þjálfari New Jersey Nets í NBA-körfuboltanum, mun eiga fund með Jason Kidd í dag til að ræða væntanlega endurkomu hans eftir meiðsli. 1.12.2004 00:01 Hafnaboltamyndir á 50 millur Pakki af hafnaboltamyndum frá árinu 1914, seldist nýlega á uppboði á 800 þúsund dollara eða sem nemur rúmlega 50 milljónum íslenskra króna. 1.12.2004 00:01 Flint ráðinn til Hauka Lið Hauka í Intersportdeildinni í körfuknattleik, hafa ráðið til sín Bandaríkjamanninn Damon Jay Flint. 1.12.2004 00:01 Starfsmaður FA á Englandi kærður Faria Alam, sem komst á forsíður slúðurblaðanna á Bretlandi fyrir að eiga afar vingott við Sven-Göran Eriksson, þjálfara enska knattspyrnulandsliðsins, hefur kært starfsmann hjá enska knattspyrnusambandinu fyrir kynferðislega áreitni. 1.12.2004 00:01 Man Utd yfir gegn Arsenal Manchester United er 1-0 yfir gegn Arsenal í 8 liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu og skoraði David Bellion markið á 1. mínútu leiksins sem hófst kl. 19.45. Þá er enn markalaust hjá Tottenham og Liverpool sem eigast við á sama tíma á White Hart Lane í London. 8 leikir eru á dagskrá í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 1.12.2004 00:01 Dregið í bikarnum í körfunni Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Eftir dráttinn er ljóst að a.m.k. tvö neðri deildarlið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit. Bikarmeistarar Keflavíkur fengu heimaleik gegn Haukum. 1.12.2004 00:01 Keflavíkurstúlkur unnu toppslaginn Íslandsmeistarar Keflavíkur styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld með sigri á ÍS í toppslag deildarinnar, 73-53 en þrír leikir voru á dagskrá deildarinnar í kvöld. Keflavík er nú með 16 stig á toppnum eftir 8 leiki, fjórum stigum á undan Grindavík sem klifraði upp fyrir ÍS með sigri á Haukum í kvöld. 1.12.2004 00:01 Man Utd í undanúrslit Manchester United er komið í undanúrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Arsenal í 8 liða úrslitunum á Old Trafford í kvöld. David Bellion skoraði eina mark leiksins á 1. mínútu. Leik Tottenham og Liverpool í sömu keppni lauk með markalausu jafntefli eftir venjulegan leiktíma og stendur framlenging yfir. Þá fóru fram 8 leikir í Evrópukeppni félagsliða og urðu úrslit þeirra eftirfarandi: 1.12.2004 00:01 Pongolle hetja Liverpool Florent Sinama Pongolle var hetja Liverpool sem tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld þegar varalið félagsins sigraði sterkt lið Tottenham í vítaspyrnukeppni í 8 liða úrslitunum. 1.12.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Eyjastúlkur í 8-liða úrslitin Einn leikur var í 16-liða úrslitum SS bikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld. ÍBV sigraði Hauka með 33 mörkum gegn 25 og eru því Eyjastúlkur komnar í 8-liða úrslitin. 3.12.2004 00:01
HK sigraði Aftureldingu Þá er síðasta leiknum lokið í úrvaldsdeild karla í handknattleik. Í Norðurriðlinum sigraði HK Aftureldingu í Mosfellsbæ örugglega með 38 mörkum gegn 28, en HK leiddi í hálfleik 19-10. Með sigrinum er HK komið með þrettán stig, tveimur minna en Haukar og KA sem deila efsta sætinu. Afturelding er hinsvegar enn á botninum og útlitið að verða svart fyrir Mosfellinga. 3.12.2004 00:01
Aðgerðin tókst vel Framherji Barcelona, hinn sænski Henrik Larsson, gekkst undir aðgerð í Bandaríkjunum í dag, og samkvæmt talsmanni félagsins gekk aðgerðin vonum framar. Henke verður þó frá út tímabilið, en hann meiddist upphaflega í 3-0 sigurleiknum gegn Real Madrid, 20. nóvember síðastliðinn. Þessi fyrrum leikmaður Celtic er harðákveðinn í að spila aftur á næsta tímabili og hefur Barcelona þegar framlengt samning hans við félagið. 3.12.2004 00:01
Chelsea-Man Utd í undanúrslitunum Ensku úrvalsdeildarstórveldin Chelsea og Manchester drógust saman í undanúrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu og Watford, lið Heiðars Helgusonar og Brynjar B Gunnarssonar mætir Liverpool í hinum leiknum. Man Utd sló út Arsenal í 8 liða úrslitunum í gærkvöldi og Liverpool sló út Tottenham í vítaspyrnukeppni. 2.12.2004 00:01
Stærsta tap tímabilsins hjá KR Njarðvíkurkonur unnu 37 stiga sigur á KR, 89-52, í mikilvægum leik í botnslag 1. deildar kvenna í fyrrakvöld en það sést kannski á mikilvægi leiksins að bæði lið tefldu fram nýjum erlendum leikmanni í honum. 2.12.2004 00:01
Julian hættur að spila með ÍA Á heimasíðu Knattspyrnufélags ÍA kemur fram að félagið hafi komist að samkomulagi við færeyska landsliðsmanninn Julian Johnson um að hann hætti að spila með félaginu en Julian hefur leikið með Skagamönnum undanfarin tvö tímabil við mjög góðan orðstýr. 2.12.2004 00:01
Vala á nóg inni ennþá "Ég tel mig enn eiga nóg inni og vonast til að þessar breytingar verði til þess að ég nái árangri á ný," segir Vala Flosadóttir frjálsíþróttamaður, en hún og unnusti hennar, Magnús Aron Hallgrímsson kringlukastari, eru að flytja búferlum frá Gautaborg í Svíþjóð til Árósa í Danmörku. 2.12.2004 00:01
Félagarnir vilja framlengingu Dagar Luis Figo hjá liði Real Madrid þurfa ekki endilega að vera taldir þrátt fyrir að stjórn liðsins hafi ítrekað að samningur kappans verði ekki framlengdur. Zinedine Zidane, félagi Figo, hefur nú óskað eftir að þessi ákvörðun verði endurskoðuð enda sé Figo atvinnumaður fram í fingurgóma og hafi sannarlega unnið fyrir því. 2.12.2004 00:01
Erfiðasta árið fram undan Næsta keppnistímabil í Formúlu 1 kappakstrinum verður það erfiðasta hingað til fyrir meistaralið Ferrari, að mati eins æðsta tækniráðgjafa liðsins, Nigel Stepney. 2.12.2004 00:01
Leik ÍBV og Hauka frestað Leik ÍBV og Hauka sem fram átti að fara í SS bikarkeppni kvenna í Eyjum í kvöld hefur verið frestað til morguns vegna ófærðar til Eyja. Leikurinn fer því fram á morgun, 3. desember, klukkan 19:15 2.12.2004 00:01
Leik KFÍ og UMFG frestað Leik KFÍ og Grindavíkur í Intersportdeildinni í körfuknattleik hefur verið frestað til morguns vegna ófærðar til Ísafjarðar. Leikurinn verður því leikinn á morgun, 3. desember, klukkan 19:15 2.12.2004 00:01
Fratello ráðinn til Grizzlies Mike Fratello var í gær ráðinn þjálfari hjá Memphis Grizzlies eftir að hinn 71 árs gamli Hubie Brown sagði starfinu sínu lausu af heilsufarsástæðum. 2.12.2004 00:01
Suns efst allra í NBA Phoenix Suns er efst allra liða í NBA-körfuboltanum eftir níunda sigur sinn í röð en liðið lagði Lebron James og félaga í Cleveland Cavaliers, 120-101, á heimavelli í nótt. 2.12.2004 00:01
Grótta/KR í undanúrslit Einum leik er lokið í átta liða úrslitum SS bikarkeppni kvenna í handknattleik. Á Ásvöllum sigraði Grótta/KR Stjörnuna 2 örugglega með þrettán marka mun, 32-19 . Núna stendur yfir leikur Vals og Fram og leikur Víkings og Stjörnunnar og hófust þeir klukkan 19:15. Leik ÍBV og Hauka var frestað. 2.12.2004 00:01
Úrslit í SS bikarnum í kvöld Grótta/KR, Valur og Stjarnan tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum SS bikarkeppni kvenna í handknattleik. Valsstúlkur sigruðu Fram örugglega í Valsheimilinu 26-17. Í Víkinni unnu Stjörnustúlkur Víkinga 27-18. 2.12.2004 00:01
Úrslit í Intersportdeildinni Fimm leikir voru í Intersportdeildinni í körfuknattleik í kvöld. Njarðvík styrkti stöðu sína á toppnum er þeir sigruðu Tindastól á Króknum 95-85. Á sama tíma steinlág Snæfell fyrir Fjölni í Grafarvoginum 100-81. ÍR-ingar sigruðu KR 92-83, Hamar/Selfoss sigraði Hauka 93-88 og Keflavík sigraði Skallagrím örugglega í Keflavík, 94-67. 2.12.2004 00:01
Stjóri PSG fær 2 mánaða bann Hinn skapheiti knattspyrnustjóri PSG, Vahid Halilhodzic, var í dag dæmdur í tveggja mánaðar bann af aganefnd franska knattspyrnusambandsins. Halilhodzic var rekinn af bekknum í leik gegn Lyon fyrir tveim vikum fyrir munnbrúk, en Halilhodzic var ekki ánægður með rautt spjald sem dómari leiksins, Alain Sars, gaf varnarmanninum Mario Yepes. 2.12.2004 00:01
KR tók tilboði Brann Norska úrvalsdeildarliðið Brann og KR hafa komist að samkomulagi um kaupverð á varnarmanninum sterka Kristjáni Erni Sigurðssyni eftir snarpa samningalotu sem hófst í gærmorgun. Samkomulag tókst um kaupverðið í gærkvöld og því líkur á að Kristján Örn Sigurðsson leiki með Brann á komandi leiktíð. </b /> 1.12.2004 00:01
Allt að verða klappað og klárt Fátt virðist geta komið í veg fyrir að knattspyrnumaðurinn Ólafur Ingi Skúlason gangi til liðs við hollenska liðið Groningen á næstunni. Hollenska liðið hefur náð samkomulagi við Arsenal um kaupverð á Ólafi Inga og er það samkvæmt heimildum Fréttablaðsins um tíu milljónir. 1.12.2004 00:01
Þetta er algjört rugl Leikur Þórs og Fram, sem var leikinn síðastliðinn laugardag, hefur svo sannarlega dregið dilk á eftir sér. 1.12.2004 00:01
Í víking til Afríku "Ég hef notað undanfarnar vikur til hvíldar og er bjartsýnn fyrir þetta mót í Afríku," segir Birgir Leifur Hafþórsson, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. 1.12.2004 00:01
Báðir féllu úr keppni Björgvin Björgvinsson, skíðamanni frá Dalvík, gekk illa á skíðamóti sem fram fór í Levi í Finnlandi í gær en mótið var liður í Evrópumótaröðinni í alpagreinum. 1.12.2004 00:01
Jón Arnór stigahæstur Dynamo St. Petersburg, lið Jóns Arnórs Stefánssonar í Rússlandi, vann sinn fimmta leik í Evrópukeppni FIBA í fyrrakvöld þegar liðið lagði París PBR á útivelli, 74-80. 1.12.2004 00:01
Kidd á æfingu á morgun? Lawrence Frank, þjálfari New Jersey Nets í NBA-körfuboltanum, mun eiga fund með Jason Kidd í dag til að ræða væntanlega endurkomu hans eftir meiðsli. 1.12.2004 00:01
Hafnaboltamyndir á 50 millur Pakki af hafnaboltamyndum frá árinu 1914, seldist nýlega á uppboði á 800 þúsund dollara eða sem nemur rúmlega 50 milljónum íslenskra króna. 1.12.2004 00:01
Flint ráðinn til Hauka Lið Hauka í Intersportdeildinni í körfuknattleik, hafa ráðið til sín Bandaríkjamanninn Damon Jay Flint. 1.12.2004 00:01
Starfsmaður FA á Englandi kærður Faria Alam, sem komst á forsíður slúðurblaðanna á Bretlandi fyrir að eiga afar vingott við Sven-Göran Eriksson, þjálfara enska knattspyrnulandsliðsins, hefur kært starfsmann hjá enska knattspyrnusambandinu fyrir kynferðislega áreitni. 1.12.2004 00:01
Man Utd yfir gegn Arsenal Manchester United er 1-0 yfir gegn Arsenal í 8 liða úrslitum ensku deildarbikarkeppninnar í knattspyrnu og skoraði David Bellion markið á 1. mínútu leiksins sem hófst kl. 19.45. Þá er enn markalaust hjá Tottenham og Liverpool sem eigast við á sama tíma á White Hart Lane í London. 8 leikir eru á dagskrá í Evrópukeppni félagsliða í kvöld. 1.12.2004 00:01
Dregið í bikarnum í körfunni Í dag var dregið í 16-liða úrslit karla í bikarkeppni KKÍ & Lýsingar. Eftir dráttinn er ljóst að a.m.k. tvö neðri deildarlið verða í pottinum þegar dregið verður í 8-liða úrslit. Bikarmeistarar Keflavíkur fengu heimaleik gegn Haukum. 1.12.2004 00:01
Keflavíkurstúlkur unnu toppslaginn Íslandsmeistarar Keflavíkur styrktu stöðu sína á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld með sigri á ÍS í toppslag deildarinnar, 73-53 en þrír leikir voru á dagskrá deildarinnar í kvöld. Keflavík er nú með 16 stig á toppnum eftir 8 leiki, fjórum stigum á undan Grindavík sem klifraði upp fyrir ÍS með sigri á Haukum í kvöld. 1.12.2004 00:01
Man Utd í undanúrslit Manchester United er komið í undanúrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Arsenal í 8 liða úrslitunum á Old Trafford í kvöld. David Bellion skoraði eina mark leiksins á 1. mínútu. Leik Tottenham og Liverpool í sömu keppni lauk með markalausu jafntefli eftir venjulegan leiktíma og stendur framlenging yfir. Þá fóru fram 8 leikir í Evrópukeppni félagsliða og urðu úrslit þeirra eftirfarandi: 1.12.2004 00:01
Pongolle hetja Liverpool Florent Sinama Pongolle var hetja Liverpool sem tryggði sér sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu í kvöld þegar varalið félagsins sigraði sterkt lið Tottenham í vítaspyrnukeppni í 8 liða úrslitunum. 1.12.2004 00:01