Sport

Starfsmaður FA á Englandi kærður

Faria Alam, sem komst á forsíður slúðurblaðanna á Bretlandi fyrir að eiga afar vingott við Sven-Göran Eriksson, þjálfara enska knattspyrnulandsliðsins, hefur kært starfsmann hjá enska knattspyrnusambandinu fyrir kynferðislega áreitni. Talsmaður Alam segir að hún vilji koma þessu frá sér og fá botn í málið. Alam fer fram á 30 þúsund pund í skaðabætur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×