Sport

Chelsea-Man Utd í undanúrslitunum

Ensku úrvalsdeildarstórveldin Chelsea og Manchester  drógust saman í undanúrslit enska deildarbikarsins í knattspyrnu og Watford, lið Heiðars Helgusonar og Brynjar B Gunnarssonar mætir Liverpool í hinum leiknum. Man Utd sló út Arsenal í 8 liða úrslitunum í gærkvöldi og Liverpool sló út Tottenham í vítaspyrnukeppni. Leikið verður heima og heiman í undanúrslitunum sem verða leikin 10. og 24. janúar nk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×