Fleiri fréttir Þórarinn maður 13. umferðar Þórarinn Kristjánsson, leikmaður Keflvíkinga, hefur verið valinn af DV-Sport, maður 13. umferðar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. 12.8.2004 00:01 Saga Ólympíuleikanna á sýningu Sýning á fornleifum sem rekja sögu Ólympíuleikanna tvö þúsund og átta hundruð ár aftur í tímann var opnuð á þjóðminjasafninu í Aþenu í dag. Þar má sjá styttur, málverk, og keramikverk sem sýna íþróttamenn til forna í íþróttum eins og glímu, hnefaleikum, kringlukasti og kappakstri á stríðsvögnum sem hestar draga. 12.8.2004 00:01 Heimir rekinn - Magnús tekur við Heimi Karlssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara 2. deildarliðs ÍR í knattspyrnu. 12.8.2004 00:01 Stórtap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið tapaði stórt gegn Svíum á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem fram fer í Finnlandi. Lokatölur leiksins urðu 99-66 en staðan í hálfleik var 51-26 sænsku stelpunum í vil. 12.8.2004 00:01 Tveggja marka tap gegn Hammarby Skagamenn biðu lægri hlut gegn sænska liðinu Hammarby, 0-2, í Evrópukeppni félagsliða í Svíþjóð í gærkvöldi. 12.8.2004 00:01 Jafnt hjá FH og Dunfermline FH-ingar gerðu jafntefli, 2-2 við skoska úrvalsdeildarliðið Dunfermline á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða í gærkvöld. 12.8.2004 00:01 Framtíð Owens í óvissu Framtíð Michales Owens hjá Liverpool er í algerri óvissu. Hann kom ekkert inná í gærkvöldi þegar Liverpool vann auðveldan 2-0 útisigur á Graz AK í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni meistaradeildarinnar. Steven Gerrard skoraði bæði mörk Liverpool. Owen á 10 mánuði eftir af samningi sínum en Real Madrid er talið hafa áhuga á honum. 11.8.2004 00:01 Tíu í leikbann í Landsbankadeild Aganefnd knattspyrnusambands Íslands dæmdi í gær tíu leikmenn úr Landsbankadeild karla í knattspyrnu í leikbann. Eyjamennirnir Matt Garner, Atli Jóhannsson og Jón Skaptason verða í banni í toppslagnum gegn FH á sunnudag. 11.8.2004 00:01 700 stuðningsmenn Dunfermline 700 stuðningsmenn koma með skoska liðinu Dunfermline til að fylgjast með liðinu gegn FH í annarri umferð forkeppni í Evrópukeppna félagsliða á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem Dunfermline leikur í Evrópukeppni en liðið hafnaði í fjórða sæti í skosku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 11.8.2004 00:01 Draumaliðið nær sér á strik Bandaríska draumaliðið í körfuknattleik er að ná sér á strik eftir misjafna leiki. Liðið vann í gær Tyrkland 80-68 í æfingaleik. Tim Duncan og Allen Iverson skoruðu 25 stig hvor. Meðalaldur liðsins er 23.6 ár. 11.8.2004 00:01 Skagamenn mæta Hammarby Skagamenn mæta sænska liðinu Hammarby ytra í Evrópukeppni félagsliða í kvöld klukkan 18.45 að íslenskum tíma. 11.8.2004 00:01 FH tekur á móti Dunfermline FH-ingar boðuðu til blaðamannafundar í gærdag í tilefni af leik liðsins við skoska félagið Dunfermline í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram klukkan 20 í kvöld á Laugardalsvelli en þetta er þrettándi Evrópuleikur FH. 11.8.2004 00:01 Ísland vann Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið vann fjögurra stiga sigur á Noregi, 77–73, í opnunarleik Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem fram fer næstu daga í Arvika í Svíþjóð. 11.8.2004 00:01 United í góðum málum Manchester United er komið með annan fótinn í meistaradeild Evrópu eftir að hafa lagt rúmenska liðið Dynamo Búkarest að velli, 2-1, í fyrri leik liðanna 3. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í Búkarest í gærkvöld. 11.8.2004 00:01 Wenger gefur Viera 5 daga frest Fyrirliði Arsenal, Patrick Viera, gengur frá samningi við Real Madríd á fimmtudag samkvæmt blöðum á Spáni. Arsene Wenger knattspyrnustjóri, hefur gefið Viera frest fram á sunnudag til að gera upp hug sinn.</font /><font face="Times New Roman"> </font> 10.8.2004 00:01 Valsmenn styrktu stöðu sína Valsmenn styrktu stöðu sína á toppi fyrstu deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með góðum 3-0 útisigri á Njarðvíkingum. Baldvin Hallgrímsson skoraði eitt mark og Hálfdán Gíslason tvö fyrir Val. Valur er með 25 stig en Þór er í öðru sæti með 20 þegar fimm umferðir eru eftir. 10.8.2004 00:01 Owen til Real? Michael Owen, sóknarmaður Liverpool og enska landsliðsins í knattspyrnu, er að íhuga vistaskipti til spænska stórliðsins Real Madríd samkvæmt fréttum á Englandi. Real er tilbúið að greiða 10 milljónir punda, eða 1,3 milljarða króna, og Liverpool fengi þá jafnframt Fernando Morientes eða Samuel Eto í staðinn. 10.8.2004 00:01 Luis Enrique hættur Luis Enrique, miðvallarleikmaður Barcelona og einn besti knattspyrnumaður Spánverja síðasta áratuginn, ákvað í gær að leggja skóna á hilluna, 34 ára gamall. Hann lék 62 landsleiki fyrir Spán. 10.8.2004 00:01 Dregið í Evrópukeppninni Valur mætir Grasshoppers frá Sviss í 2. umferð í Evópukeppni félagsliða í handknattleik karla. Hlíðarendapiltar eiga fyrri leikinn á heimavelli, 9. eða 10. október. 10.8.2004 00:01 Fjórir leikir hjá konunum Fjórir leikir eru í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA/KS fær efsta liðið Val í heimsókn á Akureyri, Stjarnan tekur á móti ÍBV, Fjölnir og Breiðablik eigast við og KR og FH. Leikirnir hefjast klukkan 19. 10.8.2004 00:01 Brynjar byrjaði, Heiðar á bekknum Brynjar Björn Gunnarsson var í byrjunarliði Watford og Heiðar Helguson kom inn á sem varamaður þegar Watford skellti QPR 3-0 í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. 10.8.2004 00:01 Molde og Viking skildu jöfn Molde og Viking gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á í síðari hálfleik hjá Viking. </font /><font face="Times New Roman"> </font> 10.8.2004 00:01 4-0 fyrir Gautaborg gegn Örgryte Gautaborg kjöldró Örgryte 4-0 í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Tryggvi Guðmundsson og Jóhann B. Guðmundsson voru í byrjunarliði Örgryte. Rúmlega 36 þúsund áhorfendur sáu leik grannanna í Gautaborg. 10.8.2004 00:01 Murphy til Charlton Enska knattspyrnuliðið Charlton Athletic, sem íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson leikur einmitt með, gekk í dag frá kaupum á enska landsliðsmanninum Danny Murphy. Kaupverðið á Murphy, sem leikið hefur með liði Liverpool síðastliðin sjö ár, er 2,5 milljónir sterlingspunda eða rúmar 300 milljónir króna. 10.8.2004 00:01 Hlera orð gesta og mynda þá Þeir sem leggja leið sína á ólympíuleikana í Aþenu ættu að varast að segja eða gera eitthvað heimskulegt. Borgin er morandi í eftirlitsbúnaði þar sem fylgst er með gjörðum fólks af eftirlitsmyndavélum og samskiptin hleruð með rándýrum og háþróuðum tæknibúnaði. 10.8.2004 00:01 Gunnar og Stefán á ÓL Þeir kappar, Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson, langbesta dómarapar okkar Íslendinga í handknattleik og þótt víðar væri leitað, munu dæma á Ólympíuleikunum í Aþenu sem hefjast á morgun. 10.8.2004 00:01 Valur og Fram í Evrópukeppni Karlalið Vals í handknattleik dróst í morgun gegn svissneska liðinu, Grasshopper frá Sviss, í 2.umferð í Evópukeppni félagsliða. 10.8.2004 00:01 Jermaine Aliadiere meiddur Franski knattspyrnumaðurinn, Jermaine Aliadiere, sem er á mála hjá hjá ensku meisturunum í Arsenal, verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði vegna hnémeiðsla sem hann hlaut í leik um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. 10.8.2004 00:01 Francis Jeffers til Charlton Francis Jeffers, leikmaður Arsenal, mun væntanlega spila sem lánsmaður hjá Charlton Athletic í vetur. 10.8.2004 00:01 Tilboði í Beattie hafnað Southampton hefur hafnað tilboði frá Aston Villa í sóknarmanninn James Beattie. 10.8.2004 00:01 Birmingham semur við Anderton Birmingham City hefur samið við fyrrum leikmann Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, miðvallarleikmanninn, Darren Anderton, til eins árs. 10.8.2004 00:01 Strákarnir unnu stórsigur á Finnum Íslensku strákarnir í 16 ára landsliðinu eru að standa sig vel í Evrópukeppni 16 ára liða en íslenska liðið tekur nú þátt í b-deildinni sem fram fer í Brighton á Englandi. 10.8.2004 00:01 Skýr og einföld skilaboð frá Ólafi Framarar hafa hafið sína árlegu björgun á úrvalsdeildarsætinu (Sjötta útkall) og tveir sigrar í röð á ÍA (4-0) og Grindavík (2-1) komu liðinu úr vonlitlri stöðu af botninum og upp úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í byrjun júní. 10.8.2004 00:01 Allt óbreytt í kvennadeildinni Efstu liðin unnu öll í 11. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu í gær og staðan breyttist ekkert í deildinni, hvorki á toppi né botni. Valskonur halda áfram fimm stiga forskoti og botnbaráttan er enn í einum hnút. 10.8.2004 00:01 Gerrard var með tvö mörk Enska liðið Liverpool er í góðum málum eftir fyrri leik sinn gegn austurríska liðinu Graz Ak en Liverpool vann leikinn 0–2 sem fram fór í Austurríki. Það var fyrirliðinn Steven Gerrard sem skoraði bæði mörkin. 10.8.2004 00:01 Strákarnir eru komnir til Aþenu Íslenska handboltalandsliðið er komið til Aþenu þar sem „strákarnir okkar“ hefja leik gegn heimsmeisturum Króata á laugardaginn. Það er mjög heitt í Aþenu og því munu þeir nota dagana fram að leik til að venjast loftslaginu. 10.8.2004 00:01 Bjarki með slitin krossbönd? Bjarki Sigurðsson, handknattleiksmaður í Val, er líklega með slitin krossbönd í hné. Bjarki meiddist á æfingu fyrir nokkrum dögum og fer í myndatöku í dag. Bjarki sleit krossbönd fyrir tveimur árum og var lengi frá. 9.8.2004 00:01 Veigar með sitt fyrsta mark Veigar Páll Gunnarsson skoraði eina mark Stabæk sem beið lægri hlut fyrir Tromsö 2-1 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var fyrsta mark Veigars Páls fyrir Stabæk. Rosenborg burstaði Lilleström 4-1 og er með eins stigs forskot í deildinni. Gylfi Einarsson var í byrjunarliði Lilleström. 9.8.2004 00:01 Pires segir að Viera fari Robert Pires, leikmaður Arsenal, segir að Patrick Viera sé búinn að ákveða að ganga til liðs við Real Madrid. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, skoraði í gær á Viera að rjúfa þögnina og segja hvað hann ætli sér að gera. Viera hefur ekkert viljað tjá sig um fyrirhuguð vistaskipti. 9.8.2004 00:01 Stoke vann Úlfana Stoke City vann góðan sigur á Úlfunum, 2-1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Darel Russell og Clive Clarke skoruðu mörk Íslendingaliðsins. 9.8.2004 00:01 Bjarki enn og aftur meiddur Meiðslasaga Bjarka Sigurðssonar, handknattleikskappa úr Val, heldur áfram og það á greinilega ekki af honum að ganga. 9.8.2004 00:01 Goosen ekki með, Tiger jafnar met Retief Goosen, „opni“ bandaríski meistarinn í golfi, verður ekki með á PGA-meistaramótinu í golfi um næstu helgi vegna meiðsla. Þetta er síðasta risamót ársins. Tiger Woods jafnaði í dag met Gregs Normans. með því að hafa verið 331 eina viku í efsta sæti heimslistans. 9.8.2004 00:01 Pampling vann í fyrsta sinn Ástralinn Rod Pampling vann fyrsta sigur sinn í bandarísku mótaröðinni í golfi í gærkvöld. Pampling sigraði á International-mótinu en leikið var eftir Stableford punktakerfinu. Englendingurinn David Lynn sigraði á opna hollenska mótinu í Evrópsku mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Lynn í 168 mótum. 9.8.2004 00:01 Olíssportið byrjar aftur í kvöld Olíssport hefur göngu sína á nýjan leik eftir sumarfrí á Sýn í kvöld. Þátturinn er á dagskrá á Sýn alla virka daga nema föstudaga klukkan 22. 9.8.2004 00:01 Carr til Newcastle Írski landsliðsbakvörðurinn Stephen Carr, sem leikið hefur með enska knattspyrnuliðinu Tottenham Hotspurs, er genginn í raðir Newcastle United. Carr, sem er 27 ára gamall, gekk í raðir Tottenham árið 1992 þegar hann var fimmtán ára gamall og hefur leikið með þeim alla tíð síðan. 9.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Þórarinn maður 13. umferðar Þórarinn Kristjánsson, leikmaður Keflvíkinga, hefur verið valinn af DV-Sport, maður 13. umferðar í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. 12.8.2004 00:01
Saga Ólympíuleikanna á sýningu Sýning á fornleifum sem rekja sögu Ólympíuleikanna tvö þúsund og átta hundruð ár aftur í tímann var opnuð á þjóðminjasafninu í Aþenu í dag. Þar má sjá styttur, málverk, og keramikverk sem sýna íþróttamenn til forna í íþróttum eins og glímu, hnefaleikum, kringlukasti og kappakstri á stríðsvögnum sem hestar draga. 12.8.2004 00:01
Heimir rekinn - Magnús tekur við Heimi Karlssyni hefur verið sagt upp störfum sem þjálfara 2. deildarliðs ÍR í knattspyrnu. 12.8.2004 00:01
Stórtap gegn Svíum Íslenska kvennalandsliðið tapaði stórt gegn Svíum á Norðurlandamótinu í körfuknattleik sem fram fer í Finnlandi. Lokatölur leiksins urðu 99-66 en staðan í hálfleik var 51-26 sænsku stelpunum í vil. 12.8.2004 00:01
Tveggja marka tap gegn Hammarby Skagamenn biðu lægri hlut gegn sænska liðinu Hammarby, 0-2, í Evrópukeppni félagsliða í Svíþjóð í gærkvöldi. 12.8.2004 00:01
Jafnt hjá FH og Dunfermline FH-ingar gerðu jafntefli, 2-2 við skoska úrvalsdeildarliðið Dunfermline á Laugardalsvelli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópukeppni félagsliða í gærkvöld. 12.8.2004 00:01
Framtíð Owens í óvissu Framtíð Michales Owens hjá Liverpool er í algerri óvissu. Hann kom ekkert inná í gærkvöldi þegar Liverpool vann auðveldan 2-0 útisigur á Graz AK í fyrri leik liðanna í þriðju umferð forkeppni meistaradeildarinnar. Steven Gerrard skoraði bæði mörk Liverpool. Owen á 10 mánuði eftir af samningi sínum en Real Madrid er talið hafa áhuga á honum. 11.8.2004 00:01
Tíu í leikbann í Landsbankadeild Aganefnd knattspyrnusambands Íslands dæmdi í gær tíu leikmenn úr Landsbankadeild karla í knattspyrnu í leikbann. Eyjamennirnir Matt Garner, Atli Jóhannsson og Jón Skaptason verða í banni í toppslagnum gegn FH á sunnudag. 11.8.2004 00:01
700 stuðningsmenn Dunfermline 700 stuðningsmenn koma með skoska liðinu Dunfermline til að fylgjast með liðinu gegn FH í annarri umferð forkeppni í Evrópukeppna félagsliða á Laugardalsvellinum annað kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem Dunfermline leikur í Evrópukeppni en liðið hafnaði í fjórða sæti í skosku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð. 11.8.2004 00:01
Draumaliðið nær sér á strik Bandaríska draumaliðið í körfuknattleik er að ná sér á strik eftir misjafna leiki. Liðið vann í gær Tyrkland 80-68 í æfingaleik. Tim Duncan og Allen Iverson skoruðu 25 stig hvor. Meðalaldur liðsins er 23.6 ár. 11.8.2004 00:01
Skagamenn mæta Hammarby Skagamenn mæta sænska liðinu Hammarby ytra í Evrópukeppni félagsliða í kvöld klukkan 18.45 að íslenskum tíma. 11.8.2004 00:01
FH tekur á móti Dunfermline FH-ingar boðuðu til blaðamannafundar í gærdag í tilefni af leik liðsins við skoska félagið Dunfermline í Evrópukeppni félagsliða. Leikurinn fer fram klukkan 20 í kvöld á Laugardalsvelli en þetta er þrettándi Evrópuleikur FH. 11.8.2004 00:01
Ísland vann Svíþjóð Íslenska kvennalandsliðið vann fjögurra stiga sigur á Noregi, 77–73, í opnunarleik Norðurlandamóts kvenna í körfubolta sem fram fer næstu daga í Arvika í Svíþjóð. 11.8.2004 00:01
United í góðum málum Manchester United er komið með annan fótinn í meistaradeild Evrópu eftir að hafa lagt rúmenska liðið Dynamo Búkarest að velli, 2-1, í fyrri leik liðanna 3. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í Búkarest í gærkvöld. 11.8.2004 00:01
Wenger gefur Viera 5 daga frest Fyrirliði Arsenal, Patrick Viera, gengur frá samningi við Real Madríd á fimmtudag samkvæmt blöðum á Spáni. Arsene Wenger knattspyrnustjóri, hefur gefið Viera frest fram á sunnudag til að gera upp hug sinn.</font /><font face="Times New Roman"> </font> 10.8.2004 00:01
Valsmenn styrktu stöðu sína Valsmenn styrktu stöðu sína á toppi fyrstu deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með góðum 3-0 útisigri á Njarðvíkingum. Baldvin Hallgrímsson skoraði eitt mark og Hálfdán Gíslason tvö fyrir Val. Valur er með 25 stig en Þór er í öðru sæti með 20 þegar fimm umferðir eru eftir. 10.8.2004 00:01
Owen til Real? Michael Owen, sóknarmaður Liverpool og enska landsliðsins í knattspyrnu, er að íhuga vistaskipti til spænska stórliðsins Real Madríd samkvæmt fréttum á Englandi. Real er tilbúið að greiða 10 milljónir punda, eða 1,3 milljarða króna, og Liverpool fengi þá jafnframt Fernando Morientes eða Samuel Eto í staðinn. 10.8.2004 00:01
Luis Enrique hættur Luis Enrique, miðvallarleikmaður Barcelona og einn besti knattspyrnumaður Spánverja síðasta áratuginn, ákvað í gær að leggja skóna á hilluna, 34 ára gamall. Hann lék 62 landsleiki fyrir Spán. 10.8.2004 00:01
Dregið í Evrópukeppninni Valur mætir Grasshoppers frá Sviss í 2. umferð í Evópukeppni félagsliða í handknattleik karla. Hlíðarendapiltar eiga fyrri leikinn á heimavelli, 9. eða 10. október. 10.8.2004 00:01
Fjórir leikir hjá konunum Fjórir leikir eru í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þór/KA/KS fær efsta liðið Val í heimsókn á Akureyri, Stjarnan tekur á móti ÍBV, Fjölnir og Breiðablik eigast við og KR og FH. Leikirnir hefjast klukkan 19. 10.8.2004 00:01
Brynjar byrjaði, Heiðar á bekknum Brynjar Björn Gunnarsson var í byrjunarliði Watford og Heiðar Helguson kom inn á sem varamaður þegar Watford skellti QPR 3-0 í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. 10.8.2004 00:01
Molde og Viking skildu jöfn Molde og Viking gerðu 1-1 jafntefli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Hannes Þ. Sigurðsson kom inn á í síðari hálfleik hjá Viking. </font /><font face="Times New Roman"> </font> 10.8.2004 00:01
4-0 fyrir Gautaborg gegn Örgryte Gautaborg kjöldró Örgryte 4-0 í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Tryggvi Guðmundsson og Jóhann B. Guðmundsson voru í byrjunarliði Örgryte. Rúmlega 36 þúsund áhorfendur sáu leik grannanna í Gautaborg. 10.8.2004 00:01
Murphy til Charlton Enska knattspyrnuliðið Charlton Athletic, sem íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson leikur einmitt með, gekk í dag frá kaupum á enska landsliðsmanninum Danny Murphy. Kaupverðið á Murphy, sem leikið hefur með liði Liverpool síðastliðin sjö ár, er 2,5 milljónir sterlingspunda eða rúmar 300 milljónir króna. 10.8.2004 00:01
Hlera orð gesta og mynda þá Þeir sem leggja leið sína á ólympíuleikana í Aþenu ættu að varast að segja eða gera eitthvað heimskulegt. Borgin er morandi í eftirlitsbúnaði þar sem fylgst er með gjörðum fólks af eftirlitsmyndavélum og samskiptin hleruð með rándýrum og háþróuðum tæknibúnaði. 10.8.2004 00:01
Gunnar og Stefán á ÓL Þeir kappar, Gunnar Viðarsson og Stefán Arnaldsson, langbesta dómarapar okkar Íslendinga í handknattleik og þótt víðar væri leitað, munu dæma á Ólympíuleikunum í Aþenu sem hefjast á morgun. 10.8.2004 00:01
Valur og Fram í Evrópukeppni Karlalið Vals í handknattleik dróst í morgun gegn svissneska liðinu, Grasshopper frá Sviss, í 2.umferð í Evópukeppni félagsliða. 10.8.2004 00:01
Jermaine Aliadiere meiddur Franski knattspyrnumaðurinn, Jermaine Aliadiere, sem er á mála hjá hjá ensku meisturunum í Arsenal, verður frá í að minnsta kosti þrjá mánuði vegna hnémeiðsla sem hann hlaut í leik um Samfélagsskjöldinn á sunnudaginn. 10.8.2004 00:01
Francis Jeffers til Charlton Francis Jeffers, leikmaður Arsenal, mun væntanlega spila sem lánsmaður hjá Charlton Athletic í vetur. 10.8.2004 00:01
Tilboði í Beattie hafnað Southampton hefur hafnað tilboði frá Aston Villa í sóknarmanninn James Beattie. 10.8.2004 00:01
Birmingham semur við Anderton Birmingham City hefur samið við fyrrum leikmann Tottenham Hotspur og enska landsliðsins, miðvallarleikmanninn, Darren Anderton, til eins árs. 10.8.2004 00:01
Strákarnir unnu stórsigur á Finnum Íslensku strákarnir í 16 ára landsliðinu eru að standa sig vel í Evrópukeppni 16 ára liða en íslenska liðið tekur nú þátt í b-deildinni sem fram fer í Brighton á Englandi. 10.8.2004 00:01
Skýr og einföld skilaboð frá Ólafi Framarar hafa hafið sína árlegu björgun á úrvalsdeildarsætinu (Sjötta útkall) og tveir sigrar í röð á ÍA (4-0) og Grindavík (2-1) komu liðinu úr vonlitlri stöðu af botninum og upp úr fallsæti í fyrsta sinn síðan í byrjun júní. 10.8.2004 00:01
Allt óbreytt í kvennadeildinni Efstu liðin unnu öll í 11. umferð Landsbankadeildar kvenna í knattspyrnu í gær og staðan breyttist ekkert í deildinni, hvorki á toppi né botni. Valskonur halda áfram fimm stiga forskoti og botnbaráttan er enn í einum hnút. 10.8.2004 00:01
Gerrard var með tvö mörk Enska liðið Liverpool er í góðum málum eftir fyrri leik sinn gegn austurríska liðinu Graz Ak en Liverpool vann leikinn 0–2 sem fram fór í Austurríki. Það var fyrirliðinn Steven Gerrard sem skoraði bæði mörkin. 10.8.2004 00:01
Strákarnir eru komnir til Aþenu Íslenska handboltalandsliðið er komið til Aþenu þar sem „strákarnir okkar“ hefja leik gegn heimsmeisturum Króata á laugardaginn. Það er mjög heitt í Aþenu og því munu þeir nota dagana fram að leik til að venjast loftslaginu. 10.8.2004 00:01
Bjarki með slitin krossbönd? Bjarki Sigurðsson, handknattleiksmaður í Val, er líklega með slitin krossbönd í hné. Bjarki meiddist á æfingu fyrir nokkrum dögum og fer í myndatöku í dag. Bjarki sleit krossbönd fyrir tveimur árum og var lengi frá. 9.8.2004 00:01
Veigar með sitt fyrsta mark Veigar Páll Gunnarsson skoraði eina mark Stabæk sem beið lægri hlut fyrir Tromsö 2-1 í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Þetta var fyrsta mark Veigars Páls fyrir Stabæk. Rosenborg burstaði Lilleström 4-1 og er með eins stigs forskot í deildinni. Gylfi Einarsson var í byrjunarliði Lilleström. 9.8.2004 00:01
Pires segir að Viera fari Robert Pires, leikmaður Arsenal, segir að Patrick Viera sé búinn að ákveða að ganga til liðs við Real Madrid. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, skoraði í gær á Viera að rjúfa þögnina og segja hvað hann ætli sér að gera. Viera hefur ekkert viljað tjá sig um fyrirhuguð vistaskipti. 9.8.2004 00:01
Stoke vann Úlfana Stoke City vann góðan sigur á Úlfunum, 2-1, í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Darel Russell og Clive Clarke skoruðu mörk Íslendingaliðsins. 9.8.2004 00:01
Bjarki enn og aftur meiddur Meiðslasaga Bjarka Sigurðssonar, handknattleikskappa úr Val, heldur áfram og það á greinilega ekki af honum að ganga. 9.8.2004 00:01
Goosen ekki með, Tiger jafnar met Retief Goosen, „opni“ bandaríski meistarinn í golfi, verður ekki með á PGA-meistaramótinu í golfi um næstu helgi vegna meiðsla. Þetta er síðasta risamót ársins. Tiger Woods jafnaði í dag met Gregs Normans. með því að hafa verið 331 eina viku í efsta sæti heimslistans. 9.8.2004 00:01
Pampling vann í fyrsta sinn Ástralinn Rod Pampling vann fyrsta sigur sinn í bandarísku mótaröðinni í golfi í gærkvöld. Pampling sigraði á International-mótinu en leikið var eftir Stableford punktakerfinu. Englendingurinn David Lynn sigraði á opna hollenska mótinu í Evrópsku mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Lynn í 168 mótum. 9.8.2004 00:01
Olíssportið byrjar aftur í kvöld Olíssport hefur göngu sína á nýjan leik eftir sumarfrí á Sýn í kvöld. Þátturinn er á dagskrá á Sýn alla virka daga nema föstudaga klukkan 22. 9.8.2004 00:01
Carr til Newcastle Írski landsliðsbakvörðurinn Stephen Carr, sem leikið hefur með enska knattspyrnuliðinu Tottenham Hotspurs, er genginn í raðir Newcastle United. Carr, sem er 27 ára gamall, gekk í raðir Tottenham árið 1992 þegar hann var fimmtán ára gamall og hefur leikið með þeim alla tíð síðan. 9.8.2004 00:01