Sport

Pampling vann í fyrsta sinn

Ástralinn Rod Pampling vann fyrsta sigur sinn í bandarísku mótaröðinni í golfi í gærkvöld. Pampling sigraði á International-mótinu en leikið var eftir Stableford punktakerfinu. Englendingurinn David Lynn sigraði á opna hollenska mótinu í Evrópsku mótaröðinni. Þetta var fyrsti sigur Lynn í 168 mótum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×