Sport

Valur og Fram í Evrópukeppni

Karlalið Vals í handknattleik dróst í morgun gegn svissneska liðinu, Grasshopper frá Sviss, í 2.umferð í Evópukeppni félagsliða. Valsmenn eiga fyrri leikinn og verður hann háður 9. eða 10. október. Í 3.umferð í áskorendakeppni Evrópu, sem verður í nóvember, drógust Frammarar gegn rúmenska liðinu, Uztel Ploiesti, og fengu Frammarar fyrri leikinn á heimavelli og er hann á dagskrá í nóvember en ekki liggur fyrir nákvæm dagsetning.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×