Sport

Bjarki með slitin krossbönd?

Bjarki Sigurðsson, handknattleiksmaður í Val, er líklega með slitin krossbönd í hné. Bjarki meiddist á æfingu fyrir nokkrum dögum og fer í myndatöku í dag. Bjarki sleit krossbönd fyrir tveimur árum og var lengi frá. 



Fleiri fréttir

Sjá meira


×