Fleiri fréttir Rússneskum stjórnarandstæðingi rænt af hernum Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, hefur gagnrýnt rússnesk yfirvöld harðlega vegna fangelsunar eins samflokksmanns hans í herstöð við norðurhafsstrendur í Rússlandi. 26.12.2019 10:25 Mikil eyðilegging eftir Phanfone Fjöldi fólks er látið og hundrað fjölskyldur hafa misst heimili sín eftir að fellibylurinn Phanfone gekk yfir Filippseyjar. 26.12.2019 10:17 Erlendar fréttir ársins 2019: Rænd æska, hamfarir, flugbann, eldsvoðar úti um allt og hryðjuverk í beinni Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Náttúran lét á sér kræla sem aldrei fyrr, loftslagsmál voru í brennidepli og miklir eldar geisuðu, hvort sem er í náttúrunni eða í sögufrægum byggingum. 26.12.2019 10:00 Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26.12.2019 09:03 Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. 25.12.2019 21:29 Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803 Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu. 25.12.2019 18:50 Þingmaður grunaður um mútuþægni Tsukasa Akimoto, þingmaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, hefur verið handtekinn. 25.12.2019 15:51 Allee Willis látin Lagahöfundurinn Allee Willis er látin, 72 ára að aldri. 25.12.2019 14:32 Páfinn segir Guð elska alla menn Frans Páfi predikaði í miðnæturmessu í nótt þar sem fæðingu Jesú var fagnað. 25.12.2019 14:06 35 létu lífið hryðjuverkaárás í Búrkína Fasó Af þeim 35 sem létust er 31 kona. 25.12.2019 12:53 Þrír fjölskyldumeðlimir fundust látnir í sundlaug á aðfangadagskvöld Þrennt fannst látið í sundlaug við hótelið Club La Costa World á aðfangadagskvöld. 25.12.2019 11:49 Þau kvöddu á árinu 2019 Fjöldi þekktra einstaklinga úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn líður undir lok. 25.12.2019 10:00 333 skreytingar sem sýna fæðingu Krists Á fjórða hundrað skreytinga er að finna í heimahúsi í höfuðborg Perú, Líma. Um er að ræða heimili Miriam Valencia 24.12.2019 12:22 Hvatti Breta til að hugsa til ofsóttra kristinna manna Í jólaávarpi sínu hvatti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, samlanda sína um að hugsa til þeirra kristnu manna sem ofsóttir eru vegna trúar sinnar víða um heim. 24.12.2019 11:06 Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður 24.12.2019 10:20 Farþegar björguðu málunum þegar sporvagnstjóri missti meðvitund Farþegum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að sporvagninn hafði keyrt fram hjá nokkrum skiptistöðvum án þess að stoppa. 23.12.2019 18:31 Verksmiðjan hafnar því að nota nauðungarvinnu við jólakortagerð Peter Humphrey, blaðamaðurinn sem sat í Qingpu fangelsinu í Kína, segist gruna hvaða fangi skrifaði skilaboð í jólakort sem selt var í Tesco í Bretlandi. 23.12.2019 15:08 Starfandi forseti og æðsti herforingi Alsír látinn Alsírski hershöfðinginn Ahmed Gaid Salah, sem er þekktur fyrir að hafa hvatt fyrrverandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika að segja af sér, er látinn 79 ára að aldri. 23.12.2019 12:12 Fimm dæmdir til dauða vegna morðsins á Jamal Khashoggi Dómstóll í Sádi-Arabíu hefur dæmt fimm manns til dauða vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi. 23.12.2019 09:44 Fannst fyrir tilviljun á heimili grunaðs barnaníðings eftir að hafa verið saknað í rúm tvö ár Þýskur unglingspiltur, sem saknað hafði verið í tvö og hálft ár, fannst heilu og höldnu á heimili karlmanns á föstudag. 23.12.2019 07:45 Þrettán skotnir í minningarathöfn um mann sem skotinn var til bana Þrettán eru særðir eftir að skotárás var framin í Chicago-borg fyrr í dag. Skotárásin var gerð í miðri minningarathöfn um mann sem var skotinn til bana í apríl 22.12.2019 23:30 Tugir slösuðust í 63 bíla árekstri Yfir sextíu bílar rákust saman á þjóðvegi í Virginíuríki Bandaríkjanna í dag. 22.12.2019 21:19 Grabar-Kitarovic og Milanovic í aðra umferð króatísku forsetakosninganna Sitjandi forseti Króatíu, Kolinda Grabar-Kitarovic og vinstri maðurinn Zoran Milanovic hlutu flest atkvæði í forsetakosningunum í Króatíu sem fram fóru í dag. 22.12.2019 21:05 Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. 22.12.2019 17:35 Marrero útnefndur fyrsti forsætisráðherra Kúbu frá 1976 Forseti eyríkisins Kúbu, Miguel Diaz-Canel, hefur útnefnt ferðamálaráðherra ríkisins, Manuel Marrero Cruz sem næsta forsætisráðherra landsins, 22.12.2019 16:30 Sex ára stúlka fann hjálparkall frá fanga í jólakorti Breska verslunarkeðjan Tesco hefur hætt framleiðslu jólakorta í verksmiðju í Kína eftir að grunur vaknaði um ómannúðlegar aðstæður við framleiðslu þeirra. 22.12.2019 15:07 Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22.12.2019 13:39 Morales áformar fjöldafund við landamærin að Bólivíu Flokkur fyrrverandi forseta Bólivíu er sagður ætla að velja sér frambjóðanda fyrir fyrirhugaðar þingkosningar í upphafi nýs árs. 22.12.2019 10:49 Mannskætt rútuslys í Gvatemala Níu börn eru á meðal hinna látnu. 22.12.2019 10:33 Ghani virðist hafa unnið nauman sigur í Afganistan Endanleg úrslit úr forsetakosningunum í september liggja þó enn ekki fyrir. 22.12.2019 09:47 Furða sig á að Trump hampi stuðningi Pútín Sumir fyrrverandi ráðgjafar Trump Bandaríkjaforseta óttuðust að Pútín hefði komið að hjá honum samsæriskenningu um Úkraínu sem hefur nú orðið til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot í þinginu. 22.12.2019 09:45 Forsætisráðherrann reynir að slökkva elda eftir óheppilegt frí Á meðan mannskæðir kjarreldar hafa geisað í Ástralíu var forsætisráðherrann í fjölskyldufríi á Havaí. 22.12.2019 08:28 Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. 22.12.2019 08:07 Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. 21.12.2019 23:30 Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. 21.12.2019 22:30 Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. 21.12.2019 20:45 Frumkvöðull í fyrirsætuheiminum lést eftir skyndileg veikindi Hin þrítuga fyrirsæta Mama Cax lést á mánudag eftir skammvinn veikindi. 21.12.2019 15:39 Ráðgjafi Trump sagði flokkinn reiða sig á að hindra kjósendur Einn af æðstu kosningaráðgjöfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sagði á fundi Repúblikana að flokkurinn hefði reitt sig á að koma í veg fyrir að fólk sem þykir líklegra til að kjósa Demókrataflokkinn kjósi í baráttunni um ríki sem flakka á milli Demókrata og Repúblikana. 21.12.2019 11:45 Gáfu frá sér meira en 50 þúsund byssur Íbúar Nýja-Sjálands hafa gefið frá sér meira en 50 þúsund byssur eftir að skotvopnalög landsins voru hert í kjölfar þess að 51 var myrtur í tveimur moskum í Christchurch í mars. 21.12.2019 09:09 Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna. 21.12.2019 08:02 Opinbera nafn árásarmannsins í Moskvu Yfirvöld Rússlands hafa nafngreint mann sem skaut tvo til bana í höfuðstöðvum FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu í gær. 20.12.2019 16:34 Geimfararnir fá ekki jólagjafirnar Forsvarsmenn NASA og Boeing hafa ákveðið að geimfarinu Starliner verði snúið aftur til jarðarinnar. Ómögulegt sé að fljúga því til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 20.12.2019 16:01 Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20.12.2019 15:29 Ver náðun dæmds barnaníðings með því að meyjarhaft níu ára stúlku sé enn órofið Matt Bevin, fyrrverandi ríkisstjóri Kentucky í Bandaríkjunum, náðaði hundruð glæpamanna á leið sinni úr embætti. 20.12.2019 15:10 Breskir auðjöfrar lauma sér inn um bakdyr ESB Auðugir bakhjarlar Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016 sóst eftir ríkisborgararétti á Kýpur. Eyríkið er aðili að Evrópusambandinu og með því að öðlast ríkisborgararétt þar njóta þessi aðilar þeirra réttinda sem aðild býður upp á. 20.12.2019 14:22 Sjá næstu 50 fréttir
Rússneskum stjórnarandstæðingi rænt af hernum Leiðtogi rússnesku stjórnarandstöðunnar, Alexei Navalny, hefur gagnrýnt rússnesk yfirvöld harðlega vegna fangelsunar eins samflokksmanns hans í herstöð við norðurhafsstrendur í Rússlandi. 26.12.2019 10:25
Mikil eyðilegging eftir Phanfone Fjöldi fólks er látið og hundrað fjölskyldur hafa misst heimili sín eftir að fellibylurinn Phanfone gekk yfir Filippseyjar. 26.12.2019 10:17
Erlendar fréttir ársins 2019: Rænd æska, hamfarir, flugbann, eldsvoðar úti um allt og hryðjuverk í beinni Árið sem senn er á enda var síður en svo viðburðasnautt fréttaár á erlendum vettvangi. Náttúran lét á sér kræla sem aldrei fyrr, loftslagsmál voru í brennidepli og miklir eldar geisuðu, hvort sem er í náttúrunni eða í sögufrægum byggingum. 26.12.2019 10:00
Ósátt við ummæli McConnell um samstarf við Hvíta húsið Lisa Murkowski, öldungadeildarþingmaður Alaska fyrir Repúblikanaflokkinn, segir ummæli Mitch McConnell um samstarf við Hvíta húsið í ákæruferlinu gegn Trump óhugnanleg. 26.12.2019 09:03
Fyrrverandi tengdasonur Noregskonungs látinn Rithöfundurinn og fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu Noregsprinsessu, Ari Behn, er látinn, 47 ára að aldri. 25.12.2019 21:29
Í fyrsta skipti engin jólamessa í Notre Dame frá 1803 Engin miðnæturmessa var í Notre Dame í París á aðfangadagskvöld eins og verið hefur frá árinu 1803. Sóknarprestur kirkjunnar segir aðeins helmingslíkur á að hægt verði að bjarga kirkjunni eftir eldsvoðann á árinu. 25.12.2019 18:50
Þingmaður grunaður um mútuþægni Tsukasa Akimoto, þingmaður Frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, hefur verið handtekinn. 25.12.2019 15:51
Páfinn segir Guð elska alla menn Frans Páfi predikaði í miðnæturmessu í nótt þar sem fæðingu Jesú var fagnað. 25.12.2019 14:06
Þrír fjölskyldumeðlimir fundust látnir í sundlaug á aðfangadagskvöld Þrennt fannst látið í sundlaug við hótelið Club La Costa World á aðfangadagskvöld. 25.12.2019 11:49
Þau kvöddu á árinu 2019 Fjöldi þekktra einstaklinga úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn líður undir lok. 25.12.2019 10:00
333 skreytingar sem sýna fæðingu Krists Á fjórða hundrað skreytinga er að finna í heimahúsi í höfuðborg Perú, Líma. Um er að ræða heimili Miriam Valencia 24.12.2019 12:22
Hvatti Breta til að hugsa til ofsóttra kristinna manna Í jólaávarpi sínu hvatti Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, samlanda sína um að hugsa til þeirra kristnu manna sem ofsóttir eru vegna trúar sinnar víða um heim. 24.12.2019 11:06
Filippus útskrifaður af sjúkrahúsi Eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi undanfarnar fjórar nætur hefur Filippus prins, hertoginn af Edinborg og eiginmaður Elísabetar Englandsdrottningar, verið útskrifaður 24.12.2019 10:20
Farþegar björguðu málunum þegar sporvagnstjóri missti meðvitund Farþegum fór að gruna að ekki væri allt með felldu eftir að sporvagninn hafði keyrt fram hjá nokkrum skiptistöðvum án þess að stoppa. 23.12.2019 18:31
Verksmiðjan hafnar því að nota nauðungarvinnu við jólakortagerð Peter Humphrey, blaðamaðurinn sem sat í Qingpu fangelsinu í Kína, segist gruna hvaða fangi skrifaði skilaboð í jólakort sem selt var í Tesco í Bretlandi. 23.12.2019 15:08
Starfandi forseti og æðsti herforingi Alsír látinn Alsírski hershöfðinginn Ahmed Gaid Salah, sem er þekktur fyrir að hafa hvatt fyrrverandi forseta Alsír, Abdelaziz Bouteflika að segja af sér, er látinn 79 ára að aldri. 23.12.2019 12:12
Fimm dæmdir til dauða vegna morðsins á Jamal Khashoggi Dómstóll í Sádi-Arabíu hefur dæmt fimm manns til dauða vegna morðsins á blaðamanninum Jamal Khashoggi. 23.12.2019 09:44
Fannst fyrir tilviljun á heimili grunaðs barnaníðings eftir að hafa verið saknað í rúm tvö ár Þýskur unglingspiltur, sem saknað hafði verið í tvö og hálft ár, fannst heilu og höldnu á heimili karlmanns á föstudag. 23.12.2019 07:45
Þrettán skotnir í minningarathöfn um mann sem skotinn var til bana Þrettán eru særðir eftir að skotárás var framin í Chicago-borg fyrr í dag. Skotárásin var gerð í miðri minningarathöfn um mann sem var skotinn til bana í apríl 22.12.2019 23:30
Tugir slösuðust í 63 bíla árekstri Yfir sextíu bílar rákust saman á þjóðvegi í Virginíuríki Bandaríkjanna í dag. 22.12.2019 21:19
Grabar-Kitarovic og Milanovic í aðra umferð króatísku forsetakosninganna Sitjandi forseti Króatíu, Kolinda Grabar-Kitarovic og vinstri maðurinn Zoran Milanovic hlutu flest atkvæði í forsetakosningunum í Króatíu sem fram fóru í dag. 22.12.2019 21:05
Fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro látinn Franski fatahönnuðurinn Emanuel Ungaro er látinn, 86 ára að aldri. 22.12.2019 17:35
Marrero útnefndur fyrsti forsætisráðherra Kúbu frá 1976 Forseti eyríkisins Kúbu, Miguel Diaz-Canel, hefur útnefnt ferðamálaráðherra ríkisins, Manuel Marrero Cruz sem næsta forsætisráðherra landsins, 22.12.2019 16:30
Sex ára stúlka fann hjálparkall frá fanga í jólakorti Breska verslunarkeðjan Tesco hefur hætt framleiðslu jólakorta í verksmiðju í Kína eftir að grunur vaknaði um ómannúðlegar aðstæður við framleiðslu þeirra. 22.12.2019 15:07
Ræddu um að stöðva aðstoð til Úkraínu beint eftir símtal Trump og Zelenskíj Starfsmaður Hvíta hússins bað varnarmálaráðuneytið um að stöðva aðstoð til Úkraínu og að hafa hljótt um það. 22.12.2019 13:39
Morales áformar fjöldafund við landamærin að Bólivíu Flokkur fyrrverandi forseta Bólivíu er sagður ætla að velja sér frambjóðanda fyrir fyrirhugaðar þingkosningar í upphafi nýs árs. 22.12.2019 10:49
Ghani virðist hafa unnið nauman sigur í Afganistan Endanleg úrslit úr forsetakosningunum í september liggja þó enn ekki fyrir. 22.12.2019 09:47
Furða sig á að Trump hampi stuðningi Pútín Sumir fyrrverandi ráðgjafar Trump Bandaríkjaforseta óttuðust að Pútín hefði komið að hjá honum samsæriskenningu um Úkraínu sem hefur nú orðið til þess að Trump var kærður fyrir embættisbrot í þinginu. 22.12.2019 09:45
Forsætisráðherrann reynir að slökkva elda eftir óheppilegt frí Á meðan mannskæðir kjarreldar hafa geisað í Ástralíu var forsætisráðherrann í fjölskyldufríi á Havaí. 22.12.2019 08:28
Macron biðlar til lestarstarfsmanna að spilla ekki hátíðunum Verkföll samgöngustarfsmanna hefur haft mikil áhrif á lestar- og flugferðir í Frakklandi. 22.12.2019 08:07
Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins. 21.12.2019 23:30
Verk eftir Banksy dúkkar upp á hóteli í Betlehem Listamaðurinn Banksy hefur skilað eftir sig nýtt listaverk á hóteli í Betlehem í Vesturbakkanum í Palestínu. 21.12.2019 22:30
Átta látnir í miklu óveðri í Evrópu Átta hafa látist í miklu stormviðri sem geisað hefur á Spáni, Portúgal og Frakklandi í dag. Auk mikils hvassviðris hefur gríðarleg úrkoma fylgt veðrinu. 21.12.2019 20:45
Frumkvöðull í fyrirsætuheiminum lést eftir skyndileg veikindi Hin þrítuga fyrirsæta Mama Cax lést á mánudag eftir skammvinn veikindi. 21.12.2019 15:39
Ráðgjafi Trump sagði flokkinn reiða sig á að hindra kjósendur Einn af æðstu kosningaráðgjöfum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, sagði á fundi Repúblikana að flokkurinn hefði reitt sig á að koma í veg fyrir að fólk sem þykir líklegra til að kjósa Demókrataflokkinn kjósi í baráttunni um ríki sem flakka á milli Demókrata og Repúblikana. 21.12.2019 11:45
Gáfu frá sér meira en 50 þúsund byssur Íbúar Nýja-Sjálands hafa gefið frá sér meira en 50 þúsund byssur eftir að skotvopnalög landsins voru hert í kjölfar þess að 51 var myrtur í tveimur moskum í Christchurch í mars. 21.12.2019 09:09
Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna. 21.12.2019 08:02
Opinbera nafn árásarmannsins í Moskvu Yfirvöld Rússlands hafa nafngreint mann sem skaut tvo til bana í höfuðstöðvum FSB, leyniþjónustu Rússlands, í Moskvu í gær. 20.12.2019 16:34
Geimfararnir fá ekki jólagjafirnar Forsvarsmenn NASA og Boeing hafa ákveðið að geimfarinu Starliner verði snúið aftur til jarðarinnar. Ómögulegt sé að fljúga því til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. 20.12.2019 16:01
Brexitáætlun Boris samþykkt á þingi Breskir þingmenn samþykktu í dag frumvarp Boris Johnson, forsætisráðherra, varðandi úrgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu með miklum meirihluta atkvæða. 20.12.2019 15:29
Ver náðun dæmds barnaníðings með því að meyjarhaft níu ára stúlku sé enn órofið Matt Bevin, fyrrverandi ríkisstjóri Kentucky í Bandaríkjunum, náðaði hundruð glæpamanna á leið sinni úr embætti. 20.12.2019 15:10
Breskir auðjöfrar lauma sér inn um bakdyr ESB Auðugir bakhjarlar Íhaldsflokksins í Bretlandi hafa frá þjóðaratkvæðagreiðslunni um Brexit árið 2016 sóst eftir ríkisborgararétti á Kýpur. Eyríkið er aðili að Evrópusambandinu og með því að öðlast ríkisborgararétt þar njóta þessi aðilar þeirra réttinda sem aðild býður upp á. 20.12.2019 14:22