Fleiri fréttir Ríkir brjóta frekar lögin Ríkt fólk er líklegra til þess að brjóta umferðarlög en fátækir. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Danmörku. 2.11.2012 08:00 Borgarstjórinn í New York styður Obama Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York, lýsti í gær yfir stuðningi við Barack Obama, forseta Bandaríkjanna í forsetakosningunum sem haldnar verða í næstu viku. 2.11.2012 07:03 Leystu aldagamla ráðgátu Tröllauknir steinar Angkor Wat hafa lengi valdið mönnum heilabrotum. 1.11.2012 21:44 Herinn mættur á Manhattan Herinn tók sér bólstað í þeim hluta Manhattan sem er enn án rafmagns. 1.11.2012 19:26 Sandy kostaði 76 lífið í Bandaríkjunum Enn hækkar tala látinna á austurströnd Bandaríkjanna. Nú er talið að 76 hið minnsta hafi farist þegar stormurinn Sandy gekk á land fyrr í þessari viku, þar af 37 í New York borg. 1.11.2012 16:26 Ferðamenn munu geta keypt kannabis í Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam munu ekki banna ferðamönnum að kaupa kannabis á kaffihúsum borgarinnar. Þetta tilkynnti Eberhard van der Laan, borgarstjóri í Amsterdam, í dag. 1.11.2012 15:10 Spurningar vakna um heilsu Pútíns Heilsufar Vladimírs Pútín, Rússlandsforseta, er nú á allra vörum. Rússneskir fjölmiðlar hafa greint frá því í dag að forsetinn hafi frestað fundum og ferðalögum sínum þangað til í desember. 1.11.2012 14:40 Curiosity étur sand í þágu vísindanna Jarðvegur Mars, ef marka má rannsóknir Curiosity, vitjeppa NASA, er áþekkur þeim sem finna má á Íslandi. 1.11.2012 13:13 Eitt elsta fyrirbæri alheimsins ljósmyndað Sjónaukinn MPG/ESO í La Silla, stjörnustöð ESO í Chile, hefur náð ótrúlegri mynd af einu elsta fyrirbæri alheimsins, kúluþyrpingunni NGC 6362. 1.11.2012 12:01 Kim Dotcom snýr aftur Kim Dotcom, stofnandi skráarskiptasíðunnar Megaupload, hefur opinberað nýja vefsíðu þar sem notendur geta nálgast höfundarvarið efni. 1.11.2012 11:33 Þrír létust í Hrekkjavökuteiti Hrekkjavökupartý endaði með ósköpum í Madrid í morgun þegar þrjár ungar konur tróðust undir og létust. 1.11.2012 11:22 New York illa löskuð eftir Sandy Lífið í New York er smám saman að færast í fastar skorður eftir hamfarirnar sem gengu yfir í byrjun vikunnar. Enn eru þó heilu hverfin án rafmagns og almenningssamgöngur úr skorðum. Þeir sem þurftu að yfirgefa heimili sín eru að snúa aftur og kanna skemmdir. Íbúar í New York þurftu margir hverjir að fara óvenjulegar leiðir til að komast í vinnuna í gær – þeir sem komust á annað borð. 1.11.2012 08:00 Stjórnvöld vilja minna næturlíf Stjórnin í Egyptalandi vill gera breytingar á svefnvenjum íbúa Kaíró, sem til þessa hafa stært sig af því að búa í borg sem aldrei sefur. 1.11.2012 08:00 15 ár fyrir að myrða kærasta 42 ára kona hefur verið dæmd í 15 ára fangelsi fyrir að myrða kærastann sinn. Hún stakk hann margsinnis og tók myndir af sárunum. 1.11.2012 08:00 Mansal hefur aukist í Noregi Mansal í Noregi fer vaxandi vegna versnandi efnahags í stórum hluta Evrópu. Í Noregi hafa verið kveðnir upp 27 dómar vegna mansals. 1.11.2012 08:00 Þrír særðust í skotárás í Hollywood Þrír særðust í skotárás í Hollywood í Bandaríkjunum í gærkvöld. Lögreglan leitar fjögurra manna sem hún telur að beri ábyrgð á árásinni, en vitni sáu þau hlaupa af vettvangi á horni Hollywood Boulevard og Whitley strætis. Hinir særðu eru ungt fólk á aldrinum 14 ára til 25 ára. Þau voru öll flutt á slysadeild. Um þessa dagana fer fram hrekkjavaka og því er fjöldi fólks á ferli lengi fram eftir kvöldi. Þegar lögregla rýmdi árásarvettvanginn í gær voru þar þúsundir manna. 1.11.2012 07:14 Fundu elsta þorp frá fornsögulegum tímum í Evrópu Fornleifafræðingar í Búlgaríu hafa fundið elsta þorp sem vitað er um frá fornsögulegum tímum í Evrópu. Þorpið var umlukið virkisveggja og þar bjuggu um 350 manns. 1.11.2012 06:19 Misskipting auðs bitnar mest á fátækum börnum Misskipting auðs og lífsgæða í heiminnum er sú mesta á undanförnum 20 árum og fer vaxandi. Þetta bitnar mest á fátækum börnum. 1.11.2012 06:15 Stúlkur frá Asíu streyma til Grænlands Stúlkur frá Filippseyjum og Taílandi streyma nú til Grænlands til að vinna þar við hreingerningar og uppvask á hótelum og heimilum. 1.11.2012 06:11 Steingervingar á Svalbarða voru áður óþekkt sjórisaeðla Vísindamenn hafa nú staðfest að tvær stórar steingerðar beinagrindur af sjórisaeðlum sem fundust árið 2006 á Svalbarða eru af áður óþekktri tegund. 1.11.2012 06:06 Sandy gæti hrakið rottur upp á yfirborðið Íbúar New York gætu enn átt von á óþægindum eftir að fellibylurinn Sandy gekk yfir svæðið. 31.10.2012 22:28 Láta Beethoven hefja sig úr fátækrahverfinu Lítil sinfóníusveit starfar í fátækrahverfi í Nairobi. 31.10.2012 20:23 „Aldrei gengið gegnum annað eins“ Lífið í New York er alls ekki komið í fastar skorður. 31.10.2012 19:57 Obama kominn til New Jersey Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er kominn til New Jersey. Þar mun hann funda með Chris Christie, ríkisstjóra, og saman munu þeir kanna aðstæður á hamfarasvæðunum í dag. 31.10.2012 17:29 Eftirmynd Lance Armstrong brennd Eftirmynd íþróttahetjunnar Lance Armstrong, sem hefur gerst sekur um umfangsmikla lyfjamisnotkun, verður brennd á báli í bænum Edenbridge í suðaustur Bretlandi um helgina. 31.10.2012 16:17 Elsta byggð Evrópu fundin Fornleifafræðingar hafa uppgötvað ævaforna byggð í norðausturhluta Búlgaríu. Talið er að bærinn hafi verið reistur á árunum 4700 til 4200 fyrir Krist og að um 350 manns hafi búið þar. 31.10.2012 15:41 James Bond heillar Páfagarð Svo virðist sem að ráðamenn í Páfagarði séu miklir aðdáendur breska spæjarans James Bond. Málgagn Páfagarðs, L'Osservatore Romano, fjallar sérstaklega um nýjustu kvikmyndina um Bond, Skyfall, en þar er breyskleika hetjunnar fagnað. 31.10.2012 14:58 Myrti fimm mánaða gamlan son sinn með Kóraninum Tuttugu og átta ára gömul kona í Svíþjóð hefur játað að hafa kæft fimm mánaða gamlan son sinn með eintaki Kóraninum. Hún bar fyrir dóminum að morðið hafi verið framið í stundarbrjálæði. 31.10.2012 14:15 Harmleikur í brúðkaupsveislu Hátt í 25 létust og 30 aðrir særðust í eldsvoða í brúðkaupsveislu í austurhluta Sádí-Arabíu fyrr í dag. 31.10.2012 12:16 Ríkisstjórnin sett í kynjanám Ákveðið hefur verið að allir ráðherrar í ríkisstjórn Frakklands fái sérstaka fræðslu um kynjamisrétti, sem á að hjálpa þeim að forðast staðlaðar kynjaímyndir. 31.10.2012 08:00 Loftárásir dynja á uppreisnarliði Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði harðar loftárásir á uppreisnarmenn í gær, meðal annars í úthverfi höfuðborgarinnar Damaskus þar sem rúmlega 20 manns létu lífið. 31.10.2012 08:00 Heilu hverfin á floti „Ég var bara mjög heppin. Við erum enn með rafmagn og vatn en gamla íbúðin mín er komin þrjá metra undir vatn og gömlu vinnustaðirnir mínir eru á floti,“ segir Kristín Agnarsdóttir, grafískur hönnuður, sem búsett er í Williamsburg í New York. 31.10.2012 08:00 Skipulagi kosningabaráttunnar rústað Allt skipulag kosningabaráttu þeirra Baracks Obama og Mitts Romney fór úr skorðum þegar stormurinn Sandy skall á austurströnd Bandaríkjanna, aðeins viku fyrir forsetakosningar. 31.10.2012 08:00 Eyðileggingin sögð ólýsanleg „Þetta voru skelfilegar hamfarir, hugsanlega þær verstu sem íbúar í New York hafa nokkru sinni upplifað,“ sagði Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York, á Twitter-síðu sinni. Hann sagði líklegt að afleiðingarnar kæmu ekki almennilega í ljós fyrr en að nokkrum tíma liðnum. 31.10.2012 08:00 Nær enginn munur á Obama og Romney Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að enn munar svo litlu á þeim Barack Obama Bandaríkjaforseta og Mitt Romney að ómögulegt er að segja til um úrslitin á kjördag í næstu viku. 31.10.2012 06:51 Flugsamgöngur til New York hefjast í dag Flugsamgöngur til og frá New York munu hefjast að nýju í dag á tveimur af þeim þremur alþjóðaflugvöllum sem eru við borgina. LaGuardia, sá minnsti þeirra. verður hinsvegar áfram lokaður. 31.10.2012 06:47 Bananar gætu orðið undirstöðufæða í framtíðinni Bananar gætu orðið undirstöðufæða fyrir fólks í náinni framtíð svipað og kartöflur og korn eru í dag. 31.10.2012 06:40 Óttast að þúsundir séu innilokaðir í Hoboken í New Jersey Hersveitir frá bandaríska þjóðvarðliðinu hafa verið sendar til Hoboken hverfsins í New Jersey en þar er óttast að fleiri þúsund manns séu innilokaðir í rafmagnslausum íbúðum sínum eftir ofsaveðrið Sandy sem geisaði þar í gærdag. 31.10.2012 06:32 Sandy kostaði yfir 110 manns lífið, tjónið er hrikalegt fyrir efnahagslífið Staðfest hefur verið að 46 manns fórust í ofsaveðrinu Sandy á austurströnd Bandaríkjanna í gærdag. Þar með hefur Sandy kostað yfir 110 mannslíf á ferð sinni frá Karabíska hafinu til Kanada. 31.10.2012 06:26 Fólk flykkist að lokuðum kaffihúsum Viðskiptavinir gera sér ferð á Starbucks þó kaffihúsin séu lokuð. 30.10.2012 21:35 Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30.10.2012 20:47 Brasilísk glæpagengi hóta lögregluhundi lífláti Fíkniefnahundurinn Boss hefur á síðustu misserum gert glæpasamtökum í borginni lífið leitt en lyktarskyn hans þykir með afbrigðum gott. 30.10.2012 14:55 Þrír bæir í hættu eftir að flóðgarðar brustu í New Jersey Flóðgarðar brustu í norðurhluta New Jersey í morgun og hefur hundruðum verið gert að flýja heimili sín. 30.10.2012 12:46 Sprengingin sem olli rafmagnsleysi á Manhattan Rafmagnsleysið á Manhattan er rakið til sprengingar í Con Edison rafmagnsfyrirtækinu í nótt. Ofurstormurinn Sandy hefur valdið víðtækum rafmagnstruflunum á austurströnd Bandaríkjanna en alls eru um 6.5 milljónir manna án rafmagns. 30.10.2012 11:39 Sandy hefur kostað 16 lífið - yfir milljón búnir að yfirgefa heimili sín "Ofurstormurinn“ Sandy hefur þegar kostað 16 manns lífið á austurströnd Bandaríkjanna og valdið gífurlegu eignatjóni. New York borg er meir og minna myrkvuð vegna rafmagnsleysis og Manhattan er á floti en þar hefur aldrei mælst jafnmikil ölduhæð í sögunni. 30.10.2012 11:24 Sjá næstu 50 fréttir
Ríkir brjóta frekar lögin Ríkt fólk er líklegra til þess að brjóta umferðarlög en fátækir. Þetta eru niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Danmörku. 2.11.2012 08:00
Borgarstjórinn í New York styður Obama Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York, lýsti í gær yfir stuðningi við Barack Obama, forseta Bandaríkjanna í forsetakosningunum sem haldnar verða í næstu viku. 2.11.2012 07:03
Leystu aldagamla ráðgátu Tröllauknir steinar Angkor Wat hafa lengi valdið mönnum heilabrotum. 1.11.2012 21:44
Herinn mættur á Manhattan Herinn tók sér bólstað í þeim hluta Manhattan sem er enn án rafmagns. 1.11.2012 19:26
Sandy kostaði 76 lífið í Bandaríkjunum Enn hækkar tala látinna á austurströnd Bandaríkjanna. Nú er talið að 76 hið minnsta hafi farist þegar stormurinn Sandy gekk á land fyrr í þessari viku, þar af 37 í New York borg. 1.11.2012 16:26
Ferðamenn munu geta keypt kannabis í Amsterdam Borgaryfirvöld í Amsterdam munu ekki banna ferðamönnum að kaupa kannabis á kaffihúsum borgarinnar. Þetta tilkynnti Eberhard van der Laan, borgarstjóri í Amsterdam, í dag. 1.11.2012 15:10
Spurningar vakna um heilsu Pútíns Heilsufar Vladimírs Pútín, Rússlandsforseta, er nú á allra vörum. Rússneskir fjölmiðlar hafa greint frá því í dag að forsetinn hafi frestað fundum og ferðalögum sínum þangað til í desember. 1.11.2012 14:40
Curiosity étur sand í þágu vísindanna Jarðvegur Mars, ef marka má rannsóknir Curiosity, vitjeppa NASA, er áþekkur þeim sem finna má á Íslandi. 1.11.2012 13:13
Eitt elsta fyrirbæri alheimsins ljósmyndað Sjónaukinn MPG/ESO í La Silla, stjörnustöð ESO í Chile, hefur náð ótrúlegri mynd af einu elsta fyrirbæri alheimsins, kúluþyrpingunni NGC 6362. 1.11.2012 12:01
Kim Dotcom snýr aftur Kim Dotcom, stofnandi skráarskiptasíðunnar Megaupload, hefur opinberað nýja vefsíðu þar sem notendur geta nálgast höfundarvarið efni. 1.11.2012 11:33
Þrír létust í Hrekkjavökuteiti Hrekkjavökupartý endaði með ósköpum í Madrid í morgun þegar þrjár ungar konur tróðust undir og létust. 1.11.2012 11:22
New York illa löskuð eftir Sandy Lífið í New York er smám saman að færast í fastar skorður eftir hamfarirnar sem gengu yfir í byrjun vikunnar. Enn eru þó heilu hverfin án rafmagns og almenningssamgöngur úr skorðum. Þeir sem þurftu að yfirgefa heimili sín eru að snúa aftur og kanna skemmdir. Íbúar í New York þurftu margir hverjir að fara óvenjulegar leiðir til að komast í vinnuna í gær – þeir sem komust á annað borð. 1.11.2012 08:00
Stjórnvöld vilja minna næturlíf Stjórnin í Egyptalandi vill gera breytingar á svefnvenjum íbúa Kaíró, sem til þessa hafa stært sig af því að búa í borg sem aldrei sefur. 1.11.2012 08:00
15 ár fyrir að myrða kærasta 42 ára kona hefur verið dæmd í 15 ára fangelsi fyrir að myrða kærastann sinn. Hún stakk hann margsinnis og tók myndir af sárunum. 1.11.2012 08:00
Mansal hefur aukist í Noregi Mansal í Noregi fer vaxandi vegna versnandi efnahags í stórum hluta Evrópu. Í Noregi hafa verið kveðnir upp 27 dómar vegna mansals. 1.11.2012 08:00
Þrír særðust í skotárás í Hollywood Þrír særðust í skotárás í Hollywood í Bandaríkjunum í gærkvöld. Lögreglan leitar fjögurra manna sem hún telur að beri ábyrgð á árásinni, en vitni sáu þau hlaupa af vettvangi á horni Hollywood Boulevard og Whitley strætis. Hinir særðu eru ungt fólk á aldrinum 14 ára til 25 ára. Þau voru öll flutt á slysadeild. Um þessa dagana fer fram hrekkjavaka og því er fjöldi fólks á ferli lengi fram eftir kvöldi. Þegar lögregla rýmdi árásarvettvanginn í gær voru þar þúsundir manna. 1.11.2012 07:14
Fundu elsta þorp frá fornsögulegum tímum í Evrópu Fornleifafræðingar í Búlgaríu hafa fundið elsta þorp sem vitað er um frá fornsögulegum tímum í Evrópu. Þorpið var umlukið virkisveggja og þar bjuggu um 350 manns. 1.11.2012 06:19
Misskipting auðs bitnar mest á fátækum börnum Misskipting auðs og lífsgæða í heiminnum er sú mesta á undanförnum 20 árum og fer vaxandi. Þetta bitnar mest á fátækum börnum. 1.11.2012 06:15
Stúlkur frá Asíu streyma til Grænlands Stúlkur frá Filippseyjum og Taílandi streyma nú til Grænlands til að vinna þar við hreingerningar og uppvask á hótelum og heimilum. 1.11.2012 06:11
Steingervingar á Svalbarða voru áður óþekkt sjórisaeðla Vísindamenn hafa nú staðfest að tvær stórar steingerðar beinagrindur af sjórisaeðlum sem fundust árið 2006 á Svalbarða eru af áður óþekktri tegund. 1.11.2012 06:06
Sandy gæti hrakið rottur upp á yfirborðið Íbúar New York gætu enn átt von á óþægindum eftir að fellibylurinn Sandy gekk yfir svæðið. 31.10.2012 22:28
Láta Beethoven hefja sig úr fátækrahverfinu Lítil sinfóníusveit starfar í fátækrahverfi í Nairobi. 31.10.2012 20:23
„Aldrei gengið gegnum annað eins“ Lífið í New York er alls ekki komið í fastar skorður. 31.10.2012 19:57
Obama kominn til New Jersey Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er kominn til New Jersey. Þar mun hann funda með Chris Christie, ríkisstjóra, og saman munu þeir kanna aðstæður á hamfarasvæðunum í dag. 31.10.2012 17:29
Eftirmynd Lance Armstrong brennd Eftirmynd íþróttahetjunnar Lance Armstrong, sem hefur gerst sekur um umfangsmikla lyfjamisnotkun, verður brennd á báli í bænum Edenbridge í suðaustur Bretlandi um helgina. 31.10.2012 16:17
Elsta byggð Evrópu fundin Fornleifafræðingar hafa uppgötvað ævaforna byggð í norðausturhluta Búlgaríu. Talið er að bærinn hafi verið reistur á árunum 4700 til 4200 fyrir Krist og að um 350 manns hafi búið þar. 31.10.2012 15:41
James Bond heillar Páfagarð Svo virðist sem að ráðamenn í Páfagarði séu miklir aðdáendur breska spæjarans James Bond. Málgagn Páfagarðs, L'Osservatore Romano, fjallar sérstaklega um nýjustu kvikmyndina um Bond, Skyfall, en þar er breyskleika hetjunnar fagnað. 31.10.2012 14:58
Myrti fimm mánaða gamlan son sinn með Kóraninum Tuttugu og átta ára gömul kona í Svíþjóð hefur játað að hafa kæft fimm mánaða gamlan son sinn með eintaki Kóraninum. Hún bar fyrir dóminum að morðið hafi verið framið í stundarbrjálæði. 31.10.2012 14:15
Harmleikur í brúðkaupsveislu Hátt í 25 létust og 30 aðrir særðust í eldsvoða í brúðkaupsveislu í austurhluta Sádí-Arabíu fyrr í dag. 31.10.2012 12:16
Ríkisstjórnin sett í kynjanám Ákveðið hefur verið að allir ráðherrar í ríkisstjórn Frakklands fái sérstaka fræðslu um kynjamisrétti, sem á að hjálpa þeim að forðast staðlaðar kynjaímyndir. 31.10.2012 08:00
Loftárásir dynja á uppreisnarliði Stjórnarherinn í Sýrlandi gerði harðar loftárásir á uppreisnarmenn í gær, meðal annars í úthverfi höfuðborgarinnar Damaskus þar sem rúmlega 20 manns létu lífið. 31.10.2012 08:00
Heilu hverfin á floti „Ég var bara mjög heppin. Við erum enn með rafmagn og vatn en gamla íbúðin mín er komin þrjá metra undir vatn og gömlu vinnustaðirnir mínir eru á floti,“ segir Kristín Agnarsdóttir, grafískur hönnuður, sem búsett er í Williamsburg í New York. 31.10.2012 08:00
Skipulagi kosningabaráttunnar rústað Allt skipulag kosningabaráttu þeirra Baracks Obama og Mitts Romney fór úr skorðum þegar stormurinn Sandy skall á austurströnd Bandaríkjanna, aðeins viku fyrir forsetakosningar. 31.10.2012 08:00
Eyðileggingin sögð ólýsanleg „Þetta voru skelfilegar hamfarir, hugsanlega þær verstu sem íbúar í New York hafa nokkru sinni upplifað,“ sagði Michael Bloomberg, borgarstjóri í New York, á Twitter-síðu sinni. Hann sagði líklegt að afleiðingarnar kæmu ekki almennilega í ljós fyrr en að nokkrum tíma liðnum. 31.10.2012 08:00
Nær enginn munur á Obama og Romney Ný skoðanakönnun í Bandaríkjunum sýnir að enn munar svo litlu á þeim Barack Obama Bandaríkjaforseta og Mitt Romney að ómögulegt er að segja til um úrslitin á kjördag í næstu viku. 31.10.2012 06:51
Flugsamgöngur til New York hefjast í dag Flugsamgöngur til og frá New York munu hefjast að nýju í dag á tveimur af þeim þremur alþjóðaflugvöllum sem eru við borgina. LaGuardia, sá minnsti þeirra. verður hinsvegar áfram lokaður. 31.10.2012 06:47
Bananar gætu orðið undirstöðufæða í framtíðinni Bananar gætu orðið undirstöðufæða fyrir fólks í náinni framtíð svipað og kartöflur og korn eru í dag. 31.10.2012 06:40
Óttast að þúsundir séu innilokaðir í Hoboken í New Jersey Hersveitir frá bandaríska þjóðvarðliðinu hafa verið sendar til Hoboken hverfsins í New Jersey en þar er óttast að fleiri þúsund manns séu innilokaðir í rafmagnslausum íbúðum sínum eftir ofsaveðrið Sandy sem geisaði þar í gærdag. 31.10.2012 06:32
Sandy kostaði yfir 110 manns lífið, tjónið er hrikalegt fyrir efnahagslífið Staðfest hefur verið að 46 manns fórust í ofsaveðrinu Sandy á austurströnd Bandaríkjanna í gærdag. Þar með hefur Sandy kostað yfir 110 mannslíf á ferð sinni frá Karabíska hafinu til Kanada. 31.10.2012 06:26
Fólk flykkist að lokuðum kaffihúsum Viðskiptavinir gera sér ferð á Starbucks þó kaffihúsin séu lokuð. 30.10.2012 21:35
Ný Star Wars mynd árið 2015 Walt Disney hefur eignast Lucasfilm og hyggst gefa út nýjar Star Wars myndir á næstu árum. George Lucas mun sjálfur starfa sem skapandi ráðgjafi við gerð sjöundu Star Wars myndarinnar sem verður frumsýnd árið 2015. 30.10.2012 20:47
Brasilísk glæpagengi hóta lögregluhundi lífláti Fíkniefnahundurinn Boss hefur á síðustu misserum gert glæpasamtökum í borginni lífið leitt en lyktarskyn hans þykir með afbrigðum gott. 30.10.2012 14:55
Þrír bæir í hættu eftir að flóðgarðar brustu í New Jersey Flóðgarðar brustu í norðurhluta New Jersey í morgun og hefur hundruðum verið gert að flýja heimili sín. 30.10.2012 12:46
Sprengingin sem olli rafmagnsleysi á Manhattan Rafmagnsleysið á Manhattan er rakið til sprengingar í Con Edison rafmagnsfyrirtækinu í nótt. Ofurstormurinn Sandy hefur valdið víðtækum rafmagnstruflunum á austurströnd Bandaríkjanna en alls eru um 6.5 milljónir manna án rafmagns. 30.10.2012 11:39
Sandy hefur kostað 16 lífið - yfir milljón búnir að yfirgefa heimili sín "Ofurstormurinn“ Sandy hefur þegar kostað 16 manns lífið á austurströnd Bandaríkjanna og valdið gífurlegu eignatjóni. New York borg er meir og minna myrkvuð vegna rafmagnsleysis og Manhattan er á floti en þar hefur aldrei mælst jafnmikil ölduhæð í sögunni. 30.10.2012 11:24