Fleiri fréttir Milljónir Saddams taldar ástæðan Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseti, hefur verið tengdur við morð á breskri fjölskyldu og frönskum hjólreiðamanni í frönsku Ölpunum í haust. 30.10.2012 08:00 Úkraínustjórn sögð misnota valdastöðu Kosningaeftirlit ÖSE segir lýðræði hafa farið aftur í Úkraínu. Stjórnarandstöðu var haldið frá fjölmiðlum og fjármagni. Viktor Janúkovitsj forseti hrósar sigri. Júlía Timosjenkó mótmælir með mótmælasvelti. 30.10.2012 08:00 Obama tapar miklu fylgi meðal hvítra kjósenda Skoðanakannanir í Bandaríkjunum sýna að Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tapað miklu fylgi meðal hvítra manna í kosningabaráttunni um forsetaembættið. 30.10.2012 06:46 Tvær bílsprengjur kostuðu 10 manns lífið í Damaskus Að minnsta kosti 10 manns fórust þegar tvær öflugar bílsprengjur sprungu í miðborg Damaskus í morgun, á fjórða degi svokallaðs vopnahlés í Sýrlandi. 30.10.2012 06:41 Flugvöllur í Japan lokaður vegna sprengju Búið er að loka Sendai flugvellinum, einum stærsta flugvellinum í norðurhluta Japans. Lokunin kemur í kjölfar þess að stór sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni fannst við enda einnar flugbrautarinnar þegar verið var að lengja hana. 30.10.2012 06:38 Gera athugasemdir við kosningarnar í Úkraínu Alþjóðlegir eftirlitsmenn í Úkraínu segja að þingskosningarnar þar um síðustu helgi hafi verið skref aftur á bak fyrir lýðræðið í landinu. 30.10.2012 06:33 Sandy hefur kostað 14 manns lífið, eignartjón er gífurlegt Ofurstormurinn Sandy hefur þegar kostað 14 manns lífið í sex ríkjum á austurströnd Bandaríkjanna og valið gífurlegu eignatjóni. New York borg er meir og minna myrkvuð vegna rafmagnsleysis og Manhattan er á floti en þar hefur aldrei mælst jafnmikil ölduhæð í sögunni. 30.10.2012 06:26 Blair vill forseta yfir Evrópusambandið Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, segir að Evrópusambandið ætti að hafa kjörinn forseta. Hann vill alls ekki að Bretar yfirgefi Evrópusambandið og segir að það gæti leitt til mikillar sundrungar. 29.10.2012 22:38 Námsferðin fór alveg úr skorðum Hátt á fjórða tug íslenskra kennara brá sér í námsferð til New Jersey nú í vikunni en fellibylurinn Sandy hefur sett heimsóknina allrækilega úr skorðum. 29.10.2012 22:25 Vildi breyta sér í stelpu en hætti síðan við Ria Cooper varð fræg í Bretlandi í fyrra fyrir að vera yngsta manneskjan til þess að láta leiðrétta kyn sitt. 29.10.2012 22:13 Stórfurðulegt að vera í New York núna Það er stórfurðulegt að vera í New York núna. Þetta segir Margrét Valdimarsdóttir, íbúi í New York, sem ræddi um fellibylinn Sandy í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. 29.10.2012 18:35 Beðið eftir Sandy: "Þetta verður stór og mikill stormur“ Barack Obama, Bandaríkjaforseti, ávarpaði þjóð sína fyrir stuttu. Hann hvatti íbúa á austurströnd Bandaríkjanna til að vera á varðbergi og ekki vanmeta kraft fellibylsins Sandy. 29.10.2012 17:10 Stofnandi PIP laus úr fangelsi Jean-Claude Mas, stofnanda brjóstapúðafyrirtækisins PIP, hefur verið sleppt úr fangelsi. 29.10.2012 14:59 Fordæma dóminn yfir vísindamönnum Alþjóðleg samtök um jarðskjálftafræði og innri gerð jarðar (IASPEI) fordæmir dóm ítalskra dómstóla yfir sjö jarðfræðingum í l'Aquila á Ítalíu í tilkynningu sem þeir hafa sent frá sér. Dómurinn dæmdi mennina í síðustu viku fyrir manndráp af gáleysi, en mannfall og gríðarleg eyðilegging varð vegna skjálftanna. 29.10.2012 13:40 Um 700 tonn af gullgrýti sukku í sæ Flutningaskip með hátt í 700 tonn af gull málmgrýti og níu skipverja um borð hvarf undan Kyrrhafsströnd Rússlands fyrr í dag. 29.10.2012 13:09 Neyðarástand í sjö ríkjum vegn Sandy, þjóðvarðliðið kallað út Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í sjö ríkjum á austurströnd Bandaríkjanna og búið er að kalla úr hersveitir í þjóðvarðliðinu. Reiknað er með að Sandy nái landi í New Jersey síðdegis í dag. 29.10.2012 11:15 Saddam Hussein blandast inn í morðin á bresku fjölskyldunni Rannsókin á morði bresku fjölskyldunnar í frönsku Ölpunum í sumar hefur tekið enn einn snúninginn. Saddam Hussein fyrrum einræðisherra Írak kemur nú við sögu í rannsókninni. 29.10.2012 09:12 Deilur og átök um 800 milljarða fjárfestingu á Grænlandi Mikil átök og deilur eru nú uppi á Landsþinginu á Grænlandi vegna frumvarps sem heimilar fleiri þúsund kínverskir og austurevrópskir verkamenn verði fluttir til landsins til að vinna við námurekstur á vegum Kínverja og byggingu nýs álvers á vegum Alcoa. 29.10.2012 08:11 Glysrokkarinn Gary Glitter handtekinn Hneykslið í kringum fyrrverandi sjónvarpsmann BBC, Jimmy Savile, vatt upp á sig í gær þegar lögreglan handtók glysrokkarann og dæmda barnaníðinginn Gary Glitter. 29.10.2012 07:00 Milljónir eru í hættu Tugum þúsunda íbúa norðausturstrandar Bandaríkjanna var gert að yfirgefa heimili sín í gær vegna fellibyljarins Sandy sem á að ganga yfir Bandaríkin í dag. 29.10.2012 07:00 Wen Jiabao segir frétt New York Times vera ranga Lögfræðingar fjölskyldu kínverska forsætisráðherrans Wen Jiabao hafa vísað til föðurhúsanna frétt New York Times um að hún hafi rakað til sín hundruð milljarða króna á bak við tjöldin. 29.10.2012 07:00 Stjórnarskipti framundan í Litháen Stjórnarskipti eru framundan í Litháen en hægri stjórn landsins féll í síðari umferð þingkosninganna sem haldnar voru í landinu um helgina. 29.10.2012 06:45 Kristnir koptar í Egyptalandi velja páfa í dag Hinir kristnu koptar í Egyptalandi munu velja sér nýjan páfa í dag. 29.10.2012 06:41 Stjórnarflokkurinn lýsir yfir sigri í Úkraínu Stjórnarflokkur forseta Úkraínu hefur lýst yfir sigri sínum í þingkosningunum sem fór fram í landinu um helgina. 29.10.2012 06:36 Hassframleiðsla olli sprengingu í íbúð á Lollandi Íbúð í Maribo á Lollandi í Danmörku sprakk í loft upp þegar 18 ára gamall drengur var þar að búa til hass úr kannabistoppum og laufum. 29.10.2012 06:30 Rannsaka þjófnað á skjölum úr bandaríska Þjóðskjalasafninu Bandaríska Þjóðskjalasafnið hefur komið á fót rannsóknarnefnd til að kanna það sem virðist vera skipulagður þjófnaður á skjölum úr safninu í gegnum árin. 29.10.2012 06:27 Fellibylurinn Sandy lamar New York borg Gífurlegur viðbúnaður er á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy. Nú er reiknað með að Sandy nái landi í New Jersey síðdegis í dag. 29.10.2012 06:21 Offitusjúklingur reyndist vera með risaæxli Magaæxli, sem var 28 kíló að þyngd, var tekið úr sextugri konu í Þýskalandi á dögunum. Læknar segja að æxlið sé það stórt að það fylli upp í meðalstórar hjólbörur. 28.10.2012 22:47 "Við verðum að vera viðbúin því versta“ Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Sandy. 28.10.2012 21:08 New York nánast lokuð Í kvöld verður svo öllum almenningssamgöngum lokað, þar á meðal neðanjarðarlestakerfi borgarinnar og strætisvagnar. Á morgun verður svo öllum skólum í borginni lokað. 28.10.2012 17:52 Vildi 50 prósent hlut í Facebook - sagðist hafa fundið á upp á síðunni með Zuckerberg Paul Ceglia, kaupsýslumaður og frumkvöðull frá New York, hefur verið ákærður fyrir að reyna svíkja fé út úr Facebook en maðurinn fullyrti að hann ætti 50 prósent hlut í samskiptamiðlinum. 28.10.2012 15:54 Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono, líkt og lengi hefur verið haldið fram. Þetta segir Bítillinn Sir Paul McCartney í viðtali við sjónvarpsmanninn David Frost, sem sýnt verður á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni í næsta mánuði. 28.10.2012 15:01 Flóðbylgjuviðvaranir dregnar til baka Áttatíu þúsund manns þurftu að rýma heimili sín á Hawai í nótt af ótta við fljóðbylgju eftir að mjög öflugur skjálfti varð við vesturströnd Kanada. Fljóðbylgjurnur reyndust þó minni en svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir og hafa fljóðbylgjuviðvaranir verið dregnar tilbaka 28.10.2012 13:16 Sandy hefur áhrif á kosningabaráttuna Fellibylurinn Sandy hefur sett kosningabaráttu forstaframbjóðendanna í Bandaríkjunum úr skorðum. Talið er að fellibylurinn komi að landi á morgun og geti haft víðtæk áhrif um alla austurströnd Bandaríkjanna en íbúum er sagt að búa sig undir jafnvel margra daga rafmagnsleysi. 28.10.2012 12:26 Jarðskjálfti upp á 7,7 stig við Kanada Mjög öflugur jarðskjálfti varð við vesturströnd Kanada rétt eftir klukkan þrjú að íslenskum tíma í nótt og mældist hann 7,7 stig. 28.10.2012 10:04 Óhugnanlegt morð í New York Barnfóstra sem grunuð er um að hafa stungið tvö börn í hennar umsjá til bana í New York fyrir helgi er í lífshættu, en hún reyndi að svipta sig lífi. Lögregla hefur enn ekki getað yfirheyrt hana vegna málsins, sem vakið hefur mikinn óhug vestanhafs. 27.10.2012 19:13 Ætlar að halda áfram í stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, segist vera skuldbundinn til að halda áfram sem stjórnmálamaður þrátt fyrir að verið í gær dæmdur í fangelsi fyrir skattsvik. 27.10.2012 15:59 Er þetta ekki aðeins of mikil snilld? Raftækjaframleiðandinn Panasonic hefur nú hannað vélmenni sem sérhæfir sig í því að nudda höfuð. Vélmennið er keimlíkt öðru vélmenni frá Panasonic sem sér um að þvo hár. 27.10.2012 13:21 Nubo líkt við illmennið Dr. No úr James Bond Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo segist í viðtali við der Spiegel eiga erfitt með að skilja af hverju fjárfestingaráform hans hér á landi hafi verið svona umdeild. 27.10.2012 11:47 Kosningabaráttan var skrautleg Kosningabaráttan fyrir þingkosningar í Úkraínu á sunnudag hefur verið harla skrautleg. Flokkarnir hafa stillt upp á lista hjá sér þekktum einstaklingum úr þjóðlífinu, sem margir hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. 27.10.2012 01:00 Fullorðnir gáfu barni eld Þegar 10 ára stúlka í Árósum bað vegfarendur um eld til þess að hún gæti kveikt í sígarettu réttu 90 prósent af þeim 92 fullorðnu sem hún spurði fram kveikjara. Í frétt á vef Jyllands-Posten segir að samtökin Youmefamily hafi myndað tilraunir stúlkunnar með falinni myndavél. 27.10.2012 00:00 Snákur í flugvél - í alvöru Líklega héldu flestir að hugmyndin um snák í flugvél væri aðeins eitthvað sem hugmyndaríkir framleiðendur í Hollywood gætu látið sér detta í hug. En veruleikinn lætur ekki að sér hæða 26.10.2012 22:38 Pac-Man á himnum Það var engu líkara en að æðri máttarvöld hefðu tekið sig til og endurskapað Pacman leikinn fornfræga á sjálfum himninum. 26.10.2012 21:00 Börn særð eftir bílasprengju í Sýrlandi Vopnahléi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, var rofið síðdegis í dag þegar bílasprengja sprakk nærri barnaleikvelli í suðurhluta borgarinnar. Minnsta kosti fimm eru taldir látnir, þrjátíu eru slasaðir, þar á meðal börn. 26.10.2012 20:47 Dómurinn yfir Berlusconi mildaður samdægurs Sex ára löngum réttarhöldum yfir fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, lauk í dag með sakfellingu. Berlusconi var dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir skattsvik. Nær öruggt þykir að hann muni áfrýja dómnum. 26.10.2012 18:50 Sjá næstu 50 fréttir
Milljónir Saddams taldar ástæðan Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseti, hefur verið tengdur við morð á breskri fjölskyldu og frönskum hjólreiðamanni í frönsku Ölpunum í haust. 30.10.2012 08:00
Úkraínustjórn sögð misnota valdastöðu Kosningaeftirlit ÖSE segir lýðræði hafa farið aftur í Úkraínu. Stjórnarandstöðu var haldið frá fjölmiðlum og fjármagni. Viktor Janúkovitsj forseti hrósar sigri. Júlía Timosjenkó mótmælir með mótmælasvelti. 30.10.2012 08:00
Obama tapar miklu fylgi meðal hvítra kjósenda Skoðanakannanir í Bandaríkjunum sýna að Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur tapað miklu fylgi meðal hvítra manna í kosningabaráttunni um forsetaembættið. 30.10.2012 06:46
Tvær bílsprengjur kostuðu 10 manns lífið í Damaskus Að minnsta kosti 10 manns fórust þegar tvær öflugar bílsprengjur sprungu í miðborg Damaskus í morgun, á fjórða degi svokallaðs vopnahlés í Sýrlandi. 30.10.2012 06:41
Flugvöllur í Japan lokaður vegna sprengju Búið er að loka Sendai flugvellinum, einum stærsta flugvellinum í norðurhluta Japans. Lokunin kemur í kjölfar þess að stór sprengja frá seinni heimsstyrjöldinni fannst við enda einnar flugbrautarinnar þegar verið var að lengja hana. 30.10.2012 06:38
Gera athugasemdir við kosningarnar í Úkraínu Alþjóðlegir eftirlitsmenn í Úkraínu segja að þingskosningarnar þar um síðustu helgi hafi verið skref aftur á bak fyrir lýðræðið í landinu. 30.10.2012 06:33
Sandy hefur kostað 14 manns lífið, eignartjón er gífurlegt Ofurstormurinn Sandy hefur þegar kostað 14 manns lífið í sex ríkjum á austurströnd Bandaríkjanna og valið gífurlegu eignatjóni. New York borg er meir og minna myrkvuð vegna rafmagnsleysis og Manhattan er á floti en þar hefur aldrei mælst jafnmikil ölduhæð í sögunni. 30.10.2012 06:26
Blair vill forseta yfir Evrópusambandið Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Breta, segir að Evrópusambandið ætti að hafa kjörinn forseta. Hann vill alls ekki að Bretar yfirgefi Evrópusambandið og segir að það gæti leitt til mikillar sundrungar. 29.10.2012 22:38
Námsferðin fór alveg úr skorðum Hátt á fjórða tug íslenskra kennara brá sér í námsferð til New Jersey nú í vikunni en fellibylurinn Sandy hefur sett heimsóknina allrækilega úr skorðum. 29.10.2012 22:25
Vildi breyta sér í stelpu en hætti síðan við Ria Cooper varð fræg í Bretlandi í fyrra fyrir að vera yngsta manneskjan til þess að láta leiðrétta kyn sitt. 29.10.2012 22:13
Stórfurðulegt að vera í New York núna Það er stórfurðulegt að vera í New York núna. Þetta segir Margrét Valdimarsdóttir, íbúi í New York, sem ræddi um fellibylinn Sandy í útvarpsþættinum Reykjavík Síðdegis í dag. 29.10.2012 18:35
Beðið eftir Sandy: "Þetta verður stór og mikill stormur“ Barack Obama, Bandaríkjaforseti, ávarpaði þjóð sína fyrir stuttu. Hann hvatti íbúa á austurströnd Bandaríkjanna til að vera á varðbergi og ekki vanmeta kraft fellibylsins Sandy. 29.10.2012 17:10
Stofnandi PIP laus úr fangelsi Jean-Claude Mas, stofnanda brjóstapúðafyrirtækisins PIP, hefur verið sleppt úr fangelsi. 29.10.2012 14:59
Fordæma dóminn yfir vísindamönnum Alþjóðleg samtök um jarðskjálftafræði og innri gerð jarðar (IASPEI) fordæmir dóm ítalskra dómstóla yfir sjö jarðfræðingum í l'Aquila á Ítalíu í tilkynningu sem þeir hafa sent frá sér. Dómurinn dæmdi mennina í síðustu viku fyrir manndráp af gáleysi, en mannfall og gríðarleg eyðilegging varð vegna skjálftanna. 29.10.2012 13:40
Um 700 tonn af gullgrýti sukku í sæ Flutningaskip með hátt í 700 tonn af gull málmgrýti og níu skipverja um borð hvarf undan Kyrrhafsströnd Rússlands fyrr í dag. 29.10.2012 13:09
Neyðarástand í sjö ríkjum vegn Sandy, þjóðvarðliðið kallað út Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í sjö ríkjum á austurströnd Bandaríkjanna og búið er að kalla úr hersveitir í þjóðvarðliðinu. Reiknað er með að Sandy nái landi í New Jersey síðdegis í dag. 29.10.2012 11:15
Saddam Hussein blandast inn í morðin á bresku fjölskyldunni Rannsókin á morði bresku fjölskyldunnar í frönsku Ölpunum í sumar hefur tekið enn einn snúninginn. Saddam Hussein fyrrum einræðisherra Írak kemur nú við sögu í rannsókninni. 29.10.2012 09:12
Deilur og átök um 800 milljarða fjárfestingu á Grænlandi Mikil átök og deilur eru nú uppi á Landsþinginu á Grænlandi vegna frumvarps sem heimilar fleiri þúsund kínverskir og austurevrópskir verkamenn verði fluttir til landsins til að vinna við námurekstur á vegum Kínverja og byggingu nýs álvers á vegum Alcoa. 29.10.2012 08:11
Glysrokkarinn Gary Glitter handtekinn Hneykslið í kringum fyrrverandi sjónvarpsmann BBC, Jimmy Savile, vatt upp á sig í gær þegar lögreglan handtók glysrokkarann og dæmda barnaníðinginn Gary Glitter. 29.10.2012 07:00
Milljónir eru í hættu Tugum þúsunda íbúa norðausturstrandar Bandaríkjanna var gert að yfirgefa heimili sín í gær vegna fellibyljarins Sandy sem á að ganga yfir Bandaríkin í dag. 29.10.2012 07:00
Wen Jiabao segir frétt New York Times vera ranga Lögfræðingar fjölskyldu kínverska forsætisráðherrans Wen Jiabao hafa vísað til föðurhúsanna frétt New York Times um að hún hafi rakað til sín hundruð milljarða króna á bak við tjöldin. 29.10.2012 07:00
Stjórnarskipti framundan í Litháen Stjórnarskipti eru framundan í Litháen en hægri stjórn landsins féll í síðari umferð þingkosninganna sem haldnar voru í landinu um helgina. 29.10.2012 06:45
Kristnir koptar í Egyptalandi velja páfa í dag Hinir kristnu koptar í Egyptalandi munu velja sér nýjan páfa í dag. 29.10.2012 06:41
Stjórnarflokkurinn lýsir yfir sigri í Úkraínu Stjórnarflokkur forseta Úkraínu hefur lýst yfir sigri sínum í þingkosningunum sem fór fram í landinu um helgina. 29.10.2012 06:36
Hassframleiðsla olli sprengingu í íbúð á Lollandi Íbúð í Maribo á Lollandi í Danmörku sprakk í loft upp þegar 18 ára gamall drengur var þar að búa til hass úr kannabistoppum og laufum. 29.10.2012 06:30
Rannsaka þjófnað á skjölum úr bandaríska Þjóðskjalasafninu Bandaríska Þjóðskjalasafnið hefur komið á fót rannsóknarnefnd til að kanna það sem virðist vera skipulagður þjófnaður á skjölum úr safninu í gegnum árin. 29.10.2012 06:27
Fellibylurinn Sandy lamar New York borg Gífurlegur viðbúnaður er á austurströnd Bandaríkjanna vegna komu fellibylsins Sandy. Nú er reiknað með að Sandy nái landi í New Jersey síðdegis í dag. 29.10.2012 06:21
Offitusjúklingur reyndist vera með risaæxli Magaæxli, sem var 28 kíló að þyngd, var tekið úr sextugri konu í Þýskalandi á dögunum. Læknar segja að æxlið sé það stórt að það fylli upp í meðalstórar hjólbörur. 28.10.2012 22:47
"Við verðum að vera viðbúin því versta“ Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á austurströnd Bandaríkjanna vegna fellibylsins Sandy. 28.10.2012 21:08
New York nánast lokuð Í kvöld verður svo öllum almenningssamgöngum lokað, þar á meðal neðanjarðarlestakerfi borgarinnar og strætisvagnar. Á morgun verður svo öllum skólum í borginni lokað. 28.10.2012 17:52
Vildi 50 prósent hlut í Facebook - sagðist hafa fundið á upp á síðunni með Zuckerberg Paul Ceglia, kaupsýslumaður og frumkvöðull frá New York, hefur verið ákærður fyrir að reyna svíkja fé út úr Facebook en maðurinn fullyrti að hann ætti 50 prósent hlut í samskiptamiðlinum. 28.10.2012 15:54
Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono Bítlarnir hættu ekki vegna Yoko Ono, líkt og lengi hefur verið haldið fram. Þetta segir Bítillinn Sir Paul McCartney í viðtali við sjónvarpsmanninn David Frost, sem sýnt verður á Al Jazeera-sjónvarpsstöðinni í næsta mánuði. 28.10.2012 15:01
Flóðbylgjuviðvaranir dregnar til baka Áttatíu þúsund manns þurftu að rýma heimili sín á Hawai í nótt af ótta við fljóðbylgju eftir að mjög öflugur skjálfti varð við vesturströnd Kanada. Fljóðbylgjurnur reyndust þó minni en svartsýnustu spár gerðu ráð fyrir og hafa fljóðbylgjuviðvaranir verið dregnar tilbaka 28.10.2012 13:16
Sandy hefur áhrif á kosningabaráttuna Fellibylurinn Sandy hefur sett kosningabaráttu forstaframbjóðendanna í Bandaríkjunum úr skorðum. Talið er að fellibylurinn komi að landi á morgun og geti haft víðtæk áhrif um alla austurströnd Bandaríkjanna en íbúum er sagt að búa sig undir jafnvel margra daga rafmagnsleysi. 28.10.2012 12:26
Jarðskjálfti upp á 7,7 stig við Kanada Mjög öflugur jarðskjálfti varð við vesturströnd Kanada rétt eftir klukkan þrjú að íslenskum tíma í nótt og mældist hann 7,7 stig. 28.10.2012 10:04
Óhugnanlegt morð í New York Barnfóstra sem grunuð er um að hafa stungið tvö börn í hennar umsjá til bana í New York fyrir helgi er í lífshættu, en hún reyndi að svipta sig lífi. Lögregla hefur enn ekki getað yfirheyrt hana vegna málsins, sem vakið hefur mikinn óhug vestanhafs. 27.10.2012 19:13
Ætlar að halda áfram í stjórnmálum Silvio Berlusconi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, segist vera skuldbundinn til að halda áfram sem stjórnmálamaður þrátt fyrir að verið í gær dæmdur í fangelsi fyrir skattsvik. 27.10.2012 15:59
Er þetta ekki aðeins of mikil snilld? Raftækjaframleiðandinn Panasonic hefur nú hannað vélmenni sem sérhæfir sig í því að nudda höfuð. Vélmennið er keimlíkt öðru vélmenni frá Panasonic sem sér um að þvo hár. 27.10.2012 13:21
Nubo líkt við illmennið Dr. No úr James Bond Kínverski fjárfestirinn Huang Nubo segist í viðtali við der Spiegel eiga erfitt með að skilja af hverju fjárfestingaráform hans hér á landi hafi verið svona umdeild. 27.10.2012 11:47
Kosningabaráttan var skrautleg Kosningabaráttan fyrir þingkosningar í Úkraínu á sunnudag hefur verið harla skrautleg. Flokkarnir hafa stillt upp á lista hjá sér þekktum einstaklingum úr þjóðlífinu, sem margir hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. 27.10.2012 01:00
Fullorðnir gáfu barni eld Þegar 10 ára stúlka í Árósum bað vegfarendur um eld til þess að hún gæti kveikt í sígarettu réttu 90 prósent af þeim 92 fullorðnu sem hún spurði fram kveikjara. Í frétt á vef Jyllands-Posten segir að samtökin Youmefamily hafi myndað tilraunir stúlkunnar með falinni myndavél. 27.10.2012 00:00
Snákur í flugvél - í alvöru Líklega héldu flestir að hugmyndin um snák í flugvél væri aðeins eitthvað sem hugmyndaríkir framleiðendur í Hollywood gætu látið sér detta í hug. En veruleikinn lætur ekki að sér hæða 26.10.2012 22:38
Pac-Man á himnum Það var engu líkara en að æðri máttarvöld hefðu tekið sig til og endurskapað Pacman leikinn fornfræga á sjálfum himninum. 26.10.2012 21:00
Börn særð eftir bílasprengju í Sýrlandi Vopnahléi í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, var rofið síðdegis í dag þegar bílasprengja sprakk nærri barnaleikvelli í suðurhluta borgarinnar. Minnsta kosti fimm eru taldir látnir, þrjátíu eru slasaðir, þar á meðal börn. 26.10.2012 20:47
Dómurinn yfir Berlusconi mildaður samdægurs Sex ára löngum réttarhöldum yfir fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, lauk í dag með sakfellingu. Berlusconi var dæmdur til eins árs fangelsisvistar fyrir skattsvik. Nær öruggt þykir að hann muni áfrýja dómnum. 26.10.2012 18:50