Sandy hefur áhrif á kosningabaráttuna 28. október 2012 12:26 Mynd af Sandy sem Nasa birti í gær. Mynd/Nasa Fellibylurinn Sandy hefur sett kosningabaráttu forstaframbjóðendanna í Bandaríkjunum úr skorðum. Talið er að fellibylurinn komi að landi á morgun og geti haft víðtæk áhrif um alla austurströnd Bandaríkjanna en íbúum er sagt að búa sig undir jafnvel margra daga rafmagnsleysi. Fellibylurinn kostaði sextíu manns lífið á ferð sinni yfir Jamaíku, Kúbu og Bahamaeyjar í síðustu viku en gríðarlegt úrhelli og vindhraði í kringum 40 metra á sekúndu fylgir storminum. Sandy nálgast nú austurströnd bandaríkjanna og búist við að hann nái landi á morgun við Delaware. Þá eru tvær öflugar vetrarlægðir einnig á sama svæði og er því von á aftakaveðri á austurströndinni í byrjun næstu viku sem bandarískir miðlar kalla Frankenstorm en Hrekkjavökuhátíðin er haldin hátíðleg í byrjun næstu viku. Búist er viðð allt að þrjátíu sentimetra rigningu og sextíu sentimetra snjókomu. Sérfræðingar á vegum fox fréttastofunnar telja að stormurinn geti verið mun sterkari en fellibylurinn Irene sem olli meira en 15 milljarða dollara skemmdum á síðasta ári. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í sex ríkjum, þar á meðal New York og Virginíu og hafa stjórnvöld þessarra ríkja sagt íbúum að gera viðeigandi ráðstafanir og undirbúa sig undir rafmagnsleysi í marga daga. Ríkisstjóri í Connecticut segir að fólk þurfa að búa sig undir mikil flóð og mögulega versta storm í yfir þrjátíu ár. Forsetaframbjóðendurnir Mitt Romney og Barack Obama hafa þurft að gera breytingar á kosningaherferð sinni vegna Sandy en einungis tíu dagar eru til kosninga en mörg af lykilríkjum í kosningabaráttunni eru einmitt á austurströndinni þar sem veðrið verður hvað verst. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira
Fellibylurinn Sandy hefur sett kosningabaráttu forstaframbjóðendanna í Bandaríkjunum úr skorðum. Talið er að fellibylurinn komi að landi á morgun og geti haft víðtæk áhrif um alla austurströnd Bandaríkjanna en íbúum er sagt að búa sig undir jafnvel margra daga rafmagnsleysi. Fellibylurinn kostaði sextíu manns lífið á ferð sinni yfir Jamaíku, Kúbu og Bahamaeyjar í síðustu viku en gríðarlegt úrhelli og vindhraði í kringum 40 metra á sekúndu fylgir storminum. Sandy nálgast nú austurströnd bandaríkjanna og búist við að hann nái landi á morgun við Delaware. Þá eru tvær öflugar vetrarlægðir einnig á sama svæði og er því von á aftakaveðri á austurströndinni í byrjun næstu viku sem bandarískir miðlar kalla Frankenstorm en Hrekkjavökuhátíðin er haldin hátíðleg í byrjun næstu viku. Búist er viðð allt að þrjátíu sentimetra rigningu og sextíu sentimetra snjókomu. Sérfræðingar á vegum fox fréttastofunnar telja að stormurinn geti verið mun sterkari en fellibylurinn Irene sem olli meira en 15 milljarða dollara skemmdum á síðasta ári. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í sex ríkjum, þar á meðal New York og Virginíu og hafa stjórnvöld þessarra ríkja sagt íbúum að gera viðeigandi ráðstafanir og undirbúa sig undir rafmagnsleysi í marga daga. Ríkisstjóri í Connecticut segir að fólk þurfa að búa sig undir mikil flóð og mögulega versta storm í yfir þrjátíu ár. Forsetaframbjóðendurnir Mitt Romney og Barack Obama hafa þurft að gera breytingar á kosningaherferð sinni vegna Sandy en einungis tíu dagar eru til kosninga en mörg af lykilríkjum í kosningabaráttunni eru einmitt á austurströndinni þar sem veðrið verður hvað verst.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Frítt í Strætó um allt land í dag Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Fleiri fréttir Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sviptu hulunni af skósveinum GRU sem sendu sprengjur í flugvélar Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Sjá meira