Fleiri fréttir Sprengingar og skothríð í einni borga Nígeríu Miklar sprengingar og skothríð hafa heyrst í borginni Maiduguri í norðurhluta Nígeríu í gærkvöldi og nótt en þar hafa meðlimir múslímsku öfgasamtakanna Boko Haram herjað á borgarbúa að undanförnu. 16.10.2012 07:00 Fellibylurinn Paul að skella á Mexíkó Yfirvöld í Mexíkó hafa gefið úr viðvörun vegna fellibylsins Paul sem nálgast nú Kyrrahafsströnd landsins. 16.10.2012 06:57 Læknar bjartsýnir á að Malala muni ná sér Læknar í Bretlandi eru bjartsýnir á að hin 14 ára gamla pakistanska stúlka Malala Yousafzai muni ná sér eftir skotárársina sem hún varð fyrir af hendi Talibana. Fjarlægja þurfti byssukúlu úr höfði hennar. 16.10.2012 06:56 Castró var með SS foringja í þjónustu sinni Leyniskjöl frá þýsku leyniþjónustunni sem gerð hafa verið opinber sýna að Fidel Castro fyrrum leiðtogi Kúbu naut aðstoðar fyrrum nasistahermanna úr SS sveitunum árið 1962. 16.10.2012 06:49 Telja sig hafa fundið staðinn þar sem Julius Cesar var myrtur Vísindamenn telja að þeir hafi fundið nákvæmlega staðinn þar sem Gaius Julius Cesar, einn þekktasti keisari Rómaveldis, var stunginn til bana árið 44 fyrir Krist. 16.10.2012 06:43 Fær læknisþjónustu og vernd í Bretlandi Hin fjórtán ára gamla Malala Yousufzai var snemma í gærmorgun flutt af hersjúkrahúsi í Pakistan til Bretlands þar sem hún fær aðhlynningu og vernd gegn áframhaldandi árásum talibana, sem hafa heitið því að myrða hana. 15.10.2012 23:30 Skotar fá að kjósa um sjálfstæði 2014 Bretland, apForsætisráðherra Bretlands, David Cameron, og æðsti ráðherra Skotlands, Alex Salmond, hafa skrifað undir samkomulag um þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. 15.10.2012 23:30 Malala komin til Bretlands Hin 14 ára gamla Malala Yousafzai, sem skotin var í höfuðið í Swat-dalnum í Pakistan í síðustu viku, hefur verið komið undir læknishendur í Bretlandi. 15.10.2012 22:55 Samkomulag um þjóðaratkvæði í Skotlandi Samkomulag hefur náðst um að Skotar haldi þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort þjóðin vilji tilheyra Stóra Bretlandi áfram eða ekki. 15.10.2012 09:22 Danskur njósnari tók þátt í aftöku eins af leiðtogum al-kaída Skuggahliðar dönsku leyniþjónustunnar hafa verið mikið í sviðsljósi fjölmiðla þarlendis undanfarna daga. Einn af njósnurum leyniþjónustunnar tók þátt í aftöku á hryðjuverkamanni í Jemen. 15.10.2012 07:04 Spænskir bankar setja íbúðir á brunaútsölu Reiknað er með að fasteignaverð á Spáni muni hrapa á næstunni þar sem bankar landsins ætlar að setja tómar íbúðir í sinni eigu á brunaútsölu. 15.10.2012 06:43 Sihanouk fyrrum konungur Kambódíu látinn Norodom Sihanouk fyrrum konungur Kambódíu er látinn 89 ára að aldrei. Banamein hans var hjartaáfall en Sihanouk hafði glímt lengi við heilsubrest. 15.10.2012 06:40 Anonymous hætt að styðja Wikileaks vegna Assange Tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafa hætt stuðingi sínum við Wikileaks. Financial Times segir frá þessu og þar kemur fram að Anonymous samtökin séu mjög óánægð með framkomu og gjörðir Julian Assange á undanförnum mánuðum. 15.10.2012 06:35 Írar herða á kröfum um eignarhald yfir Hatton Rockall Írar hafa hert á kröfum sínum um eignarhaldið á Hatton Rockall klettinum í miðju Atlantshafinu en auk Íra gera Íslendingar, Bretar og Danir, fyrir hönd Færeyinga, kröfu um eignarhaldið á þessum kletti. 15.10.2012 06:33 Staðfest að Baumgartner rauf hljóðmúrinn Staðfest hefur verið að austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner rauf hljóðmúrinn í sögulegu frjálsu falli sínu úr 39 kílómetra hæð um helgina. 15.10.2012 06:29 Risavöxnu auga skolaði upp á strönd í Flórída Risavaxið dökkblátt auga sem skolaði upp á strönd í Flórída hefur valdið vangaveltum hjá vísindamönnum um hvaða dýri eða fiski þetta auga hafi tilheyrt. 15.10.2012 06:25 Felix kominn í loftið - bein útsending Austurríkismaðurinn Felix Baumgartner ætlar að freistast til þess að falla niður hátt í 37 kílómetra og jafnvel rjúfa hljóðmúrinn í leiðinni. Takist stökkið mun hann slá nokkur heimsmet, meðal annars mun hann verða fyrsti maðurinn sem fer svo hátt með loftbelg. 14.10.2012 16:31 Tyrkir banna allt sýrlenskt flug í sinni lofthelgi Utanríkisráðherra Tyrklands hefur tilkynnt um algjört flugbann sýrlenskra flugvéla í tyrkneskri lofthelgi. Samskipti þjóðanna hafa því kólnað enn frekar Sýrland á landamæri að Tyrklandi. 14.10.2012 15:20 Eldur í flugvél - skelfing greip um sig 189 farþegar og 7 manna áhöfn voru í hættu þegar eldur braust út í flugvél rétt fyrir flugtak á flugvellinum í Antalya, í Tyrklandi, í morgun. 14.10.2012 10:54 Sterkur skjálfti við Salómonseyjar í morgun Jarðskjálfti upp á sex stig reið yfir Salómosneyjar klukkan fimm í morgun. Skjálftinn átti upptök sín á sextíu kílómetra dýpi í um fimmhundruð kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Honiara. 14.10.2012 10:45 Breskir hermenn ákærðir fyrir morð Fimm breskir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á óbreyttum borgara í hernaðaraðgerðum í Afganistan, í fyrra. Breska varnarmálaráðuneytið staðfesti þetta við breska ríkisútvarpið BBC í morgun og segir varnarmálaráðherrann Philip Hammond í viðtali við BBC, að hermennirnir eigi að þekkja þær reglur sem séu í gildi þegar þeir eru barist er í stríði. 14.10.2012 10:36 Magnaðar myndir frá hinstu för Endeavour Það er óhætt að segja að stemmingin á götum Los Angeles sé sérkennileg þessa dagana. 75 tonna faratæki fer nefnilega þar um á um 3 kílómetra hraða. 13.10.2012 20:44 Frygðardrykkur og bíómynd á leiðinni Dominique Strauss-Kahn leitar nú uppreisn æru og endurskilgreiningar á sér sjálfum með aðstoð ráðgjafafyrirtækis, hann kom meðal annars í viðtal við franska blaðið Le Point þar sem hann sagðist hafa staðið í þeirri barnslegu trú að hann gæti lifað lífi sínu eins og hann vildi. 13.10.2012 20:22 Endeavour: Síðasta ferðin ofurhæg Fella þurfti fjögur hundruð tré, þrátt fyrir mótmæli íbúa, og taka rafmagnið af nærliggjandi rafmagnslínum til þess að ferja geimskutluna Endeavour síðustu tuttugu kílómetrana sína af þeim 185 milljónum kílómetra sem skutlan hefur ferðast. 13.10.2012 16:18 Vill banna bótaþegum að eyða peningum í áfengi og tóbak Vinnumála- og velferðaráðherra Bretlands, Iain Duncan Smith, vill koma í veg fyrir að fjölskyldur sem fá bætur frá hinu opinbera, eyði peningnum í áfengi og tóbak. 13.10.2012 13:49 Savile sagður hafa beitt sjúklinga kynferðisofbeldi Breski sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile er talinn hafa beitt sjúklinga á Broadmoor geðsjúkrahúsinu í Berkshire kynferðislegu ofbeldi en þar vann hann sem sjálfboðaliði í um áratug. 13.10.2012 12:50 Fundu átta tonn af kókaíni í bananasendingu Lögreglan í Belgíu lagði hald á rúmlega átta tonn af kókaíni í banasendingu frá Ekvador. Um er að ræða eitt stærsta smyglmál síðari tíma í Evrópu. 13.10.2012 12:44 Brahimi reynir að miðla málum Lakhdar Brahimi, erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arabandalagsins í Sýrlandi, er kominn til Tyrklands. Hann mun funda með ráðamönnum í Ankara, höfuðborg Tyrklands, seinna í dag. 13.10.2012 10:31 Evrópusambandið fær friðarverðlaun Norska Nóbelsnefndin ætlar að veita Evrópusambandinu (ESB) friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir að hafa tryggt frið í Evrópu í sex áratugi. 13.10.2012 06:00 Rússar neita vopnaflutningum Rússar segja að flugvél sem Tyrkir stöðvuðu á leið sinni frá Rússlandi til Sýrlands hafi ekki verið að flytja vopn. Löglegur ratsjárbúnaður hafi verið í vélinni. Tyrkir og Sýrlendingar hafa deilt um það hvað nákvæmlega var í vélinni, en Tyrkir segja að um einhvers konar varnarbúnað hafi verið að ræða. 13.10.2012 06:00 Fjórðungur vill óhefta úlfaveiði Sjö af hverjum tíu Norðmönnum eru mótfallnir því að veiðar á úlfum verði gefnar frjálsar, tæpur fjórðungur er fylgjandi. 13.10.2012 06:00 Aldrei fleiri nauðganir tilkynntar í Ósló Tilkynningum um nauðganir og nauðgunartilraunir hefur fjölgað stöðugt hjá lögreglunni í Ósló síðasta áratug og þær hafa aldrei verið fleiri en einmitt í fyrra. Dagbladet segir frá þessu á vef sínum. 13.10.2012 00:30 Kostnaður við að bjarga dýrategundum væri minni en bankabónusar Nauðsynlegt er að auka fjárveitingar talsvert á heimsvísu til að koma í veg fyrir útrýmingu ýmissa dýrategunda af mannavöldum. 12.10.2012 22:15 Stórt skref í átt að bættu öryggi sjómanna Aðildarþjóðir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar hafa náð samkomulagi um staðfestingu á svonefndri Torremolios samþykkt. Það þykir eitt stærsta skref sem stigið hefur verið í átt að bættu öryggi sjómanna á fiskiskipum á heimsvísu. 12.10.2012 18:10 Dæmd í 99 ára fangelsi Dómstóll í Dallas í Bandaríkjunum dæmdi í dag 23 ára gamla konu til 99 ára fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt tveggja ára gamalli dóttur sinni í september á síðasta ári. 12.10.2012 16:46 Undarlegt grjót fannst á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur nú hafið vettvangsrannsóknir sínar á Mars. Fyrstu niðurstöðurnar er komnar í hús en þær hafa vægast sagt komið vísindamönnum í opna skjöldu. 12.10.2012 15:34 Múslímskir harðlínumenn leiða uppreisnarmenn Talið er að hópur múslímskra harðlínumanna hafi leitt árás uppreisnarmanna á herstöð við stórborgina Aleppo í norðurhluta Sýrlands í gær. 12.10.2012 15:06 Sló í brýnu milli mótmælenda Það sló í brýnu milli fylgismanna Mohammed Mursi, forseta Egyptalands, og andstæðinga hans á Frelsistorginu í Kaíró í dag. Forsetinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa beitt forsetatilskipun um að ríkissaksóknari Egyptalands yrði gerður að erindreka landsins í Páfagarði. 12.10.2012 14:34 Boða byltingu í greiningu brjóstakrabbameins Áætlað er að um fjörutíu þúsund konur látist úr brjóstakrabbameini árlega. Bandarískt nýsköpunarfyrirtæki boðar nú byltingu í greiningu sjúkdómsins. Breast Tissue Screening Bra býður upp á stöðuga skimun eftir æxlum og öðrum einkennum krabbameins. 12.10.2012 10:39 Weiwei segir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum vera brjálæði Hinn þekkti kínverski lista- og andófsmaður Ai Weiwei segir að það hafi verið brjálæði að veita kínverska rithöfundinum Mo Yan bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 12.10.2012 07:20 Krúnudjásnum Ghana stolið af hóteli í Osló Norska lögreglan rannsakar nú þjófnað á hluta af krúnudjásnum konungsins af Ghana en þeim var rænt af hótelherbergi konungsins í Osló. 12.10.2012 06:56 Neistaflug í sjónvarpseinvígi varaforsetaefnanna Óhætt er að segja að bandarískum sjónvarpsáhorfendum hafi verið boðið upp á mikið neistaflug þegar varaforsetaefnin Joe Biden og Paul Ryan tókust á í fyrsta sjónvarpseinvígi sínu. 12.10.2012 06:54 Sacha Baron Cohen á að leika Freddy Mercury Ákveðið hefur verið að gamanleikarinn Sacha Baron Cohen, best þekktur sem persónan Borat, taki að sér hlutverk Freddy Mercury í nýrri kvikmynd um þennan litríka söngvara hljómsveitarinnar The Queen. 12.10.2012 06:51 Romney eykur forskot sitt á Obama Ný skoðanakönnun á vegum Reuters/Ipsos sýnir að Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Barack Obama á landsvísu í kosningabaráttuni um forsetaembætti Bandaríkjanna. 12.10.2012 06:46 Stóraukin tíðni heilablóðfalla hjá ungu fólki Ný rannsókn sýnir að ungt fólk í Bandaríkjunum fær heilablóðfall í síauknum mæli en hingað til hefur slíkt nær eingöngu hrjáð fólk sem komið er á efri ár. 12.10.2012 06:33 Sjá næstu 50 fréttir
Sprengingar og skothríð í einni borga Nígeríu Miklar sprengingar og skothríð hafa heyrst í borginni Maiduguri í norðurhluta Nígeríu í gærkvöldi og nótt en þar hafa meðlimir múslímsku öfgasamtakanna Boko Haram herjað á borgarbúa að undanförnu. 16.10.2012 07:00
Fellibylurinn Paul að skella á Mexíkó Yfirvöld í Mexíkó hafa gefið úr viðvörun vegna fellibylsins Paul sem nálgast nú Kyrrahafsströnd landsins. 16.10.2012 06:57
Læknar bjartsýnir á að Malala muni ná sér Læknar í Bretlandi eru bjartsýnir á að hin 14 ára gamla pakistanska stúlka Malala Yousafzai muni ná sér eftir skotárársina sem hún varð fyrir af hendi Talibana. Fjarlægja þurfti byssukúlu úr höfði hennar. 16.10.2012 06:56
Castró var með SS foringja í þjónustu sinni Leyniskjöl frá þýsku leyniþjónustunni sem gerð hafa verið opinber sýna að Fidel Castro fyrrum leiðtogi Kúbu naut aðstoðar fyrrum nasistahermanna úr SS sveitunum árið 1962. 16.10.2012 06:49
Telja sig hafa fundið staðinn þar sem Julius Cesar var myrtur Vísindamenn telja að þeir hafi fundið nákvæmlega staðinn þar sem Gaius Julius Cesar, einn þekktasti keisari Rómaveldis, var stunginn til bana árið 44 fyrir Krist. 16.10.2012 06:43
Fær læknisþjónustu og vernd í Bretlandi Hin fjórtán ára gamla Malala Yousufzai var snemma í gærmorgun flutt af hersjúkrahúsi í Pakistan til Bretlands þar sem hún fær aðhlynningu og vernd gegn áframhaldandi árásum talibana, sem hafa heitið því að myrða hana. 15.10.2012 23:30
Skotar fá að kjósa um sjálfstæði 2014 Bretland, apForsætisráðherra Bretlands, David Cameron, og æðsti ráðherra Skotlands, Alex Salmond, hafa skrifað undir samkomulag um þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði Skotlands. 15.10.2012 23:30
Malala komin til Bretlands Hin 14 ára gamla Malala Yousafzai, sem skotin var í höfuðið í Swat-dalnum í Pakistan í síðustu viku, hefur verið komið undir læknishendur í Bretlandi. 15.10.2012 22:55
Samkomulag um þjóðaratkvæði í Skotlandi Samkomulag hefur náðst um að Skotar haldi þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort þjóðin vilji tilheyra Stóra Bretlandi áfram eða ekki. 15.10.2012 09:22
Danskur njósnari tók þátt í aftöku eins af leiðtogum al-kaída Skuggahliðar dönsku leyniþjónustunnar hafa verið mikið í sviðsljósi fjölmiðla þarlendis undanfarna daga. Einn af njósnurum leyniþjónustunnar tók þátt í aftöku á hryðjuverkamanni í Jemen. 15.10.2012 07:04
Spænskir bankar setja íbúðir á brunaútsölu Reiknað er með að fasteignaverð á Spáni muni hrapa á næstunni þar sem bankar landsins ætlar að setja tómar íbúðir í sinni eigu á brunaútsölu. 15.10.2012 06:43
Sihanouk fyrrum konungur Kambódíu látinn Norodom Sihanouk fyrrum konungur Kambódíu er látinn 89 ára að aldrei. Banamein hans var hjartaáfall en Sihanouk hafði glímt lengi við heilsubrest. 15.10.2012 06:40
Anonymous hætt að styðja Wikileaks vegna Assange Tölvuþrjótasamtökin Anonymous hafa hætt stuðingi sínum við Wikileaks. Financial Times segir frá þessu og þar kemur fram að Anonymous samtökin séu mjög óánægð með framkomu og gjörðir Julian Assange á undanförnum mánuðum. 15.10.2012 06:35
Írar herða á kröfum um eignarhald yfir Hatton Rockall Írar hafa hert á kröfum sínum um eignarhaldið á Hatton Rockall klettinum í miðju Atlantshafinu en auk Íra gera Íslendingar, Bretar og Danir, fyrir hönd Færeyinga, kröfu um eignarhaldið á þessum kletti. 15.10.2012 06:33
Staðfest að Baumgartner rauf hljóðmúrinn Staðfest hefur verið að austurríski ofurhuginn Felix Baumgartner rauf hljóðmúrinn í sögulegu frjálsu falli sínu úr 39 kílómetra hæð um helgina. 15.10.2012 06:29
Risavöxnu auga skolaði upp á strönd í Flórída Risavaxið dökkblátt auga sem skolaði upp á strönd í Flórída hefur valdið vangaveltum hjá vísindamönnum um hvaða dýri eða fiski þetta auga hafi tilheyrt. 15.10.2012 06:25
Felix kominn í loftið - bein útsending Austurríkismaðurinn Felix Baumgartner ætlar að freistast til þess að falla niður hátt í 37 kílómetra og jafnvel rjúfa hljóðmúrinn í leiðinni. Takist stökkið mun hann slá nokkur heimsmet, meðal annars mun hann verða fyrsti maðurinn sem fer svo hátt með loftbelg. 14.10.2012 16:31
Tyrkir banna allt sýrlenskt flug í sinni lofthelgi Utanríkisráðherra Tyrklands hefur tilkynnt um algjört flugbann sýrlenskra flugvéla í tyrkneskri lofthelgi. Samskipti þjóðanna hafa því kólnað enn frekar Sýrland á landamæri að Tyrklandi. 14.10.2012 15:20
Eldur í flugvél - skelfing greip um sig 189 farþegar og 7 manna áhöfn voru í hættu þegar eldur braust út í flugvél rétt fyrir flugtak á flugvellinum í Antalya, í Tyrklandi, í morgun. 14.10.2012 10:54
Sterkur skjálfti við Salómonseyjar í morgun Jarðskjálfti upp á sex stig reið yfir Salómosneyjar klukkan fimm í morgun. Skjálftinn átti upptök sín á sextíu kílómetra dýpi í um fimmhundruð kílómetra fjarlægð frá höfuðborginni Honiara. 14.10.2012 10:45
Breskir hermenn ákærðir fyrir morð Fimm breskir hermenn hafa verið ákærðir fyrir morð á óbreyttum borgara í hernaðaraðgerðum í Afganistan, í fyrra. Breska varnarmálaráðuneytið staðfesti þetta við breska ríkisútvarpið BBC í morgun og segir varnarmálaráðherrann Philip Hammond í viðtali við BBC, að hermennirnir eigi að þekkja þær reglur sem séu í gildi þegar þeir eru barist er í stríði. 14.10.2012 10:36
Magnaðar myndir frá hinstu för Endeavour Það er óhætt að segja að stemmingin á götum Los Angeles sé sérkennileg þessa dagana. 75 tonna faratæki fer nefnilega þar um á um 3 kílómetra hraða. 13.10.2012 20:44
Frygðardrykkur og bíómynd á leiðinni Dominique Strauss-Kahn leitar nú uppreisn æru og endurskilgreiningar á sér sjálfum með aðstoð ráðgjafafyrirtækis, hann kom meðal annars í viðtal við franska blaðið Le Point þar sem hann sagðist hafa staðið í þeirri barnslegu trú að hann gæti lifað lífi sínu eins og hann vildi. 13.10.2012 20:22
Endeavour: Síðasta ferðin ofurhæg Fella þurfti fjögur hundruð tré, þrátt fyrir mótmæli íbúa, og taka rafmagnið af nærliggjandi rafmagnslínum til þess að ferja geimskutluna Endeavour síðustu tuttugu kílómetrana sína af þeim 185 milljónum kílómetra sem skutlan hefur ferðast. 13.10.2012 16:18
Vill banna bótaþegum að eyða peningum í áfengi og tóbak Vinnumála- og velferðaráðherra Bretlands, Iain Duncan Smith, vill koma í veg fyrir að fjölskyldur sem fá bætur frá hinu opinbera, eyði peningnum í áfengi og tóbak. 13.10.2012 13:49
Savile sagður hafa beitt sjúklinga kynferðisofbeldi Breski sjónvarpsmaðurinn Jimmy Savile er talinn hafa beitt sjúklinga á Broadmoor geðsjúkrahúsinu í Berkshire kynferðislegu ofbeldi en þar vann hann sem sjálfboðaliði í um áratug. 13.10.2012 12:50
Fundu átta tonn af kókaíni í bananasendingu Lögreglan í Belgíu lagði hald á rúmlega átta tonn af kókaíni í banasendingu frá Ekvador. Um er að ræða eitt stærsta smyglmál síðari tíma í Evrópu. 13.10.2012 12:44
Brahimi reynir að miðla málum Lakhdar Brahimi, erindreki Sameinuðu Þjóðanna og Arabandalagsins í Sýrlandi, er kominn til Tyrklands. Hann mun funda með ráðamönnum í Ankara, höfuðborg Tyrklands, seinna í dag. 13.10.2012 10:31
Evrópusambandið fær friðarverðlaun Norska Nóbelsnefndin ætlar að veita Evrópusambandinu (ESB) friðarverðlaun Nóbels í ár fyrir að hafa tryggt frið í Evrópu í sex áratugi. 13.10.2012 06:00
Rússar neita vopnaflutningum Rússar segja að flugvél sem Tyrkir stöðvuðu á leið sinni frá Rússlandi til Sýrlands hafi ekki verið að flytja vopn. Löglegur ratsjárbúnaður hafi verið í vélinni. Tyrkir og Sýrlendingar hafa deilt um það hvað nákvæmlega var í vélinni, en Tyrkir segja að um einhvers konar varnarbúnað hafi verið að ræða. 13.10.2012 06:00
Fjórðungur vill óhefta úlfaveiði Sjö af hverjum tíu Norðmönnum eru mótfallnir því að veiðar á úlfum verði gefnar frjálsar, tæpur fjórðungur er fylgjandi. 13.10.2012 06:00
Aldrei fleiri nauðganir tilkynntar í Ósló Tilkynningum um nauðganir og nauðgunartilraunir hefur fjölgað stöðugt hjá lögreglunni í Ósló síðasta áratug og þær hafa aldrei verið fleiri en einmitt í fyrra. Dagbladet segir frá þessu á vef sínum. 13.10.2012 00:30
Kostnaður við að bjarga dýrategundum væri minni en bankabónusar Nauðsynlegt er að auka fjárveitingar talsvert á heimsvísu til að koma í veg fyrir útrýmingu ýmissa dýrategunda af mannavöldum. 12.10.2012 22:15
Stórt skref í átt að bættu öryggi sjómanna Aðildarþjóðir Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar hafa náð samkomulagi um staðfestingu á svonefndri Torremolios samþykkt. Það þykir eitt stærsta skref sem stigið hefur verið í átt að bættu öryggi sjómanna á fiskiskipum á heimsvísu. 12.10.2012 18:10
Dæmd í 99 ára fangelsi Dómstóll í Dallas í Bandaríkjunum dæmdi í dag 23 ára gamla konu til 99 ára fangelsisvistar fyrir að hafa misþyrmt tveggja ára gamalli dóttur sinni í september á síðasta ári. 12.10.2012 16:46
Undarlegt grjót fannst á Mars Vitjeppinn Curiosity hefur nú hafið vettvangsrannsóknir sínar á Mars. Fyrstu niðurstöðurnar er komnar í hús en þær hafa vægast sagt komið vísindamönnum í opna skjöldu. 12.10.2012 15:34
Múslímskir harðlínumenn leiða uppreisnarmenn Talið er að hópur múslímskra harðlínumanna hafi leitt árás uppreisnarmanna á herstöð við stórborgina Aleppo í norðurhluta Sýrlands í gær. 12.10.2012 15:06
Sló í brýnu milli mótmælenda Það sló í brýnu milli fylgismanna Mohammed Mursi, forseta Egyptalands, og andstæðinga hans á Frelsistorginu í Kaíró í dag. Forsetinn hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hafa beitt forsetatilskipun um að ríkissaksóknari Egyptalands yrði gerður að erindreka landsins í Páfagarði. 12.10.2012 14:34
Boða byltingu í greiningu brjóstakrabbameins Áætlað er að um fjörutíu þúsund konur látist úr brjóstakrabbameini árlega. Bandarískt nýsköpunarfyrirtæki boðar nú byltingu í greiningu sjúkdómsins. Breast Tissue Screening Bra býður upp á stöðuga skimun eftir æxlum og öðrum einkennum krabbameins. 12.10.2012 10:39
Weiwei segir Nóbelsverðlaunin í bókmenntum vera brjálæði Hinn þekkti kínverski lista- og andófsmaður Ai Weiwei segir að það hafi verið brjálæði að veita kínverska rithöfundinum Mo Yan bókmenntaverðlaun Nóbels í ár. 12.10.2012 07:20
Krúnudjásnum Ghana stolið af hóteli í Osló Norska lögreglan rannsakar nú þjófnað á hluta af krúnudjásnum konungsins af Ghana en þeim var rænt af hótelherbergi konungsins í Osló. 12.10.2012 06:56
Neistaflug í sjónvarpseinvígi varaforsetaefnanna Óhætt er að segja að bandarískum sjónvarpsáhorfendum hafi verið boðið upp á mikið neistaflug þegar varaforsetaefnin Joe Biden og Paul Ryan tókust á í fyrsta sjónvarpseinvígi sínu. 12.10.2012 06:54
Sacha Baron Cohen á að leika Freddy Mercury Ákveðið hefur verið að gamanleikarinn Sacha Baron Cohen, best þekktur sem persónan Borat, taki að sér hlutverk Freddy Mercury í nýrri kvikmynd um þennan litríka söngvara hljómsveitarinnar The Queen. 12.10.2012 06:51
Romney eykur forskot sitt á Obama Ný skoðanakönnun á vegum Reuters/Ipsos sýnir að Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Barack Obama á landsvísu í kosningabaráttuni um forsetaembætti Bandaríkjanna. 12.10.2012 06:46
Stóraukin tíðni heilablóðfalla hjá ungu fólki Ný rannsókn sýnir að ungt fólk í Bandaríkjunum fær heilablóðfall í síauknum mæli en hingað til hefur slíkt nær eingöngu hrjáð fólk sem komið er á efri ár. 12.10.2012 06:33