Fleiri fréttir Hefur áhrif á viðhorf til skólans Háskóli Íslands er kominn í 276. sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims, sem birtur var í gærkvöld. 4.10.2012 06:00 Strauss-Kahn andar léttar Saksóknari í Frakklandi hefur hætt rannsókn á máli Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi yfirmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem var grunaður um að hafa tekið þátt í hópnauðgun í New York. 4.10.2012 05:00 Mikil spenna fyrir kvöldið Það er óhætt að segja að spenna ríki fyrir fyrstu kappræðum forsetaframbjóðandanna í bandarísku forsetakosningunum, en kappræðurnar hefjast klukkan eitt að íslenskum tíma í nótt. 3.10.2012 22:02 Ráðningasamningur við Anders Fogh framlengdur Fulltrúar Atlantshafsbandalagsríkjanna 28 ákváðu á fundi í dag að framlengja ráðningasamning við Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra bandalagsins um eitt ár. Ráðningasamningurinn átti að renna út þann 1. ágúst á næsta ári, en Anders Fogh mun gegna embættinu til 1. ágúst 2014 hið minnsta. 3.10.2012 12:17 Aukin glæpatíðni í New York - Apple um að kenna Aukin glæpatíðni í New York er rakin beint til stórfyrirtækisins Apple. Þetta tilkynnti Ray Kelly, lögreglustjóri New York-borgar, á blaðamannafundi í gær. Hann sagði að þjófnaður á iPod-spilurum, iPhone snjallsímum og iPad spjaldtölvunum hefði aukist gríðarlega á síðustu árum. 3.10.2012 09:45 Árásin í Benghazi var hryðjuverk Ljóst er að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda voru viðriðnir árás á ræðismannaskrifstofu Bandaríkjanna í Líbíu í september. Sendiherra Bandaríkjanna í landinu lést í árásinni ásamt þremur öðrum. 3.10.2012 09:30 Kínversk stjórnvöld að baki tölvuárásum á Hvíta húsið Tölvuþrjótar á vegum kínverskra yfirvalda stóðu að baki árás á eitt af tölvukerfum Hvíta hússins í gær. Bandarísk stjórnvöld staðfestu þetta í gær. 3.10.2012 08:45 Fyrstu kappræðurnar í kvöld Fyrstu kappræðurnar af þremur milli Barack Obama, Bandaríkjaforseta, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, fara fram í Denver í kvöld. 3.10.2012 08:40 Bítlar gæða sér á fiski og frönskum í nýju myndbandi Áður óséð myndskeið af Bítlunum hefur nú komið í leitirnar. Myndbandið er frá árinu nítjánhundruð sextíu og sjö en í því má sjá Bítlana gæða sér á fiski og frönskum þegar félagarnir tóku sér pásu frá tökum á kvikmyndinni Magical Mystery Tour. 3.10.2012 07:53 April enn leitað Fjörutíu og sex ára gamall karlmaður var handtekinn í Wales í gær í tengslum við hvarf fimm ára gamallar telpu. Stúlkan, sem heitir April Jones, hvarf skammt frá heimili sínu á mánudag en hún var að leik með vinum þegar hún var numin á brott. 3.10.2012 07:11 Skullu saman á Kringlumýrarbraut Ökumenn tveggja bíla slösuðust, en þó ekki alvarlega, þegar bílar þeirra skullu saman á mótum Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 3.10.2012 07:04 Piltur ættaður frá Íslandi lést eftir skotbardaga við lögreglu Nítján ára gamall piltur, af íslensku bergi brotinn, búsettur í Salina í Kansas, féll fyrir eigin hendir eftir rúmlega sex klukkustunda umsátur lögreglu. 2.10.2012 10:47 Óvíst með niðurstöðu þingkosninga í Georgíu Stjórnarandstæðingar í Georgíu og leiðtogi þeirra, auðkýfingurinn Bidsína Ivanishvíli, hafa lýst yfir sigri í þingkosningum sem fram fóru í gær. Þingflokkur Saakashvíli, Georgíuforseta, hefur gert slíkt hið saman. 2.10.2012 09:30 Íhuga að kæra J.K. Rowling Trúarhópur Síka í Bretlandi íhugar að kæra J.K. Rowling, höfund bókaraðarinnar um Harry Potter. Síkar halda því fram að Rowling hafi farið ófögrum orðum um unga Síka-stúlku í nýjustu bók sinni, The Casual Vacancy, og að rithöfundurinn hafi móðgað trú Síka. 2.10.2012 09:15 Brutust inn í tölvukerfi Hvíta hússins Tölvuþrjótar réðust á eitt af tölvukerfum Hvíta hússins í gær. Samkvæmt talsmanni Bandaríkjaforseta komust tölvurefirnir ekki yfir leynileg gögn eins og fyrst fregnir gáfu til kynna. 2.10.2012 09:15 Ný uppgötvuð halastjarna gæti orðið sú bjartasta í sögunni Það voru rússneskir stjörnufræðingar sem uppgötvuðu halastjörnuna í síðastliðnum mánuði. Í kjölfarið hlaut hún nafnið 2012 S1. Hún var þá í um 90 milljón kílómetra fjarlægð frá Jörðinni eða mitt á milli Satúrnús og Júpíter. 2.10.2012 09:15 Jarðskjálfti við Japan Öflugur jarðskjálfti, að stærðinni sex komma tveir, varð í gærkvöld um hundrað kílómetra norðaustur af Japan. Upptök skjálftans voru á tæplega tíu kílómetra dýpi undir hafsbotni. 2.10.2012 08:30 Ikea fjarlægir konur úr kynningarbæklingi IKEA sætir nú gagnrýni eftir að fyrirtækið eyddi öllum konum úr kynningabæklingi sínum í Sádí-Arabíu.Það var sænski fréttamiðillinn Metro sem greindi frá þessu í gær. Í umfjöllun blaðsins mátti sjá ljósmyndir úr bæklingi IKEA þar sem allar konur höfðu verið fjarlægðar með hjálp myndvinnsluforrita. 2.10.2012 07:45 Adele flytur titillag James Bond Breska stórsöngkonan Adele mun syngja titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond. Kvikmyndin heitir Skyfall og verður þetta í þriðja sinn sem leikarinn Daniel Craig bregður sér í hlutverk Bond. 2.10.2012 07:31 Hátt í 40 látnir eftir ferjuslys Þrjátíu og sex hið minnsta fórust og fjöldi slasaðist þegar tvær ferjur lentu í árekstri við strendur Hong Kong í gærkvöld. Leki kom upp í minni ferjunni eftir áreksturinn og sökk hún fljótlega eftir slysið. 2.10.2012 07:30 Segir SÞ styðja hryðjuverkalið Walid al Moallem, utanríkisráðherra Sýrlands, segir að enginn friður geti orðið í Sýrlandi fyrr en nágrannalöndin hætti að styðja hryðjuverkamenn. 2.10.2012 04:00 Segja stuðningsmenn Assange ábyrga fyrir tölvuárásum Fjöldi tölvuárása var gerður á sænska fjölmiðla og aðrar sænskar stofnanir í dag. Talið er að þar hafi verið að verki stuðningsmenn Julians Assange, stofnanda WikiLeaks. Assange er, sem kunnugt er, sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum þar í landi. 1.10.2012 23:24 Mark Zuckerberg hitti Medvedev Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, hitti Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússa og fyrrverandi forseta, í dag. Gott samtal við Medvedev, sagði Zuckerman á fésbókarvegg sínum. Zuckerberg heimsótti líka Rauða torgið, fékk sér að borða á McDonalds og tók þátt í að dæma í keppni á milli rússneskra forritara. Í frétt á vef The New York Times segir að einn af stofnendum Facebook, Sergey Brin, sé rússneskur að uppruna. 1.10.2012 19:59 Nöfn þeirra sem létust lesin upp Rannsóknarnefnd, sem hefur það verkefni að kanna skotárásirnar í Marikana námunni í Suður-Afríku í ágúst síðastliðnum, tók til starfa í dag. Nefndin hóf störf sín á því að lesa upp nöfn þeirra sem létust. 1.10.2012 10:43 Fyrirtöku í máli Pussy Riot frestað Fyrirtöku á áfrýjunarmáli þriggja kvenna úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot var frestað í morgun. Konurnar voru dæmdar í tveggja ára fangelsi fyrir óspektir og guðlast í ágúst. 1.10.2012 09:17 Sjálfsmorðsárás í Afganistan - þrettán féllu Þrettán hið minnsta létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Afganistan í morgun. Sextíu aðrir liggja sárir eftir. Ódæðismaðurinn ók á mótorhjóli að hermönnum við útimarkað í borginni Khost og sprengdi sig í loft upp. 1.10.2012 08:30 Ellefu látnir eftir flóð á Spáni Ellefu manns hafa farist í flóðunum í suðaustur Spáni. Mikið vatnsveður hefur verið á svæðinu síðustu daga. 1.10.2012 07:45 Yngsti fangi Guantanamó fluttur til Kanada Khadr var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann var handtekinn í Afganistan árið 2002. Hann var sakaður um að hafa staðið að baki sprengjuárás sem kostaði bandarískan herlækni lífið, ásamt því að hafa aðstoðað og miðlað upplýsingum til hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda. 1.10.2012 07:45 Lítið meiddar eftir bílveltu Tvær ungar konur sluppu lítið meiddar þegar bíll þeirra valt út af þjóðveginum í Bakkafirði, á Norðausturlandi á tíunda tímanum í gærkvöldi. 1.10.2012 07:18 Jarðskjálfti í Kólumbíu Öflugur jarðskjálfti reið yfir suðvesturhluta Kólumbíu í gærkvöld. Samkvæmt mælingum bandarísku jarðfræðistofnunarinnar var skjálftinn sjö komma eitt stig. 1.10.2012 07:02 Gríðarlegt mannfall í Sýrlandi og eyðilegging minja Auk gríðarlegs mannfalls í átökum uppreisnarmanna og Sýrlandsstjórnar hafa óafturkræfar skemmdir orðið á heimsminjum í landinu. Um helgina logaði eldur í fornum útimarkaði innan borgarvirkisins í miðborg Aleppo, stærstu borg landsins. Markaðurinn sem enn er starfræktur er vinsæll ferðamannastaður og á heimsminjaskrá UNESCO. 1.10.2012 04:00 2.000 bandarískir hermenn fallnir Tvö þúsund bandarískir hermenn hafa fallið í Afganistan frá því að stríðið þar í landi hófst fyrir rúmum áratug. 1.10.2012 00:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hefur áhrif á viðhorf til skólans Háskóli Íslands er kominn í 276. sæti á lista Times Higher Education yfir bestu háskóla heims, sem birtur var í gærkvöld. 4.10.2012 06:00
Strauss-Kahn andar léttar Saksóknari í Frakklandi hefur hætt rannsókn á máli Dominique Strauss-Kahn, fyrrverandi yfirmanns Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, sem var grunaður um að hafa tekið þátt í hópnauðgun í New York. 4.10.2012 05:00
Mikil spenna fyrir kvöldið Það er óhætt að segja að spenna ríki fyrir fyrstu kappræðum forsetaframbjóðandanna í bandarísku forsetakosningunum, en kappræðurnar hefjast klukkan eitt að íslenskum tíma í nótt. 3.10.2012 22:02
Ráðningasamningur við Anders Fogh framlengdur Fulltrúar Atlantshafsbandalagsríkjanna 28 ákváðu á fundi í dag að framlengja ráðningasamning við Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóra bandalagsins um eitt ár. Ráðningasamningurinn átti að renna út þann 1. ágúst á næsta ári, en Anders Fogh mun gegna embættinu til 1. ágúst 2014 hið minnsta. 3.10.2012 12:17
Aukin glæpatíðni í New York - Apple um að kenna Aukin glæpatíðni í New York er rakin beint til stórfyrirtækisins Apple. Þetta tilkynnti Ray Kelly, lögreglustjóri New York-borgar, á blaðamannafundi í gær. Hann sagði að þjófnaður á iPod-spilurum, iPhone snjallsímum og iPad spjaldtölvunum hefði aukist gríðarlega á síðustu árum. 3.10.2012 09:45
Árásin í Benghazi var hryðjuverk Ljóst er að liðsmenn hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda voru viðriðnir árás á ræðismannaskrifstofu Bandaríkjanna í Líbíu í september. Sendiherra Bandaríkjanna í landinu lést í árásinni ásamt þremur öðrum. 3.10.2012 09:30
Kínversk stjórnvöld að baki tölvuárásum á Hvíta húsið Tölvuþrjótar á vegum kínverskra yfirvalda stóðu að baki árás á eitt af tölvukerfum Hvíta hússins í gær. Bandarísk stjórnvöld staðfestu þetta í gær. 3.10.2012 08:45
Fyrstu kappræðurnar í kvöld Fyrstu kappræðurnar af þremur milli Barack Obama, Bandaríkjaforseta, og Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, fara fram í Denver í kvöld. 3.10.2012 08:40
Bítlar gæða sér á fiski og frönskum í nýju myndbandi Áður óséð myndskeið af Bítlunum hefur nú komið í leitirnar. Myndbandið er frá árinu nítjánhundruð sextíu og sjö en í því má sjá Bítlana gæða sér á fiski og frönskum þegar félagarnir tóku sér pásu frá tökum á kvikmyndinni Magical Mystery Tour. 3.10.2012 07:53
April enn leitað Fjörutíu og sex ára gamall karlmaður var handtekinn í Wales í gær í tengslum við hvarf fimm ára gamallar telpu. Stúlkan, sem heitir April Jones, hvarf skammt frá heimili sínu á mánudag en hún var að leik með vinum þegar hún var numin á brott. 3.10.2012 07:11
Skullu saman á Kringlumýrarbraut Ökumenn tveggja bíla slösuðust, en þó ekki alvarlega, þegar bílar þeirra skullu saman á mótum Kringlumýrarbrautar og Sæbrautar laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi. 3.10.2012 07:04
Piltur ættaður frá Íslandi lést eftir skotbardaga við lögreglu Nítján ára gamall piltur, af íslensku bergi brotinn, búsettur í Salina í Kansas, féll fyrir eigin hendir eftir rúmlega sex klukkustunda umsátur lögreglu. 2.10.2012 10:47
Óvíst með niðurstöðu þingkosninga í Georgíu Stjórnarandstæðingar í Georgíu og leiðtogi þeirra, auðkýfingurinn Bidsína Ivanishvíli, hafa lýst yfir sigri í þingkosningum sem fram fóru í gær. Þingflokkur Saakashvíli, Georgíuforseta, hefur gert slíkt hið saman. 2.10.2012 09:30
Íhuga að kæra J.K. Rowling Trúarhópur Síka í Bretlandi íhugar að kæra J.K. Rowling, höfund bókaraðarinnar um Harry Potter. Síkar halda því fram að Rowling hafi farið ófögrum orðum um unga Síka-stúlku í nýjustu bók sinni, The Casual Vacancy, og að rithöfundurinn hafi móðgað trú Síka. 2.10.2012 09:15
Brutust inn í tölvukerfi Hvíta hússins Tölvuþrjótar réðust á eitt af tölvukerfum Hvíta hússins í gær. Samkvæmt talsmanni Bandaríkjaforseta komust tölvurefirnir ekki yfir leynileg gögn eins og fyrst fregnir gáfu til kynna. 2.10.2012 09:15
Ný uppgötvuð halastjarna gæti orðið sú bjartasta í sögunni Það voru rússneskir stjörnufræðingar sem uppgötvuðu halastjörnuna í síðastliðnum mánuði. Í kjölfarið hlaut hún nafnið 2012 S1. Hún var þá í um 90 milljón kílómetra fjarlægð frá Jörðinni eða mitt á milli Satúrnús og Júpíter. 2.10.2012 09:15
Jarðskjálfti við Japan Öflugur jarðskjálfti, að stærðinni sex komma tveir, varð í gærkvöld um hundrað kílómetra norðaustur af Japan. Upptök skjálftans voru á tæplega tíu kílómetra dýpi undir hafsbotni. 2.10.2012 08:30
Ikea fjarlægir konur úr kynningarbæklingi IKEA sætir nú gagnrýni eftir að fyrirtækið eyddi öllum konum úr kynningabæklingi sínum í Sádí-Arabíu.Það var sænski fréttamiðillinn Metro sem greindi frá þessu í gær. Í umfjöllun blaðsins mátti sjá ljósmyndir úr bæklingi IKEA þar sem allar konur höfðu verið fjarlægðar með hjálp myndvinnsluforrita. 2.10.2012 07:45
Adele flytur titillag James Bond Breska stórsöngkonan Adele mun syngja titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond. Kvikmyndin heitir Skyfall og verður þetta í þriðja sinn sem leikarinn Daniel Craig bregður sér í hlutverk Bond. 2.10.2012 07:31
Hátt í 40 látnir eftir ferjuslys Þrjátíu og sex hið minnsta fórust og fjöldi slasaðist þegar tvær ferjur lentu í árekstri við strendur Hong Kong í gærkvöld. Leki kom upp í minni ferjunni eftir áreksturinn og sökk hún fljótlega eftir slysið. 2.10.2012 07:30
Segir SÞ styðja hryðjuverkalið Walid al Moallem, utanríkisráðherra Sýrlands, segir að enginn friður geti orðið í Sýrlandi fyrr en nágrannalöndin hætti að styðja hryðjuverkamenn. 2.10.2012 04:00
Segja stuðningsmenn Assange ábyrga fyrir tölvuárásum Fjöldi tölvuárása var gerður á sænska fjölmiðla og aðrar sænskar stofnanir í dag. Talið er að þar hafi verið að verki stuðningsmenn Julians Assange, stofnanda WikiLeaks. Assange er, sem kunnugt er, sakaður um kynferðisbrot gegn tveimur konum þar í landi. 1.10.2012 23:24
Mark Zuckerberg hitti Medvedev Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, hitti Dmitri Medvedev, forsætisráðherra Rússa og fyrrverandi forseta, í dag. Gott samtal við Medvedev, sagði Zuckerman á fésbókarvegg sínum. Zuckerberg heimsótti líka Rauða torgið, fékk sér að borða á McDonalds og tók þátt í að dæma í keppni á milli rússneskra forritara. Í frétt á vef The New York Times segir að einn af stofnendum Facebook, Sergey Brin, sé rússneskur að uppruna. 1.10.2012 19:59
Nöfn þeirra sem létust lesin upp Rannsóknarnefnd, sem hefur það verkefni að kanna skotárásirnar í Marikana námunni í Suður-Afríku í ágúst síðastliðnum, tók til starfa í dag. Nefndin hóf störf sín á því að lesa upp nöfn þeirra sem létust. 1.10.2012 10:43
Fyrirtöku í máli Pussy Riot frestað Fyrirtöku á áfrýjunarmáli þriggja kvenna úr rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot var frestað í morgun. Konurnar voru dæmdar í tveggja ára fangelsi fyrir óspektir og guðlast í ágúst. 1.10.2012 09:17
Sjálfsmorðsárás í Afganistan - þrettán féllu Þrettán hið minnsta létust í sjálfsmorðssprengjuárás í Afganistan í morgun. Sextíu aðrir liggja sárir eftir. Ódæðismaðurinn ók á mótorhjóli að hermönnum við útimarkað í borginni Khost og sprengdi sig í loft upp. 1.10.2012 08:30
Ellefu látnir eftir flóð á Spáni Ellefu manns hafa farist í flóðunum í suðaustur Spáni. Mikið vatnsveður hefur verið á svæðinu síðustu daga. 1.10.2012 07:45
Yngsti fangi Guantanamó fluttur til Kanada Khadr var aðeins fimmtán ára gamall þegar hann var handtekinn í Afganistan árið 2002. Hann var sakaður um að hafa staðið að baki sprengjuárás sem kostaði bandarískan herlækni lífið, ásamt því að hafa aðstoðað og miðlað upplýsingum til hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda. 1.10.2012 07:45
Lítið meiddar eftir bílveltu Tvær ungar konur sluppu lítið meiddar þegar bíll þeirra valt út af þjóðveginum í Bakkafirði, á Norðausturlandi á tíunda tímanum í gærkvöldi. 1.10.2012 07:18
Jarðskjálfti í Kólumbíu Öflugur jarðskjálfti reið yfir suðvesturhluta Kólumbíu í gærkvöld. Samkvæmt mælingum bandarísku jarðfræðistofnunarinnar var skjálftinn sjö komma eitt stig. 1.10.2012 07:02
Gríðarlegt mannfall í Sýrlandi og eyðilegging minja Auk gríðarlegs mannfalls í átökum uppreisnarmanna og Sýrlandsstjórnar hafa óafturkræfar skemmdir orðið á heimsminjum í landinu. Um helgina logaði eldur í fornum útimarkaði innan borgarvirkisins í miðborg Aleppo, stærstu borg landsins. Markaðurinn sem enn er starfræktur er vinsæll ferðamannastaður og á heimsminjaskrá UNESCO. 1.10.2012 04:00
2.000 bandarískir hermenn fallnir Tvö þúsund bandarískir hermenn hafa fallið í Afganistan frá því að stríðið þar í landi hófst fyrir rúmum áratug. 1.10.2012 00:00