Fleiri fréttir

Fundu 35 kannabisræktunarstöðvar í Noregi

Fíkniefnalögregla og tollayfirvöld í fleiri löndum rannsaka nú fund á 35 kannabisræktunarstöðvum í Noregi. Stöðvarnar fundust á svæði sem er um 200 kílómetra norður af Osló.

Fengu fót í netið

Danskir fiskimenn sem voru við veiðar við Stórabelti í gær fengu fót í netið sitt. Fóturinn er af karlmannni en á hann var klæddur skór af gerðinni Ecco í stærðinni 42.

Flugmaðurinn var 24 ára gömul kona

Milljónir manna út um allan heim sáu myndir af frækilegu afreki flugmanns á flugvellinum í Hamburg í vikunni. Nú hefur komið í ljós að það var aðstoðarflugmaðurinn sem var við stjórnvölinn.

Einkaþjálfarinn myrti Beagley

Einkaþjálfarinn Karl Taylor hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt kaupsýslukonuna Kate Beagley á þeirra fyrsta stefnumóti.

Laxveiði bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar

Laxveiði verður bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar, veiðitíminn styttur í öðrum, kvótar settir á veiðimenn og veiddum löxum sleppt í stórum stíl. Þetta er gert til til að reyna að bæta ástand villtra laxastofna í landinu.

Suður-Ossetía vill sjálfstæði eins og Kosovo

Suður-Ossetía, sem nú tilheyrir Georgíu, gerir nú kröfu um sjálfstæði í kjölfar þess að Kosovo-Albanar lýstu yfir sjálfstæði og nutu stuðnings stórs hluta vestrænna ríkja.

Anders Fogh á leið til Evrópusambandsins

Anders Fogh Rasmussen mun að öllum líkindum láta af störfum sem forsætisráðherra Danmerkur í lok ársins og taka við embætti forseta Evrópusambandsins.

Hillary sigraði í bæði Ohio og Texas

Hillary Clinton sigraði í bæði Ohio og Texas í forkosningunum þar í nótt. Þar með er ljóst að baráttu hennar og Barak Obama er hvergi nærri lokið.

Dæmdur fyrir að sýna dónamyndir

Ítalskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa sett klámfengnar myndir af fyrrverandi kærustu sinni á netið og sent um 15 þúsund tölvupósta með myndunum.

Vill draga Chavez fyrir dómstóla fyrir þjóðarmorð

Spennan milli stjórnvalda í Kólumbíu og Venesúela virðist hafa magnast enn frekar því Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, segist munu óska eftir því að Alþjóðaglæpadómstólinn ákæri Hugo Chavez, forseta Venesúela, fyrir þjóðarmorð.

Serbneskur stríðsglæpamaður afplánar í Danmörku

Bosníu-Serbi sem dæmdur var í 30 ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt brottflutning á Króötum og múslimum frá Norð-Vestur Bosníu árið 1992 mun afplána dóm sinn í Danmörku. Alþjóðadómstóllinn í Haag tilkynnti þetta í dag.

Obama hvetur Hillary til að gefast upp

Líkur eru á að úrslitin í forkosningunum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum muni ráðast í dag. Kosið er í fjórum ríkjum en allra augu beinast að Texas og Ohio.

Níu ára fangelsi fyrir að dreifa ruslpósti

Hæstiréttur í Virginíuríki í Bandaríkjunum dæmdi á föstudaginn mann í níu ára angelsi fyrir að dreifa ruslpósti á Internetinu. Maðurinn var sérstaklega stórtækur í þeim bransa en árið 2003 var hann á topp tíu listanum yfir þá sem sendu flest ruslpósts skeyti. Saksóknarinn sýndi fram á að maðurinn, Jeremy Jaynes, sendi á þriggja daga tímabili 53 þúsund tölvuskeyti með alls kyns tilboðum í júlí 2003. Grunur leikur þó á að Jaynes hafi verið enn stórtækari og er fullyrt að hann hafi sent um tíu milljón skeyti á hverjum degi og að velta hans hafi verið tæpar fimmtíu milljónir króna á mánuði.

Karlhjúkka drap fjórar eldri konur

Colin Norris 32 ára karlhjúkka frá Glasgow var í dag fundin sekur um að hafa myrt fjóra sjúklinga. Það gerði hann með því að gefa þeim of stóra skammta af Insúlíni.

Föður leigubílabarnsins enn leitað

Föðursystir litlu stúlkunnar, sem var skilin eftir fyrir utan slökkvistöð í New York um helgina, hafði sjálf þurft að skilja barnið sitt eftir í umsjá annarra. Hún segist hafa óskað þess að stúlkan fengi að lifa góðu lífi.

Hentu smjörsýru um borð í hvalveiðiskip

Fjórir áhafnarmeðlimir á japönsku hvalveiðaskipi við Suðurskautið eru slasaðir eftir að meðlimir úr Sea Sheperd samtökunum hentu pokum með smjörsýru um borð í skipið.

Sjá næstu 50 fréttir