Fleiri fréttir Hillary vill berjast með Obama fyrir forsetaembættinu Hillary Clinton hefur gefið í skyn að hún sé tilbúin að berjast við hlið Barak Obama í komandi forsetakosningum. 6.3.2008 07:57 Lífskjör á Gaza-svæðinu ekki verri í 40 ár Lífskjör á Gaza-svæðinu eru nú þau verstu í 40 ár, segir í nýrri skýrslu nokkurra mannréttinda- og góðgerðasamtaka. 6.3.2008 07:31 Fundu 35 kannabisræktunarstöðvar í Noregi Fíkniefnalögregla og tollayfirvöld í fleiri löndum rannsaka nú fund á 35 kannabisræktunarstöðvum í Noregi. Stöðvarnar fundust á svæði sem er um 200 kílómetra norður af Osló. 6.3.2008 07:00 Fengu fót í netið Danskir fiskimenn sem voru við veiðar við Stórabelti í gær fengu fót í netið sitt. Fóturinn er af karlmannni en á hann var klæddur skór af gerðinni Ecco í stærðinni 42. 5.3.2008 23:14 Flugmaðurinn var 24 ára gömul kona Milljónir manna út um allan heim sáu myndir af frækilegu afreki flugmanns á flugvellinum í Hamburg í vikunni. Nú hefur komið í ljós að það var aðstoðarflugmaðurinn sem var við stjórnvölinn. 5.3.2008 16:31 Einkaþjálfarinn myrti Beagley Einkaþjálfarinn Karl Taylor hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt kaupsýslukonuna Kate Beagley á þeirra fyrsta stefnumóti. 5.3.2008 15:51 Laxveiði bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar Laxveiði verður bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar, veiðitíminn styttur í öðrum, kvótar settir á veiðimenn og veiddum löxum sleppt í stórum stíl. Þetta er gert til til að reyna að bæta ástand villtra laxastofna í landinu. 5.3.2008 12:26 Verkföll í Þýskalandi lama samgöngur Samgöngur liggja niðri vegna verkfalla í mörgum borgum Þýskalands. Einnig hefur flugferðum verið aflýst á helstu flugvöllum landsins. 5.3.2008 11:37 Suður-Ossetía vill sjálfstæði eins og Kosovo Suður-Ossetía, sem nú tilheyrir Georgíu, gerir nú kröfu um sjálfstæði í kjölfar þess að Kosovo-Albanar lýstu yfir sjálfstæði og nutu stuðnings stórs hluta vestrænna ríkja. 5.3.2008 11:12 Fræga fólkið sleppur of létt frá fíkniefnaneyslu sinni Þegar tekið er með silkihönskum af fíkniefnabrotum fræga og ríka fólksins sendir slíkt röng skilaboð til almennings. Fíkniefnastofun Sameinuðu þjóðanna fjallar um þetta í árlegri skýrslu sinni. 5.3.2008 08:22 Þýskir hermenn of þungir og reykja of mikið Þýskir hermenn eru upp til hópa of þungir, reykja of mikið og stunda ekki nægilega hreyfingu til að halda sér í formi. 5.3.2008 08:19 Dóttir Önnu Nicole Smith erfir allt eftir móður sína Dannilynn hin átján mánaða gamla dóttir kynbombunnar heitinnar Önnu Nicole Smith mun erfa allar eigur móður sinnar. 5.3.2008 08:16 Anders Fogh á leið til Evrópusambandsins Anders Fogh Rasmussen mun að öllum líkindum láta af störfum sem forsætisráðherra Danmerkur í lok ársins og taka við embætti forseta Evrópusambandsins. 5.3.2008 08:11 Ítalska lögreglan tók eignir Calabriu mafíunnar Ítalska lögreglan hefur lagt hald á eignir og fjármuni Calabriu mafíunnar í Lombardi héraðinu. Nemur andvirði þess sem lagt var hald á hátt í 27 milljöðrum króna. 5.3.2008 08:04 Engin niðurstaða í deilu Kólombíu við nágranna sína Engin niðurstaða fékkst á neyðarfundi Samtaka Ameríkuríkja um deiluna sem komin er upp milli Kólombíu annarsvegar og Ekvador og Venesúela hinsvegar. 5.3.2008 07:58 Hillary sigraði í bæði Ohio og Texas Hillary Clinton sigraði í bæði Ohio og Texas í forkosningunum þar í nótt. Þar með er ljóst að baráttu hennar og Barak Obama er hvergi nærri lokið. 5.3.2008 06:14 Dæmdur fyrir að sýna dónamyndir Ítalskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa sett klámfengnar myndir af fyrrverandi kærustu sinni á netið og sent um 15 þúsund tölvupósta með myndunum. 4.3.2008 21:18 Vill draga Chavez fyrir dómstóla fyrir þjóðarmorð Spennan milli stjórnvalda í Kólumbíu og Venesúela virðist hafa magnast enn frekar því Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, segist munu óska eftir því að Alþjóðaglæpadómstólinn ákæri Hugo Chavez, forseta Venesúela, fyrir þjóðarmorð. 4.3.2008 21:46 Serbneskur stríðsglæpamaður afplánar í Danmörku Bosníu-Serbi sem dæmdur var í 30 ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt brottflutning á Króötum og múslimum frá Norð-Vestur Bosníu árið 1992 mun afplána dóm sinn í Danmörku. Alþjóðadómstóllinn í Haag tilkynnti þetta í dag. 4.3.2008 19:56 Mótmæltu Múhameðsteikningum og kvikmynd um Kóraninn Um þrjú hundruð þingmenn á afganska þinginu tóku þátt í mótmælum í Kabúl í dag þar sem dönskum skopmyndum af Múhameð spámanni og hollenskri kvikmynd um Kóraninn var andmælt. 4.3.2008 11:41 Sjálfsmorðsárás við herskóla í Lahore Að minnsta kosti fimm eru látnir og þrettán særðir eftir sprengingar í borginni Lahore í Pakistan í morgun. 4.3.2008 10:33 Bretar notuðu stjörnuspeking í baráttunni gegn Hitler Hulunni hefur verið svipt af leyniskjölum í Bretlandi sem sýna að yfirvöld þar í seinni heimstryjöldinni notuðu stjörnuspeking í baráttu sinni gegn Hitler. 4.3.2008 07:55 Sex skotnir og stungnir til bana í Memphis Sex fundust látnir, þar af tvö börn, í húsi í úthverfi Memphis í gærkvöldi. Hafði fólkið verið skotið eða stungið til bana. 4.3.2008 07:44 Reynt að róa ástandið við landamæri Kólombíu Þjóðarleiðtogar í Suður-Ameríku reyna nú að róa ástandið sem skapast hefur í samskiptum Kólómbíu við Ekvador og Venesúela. 4.3.2008 07:28 Obama hvetur Hillary til að gefast upp Líkur eru á að úrslitin í forkosningunum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum muni ráðast í dag. Kosið er í fjórum ríkjum en allra augu beinast að Texas og Ohio. 4.3.2008 06:56 Hægt að sigla á pólinn í sumar 3.3.2008 22:11 Níu ára fangelsi fyrir að dreifa ruslpósti Hæstiréttur í Virginíuríki í Bandaríkjunum dæmdi á föstudaginn mann í níu ára angelsi fyrir að dreifa ruslpósti á Internetinu. Maðurinn var sérstaklega stórtækur í þeim bransa en árið 2003 var hann á topp tíu listanum yfir þá sem sendu flest ruslpósts skeyti. Saksóknarinn sýndi fram á að maðurinn, Jeremy Jaynes, sendi á þriggja daga tímabili 53 þúsund tölvuskeyti með alls kyns tilboðum í júlí 2003. Grunur leikur þó á að Jaynes hafi verið enn stórtækari og er fullyrt að hann hafi sent um tíu milljón skeyti á hverjum degi og að velta hans hafi verið tæpar fimmtíu milljónir króna á mánuði. 3.3.2008 16:14 Karlhjúkka drap fjórar eldri konur Colin Norris 32 ára karlhjúkka frá Glasgow var í dag fundin sekur um að hafa myrt fjóra sjúklinga. Það gerði hann með því að gefa þeim of stóra skammta af Insúlíni. 3.3.2008 16:12 Föður leigubílabarnsins enn leitað Föðursystir litlu stúlkunnar, sem var skilin eftir fyrir utan slökkvistöð í New York um helgina, hafði sjálf þurft að skilja barnið sitt eftir í umsjá annarra. Hún segist hafa óskað þess að stúlkan fengi að lifa góðu lífi. 3.3.2008 14:36 Telja fjögur leyniherbergi á upptökuheimili í Jersey Talið er að fjögur leyniherbergi sé að finna í kjallara upptökuheimilis á Ermarsundseyjunni Jersey þar sem lögregla hefur grafið eftir líkamsleifum barna í tæpa viku. 3.3.2008 13:38 Draga nær allt herlið frá Gaza en hætta ekki árásum Ísraelar drógu í morgun nær allt herlið sitt frá Gaza-svæðinu. Þeir hafa þó ekki hætt árásum en nærri tvö hundruð Palestínumenn hafa fallið í sprengjuregni Ísraela síðustu daga. 3.3.2008 12:49 Eftirlitsnefnd Evrópuráðsins segir kosningar í Rússlandi gallaðar Einu vestrænu kosningaeftirlitsmennirnir sem fylgdust með forsetakosningunum í Rússlandi í gær segja þær hafa verið gallaðar og að lýræðislegir möguleikar þeirra hafi ekki verið nýttir. 3.3.2008 11:16 Skíðaferðamenn í Sviss ógna afkomu sjaldgæfs fugls Vísindamenn hafa gefið út aðvörun um að sjaldgæfur fugl í svissnesku Ölpunum sé í útrýmingarhættu vegna ágangs skíðaferðamanna. 3.3.2008 11:01 Komu í veg fyrir stórslys á Hamborgarflugvelli - myndband Flugvél frá þýska félaginu Lufthansa var hætt komin á laugardag þegar hún kom inn til lendingar á flugvellinum í Hamborg. 3.3.2008 10:23 Gazprom sker niður gasmagnið til Úkraníu um 25% Rússneska olíufélagið Gazprom hefur skorið niður afhendingu á gasi til Úkraníu um 25%. 3.3.2008 10:04 Mannskæðar árásir í Írak í morgun Sextán hið minnsta létust og á fimmta tug særðist í tveimur sprengingum í Bagdad í morgun. 3.3.2008 10:02 Hentu smjörsýru um borð í hvalveiðiskip Fjórir áhafnarmeðlimir á japönsku hvalveiðaskipi við Suðurskautið eru slasaðir eftir að meðlimir úr Sea Sheperd samtökunum hentu pokum með smjörsýru um borð í skipið. 3.3.2008 09:53 Breski göngugarpurinn hefur gefist upp Maðurinn sem ætlaði sér að ganga frá Bristol á Englandi og til Indlands án þess að vera með neina peninga á sér hefur gefist upp. 3.3.2008 09:08 Kynlífsbyltingin er loks komin til Kína Kynlífsbyltingin er loksins komin til Kína þarlendum yfirvöldum til töluverðar hrellingar. Byltingin fer þó hljótt í landinu 3.3.2008 08:45 Rýmdu hús á Amager vegna eldsvoða Rýma þurfti hús í Amager-hverfinu í Kaupmannahöfn í nótt vegna eldsvoða í fjölda bíla á svæðinu. 3.3.2008 07:47 Pútin óskar Medvedev til hamingju með sigurinn Pútin hefur óskað eftirmanni sínum Dmitri Medvedev til hamingju með sigurinn í rússnesku forsetakosningunum sem fram fóru í gær. 3.3.2008 07:45 Áfram árásir á Gaza þrátt fyrir mótmæli Þrátt fyrir hörð mótmæli víða í heiminum héldu Ísraelsmenn áfram loftárásum sínum á Gazasvæðið í nótt. 3.3.2008 07:43 Kólombía í alvarlegri milliríkjadeilu við nágranna sína Alvarleg milliríkjadeila er nú komin upp milli Kólombíu annarsvegar og Ekvador og Venesúela hinsvegar sem hafa flutt herlið að landamærum Kólombíu. 3.3.2008 06:46 Medvedev hrósar stórsigri í Rússlandi Frambjóðandi Vladimirs Putins til forsetaembættis í Rússlandi hefur unnið stórsigur, samkvæmt útgönguspám sem bárust klukkan sex. 2.3.2008 18:11 Einn af hverjum 100 Bandaríkjamönnum í fangelsi Einn af hverjum 100 fullorðnum Bandaríkjamönnum situr í fanagelsi samkvæmt nýrri skýrslu frá dómsmálaráðuneyti landsins. 2.3.2008 17:54 Sjá næstu 50 fréttir
Hillary vill berjast með Obama fyrir forsetaembættinu Hillary Clinton hefur gefið í skyn að hún sé tilbúin að berjast við hlið Barak Obama í komandi forsetakosningum. 6.3.2008 07:57
Lífskjör á Gaza-svæðinu ekki verri í 40 ár Lífskjör á Gaza-svæðinu eru nú þau verstu í 40 ár, segir í nýrri skýrslu nokkurra mannréttinda- og góðgerðasamtaka. 6.3.2008 07:31
Fundu 35 kannabisræktunarstöðvar í Noregi Fíkniefnalögregla og tollayfirvöld í fleiri löndum rannsaka nú fund á 35 kannabisræktunarstöðvum í Noregi. Stöðvarnar fundust á svæði sem er um 200 kílómetra norður af Osló. 6.3.2008 07:00
Fengu fót í netið Danskir fiskimenn sem voru við veiðar við Stórabelti í gær fengu fót í netið sitt. Fóturinn er af karlmannni en á hann var klæddur skór af gerðinni Ecco í stærðinni 42. 5.3.2008 23:14
Flugmaðurinn var 24 ára gömul kona Milljónir manna út um allan heim sáu myndir af frækilegu afreki flugmanns á flugvellinum í Hamburg í vikunni. Nú hefur komið í ljós að það var aðstoðarflugmaðurinn sem var við stjórnvölinn. 5.3.2008 16:31
Einkaþjálfarinn myrti Beagley Einkaþjálfarinn Karl Taylor hefur verið fundinn sekur um að hafa myrt kaupsýslukonuna Kate Beagley á þeirra fyrsta stefnumóti. 5.3.2008 15:51
Laxveiði bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar Laxveiði verður bönnuð í 40 ám í Noregi í sumar, veiðitíminn styttur í öðrum, kvótar settir á veiðimenn og veiddum löxum sleppt í stórum stíl. Þetta er gert til til að reyna að bæta ástand villtra laxastofna í landinu. 5.3.2008 12:26
Verkföll í Þýskalandi lama samgöngur Samgöngur liggja niðri vegna verkfalla í mörgum borgum Þýskalands. Einnig hefur flugferðum verið aflýst á helstu flugvöllum landsins. 5.3.2008 11:37
Suður-Ossetía vill sjálfstæði eins og Kosovo Suður-Ossetía, sem nú tilheyrir Georgíu, gerir nú kröfu um sjálfstæði í kjölfar þess að Kosovo-Albanar lýstu yfir sjálfstæði og nutu stuðnings stórs hluta vestrænna ríkja. 5.3.2008 11:12
Fræga fólkið sleppur of létt frá fíkniefnaneyslu sinni Þegar tekið er með silkihönskum af fíkniefnabrotum fræga og ríka fólksins sendir slíkt röng skilaboð til almennings. Fíkniefnastofun Sameinuðu þjóðanna fjallar um þetta í árlegri skýrslu sinni. 5.3.2008 08:22
Þýskir hermenn of þungir og reykja of mikið Þýskir hermenn eru upp til hópa of þungir, reykja of mikið og stunda ekki nægilega hreyfingu til að halda sér í formi. 5.3.2008 08:19
Dóttir Önnu Nicole Smith erfir allt eftir móður sína Dannilynn hin átján mánaða gamla dóttir kynbombunnar heitinnar Önnu Nicole Smith mun erfa allar eigur móður sinnar. 5.3.2008 08:16
Anders Fogh á leið til Evrópusambandsins Anders Fogh Rasmussen mun að öllum líkindum láta af störfum sem forsætisráðherra Danmerkur í lok ársins og taka við embætti forseta Evrópusambandsins. 5.3.2008 08:11
Ítalska lögreglan tók eignir Calabriu mafíunnar Ítalska lögreglan hefur lagt hald á eignir og fjármuni Calabriu mafíunnar í Lombardi héraðinu. Nemur andvirði þess sem lagt var hald á hátt í 27 milljöðrum króna. 5.3.2008 08:04
Engin niðurstaða í deilu Kólombíu við nágranna sína Engin niðurstaða fékkst á neyðarfundi Samtaka Ameríkuríkja um deiluna sem komin er upp milli Kólombíu annarsvegar og Ekvador og Venesúela hinsvegar. 5.3.2008 07:58
Hillary sigraði í bæði Ohio og Texas Hillary Clinton sigraði í bæði Ohio og Texas í forkosningunum þar í nótt. Þar með er ljóst að baráttu hennar og Barak Obama er hvergi nærri lokið. 5.3.2008 06:14
Dæmdur fyrir að sýna dónamyndir Ítalskur karlmaður var í dag dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir að hafa sett klámfengnar myndir af fyrrverandi kærustu sinni á netið og sent um 15 þúsund tölvupósta með myndunum. 4.3.2008 21:18
Vill draga Chavez fyrir dómstóla fyrir þjóðarmorð Spennan milli stjórnvalda í Kólumbíu og Venesúela virðist hafa magnast enn frekar því Alvaro Uribe, forseti Kólumbíu, segist munu óska eftir því að Alþjóðaglæpadómstólinn ákæri Hugo Chavez, forseta Venesúela, fyrir þjóðarmorð. 4.3.2008 21:46
Serbneskur stríðsglæpamaður afplánar í Danmörku Bosníu-Serbi sem dæmdur var í 30 ára fangelsi fyrir að hafa skipulagt brottflutning á Króötum og múslimum frá Norð-Vestur Bosníu árið 1992 mun afplána dóm sinn í Danmörku. Alþjóðadómstóllinn í Haag tilkynnti þetta í dag. 4.3.2008 19:56
Mótmæltu Múhameðsteikningum og kvikmynd um Kóraninn Um þrjú hundruð þingmenn á afganska þinginu tóku þátt í mótmælum í Kabúl í dag þar sem dönskum skopmyndum af Múhameð spámanni og hollenskri kvikmynd um Kóraninn var andmælt. 4.3.2008 11:41
Sjálfsmorðsárás við herskóla í Lahore Að minnsta kosti fimm eru látnir og þrettán særðir eftir sprengingar í borginni Lahore í Pakistan í morgun. 4.3.2008 10:33
Bretar notuðu stjörnuspeking í baráttunni gegn Hitler Hulunni hefur verið svipt af leyniskjölum í Bretlandi sem sýna að yfirvöld þar í seinni heimstryjöldinni notuðu stjörnuspeking í baráttu sinni gegn Hitler. 4.3.2008 07:55
Sex skotnir og stungnir til bana í Memphis Sex fundust látnir, þar af tvö börn, í húsi í úthverfi Memphis í gærkvöldi. Hafði fólkið verið skotið eða stungið til bana. 4.3.2008 07:44
Reynt að róa ástandið við landamæri Kólombíu Þjóðarleiðtogar í Suður-Ameríku reyna nú að róa ástandið sem skapast hefur í samskiptum Kólómbíu við Ekvador og Venesúela. 4.3.2008 07:28
Obama hvetur Hillary til að gefast upp Líkur eru á að úrslitin í forkosningunum fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum muni ráðast í dag. Kosið er í fjórum ríkjum en allra augu beinast að Texas og Ohio. 4.3.2008 06:56
Níu ára fangelsi fyrir að dreifa ruslpósti Hæstiréttur í Virginíuríki í Bandaríkjunum dæmdi á föstudaginn mann í níu ára angelsi fyrir að dreifa ruslpósti á Internetinu. Maðurinn var sérstaklega stórtækur í þeim bransa en árið 2003 var hann á topp tíu listanum yfir þá sem sendu flest ruslpósts skeyti. Saksóknarinn sýndi fram á að maðurinn, Jeremy Jaynes, sendi á þriggja daga tímabili 53 þúsund tölvuskeyti með alls kyns tilboðum í júlí 2003. Grunur leikur þó á að Jaynes hafi verið enn stórtækari og er fullyrt að hann hafi sent um tíu milljón skeyti á hverjum degi og að velta hans hafi verið tæpar fimmtíu milljónir króna á mánuði. 3.3.2008 16:14
Karlhjúkka drap fjórar eldri konur Colin Norris 32 ára karlhjúkka frá Glasgow var í dag fundin sekur um að hafa myrt fjóra sjúklinga. Það gerði hann með því að gefa þeim of stóra skammta af Insúlíni. 3.3.2008 16:12
Föður leigubílabarnsins enn leitað Föðursystir litlu stúlkunnar, sem var skilin eftir fyrir utan slökkvistöð í New York um helgina, hafði sjálf þurft að skilja barnið sitt eftir í umsjá annarra. Hún segist hafa óskað þess að stúlkan fengi að lifa góðu lífi. 3.3.2008 14:36
Telja fjögur leyniherbergi á upptökuheimili í Jersey Talið er að fjögur leyniherbergi sé að finna í kjallara upptökuheimilis á Ermarsundseyjunni Jersey þar sem lögregla hefur grafið eftir líkamsleifum barna í tæpa viku. 3.3.2008 13:38
Draga nær allt herlið frá Gaza en hætta ekki árásum Ísraelar drógu í morgun nær allt herlið sitt frá Gaza-svæðinu. Þeir hafa þó ekki hætt árásum en nærri tvö hundruð Palestínumenn hafa fallið í sprengjuregni Ísraela síðustu daga. 3.3.2008 12:49
Eftirlitsnefnd Evrópuráðsins segir kosningar í Rússlandi gallaðar Einu vestrænu kosningaeftirlitsmennirnir sem fylgdust með forsetakosningunum í Rússlandi í gær segja þær hafa verið gallaðar og að lýræðislegir möguleikar þeirra hafi ekki verið nýttir. 3.3.2008 11:16
Skíðaferðamenn í Sviss ógna afkomu sjaldgæfs fugls Vísindamenn hafa gefið út aðvörun um að sjaldgæfur fugl í svissnesku Ölpunum sé í útrýmingarhættu vegna ágangs skíðaferðamanna. 3.3.2008 11:01
Komu í veg fyrir stórslys á Hamborgarflugvelli - myndband Flugvél frá þýska félaginu Lufthansa var hætt komin á laugardag þegar hún kom inn til lendingar á flugvellinum í Hamborg. 3.3.2008 10:23
Gazprom sker niður gasmagnið til Úkraníu um 25% Rússneska olíufélagið Gazprom hefur skorið niður afhendingu á gasi til Úkraníu um 25%. 3.3.2008 10:04
Mannskæðar árásir í Írak í morgun Sextán hið minnsta létust og á fimmta tug særðist í tveimur sprengingum í Bagdad í morgun. 3.3.2008 10:02
Hentu smjörsýru um borð í hvalveiðiskip Fjórir áhafnarmeðlimir á japönsku hvalveiðaskipi við Suðurskautið eru slasaðir eftir að meðlimir úr Sea Sheperd samtökunum hentu pokum með smjörsýru um borð í skipið. 3.3.2008 09:53
Breski göngugarpurinn hefur gefist upp Maðurinn sem ætlaði sér að ganga frá Bristol á Englandi og til Indlands án þess að vera með neina peninga á sér hefur gefist upp. 3.3.2008 09:08
Kynlífsbyltingin er loks komin til Kína Kynlífsbyltingin er loksins komin til Kína þarlendum yfirvöldum til töluverðar hrellingar. Byltingin fer þó hljótt í landinu 3.3.2008 08:45
Rýmdu hús á Amager vegna eldsvoða Rýma þurfti hús í Amager-hverfinu í Kaupmannahöfn í nótt vegna eldsvoða í fjölda bíla á svæðinu. 3.3.2008 07:47
Pútin óskar Medvedev til hamingju með sigurinn Pútin hefur óskað eftirmanni sínum Dmitri Medvedev til hamingju með sigurinn í rússnesku forsetakosningunum sem fram fóru í gær. 3.3.2008 07:45
Áfram árásir á Gaza þrátt fyrir mótmæli Þrátt fyrir hörð mótmæli víða í heiminum héldu Ísraelsmenn áfram loftárásum sínum á Gazasvæðið í nótt. 3.3.2008 07:43
Kólombía í alvarlegri milliríkjadeilu við nágranna sína Alvarleg milliríkjadeila er nú komin upp milli Kólombíu annarsvegar og Ekvador og Venesúela hinsvegar sem hafa flutt herlið að landamærum Kólombíu. 3.3.2008 06:46
Medvedev hrósar stórsigri í Rússlandi Frambjóðandi Vladimirs Putins til forsetaembættis í Rússlandi hefur unnið stórsigur, samkvæmt útgönguspám sem bárust klukkan sex. 2.3.2008 18:11
Einn af hverjum 100 Bandaríkjamönnum í fangelsi Einn af hverjum 100 fullorðnum Bandaríkjamönnum situr í fanagelsi samkvæmt nýrri skýrslu frá dómsmálaráðuneyti landsins. 2.3.2008 17:54