Fleiri fréttir Reyndi að mata látinn föður sinn Þroskaheftur maður sem bjó með öldruðum foreldrum sínum í Bournemouth í Bretlandi reyndi að næra föður sinn eftir að hann var látinn. Lögregla var kölluð til þegar nágrannar létu vita um að ekki væri allt með felldu. 2.3.2008 14:35 Öryggisráðið fordæmir árásir fyrir botni Miðjarðarhafs Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt bæði eldflaugaárásir Palestínumanna á Ísrael, og viðbrögð Ísraela við þeim árásum. Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Mahmoud Abbas forseti Palestínu hefur hætt friðarviðræðum við Ísraela í kjölfar árásanna. 2.3.2008 12:53 Abbas hættur friðarviðræðum við Ísraela Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Þetta eru hörðustu átök sem hafa orðið lengi og þau stefna friðarferlinu í verulega hættu. 2.3.2008 12:01 Olmert vígreifur gegn Hamas á Gaza Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að halda árásum áfram gegn herskáum uppreisnarmönnum á Gaza þrátt fyrir að alþjóðasamfélagið hvetji til að Ísraelar haldi að sér höndum. Olmert sagðist ekki hafa nein áform um að hætta baráttunni, „jafnvel ekki í eina mínútu,“ er haft eftir honum á fréttavef BBC. 2.3.2008 11:00 Átta látnir í mótmælum í Armeníu Átta mótmælendur létust í átökum við lögreglu í Jerevan höfuðborg Armeníu í gær vegna úrslita forsetakosninganna, en mótmælendur segja brögð hafa verið í tafli. Ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í gær og herinn og lögregla halda uppi eftirliti í borginni með brynvörðum bílum. 2.3.2008 10:39 Rússar kjósa eftirmann Putins Rússar ganga að kjörborðinu í dag í forsetakosningum sem búist er við að leiði til þess að Vladimir Putin haldi áfram að stjórna landinu á bakvið tjöldin. 2.3.2008 09:45 Breska lögreglan varar fjölmiðla við Lögregla sem rannsakar ásakanir um misnotkun á upptökuheimili í Jersey hefur varað fjölmiðla alvarlega við því hvernig fjallað er um málið svo rannsóknarhagsmunir skaðist ekki. Viðvörunin kemur í kjölfar viðtals sem Sky fréttastofan átti við fyrrverandi vistmann heimilisins sem ólst þar upp. 2.3.2008 08:59 Tengist mafían hruni Tvíburaturnanna? Franska Óskarsverðlaunaleikkonan Marion Cotillard hefur komið sér í nokkur vandræði Vestanhafs vegna ummæla sem hún lét falla um árásirnar á tvíburaturnana. Í viðtali á franskri sjónvarpsstöð fyrir ári dró leikkonan í efa að árásirnar á tvíburaturnana hefðu verið af völdum hryðjuverka. 2.3.2008 00:01 Tveir látnir í óveðri í Þýskalandi Að minnsta kosti tveir eru látnir eftir óveður sem gengið hefur yfir meginland Evrópu í dag. Stormurinn gengur undir heitinu Emma og nálgast fellibyljastyrk 3 samkvæmt heimildum CNN. Hellirigning hefur fylgt veðrinu og tré sem rifna upp með rótum hafa valdið miklum töfum á umferð og lestarsamgöngum. 1.3.2008 20:59 Neyðarlög sett í Armeníu Neyðarlög hafa verið sett í Armeníu á ellefta degi mótmæla gegn meintu svindli forsetakosninganna. Rober Kocharyan forseti undirritaði tilskipunina til að „forðast ógn gegn stjórnarskrárlegri reglu,“ er haft eftir forsetanum á fréttavef BBC. 1.3.2008 20:35 Auglýsingastríð Clinton og Obama Barack Obama og Hillary Clinton berjast nú um atkvæði í Texas og Ohio nokkrum dögum fyrir forkosningar í ríkjunum sem gætu skipt sköpum fyrir Clinton. Bæði framboð Obama og Bill Clinton hafa lýst því yfir að Hillary verði að ná góðum árangri í ríkjunum á þriðjudag ef hún á að halda áfram baráttu fyrir tilnefningu Demókrata. 1.3.2008 20:06 Kornabarn skilið eftir í leigubíl Klever Sailema átti einskis ills von þegar hann tók mann með kornabarn upp í leigubílinn sinn. 1.3.2008 17:56 Rændu vitlausan bar Tveir ástralskir ræningjar munu líklega í framtíðinni kanna betur þá staði sem þeir ætla að ræna. Það er að segja þegar þeir sleppa út af sjúkrahúsinu og svo út úr fangelsinu. 1.3.2008 17:04 Karl Bretaprins: Mikill léttir að fá Harry heim Karl Bretaprins og Vilhjálmur sonur hans fögnuðu Harry prins þegar hann sneri aftur frá Afghanistan í dag. Harry hafði sinnt herskyldu í Helmand frá því í desember. Fréttir í fjölmiðlum urðu þess valdandi að hann var sendur í skyndingu til Bretlands fjórum vikum áður en áætlað hafði verið. 1.3.2008 17:01 Uppreisnarleiðtogi FARC drepinn í Kólumbíu Raul Reyes helsti leiðtogi hinna vinstrisinnuðu skæruliða FARC í Kólumbíu lést í bardaga samkvæmt heimildum fjölmiðla. Reyes féll í eldflaugaárás kólumbíska hersins á bæinn Tetey í suðurhluta landsins. Bærinn er nálægt landamærun Ekvador. Nokkrir uppreisnarmenn til viðbótar létust í árásinni samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla. 1.3.2008 15:31 Putin hvetur Rússa til að kjósa Vladirmir Putin forseti Rússlands hvetur landa sína til að taka þátt í forsetakosningunum sem fram fara á morgun. Fastlega er búist við að félagi Putins, Dmitry Medvedev, sigri kosningarnar en Putin hefur lýst yfir stuðningi við hann. 1.3.2008 14:21 Talibanaleiðtogi ákærður fyrir morðið á Bhutto Pakistanska lögreglan hefur formlega ákært talibanaleiðtogann Baitullah Mehsud fyrir að skipuleggja morðið á Benazir Bhutto fyrrverandi forsætisráðherra landsins. 1.3.2008 13:04 Harry prins nú helsta skotmark hryðjuverkamanna Róttækur klerkur í Líbanon segir að Harry Bretaprins sé nú helsta skotmark hryðjuverkamanna eftir að hann sinnti herþjónustu í Afganistan á laun. 1.3.2008 12:40 Forsætisráðherra Dana á búgarði Bush Anders Fogh-Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og eiginkona hans Anne-Mette eru nú gestir á búgarði Georges Bush Bandaríkjaforseta í Texas. 1.3.2008 12:15 Harry prins kominn heim frá Afganistan Harry Bretaprins er kominn til Bretlands eftir rúmlegja tveggja mánaða dvöl í Afghanistan þar sem hann sinnti herþjónustu. Prinsinn var þegar í gær sendur frá vígstöðvunum í Helmand héraði til Kandahar, þar sem hann tók flugvél heim til Bretlands. Hann lenti á Brize Norton herstöðinni laust fyrir hádegi. 1.3.2008 12:07 Fíkniefnakstur stóreykst á þjóðveginum Yfirlögregluþjónn í Borgarnesi segir fíkniefnaakstur á þjóðveginum hafa stóraukist undanfarið ár. Í fyrra voru 90 ökumenn teknir fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna en 68 fyrir ölvunarakstur í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi. 1.3.2008 12:06 Býður 2,6 milljón í verðlaun ef týnd stúlka finnst Breska dagblaðið The Sun hefur heitið 20 þúsund sterlingspunda verðlaunum til handa þeim sem finnur níu ára gamla telpu sem hvarf í Yorkshire hinn 19. febrúar síðastliðinn. Shannon Matthews var á leið heim úr skólanum þegar hún hvarf. 1.3.2008 10:33 Sjálfsmorðssprengja grandar 40 í Pakistan Að minnsta kosti 40 manns biðu bana og yfir 80 særðust í sjálfsmorðssprengjuárás á jarðarför lögreglumanns í Pakistan í dag. Lögreglumaðurinn var einn af þremur sem biðu bana í gær þegar þeir óku yfir jarðsprengju. 1.3.2008 10:10 Mikið mannfall á Gaza ströndinni Ísraelskir hermenn felldu 22 Palestínumenn í dag í hörðustu bardögum sem orðið hafa á Gaza ströndinni í margar vikur. 1.3.2008 09:51 Biðst afsökunar á morðhótun í barnaþætti Stjórnandi palestínsku sjónvarpstöðvarinnar al-Aqsa hefur beðist afsökunar á því að hvatt hafi verið til þess að danski teiknarinn Kurt Westergaard yrði myrtur ef hann teiknaði aðra mynd af spámanninum Múhameð. 29.2.2008 15:13 Segir Hamas-liða tilbúna fyrir stórárás Ísraela Ismail Haniyeh, leiðtogi Hamas-samtakanna, segir samtökin reiðubúin fyrir stórárásir frá Ísraelum 29.2.2008 13:55 Harry Bretaprins kallaður heim frá Afganistan Harry Bretaprins verður kallaður heim frá Afganistan þar sem hann hefur sinnt herskyldu síðan í desember. Sú ákvörðun var tekin eftir að erlendir miðlar greindu frá því að hann væri þar að störfum. 29.2.2008 11:48 Tyrkneskar hersveitir á leið frá norðurhluta Íraks Tyrkneskar hersveitir, sem sótt hafa að kúrdískum uppreisnarmönnum í Írak, hafa dregið sig út úr landinu. Þetta segi utanríkisráðherra Íraks í samtali við Reuters-fréttaveituna. 29.2.2008 10:39 Hættulegt að heita Kurt Westergaard í Danmörku Það er ekki með öllu óhætt að heita Kurt Westergaard þessa dagana ef marka má frétta hins danska Jótlandspóstsins. 29.2.2008 10:18 Dauðdómurinn yfir Efnavopna-Ali staðfestur Forseti Íraks hefur staðfest dauðadóminn yfir Hassan al-Majid sem kallaður hefur verið Efnavopna-Ali. 29.2.2008 07:55 Kína íhugar að breyta stefnunni um eitt barn á hjón Kínversk stjórnvöld hafa nú vaxandi áhyggjur af hækkandi meðalaldri þjóðarinnar. Af þeim sökum eru þau að íhuga að falla frá stefnu sinni um að hjón megi aðeins eignast eitt barn. 29.2.2008 07:52 Völdu rangan bar til að ræna Tveir vopnaðir ræningjar völdu heldur betur rangan bar til að ræna í Sidney í Ástralíu í vikunni. Þeir réðust inn á barinn vopnaðir sveðjum og skipuðu öllum að leggjast á gólfið. 29.2.2008 07:49 Kúba skrifar undir tvö mannréttindaákvæði hjá SÞ Eftir aðeins nokkra daga í embætti forseta Kúbu hefur Raul Castro skrifað undir tvö lagalega bindandi mannréttindaákvæði hjá Sameinuðu þjóðunum. 29.2.2008 07:47 Breski herinn íhugar að kalla Harry prins heim Breski herinn er nú að íhuga hvort hann muni kalla Prins Harry heim frá Afganistan þar sem hann hefur gengt herþjónustu síðan í desember. 29.2.2008 07:46 Heiðarleg en ójöfn kosningabarátta í Rússlandi Í dag er síðasti dagur kosningabaráttunnar til forsetaembættisins í Rússlandi en kjördagur er á sunnudag. Formaður yfirkjörstjórnar segir að kosningabaráttan hafi verið heiðarleg en ójöfn. 29.2.2008 07:36 Einn af hundrað Bandaríkjamönnum sitja í fangelsi Í fyrsta sinn í sögu Bandaríkjanna sitja nú meir en einn af hverjum hundrað fullorðnum þegnum landsins í fangelsi. 29.2.2008 07:04 Kókaíni skolar á strendur Cornwall Að undanförnu hefur borið mikið á því að stórum pakkningum af kókaíni hafi skolað upp á strendur Cornwall í Englandi. 28.2.2008 17:45 Bush krefst framlengingar njósnalaga George Bush forseti Bandaríkjanna hefur hvatt Bandaríkjaþing til að samþykkja frumvarp sem auðveldar hleranir símtala sem tengjast rannsóknum á hryðjuverkum. 28.2.2008 16:13 Fjögur börn deyja í eldflaugaárás á Gaza Fjögur palestínsk börn létu lífið í loftárás Ísraela á norðurhluta Gaza í dag samkvæmt heimildum lækna. Börnin voru öll undir 12 ára aldri. Þau voru að leik í Jabaliya flóttamannabúðunum. Ísraelski herinn segir skotmarkið hafa verið eldflaugaskotpallur. 28.2.2008 15:16 Slanga étur fjölskyldumeðlim Fimmtíu kílóa pýþonslanga sat um fjölskylduhund í Queensland í Ástralíu í marga daga áður en hún réðst loks á hann og gleypti í heilu lagi. 28.2.2008 15:09 Nýfædd stúlka féll niður um klósett í lestarferð Nýfædd stúlka á Indlandi, lifði af fall niður um klósett og beint á lestarteinana í lest á ferð. 28.2.2008 15:00 Einn lést og 13 slösuðust í gassprengingu í Lyon Slökkviliðsmaður lést og að minnsta kosti 13 manns slösuðust þegar gassprenging varð í borginni Lyon í suðurhluta Frakklands í dag. Tvö fórnarlambanna eru alvarlega slösuð samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar. 28.2.2008 14:41 Tekinn með kort af heimili skopmyndateiknara Einn þeirra manna sem handteknir voru í Stokkhólmi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka var handtekinn í fyrra með kort af heimili eins teiknara Múhameð skopmyndanna. 28.2.2008 14:23 Eitraði fyrir manni sínum með frostlegi Bresk kona sem reyndi að drepa eiginmann sinn með því að setja frostlög í karríréttinn hans hefur verið dæmd í 30 ára fangelsi. Kate Knight var dæmd fyrir tilraun til að drepa Lee Knight á heimili þeirra í Stoke-on-Trent í Staffordshire árið 2005. 28.2.2008 13:36 Grunaður hryðjuverkamaður flýr úr varðhaldi Grunuðum hryðjuverkamanni tókst að flýja úr varðhaldi í Singapúr í gær. Mas Selamat Kastari, sem grunaður er um að vera leiðtogi herskárrar íslamskrar hreyfingar, bað um að fá að nota salernið þar sem hann var í haldi og sást ekki eftir það. 28.2.2008 13:25 Sjá næstu 50 fréttir
Reyndi að mata látinn föður sinn Þroskaheftur maður sem bjó með öldruðum foreldrum sínum í Bournemouth í Bretlandi reyndi að næra föður sinn eftir að hann var látinn. Lögregla var kölluð til þegar nágrannar létu vita um að ekki væri allt með felldu. 2.3.2008 14:35
Öryggisráðið fordæmir árásir fyrir botni Miðjarðarhafs Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hefur fordæmt bæði eldflaugaárásir Palestínumanna á Ísrael, og viðbrögð Ísraela við þeim árásum. Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Mahmoud Abbas forseti Palestínu hefur hætt friðarviðræðum við Ísraela í kjölfar árásanna. 2.3.2008 12:53
Abbas hættur friðarviðræðum við Ísraela Um eitthundrað manns hafa fallið í átökum Ísraela og Palestínumanna undanfarna daga. Þetta eru hörðustu átök sem hafa orðið lengi og þau stefna friðarferlinu í verulega hættu. 2.3.2008 12:01
Olmert vígreifur gegn Hamas á Gaza Ehud Olmert forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að halda árásum áfram gegn herskáum uppreisnarmönnum á Gaza þrátt fyrir að alþjóðasamfélagið hvetji til að Ísraelar haldi að sér höndum. Olmert sagðist ekki hafa nein áform um að hætta baráttunni, „jafnvel ekki í eina mínútu,“ er haft eftir honum á fréttavef BBC. 2.3.2008 11:00
Átta látnir í mótmælum í Armeníu Átta mótmælendur létust í átökum við lögreglu í Jerevan höfuðborg Armeníu í gær vegna úrslita forsetakosninganna, en mótmælendur segja brögð hafa verið í tafli. Ríkisstjórnin lýsti yfir neyðarástandi í gær og herinn og lögregla halda uppi eftirliti í borginni með brynvörðum bílum. 2.3.2008 10:39
Rússar kjósa eftirmann Putins Rússar ganga að kjörborðinu í dag í forsetakosningum sem búist er við að leiði til þess að Vladimir Putin haldi áfram að stjórna landinu á bakvið tjöldin. 2.3.2008 09:45
Breska lögreglan varar fjölmiðla við Lögregla sem rannsakar ásakanir um misnotkun á upptökuheimili í Jersey hefur varað fjölmiðla alvarlega við því hvernig fjallað er um málið svo rannsóknarhagsmunir skaðist ekki. Viðvörunin kemur í kjölfar viðtals sem Sky fréttastofan átti við fyrrverandi vistmann heimilisins sem ólst þar upp. 2.3.2008 08:59
Tengist mafían hruni Tvíburaturnanna? Franska Óskarsverðlaunaleikkonan Marion Cotillard hefur komið sér í nokkur vandræði Vestanhafs vegna ummæla sem hún lét falla um árásirnar á tvíburaturnana. Í viðtali á franskri sjónvarpsstöð fyrir ári dró leikkonan í efa að árásirnar á tvíburaturnana hefðu verið af völdum hryðjuverka. 2.3.2008 00:01
Tveir látnir í óveðri í Þýskalandi Að minnsta kosti tveir eru látnir eftir óveður sem gengið hefur yfir meginland Evrópu í dag. Stormurinn gengur undir heitinu Emma og nálgast fellibyljastyrk 3 samkvæmt heimildum CNN. Hellirigning hefur fylgt veðrinu og tré sem rifna upp með rótum hafa valdið miklum töfum á umferð og lestarsamgöngum. 1.3.2008 20:59
Neyðarlög sett í Armeníu Neyðarlög hafa verið sett í Armeníu á ellefta degi mótmæla gegn meintu svindli forsetakosninganna. Rober Kocharyan forseti undirritaði tilskipunina til að „forðast ógn gegn stjórnarskrárlegri reglu,“ er haft eftir forsetanum á fréttavef BBC. 1.3.2008 20:35
Auglýsingastríð Clinton og Obama Barack Obama og Hillary Clinton berjast nú um atkvæði í Texas og Ohio nokkrum dögum fyrir forkosningar í ríkjunum sem gætu skipt sköpum fyrir Clinton. Bæði framboð Obama og Bill Clinton hafa lýst því yfir að Hillary verði að ná góðum árangri í ríkjunum á þriðjudag ef hún á að halda áfram baráttu fyrir tilnefningu Demókrata. 1.3.2008 20:06
Kornabarn skilið eftir í leigubíl Klever Sailema átti einskis ills von þegar hann tók mann með kornabarn upp í leigubílinn sinn. 1.3.2008 17:56
Rændu vitlausan bar Tveir ástralskir ræningjar munu líklega í framtíðinni kanna betur þá staði sem þeir ætla að ræna. Það er að segja þegar þeir sleppa út af sjúkrahúsinu og svo út úr fangelsinu. 1.3.2008 17:04
Karl Bretaprins: Mikill léttir að fá Harry heim Karl Bretaprins og Vilhjálmur sonur hans fögnuðu Harry prins þegar hann sneri aftur frá Afghanistan í dag. Harry hafði sinnt herskyldu í Helmand frá því í desember. Fréttir í fjölmiðlum urðu þess valdandi að hann var sendur í skyndingu til Bretlands fjórum vikum áður en áætlað hafði verið. 1.3.2008 17:01
Uppreisnarleiðtogi FARC drepinn í Kólumbíu Raul Reyes helsti leiðtogi hinna vinstrisinnuðu skæruliða FARC í Kólumbíu lést í bardaga samkvæmt heimildum fjölmiðla. Reyes féll í eldflaugaárás kólumbíska hersins á bæinn Tetey í suðurhluta landsins. Bærinn er nálægt landamærun Ekvador. Nokkrir uppreisnarmenn til viðbótar létust í árásinni samkvæmt heimildum þarlendra fjölmiðla. 1.3.2008 15:31
Putin hvetur Rússa til að kjósa Vladirmir Putin forseti Rússlands hvetur landa sína til að taka þátt í forsetakosningunum sem fram fara á morgun. Fastlega er búist við að félagi Putins, Dmitry Medvedev, sigri kosningarnar en Putin hefur lýst yfir stuðningi við hann. 1.3.2008 14:21
Talibanaleiðtogi ákærður fyrir morðið á Bhutto Pakistanska lögreglan hefur formlega ákært talibanaleiðtogann Baitullah Mehsud fyrir að skipuleggja morðið á Benazir Bhutto fyrrverandi forsætisráðherra landsins. 1.3.2008 13:04
Harry prins nú helsta skotmark hryðjuverkamanna Róttækur klerkur í Líbanon segir að Harry Bretaprins sé nú helsta skotmark hryðjuverkamanna eftir að hann sinnti herþjónustu í Afganistan á laun. 1.3.2008 12:40
Forsætisráðherra Dana á búgarði Bush Anders Fogh-Rasmussen forsætisráðherra Danmerkur og eiginkona hans Anne-Mette eru nú gestir á búgarði Georges Bush Bandaríkjaforseta í Texas. 1.3.2008 12:15
Harry prins kominn heim frá Afganistan Harry Bretaprins er kominn til Bretlands eftir rúmlegja tveggja mánaða dvöl í Afghanistan þar sem hann sinnti herþjónustu. Prinsinn var þegar í gær sendur frá vígstöðvunum í Helmand héraði til Kandahar, þar sem hann tók flugvél heim til Bretlands. Hann lenti á Brize Norton herstöðinni laust fyrir hádegi. 1.3.2008 12:07
Fíkniefnakstur stóreykst á þjóðveginum Yfirlögregluþjónn í Borgarnesi segir fíkniefnaakstur á þjóðveginum hafa stóraukist undanfarið ár. Í fyrra voru 90 ökumenn teknir fyrir að keyra undir áhrifum fíkniefna en 68 fyrir ölvunarakstur í umdæmi lögreglunnar í Borgarnesi. 1.3.2008 12:06
Býður 2,6 milljón í verðlaun ef týnd stúlka finnst Breska dagblaðið The Sun hefur heitið 20 þúsund sterlingspunda verðlaunum til handa þeim sem finnur níu ára gamla telpu sem hvarf í Yorkshire hinn 19. febrúar síðastliðinn. Shannon Matthews var á leið heim úr skólanum þegar hún hvarf. 1.3.2008 10:33
Sjálfsmorðssprengja grandar 40 í Pakistan Að minnsta kosti 40 manns biðu bana og yfir 80 særðust í sjálfsmorðssprengjuárás á jarðarför lögreglumanns í Pakistan í dag. Lögreglumaðurinn var einn af þremur sem biðu bana í gær þegar þeir óku yfir jarðsprengju. 1.3.2008 10:10
Mikið mannfall á Gaza ströndinni Ísraelskir hermenn felldu 22 Palestínumenn í dag í hörðustu bardögum sem orðið hafa á Gaza ströndinni í margar vikur. 1.3.2008 09:51
Biðst afsökunar á morðhótun í barnaþætti Stjórnandi palestínsku sjónvarpstöðvarinnar al-Aqsa hefur beðist afsökunar á því að hvatt hafi verið til þess að danski teiknarinn Kurt Westergaard yrði myrtur ef hann teiknaði aðra mynd af spámanninum Múhameð. 29.2.2008 15:13
Segir Hamas-liða tilbúna fyrir stórárás Ísraela Ismail Haniyeh, leiðtogi Hamas-samtakanna, segir samtökin reiðubúin fyrir stórárásir frá Ísraelum 29.2.2008 13:55
Harry Bretaprins kallaður heim frá Afganistan Harry Bretaprins verður kallaður heim frá Afganistan þar sem hann hefur sinnt herskyldu síðan í desember. Sú ákvörðun var tekin eftir að erlendir miðlar greindu frá því að hann væri þar að störfum. 29.2.2008 11:48
Tyrkneskar hersveitir á leið frá norðurhluta Íraks Tyrkneskar hersveitir, sem sótt hafa að kúrdískum uppreisnarmönnum í Írak, hafa dregið sig út úr landinu. Þetta segi utanríkisráðherra Íraks í samtali við Reuters-fréttaveituna. 29.2.2008 10:39
Hættulegt að heita Kurt Westergaard í Danmörku Það er ekki með öllu óhætt að heita Kurt Westergaard þessa dagana ef marka má frétta hins danska Jótlandspóstsins. 29.2.2008 10:18
Dauðdómurinn yfir Efnavopna-Ali staðfestur Forseti Íraks hefur staðfest dauðadóminn yfir Hassan al-Majid sem kallaður hefur verið Efnavopna-Ali. 29.2.2008 07:55
Kína íhugar að breyta stefnunni um eitt barn á hjón Kínversk stjórnvöld hafa nú vaxandi áhyggjur af hækkandi meðalaldri þjóðarinnar. Af þeim sökum eru þau að íhuga að falla frá stefnu sinni um að hjón megi aðeins eignast eitt barn. 29.2.2008 07:52
Völdu rangan bar til að ræna Tveir vopnaðir ræningjar völdu heldur betur rangan bar til að ræna í Sidney í Ástralíu í vikunni. Þeir réðust inn á barinn vopnaðir sveðjum og skipuðu öllum að leggjast á gólfið. 29.2.2008 07:49
Kúba skrifar undir tvö mannréttindaákvæði hjá SÞ Eftir aðeins nokkra daga í embætti forseta Kúbu hefur Raul Castro skrifað undir tvö lagalega bindandi mannréttindaákvæði hjá Sameinuðu þjóðunum. 29.2.2008 07:47
Breski herinn íhugar að kalla Harry prins heim Breski herinn er nú að íhuga hvort hann muni kalla Prins Harry heim frá Afganistan þar sem hann hefur gengt herþjónustu síðan í desember. 29.2.2008 07:46
Heiðarleg en ójöfn kosningabarátta í Rússlandi Í dag er síðasti dagur kosningabaráttunnar til forsetaembættisins í Rússlandi en kjördagur er á sunnudag. Formaður yfirkjörstjórnar segir að kosningabaráttan hafi verið heiðarleg en ójöfn. 29.2.2008 07:36
Einn af hundrað Bandaríkjamönnum sitja í fangelsi Í fyrsta sinn í sögu Bandaríkjanna sitja nú meir en einn af hverjum hundrað fullorðnum þegnum landsins í fangelsi. 29.2.2008 07:04
Kókaíni skolar á strendur Cornwall Að undanförnu hefur borið mikið á því að stórum pakkningum af kókaíni hafi skolað upp á strendur Cornwall í Englandi. 28.2.2008 17:45
Bush krefst framlengingar njósnalaga George Bush forseti Bandaríkjanna hefur hvatt Bandaríkjaþing til að samþykkja frumvarp sem auðveldar hleranir símtala sem tengjast rannsóknum á hryðjuverkum. 28.2.2008 16:13
Fjögur börn deyja í eldflaugaárás á Gaza Fjögur palestínsk börn létu lífið í loftárás Ísraela á norðurhluta Gaza í dag samkvæmt heimildum lækna. Börnin voru öll undir 12 ára aldri. Þau voru að leik í Jabaliya flóttamannabúðunum. Ísraelski herinn segir skotmarkið hafa verið eldflaugaskotpallur. 28.2.2008 15:16
Slanga étur fjölskyldumeðlim Fimmtíu kílóa pýþonslanga sat um fjölskylduhund í Queensland í Ástralíu í marga daga áður en hún réðst loks á hann og gleypti í heilu lagi. 28.2.2008 15:09
Nýfædd stúlka féll niður um klósett í lestarferð Nýfædd stúlka á Indlandi, lifði af fall niður um klósett og beint á lestarteinana í lest á ferð. 28.2.2008 15:00
Einn lést og 13 slösuðust í gassprengingu í Lyon Slökkviliðsmaður lést og að minnsta kosti 13 manns slösuðust þegar gassprenging varð í borginni Lyon í suðurhluta Frakklands í dag. Tvö fórnarlambanna eru alvarlega slösuð samkvæmt heimildum AFP fréttastofunnar. 28.2.2008 14:41
Tekinn með kort af heimili skopmyndateiknara Einn þeirra manna sem handteknir voru í Stokkhólmi í dag vegna gruns um skipulagningu hryðjuverka var handtekinn í fyrra með kort af heimili eins teiknara Múhameð skopmyndanna. 28.2.2008 14:23
Eitraði fyrir manni sínum með frostlegi Bresk kona sem reyndi að drepa eiginmann sinn með því að setja frostlög í karríréttinn hans hefur verið dæmd í 30 ára fangelsi. Kate Knight var dæmd fyrir tilraun til að drepa Lee Knight á heimili þeirra í Stoke-on-Trent í Staffordshire árið 2005. 28.2.2008 13:36
Grunaður hryðjuverkamaður flýr úr varðhaldi Grunuðum hryðjuverkamanni tókst að flýja úr varðhaldi í Singapúr í gær. Mas Selamat Kastari, sem grunaður er um að vera leiðtogi herskárrar íslamskrar hreyfingar, bað um að fá að nota salernið þar sem hann var í haldi og sást ekki eftir það. 28.2.2008 13:25