Fleiri fréttir Forsætisráðherra Íraks vill harðar aðgerðir gegn skæruliðum Kúrda Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, heitir því að hart verði tekið á skæruliðum Kúrda í norðurhluta landsins. 3.11.2007 10:50 Heitir stuðningi við íbúa í Tabasco héraði Felipe Calderon, forseti Mexíkó, hefur heitið ríflegum opinberum stuðningi til íbúa í Tabaskó-héraði þar sem einhver verstu flóð Mexíkó í hálfa öld hafa hrifsað heimili af rúmlega átta hundruð þúsund manns. Áttatíu prósent þessa olíuhéraðs eru undir vatni. 3.11.2007 09:57 Handritshöfundar ætla í verkfall Samtök handritshöfunda í Hollywood tilkynntu í kvöld að þeir hyggist leggja niður vinnu sína frá og með næstkomandi mánudegi. Höfundarnir krefjast þess að fá stærri hlut af sölu á DVD diskum. 2.11.2007 22:52 Áhyggur af framhaldinu á Srí Lanka Blikur eru á lofti á Srí Lanka eftir að helsti samningamaður skæruliða Tamíltígra féll ásamt fimm öðrum háttsettum mönnum í loftárás stjórnarhersins í morgun. 2.11.2007 19:00 Metnir sem lífshættulegir bílar Toyota Hilux pallbílar eru lífshættulegir að mati sænsks bílablaðs. Bifreiðin fer nærri því að velta í ökuprófi. Samskonar próf olli vandræðum fyrir A-bíl Mercedez Benz fyrir áratug. 2.11.2007 18:45 Ungliðahópur Vítisengla stofnaður í Danmörku Vítisenglar í Danmörku hafa stofnað svokallaðan ungliðahóp fyrir þá sem vilja ganga í samtökin en hafa ekki efni á vélfáki. Ekki fæst gefið upp hvaða tilgangi nýi hópurinn þjóni. 2.11.2007 18:30 Fallni tamílaleiðtoginn hitti marga Íslendinga Tamílaleiðtoginn sem Bjarni Vestmann heilsaði á Sri Lanka á dögunum var einn af þeim Tamílum sem Norðmaðurinn Erik Solheim átti mest samskipti við þegar hann var að reyna að koma á friði í landinu. 2.11.2007 15:11 Nei ráðherra Ráðherra í breska innanríkisráðuneytinu var í dag sektaður um 100 sterlingspund, rúmar 12000 krónur fyrir að tala í farsíma undir stýri. 2.11.2007 13:17 Áfall fyrir friðarumleitanir á Sri Lanka Fráfall Thamilselvan, leiðtoga stjórnmálaarms Tamil tígra á Sri Lanka, er áfall fyrir friðarumleitanir á svæðinu að sögn fyrrverandi talsmanns vopnahléseftirlitsins þar. Hann segir nánast öruggt að hefndaraðgerðir fylgi í kjölfarið. 2.11.2007 12:28 Ísraelar vilja frið áður en George Bush hættir Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels vonast til þess að ná friðarsamningum við Palestínumenn áður en George Bush forseti lætur af völdum. 2.11.2007 11:57 Til hamingju með daginn elskan Ríkasti maður Indlands gaf í dag eiginkonu sinni fjögurra milljarða króna Airbus einkaþotu, í tilefni af því að hún varð 44 ára. 2.11.2007 11:11 Leiðtogi Tamil tígra lætur lífið í loftárás Leiðtogi stjórnmálaarms Tamil Tígra á Sri Lanka, S.P. Thamilselvan, lét lífið í loftárás stjórnarhersins í morgun.Thamilselvan fór fyrir Tamil tígrum í friðarviðræðum við stjórnvöld á Sri Lanka og er talið að árásin í morgun geri út um allar vonir um friðsamlega lausn á deilunni. 2.11.2007 11:04 Erfitt að sjá svertingja í myrkri Þáttastjórnandi hjá BBC lenti í súpunni í vikunni þegar hún var að tala um umferðaröryggi. 2.11.2007 10:21 Innkalla fimm milljón frosnar pizzur Bandaríski matvælaframleiðandinn General Mills innkallaði í gær fimm milljón frosnar pizzur eftir að Ecolí baktería fannst í pepperoní áleggi. 2.11.2007 07:58 Yfir hundrað látið lífið vegna Noels Að minnsta kosti hundrað og átta hafa látið lífið í Karabíska hafinu vegna hitabeltisstormsins Noel. Styrkleiki hans hefur farið vaxandi og telst hann nú vera fyrsta stigs hitabeltisstormur. 2.11.2007 07:19 Flóð valda miklu tjóni í Mexíkó Mikið eignatjón hefur orðið í miklum flóðum sem nú geysa suðausturhluta Mexíkó. Í fylkinu Tabasco er talið að öll uppskera hafi eyðilagst en um sjötíu prósent af landi þar er nú undir vatni. 2.11.2007 07:15 Dregur úr stuðningi við Rasmussen Nokkuð hefur dregið úr stuðningi danskra kjósenda við ríkisstjórn Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, samkvæmt skoðunakönnunum sem birtar voru í gær. 2.11.2007 07:09 SAS vissi af bilun í hjólabúnaði Flugfélaginu SAS höfðu borist kvartanir frá flugmönnum vegna hjólabúnaðar Dash vélarinnar áður en henni hlekktist á í lendingu á Kastrup flugvelli um síðustu helgi. 2.11.2007 07:08 Giuliani móðgar Breta Alan Johnson, heilbrigðismálaráðherra Bretlands, gagnrýndi í dag auglýsingar sem Rudy Giuliani hefur notað til að kynna forsetaframboð sitt í Bandaríkjunum. Í auglýsingunum lofar Guiliani bandaríska heilbrigðiskerfið á kostnað þess breska. 1.11.2007 22:12 Stálu bíl foreldranna og keyrðu þúsund kílómetra Tveir fjórtán ára gamlir drengir sem hurfu sporlaust í bænum Ry í Danmörku á þriðjudaginn fundust við landamærastöð í Sviss í dag. Drengirnir stálu bíl foreldra sinna og keyrðu nærri eitt þúsund kílómetra í gegnum að minnsta kosti þrjú lönd. 1.11.2007 21:07 Tala látinna vegna Noels hækkar Hitabeltisstormurinn Noel hefur nú orðið að minnsta kosti 100 manns að bana í Karabíska hafinu. Storminum hafa fylgt mikil flóð og í Dóminíska lýðveldinu hafa 25 þúsund manns þurft að flýja heimili sín. 1.11.2007 19:21 Fjórir ítalskir ferðamenn láta lífið í Egyptalandi Fjórir ítalskir ferðamenn létu lífið í Egyptalandi í dag þegar rúta sem þeir voru í lenti í árekstri við vörubifreið. Fimm aðrir slösuðust í árekstrinum. 1.11.2007 18:57 Tugir falla í átökum á Sri Lanka Að minnsta kosti 31 Tamil tígri féll í átökum milli þeirra og stjórnarhermanna á Sri Lanka í dag. Talsmenn Tamil tígra segjast hafa fellt 25 stjórnarhermenn í átökunum en yfirmenn hersins segja tvo hermenn hafa fallið. 1.11.2007 18:17 Hiroshima sprengjuflugmaðurinn látinn Bandaríski herflugmaðurinn sem varpaði fyrstu kjarnorkusprengju heims, yfir japönsku borgina Hiroshima, lést í dag. 1.11.2007 16:50 Ráðuneytisstjóri fauk eftir koss Ráðuneytisstjóri í sænska forsætisráðuneytinu hefur sagt af sér eftir að myndir birtust af henni ölvaðri að kyssa sjónvarpsfréttamann á krá í Stokkhólmi. 1.11.2007 16:15 Lundúnalögreglan sektuð fyrir skothríð Lundúna lögreglan hefur verið sektuð um tæpar 22 milljónir króna fyrir að skjóta saklausan Brasilíumann til bana í járnbrautarlest árið 2005. 1.11.2007 15:48 Bandaríska utanríkisþjónustan gerir uppreisn vegna Íraks Starfsmenn bandarísku untaríkisráðuneytisins eru ævareiðir yfir því að ákveðið hefur verið að skylda þá til þess að þjóna í Írak. 1.11.2007 15:00 Guð hatar homma Kirkjusöfnuður í Bandaríkjunum sem hatast við samkynhneigða hefur verið sektaður um tæpan milljarð króna fyrir að trufla útför hermanns sem féll í stríðinu í Írak. 1.11.2007 14:33 Churchill hótaði afsögn vegna vetnissprengjunnar Winston Churchill hótaði að segja af sér sem forsætisráðherra, árið 1954 ef samráðherrar hans féllust ekki á að Bretar skiptu ekki kjarnorkusprengjum sínum út fyrir hinar margfallt öflugri vetnissprengjur. 1.11.2007 13:54 Fæst barnanna í Chad munaðarleysingjar Fæst barnanna sem frönsk samtök ætluðu að fljúga með frá Afríkuríkinu Chad eru munaðarleysingjar að sögn talsmanns Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 1.11.2007 13:45 Tímarit fordæmt fyrir Madeleine háð Kate og Gerry McCann hafa fordæmt "sérlega særandi" grein í þýsku háðtímariti um fjölmiðlafárið í tengslum við hvarf dóttur þeirra. Titanic tímaritið birti heila opnu í formi auglýsingar um ýmsar vörur sem kynntar eru á háðuglegan hátt með mynd af Madeleine. 1.11.2007 12:20 Líkamsþyngd hefur mikil áhrif á krabbamein Líkamsþyngd hefur meiri áhrif á krabbamein en áður var talið, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóða krabbameinssamtakanna. 1.11.2007 08:34 Brown ætlar að loka skólum sem standa sig ekki Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, segir að skólar í Bretlandi sem skili slökum nemendum hafi fimm ár til að bæta sig, annars verði rekstri þeirra breytt eða skólunum lokað. 1.11.2007 08:21 Warren Buffett: Ég greiði of lága skatta Kaupsýslumaðurinn Warren Buffett, sem er næstríkasti maður Bandaríkjanna, segist greiða of lága skatta. Hann segir að allir starfsmenn sínir greiði hlutfallslega hærri skatt en hann, þar á meðal ritari hans. 1.11.2007 08:12 Hitabeltisstormurinn Noel mannskæður Hitabeltisstormurinn Noel hefur nú orðið að minnsta kosti 60 manns að bana í Karabíska hafinu. Samkvæmt Breska Ríkisútvarpinu hefur fjörutíu og einn látið lífið í Dóminíska lýðveldinu og fjölmargra er saknað. 1.11.2007 06:59 Táknmálsapi dáinn Fyrsti apinn sem lærði mannamál dó á rannsóknarstofu í fyrradag. Apinn sem bar heitið Washoe, lærði amerískt táknmál og kunni um 250 orð. Tungumálanám hennar var hluti af rannsóknarverkefni sem fór fram í Nevada. Washoe kom í heiminn í Afríku árið 1965. Hún bjó á Ellensburg háskólasvæðinu í Washington allt frá árinu 1980. Minningarathöfn um Washoe verður haldin 12. nóvember næstkomandi. 1.11.2007 06:54 Aðstandendur óánægðir með dóma í Madrídarmálinu Aðstandendur fórnarlamba hryðjuverkanna sem framin voru í Madríd árið 2004 þykja nokkrir hinna dæmdu hafa fengið of væga dóma. Þeir hyggjast því áfrýja málum gegn þeim. 1.11.2007 06:50 Sjá næstu 50 fréttir
Forsætisráðherra Íraks vill harðar aðgerðir gegn skæruliðum Kúrda Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, heitir því að hart verði tekið á skæruliðum Kúrda í norðurhluta landsins. 3.11.2007 10:50
Heitir stuðningi við íbúa í Tabasco héraði Felipe Calderon, forseti Mexíkó, hefur heitið ríflegum opinberum stuðningi til íbúa í Tabaskó-héraði þar sem einhver verstu flóð Mexíkó í hálfa öld hafa hrifsað heimili af rúmlega átta hundruð þúsund manns. Áttatíu prósent þessa olíuhéraðs eru undir vatni. 3.11.2007 09:57
Handritshöfundar ætla í verkfall Samtök handritshöfunda í Hollywood tilkynntu í kvöld að þeir hyggist leggja niður vinnu sína frá og með næstkomandi mánudegi. Höfundarnir krefjast þess að fá stærri hlut af sölu á DVD diskum. 2.11.2007 22:52
Áhyggur af framhaldinu á Srí Lanka Blikur eru á lofti á Srí Lanka eftir að helsti samningamaður skæruliða Tamíltígra féll ásamt fimm öðrum háttsettum mönnum í loftárás stjórnarhersins í morgun. 2.11.2007 19:00
Metnir sem lífshættulegir bílar Toyota Hilux pallbílar eru lífshættulegir að mati sænsks bílablaðs. Bifreiðin fer nærri því að velta í ökuprófi. Samskonar próf olli vandræðum fyrir A-bíl Mercedez Benz fyrir áratug. 2.11.2007 18:45
Ungliðahópur Vítisengla stofnaður í Danmörku Vítisenglar í Danmörku hafa stofnað svokallaðan ungliðahóp fyrir þá sem vilja ganga í samtökin en hafa ekki efni á vélfáki. Ekki fæst gefið upp hvaða tilgangi nýi hópurinn þjóni. 2.11.2007 18:30
Fallni tamílaleiðtoginn hitti marga Íslendinga Tamílaleiðtoginn sem Bjarni Vestmann heilsaði á Sri Lanka á dögunum var einn af þeim Tamílum sem Norðmaðurinn Erik Solheim átti mest samskipti við þegar hann var að reyna að koma á friði í landinu. 2.11.2007 15:11
Nei ráðherra Ráðherra í breska innanríkisráðuneytinu var í dag sektaður um 100 sterlingspund, rúmar 12000 krónur fyrir að tala í farsíma undir stýri. 2.11.2007 13:17
Áfall fyrir friðarumleitanir á Sri Lanka Fráfall Thamilselvan, leiðtoga stjórnmálaarms Tamil tígra á Sri Lanka, er áfall fyrir friðarumleitanir á svæðinu að sögn fyrrverandi talsmanns vopnahléseftirlitsins þar. Hann segir nánast öruggt að hefndaraðgerðir fylgi í kjölfarið. 2.11.2007 12:28
Ísraelar vilja frið áður en George Bush hættir Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels vonast til þess að ná friðarsamningum við Palestínumenn áður en George Bush forseti lætur af völdum. 2.11.2007 11:57
Til hamingju með daginn elskan Ríkasti maður Indlands gaf í dag eiginkonu sinni fjögurra milljarða króna Airbus einkaþotu, í tilefni af því að hún varð 44 ára. 2.11.2007 11:11
Leiðtogi Tamil tígra lætur lífið í loftárás Leiðtogi stjórnmálaarms Tamil Tígra á Sri Lanka, S.P. Thamilselvan, lét lífið í loftárás stjórnarhersins í morgun.Thamilselvan fór fyrir Tamil tígrum í friðarviðræðum við stjórnvöld á Sri Lanka og er talið að árásin í morgun geri út um allar vonir um friðsamlega lausn á deilunni. 2.11.2007 11:04
Erfitt að sjá svertingja í myrkri Þáttastjórnandi hjá BBC lenti í súpunni í vikunni þegar hún var að tala um umferðaröryggi. 2.11.2007 10:21
Innkalla fimm milljón frosnar pizzur Bandaríski matvælaframleiðandinn General Mills innkallaði í gær fimm milljón frosnar pizzur eftir að Ecolí baktería fannst í pepperoní áleggi. 2.11.2007 07:58
Yfir hundrað látið lífið vegna Noels Að minnsta kosti hundrað og átta hafa látið lífið í Karabíska hafinu vegna hitabeltisstormsins Noel. Styrkleiki hans hefur farið vaxandi og telst hann nú vera fyrsta stigs hitabeltisstormur. 2.11.2007 07:19
Flóð valda miklu tjóni í Mexíkó Mikið eignatjón hefur orðið í miklum flóðum sem nú geysa suðausturhluta Mexíkó. Í fylkinu Tabasco er talið að öll uppskera hafi eyðilagst en um sjötíu prósent af landi þar er nú undir vatni. 2.11.2007 07:15
Dregur úr stuðningi við Rasmussen Nokkuð hefur dregið úr stuðningi danskra kjósenda við ríkisstjórn Anders Fogh Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, samkvæmt skoðunakönnunum sem birtar voru í gær. 2.11.2007 07:09
SAS vissi af bilun í hjólabúnaði Flugfélaginu SAS höfðu borist kvartanir frá flugmönnum vegna hjólabúnaðar Dash vélarinnar áður en henni hlekktist á í lendingu á Kastrup flugvelli um síðustu helgi. 2.11.2007 07:08
Giuliani móðgar Breta Alan Johnson, heilbrigðismálaráðherra Bretlands, gagnrýndi í dag auglýsingar sem Rudy Giuliani hefur notað til að kynna forsetaframboð sitt í Bandaríkjunum. Í auglýsingunum lofar Guiliani bandaríska heilbrigðiskerfið á kostnað þess breska. 1.11.2007 22:12
Stálu bíl foreldranna og keyrðu þúsund kílómetra Tveir fjórtán ára gamlir drengir sem hurfu sporlaust í bænum Ry í Danmörku á þriðjudaginn fundust við landamærastöð í Sviss í dag. Drengirnir stálu bíl foreldra sinna og keyrðu nærri eitt þúsund kílómetra í gegnum að minnsta kosti þrjú lönd. 1.11.2007 21:07
Tala látinna vegna Noels hækkar Hitabeltisstormurinn Noel hefur nú orðið að minnsta kosti 100 manns að bana í Karabíska hafinu. Storminum hafa fylgt mikil flóð og í Dóminíska lýðveldinu hafa 25 þúsund manns þurft að flýja heimili sín. 1.11.2007 19:21
Fjórir ítalskir ferðamenn láta lífið í Egyptalandi Fjórir ítalskir ferðamenn létu lífið í Egyptalandi í dag þegar rúta sem þeir voru í lenti í árekstri við vörubifreið. Fimm aðrir slösuðust í árekstrinum. 1.11.2007 18:57
Tugir falla í átökum á Sri Lanka Að minnsta kosti 31 Tamil tígri féll í átökum milli þeirra og stjórnarhermanna á Sri Lanka í dag. Talsmenn Tamil tígra segjast hafa fellt 25 stjórnarhermenn í átökunum en yfirmenn hersins segja tvo hermenn hafa fallið. 1.11.2007 18:17
Hiroshima sprengjuflugmaðurinn látinn Bandaríski herflugmaðurinn sem varpaði fyrstu kjarnorkusprengju heims, yfir japönsku borgina Hiroshima, lést í dag. 1.11.2007 16:50
Ráðuneytisstjóri fauk eftir koss Ráðuneytisstjóri í sænska forsætisráðuneytinu hefur sagt af sér eftir að myndir birtust af henni ölvaðri að kyssa sjónvarpsfréttamann á krá í Stokkhólmi. 1.11.2007 16:15
Lundúnalögreglan sektuð fyrir skothríð Lundúna lögreglan hefur verið sektuð um tæpar 22 milljónir króna fyrir að skjóta saklausan Brasilíumann til bana í járnbrautarlest árið 2005. 1.11.2007 15:48
Bandaríska utanríkisþjónustan gerir uppreisn vegna Íraks Starfsmenn bandarísku untaríkisráðuneytisins eru ævareiðir yfir því að ákveðið hefur verið að skylda þá til þess að þjóna í Írak. 1.11.2007 15:00
Guð hatar homma Kirkjusöfnuður í Bandaríkjunum sem hatast við samkynhneigða hefur verið sektaður um tæpan milljarð króna fyrir að trufla útför hermanns sem féll í stríðinu í Írak. 1.11.2007 14:33
Churchill hótaði afsögn vegna vetnissprengjunnar Winston Churchill hótaði að segja af sér sem forsætisráðherra, árið 1954 ef samráðherrar hans féllust ekki á að Bretar skiptu ekki kjarnorkusprengjum sínum út fyrir hinar margfallt öflugri vetnissprengjur. 1.11.2007 13:54
Fæst barnanna í Chad munaðarleysingjar Fæst barnanna sem frönsk samtök ætluðu að fljúga með frá Afríkuríkinu Chad eru munaðarleysingjar að sögn talsmanns Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. 1.11.2007 13:45
Tímarit fordæmt fyrir Madeleine háð Kate og Gerry McCann hafa fordæmt "sérlega særandi" grein í þýsku háðtímariti um fjölmiðlafárið í tengslum við hvarf dóttur þeirra. Titanic tímaritið birti heila opnu í formi auglýsingar um ýmsar vörur sem kynntar eru á háðuglegan hátt með mynd af Madeleine. 1.11.2007 12:20
Líkamsþyngd hefur mikil áhrif á krabbamein Líkamsþyngd hefur meiri áhrif á krabbamein en áður var talið, samkvæmt nýrri skýrslu Alþjóða krabbameinssamtakanna. 1.11.2007 08:34
Brown ætlar að loka skólum sem standa sig ekki Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, segir að skólar í Bretlandi sem skili slökum nemendum hafi fimm ár til að bæta sig, annars verði rekstri þeirra breytt eða skólunum lokað. 1.11.2007 08:21
Warren Buffett: Ég greiði of lága skatta Kaupsýslumaðurinn Warren Buffett, sem er næstríkasti maður Bandaríkjanna, segist greiða of lága skatta. Hann segir að allir starfsmenn sínir greiði hlutfallslega hærri skatt en hann, þar á meðal ritari hans. 1.11.2007 08:12
Hitabeltisstormurinn Noel mannskæður Hitabeltisstormurinn Noel hefur nú orðið að minnsta kosti 60 manns að bana í Karabíska hafinu. Samkvæmt Breska Ríkisútvarpinu hefur fjörutíu og einn látið lífið í Dóminíska lýðveldinu og fjölmargra er saknað. 1.11.2007 06:59
Táknmálsapi dáinn Fyrsti apinn sem lærði mannamál dó á rannsóknarstofu í fyrradag. Apinn sem bar heitið Washoe, lærði amerískt táknmál og kunni um 250 orð. Tungumálanám hennar var hluti af rannsóknarverkefni sem fór fram í Nevada. Washoe kom í heiminn í Afríku árið 1965. Hún bjó á Ellensburg háskólasvæðinu í Washington allt frá árinu 1980. Minningarathöfn um Washoe verður haldin 12. nóvember næstkomandi. 1.11.2007 06:54
Aðstandendur óánægðir með dóma í Madrídarmálinu Aðstandendur fórnarlamba hryðjuverkanna sem framin voru í Madríd árið 2004 þykja nokkrir hinna dæmdu hafa fengið of væga dóma. Þeir hyggjast því áfrýja málum gegn þeim. 1.11.2007 06:50